Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 2
( 2 MORGVNBLAÐÍÐ Þriðjudagur 10. jan. 1956 J þann veginn að komast í tölu sfórmeistara" Skák-bréf frá Inga R. Jóhannssyni 5. UMF£RÐ j í. JANÚAR fengu keppendur j fri og gátu því hvílt sig eftir j fjórar erfiðar skákir, en veslings j Darga, sem alltaf á biðskákir, 'varð að tefla við Golombek og : tokst Darga að vinna eftir nokk- j \irt þóf. Óneitanlega nokkur sára- bót fyrir hvíldartapið. í dag lék Friðrik svo d4 gegn 1 Korschnoi, sem svarar með f5. ! Skákin var róleg framan af, því r «8 báðir skipulögðu lið sitt til ! flóknar. En skyndilega hófst ♦nannskæð orrusta á miðborðinu, nem virtist vera Rússanum til -Mokkurs ágoða. Friðrik hafði eitt -allmiklum tíma á byrjunina og hugðist Korschnoi notfæra sér t>að, en þegar öidumar lægðu á tniðborðinu, var staða Friðriks ívið betri, en samt ekki nægilega góð til þess að takast mætti að : vinna skákina, og sömdu kepp- ondur jafntefli. f>að er ekki á tiverju skákmóti, sem mönnum tekst að skora 75% gegn Rússun- um. En þetta hefur Friðrik gert á þessu móti og er það vaíalaust merki þess, að hann sé í þann veginn að koma3t í tölu stór- meistara. I\kov, sem tapaði fyrir Kosc- hnoi, tókst nú að sigra Taimanof i vtuttri skák, þar sem Taimanof fétl í gildru í byrjuninni. Taiman- Of. sem hafði svart, lék Sikileyj- arvörn og fékk færi á að ná öðr- um biskup hvíts og skaffa hon- um tvípeð á e-línunni. En þetta hefði Taimanof átt að yfirvega betur, því ólíkíegt má það virð- ast, að Júgóslafinn gæfi færi á þessu nema eitíhvað byggi undir því. Taimanof tókst ekki að koma mönnum sínum á framfæri fyrr en hann fór í drottningarkaup. b’ i peð varð hann að láta fylgja ineð svo hvítiun þætti jafnt kei pt. Eftir þetta lágu allar leið- >t til Róntar fyrir Ivkov, sem gerði út um skákina með lag- legri hróksíórn. máti. 1 k-:k hafði Darga yfir- stigið tímaekluna öðru sinni og gaíst Persitz því upp. Þjóðverj- inn Darga befur -því skotið sér upp á yftrborðið og hefur 4 vinn- inga úr 5. Ef.til yill hefur hann \'eriö nokkuð heppinn í tveimur af þessum löngu biðskákum, en hið óbilan^ii baráttuþrek hans og þoiinrnæói hefur, borið ríkulegan á'.'öxt eins og vinningarnir benda til. —• ' .' \ Röðin eftír 5. úmferð: Korchnoi ■og Darga 4 v., Friðrik Ivkov 3, Taimánoí- og Corral 2'i, Pen- Tose 2, Fullér V.'z' Golombek og Persitz 1. 6. UMFERÐ Baráttan ,úm fyrsta sætið er að ná ‘hámaxki.Sínu, og virðíst Rúss- inn Korschnoi eiga mesta mögu- leika vegna þess að Friðrik og Ivkov eiga eftir að glíma inn- byrðis, en sú skák verðúr tefld í síðustu umferð og ef Friðrik verður ekki fyrir neinu óhappi fyrir þá skák, má búast við spennandi keppni. Ivkov hefur færzt mjög'í aúkana upp á síð- kastið, og má búast við honum og Taimanof, sem hættulegum andstæðingum fyrir Korschnoi og Friðrik. Friðrik tefldi við brezka meist- arann Golombek, sem byrjaði mjög glæsilega með því að gera jafntefli við Ivkov og Taimanof, en tapaði síðan næstu þrem skák- um og þeirri fjórðu í 6. umferð. Friðrik hafði hvítt og lék c4, sem Golombek svaraði með Grún- feldsvörn. Friðrik fékk opna b- línu og hóf sókn gegn drottning- arvæng brezka heimsveldisins. En þar var við ramman reip að draga og varð Friðrik lítið á- gengt. Eftir ónákvæman leik frá Friðriks hendi, tókst Golombek að hefja gaghárás á drottningar- væng og varð Friðrik að hörfa með nokkra menn yfir á kóngs- vænginn og undiibúa sóknarað- gérðir á nýjum vígstöðvum. — Golombek hugðist láta kné fylgja kviði á drottningarvængnum og lék riddaxa niður á c3, en Friðxik gerði sér lítið fyrir og drap hann með hrók. Þetta hafði sá enski ekki tekið með í reikninginn, og varð að snúa liði sínu til varnar. Friðrik kom riddara niður á d6 ■og revndist hann svörtum svo þungur í skauti, að' hann fórnaði hrók fyrir hann til að afstýra yfirvofandi máthótunum. Þegar skákin fór í bið hafði Friðrik peð fram j'fir, en Friðrik varð að tefla mjög nákvæmt ef honum átti að takast að vinna skákina. Eftir nxma 40 leiki var komið upp hróksendatafl þar sem Frið- rik hafði peðið fram yfir, en nú höfðu erfiðieikarnir minnkað og Friðrik þurfti bara að telja upp að tíu öðru hvoru og þá var björninn unninn. fsafjarðarbálar hafa aflað vel ÍSAFIRÐI, 9. jan — Afii vélbát- anná hefur verið með bezta móti; í haust, og eftir áramótin hefixr verið dágóður afíi þegar gefið hefur á sjó, en gæftir hafa verið mjög stirðar. Hefur aflinn yfir- leitt verið 3—8 smál. í róðri, og komið hafa róðrar, sém bátarnir hafa fengið 12—14 smál. Þannig fékk Mímir írá Hnífsdal 14 smál. í f\-rradag og 12 smái. í gær. í Mjög fáir togarar eru nú að veiðum hér úti fyrir Vestfjörð- um. Munu aðeins vera 1'5—20 íslenzkir tögarar, sem byrjað hafa veiðar eftir áramótin. Hef- ‘ur afli þeirra veið sáratregur og tíðarfar mjög erfitt. — Enskir og þýzkir togarar eru einnig mjög fáir hér úti fyrir núna. — J.; Innislaða á Skaga- slrönd síðan í byrj- un desember SKAGASTRÖND, 9. jan. — Góð skepnuhöld háfa verið hjá bsend- um hér í nágrenninu í vettxr, — Voru hagar góðir framan af vetri, og lítil hey gefin. Síðan i byrjun des. hefur verið alger innistaða. —Jón. ! -------------------- Afsranesiegararnir AKRANESI, 9. jan. — Bæjar- togarar Akraness, Bjarni Ólafs- son og Akurey, eru báðir að veið- um. Búizt er við Bjarna hingað seimrihluta þessarar viku. Dettifoss kom hinga'ð s. 1. laugardag með 20 stdr. af timbri og lestaði hann hér freðna síld og skreið. Katla kom hingað á sunnudaginn og lestaði 6000 tunnur af saltsíld. —Oddur. Fniravarp um aO veiía ísL ríkisborsararétt l) ö Þeir fahi upp íslenzk heiii .ÓMBMALARAÐHERRA Bjarni Benediktsson hefur borið fram á ATþingi frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Þar er lagt tii að 23 erlendir ríkisborgarar fái íslenzkan ríkisborg- ararétt.. — Er ráðherrann gerði grein fyrir frumvarpinu í Efri deild Alþingis, sagði bann að þessir 23, sem nefndir væru í frum- varpuw fullnægðu þeim skilyrðum, sem allsherjarnefndir beggja þingdeilda setttx í fyrra. Fleiri hefðu sótt um borgararétt, en þar sem þeir fullnægðu ekki skilyrðum nefndanna, hefði ráðuneytiU ekki tekjð þá «neð i frumvarpið. — Þá er einnig í frumvarpinu sams könar ákvæði og Alþing-i hefur samþykkt undanfarin ár um að þeir sem bera erlend ættarnöfn fái ekki ríkisborgararétt fjrr en þeir taka íslenzk líeiti. Siohhseyrarbáfar befja róðra sehti STOKKSEYRI. 9. jan. — Undir- böningur vetrarvertíðar hér er nú hafinn hjá útgerSarmönnum, en bátamir rnunu þó ekki hefja róðra hóðan fyrr en seint í þess- um mánuði. TÍ5 hefur verið óstöðug og fremur stormasöm. í fyrra hófu fyrstu bátarnir róðra um rniðjan janúar og aflaðist þá vel á iímx, Búizt er við, að fimm bátar stunxli vertíðiRa héðan í vetur. Eru þeir 18—27 lestir að stærð. Fjórir bátanna eru þeir sömu og í fyrra, en jafnvel búizt við að einn bátur bætist við. —Magnús. ; Hjá Englendingunum, Golom- ; bek og Penrose, komst ekkert að j. nema það sem enskt var, því að j Penröse svaraði c4 með e5 og j nefnist það enski leikurinn. Gol- I ombek fékk góða stöðu út úr | byrjuninni, en þegar hann átti að I vinna rúm fyrir menn sína meS ' því að hefja peðaframrás ádrottn j ingarvæng, þá gerði harm nokkra j tilgangslausa leiki, sem gáfu Pen- j rose fiumkvæðið og tókst honum ; að virma áður en 4 tímar voru . liðnir og losnaði hann því við biðskák í þetta sinn. Corral hefur nú sótt í sig veðr- > ið og unnið tvær skákír í röð. í í þessari umferð átti hann að etja i við Fuller, sem er sterkur í flókn- j um stöðum, en skortir raunhæft •ptöðumat. Fuller hafði hvítt og ; lék e4. eins og hann er vanur, en Spánverjinn svaraði eins og eðlí- legt er með c5. Fuller fór út í ! vafasaman peðsvinning í miðtafi- inu, sem hafði þær afleiðingar í för með sér, að peðstaða hans ' sprakk í loft upp og tvístruðust peðin í allar áttir, ef svo mætti að orði komast og var það sann- arlega raunarleg sjón að sjó ; hvemig þau urðu svörtu mönn- unum áð bráð. Skákin fór í bið, en v'arð ekkí tefld frekar því að Fuller sá að frekari barátta var þýðingarlaus og gafst því upp. Darga átti erfiðan dag. Hann tefldi við Persitz, sem lék e4 og kom upp afbrigði í Sikileyjar- vörn, þar sem hvítur lék Bfl—c4. Ðarga fékk einangrað peð á d6, rem hvítur gerði að skotspæni ukuun. Þjóðverjinn lenti í slæmu tímaliraki og tapaði þrem peðum en að vrísu var það á kostnað hvHu stöðunnar, en engu. að síð- ui áttr Persitz að geta unnið, ef iiann tefldi nákvæmt. Persitz, ■pera sýnilega var of öruggur með pígurian, gaf færi á sér, sero. ílarga fyigdi fast eftir og varð I' -rsitz að gefa hrók til að forða hrókakaup, sem Darga þáði ekki, Fámenn sveitarféiög í vanda með löggæziu er aðkomufóSk fjölmemiir ÞAÐ er nú orðið óhjákvæmiiegt, að auka verulega löggæzlu á ýmsum stöðum úti á landi. Er þörfin brýn og vaxandi, vegna stóraukinna samgangna. Þá kemur það fyrir, að lítil sveitarfélóg hafa ekki bolxnagn til að halda uppi löggæzlu sem þarf vegna aðkomumanna. Er það eðlilegt að ríkið beri þá þann kostnað. Eitthvað á þessa leið mælti Bjami Ðenediktsson dómsmálaráð- herra í Neðri deild Alþingis í umræðum um frumvarp Gísla Guð- á Raufarhöfn. AÐRAR SKAKIR Korschnöi lék hvítu mönnun- um gegn landa sínum Taimanof, sem er sérfræðingur í Sikileyjar- vöm, en Korschnoi lék alls ó- hræddur e4 og Taimanof svaraði með c5. Taimanof fitjaði upp á nýjung i byrjúninni og virtist eiga góða möguleika. Korschnoi fórnaði riddara, en með því kom hann í veg fyrir hróksfærslu hjá Taimánof. Þó virtist ekkert af- gjörandi í þessari fórn og sömdu keppendur jafntefli með því að þráleika. Ivkov svaraði e4 hjá Darga með e5 og -kom út spánski leikurinn. Snemma í skákinni fékk Ðarga valdað fripeð á e5 og virtist það vega upp á móti veik- leikanum í peðastöðu hans á drottningarvæng. D-línan opnað- ist og drottningarkaup fóru fram, en við kaupin kom Darga hrók upp á 7. reitarlínu hjá Ivkov og hugðist þjarma að honum, en Iv- kov hafði séð lengra og bauð VIÐTÆKT VANDAMAL 1 Dómsmálaráðherra taldi frum- vai’p Gísla ekki að ófyrirsyuju. Þau litlu hreppsfélög, sem taka á móti miklum fjölda aðkomu- manna, eru í fullkomnum vanda stödd með að halda uppi öruggri löggæzlu. Er aðbúnaður þeirra allur ófullkominn til þess. Ráðherra taldi hins vegar að frumvarp Gísla væri nokkuð þröngt, þar sem það næði aðeins til eins staðar. En staðreyndin væri sú, að þetta væri miklu víð- tækara vandamál. Á mörgum heldur lék hrók sínum beint i gildru er Júgóslaíinn hafði búið honurn og tapaði skákinni íitiu síðar. Corral beitti Sámis-árás- inni gegn Nimzo-Indverja og ætl- aði bersýnilega að hefja kóngs- sókn, en Persitz tókst að „blokk- era“ peðastöðuna á kóngsvæng, og flutti hann síðan kónginn yfir á drottningarvænginn og brauzt í gegn á h-línunni og varð Spán- verjinn að gefast upp eftir rúma 3 klst, baráttu. Penrose og Fuller tefldu flókna skák og erfiða og sömdu jafntefli, þegar þeim fannst umhugsunartíminn orðinn of naumur. Röðin: Korschnoi, Friðrik 4%, Ivkov, Darga 4, Taimanof 3 og aðrir minna. I stöðum væri aðstaðan lík og á Raufarhöfn, t.d. á vetrarvertíð í Ólafsvík og Sandgerði. Ef Al- þingi ætlaði að gera einhverjar úrbætur, þyrfti heinúldin að vera algildari. RÍKiSLÖGRKGLUMENN Bjarni minnti á það í ræðu sinni að í fjárlagafrumvarpinu væri tiitekin dálítii fjárhæð til eflingar löggæzlu og tollgæzlu, þar sem miðað væri við að ákveðnÍL’ menn væru ráðnir, er færu sameiginlega með löggæzlu og tollgæziu og færu um landið hvert sem þeirra væri þörf. Taldi hann þessa upphæð nú of lága og þyrfti að gera breytingar til að efla þennan þátt. <*ZZ VÆNTANLEGIR ÍSLENDINGAR Þeir sem lagt er til að fái !S« lenzkan ríkisborgararétt eni þessir: Erlendur Arne Ahrens, húsa« smiður í Reykjavík, 42 ára, danskur. Frode Brinks, garðyrkjumað- ur, Reykjalundi, Grímsnesi, 34 ára, danskur. Einar Christiansen, smiður, Reykjavík, 29 ára, færeyskur. Ernst Wally Gandil, nemandl, Reykjavík, 17 ára, dönsk. Hedda Louise Gandil, síma- stúlka, Reykjavík, 22 ára, dönsk, Fleming Holm, cand. oecon., Reykjavík, 27 ára, færeyskur. Christian Isaksen, vélstjórl, Njarðvík, 37 ára, færeyskur. Peter Herluf Johannessen, verkamaður, Fáskrúðsfirði, 28 ára, færeyskur. Bertine Godtfred Jensen, ráðs- kona, Reykjavík, 48 ára, íæreysk. Carlo Marinus Jensen, vefari, Alafossi, 37 ára, danskur. Jón Harry Jensen, sjómaður, Sandhólaferju, Rangárvalla- sýslu, 16 ára, danskur. Leif Guido Jensen, verkamað- ur, Reykjavík, danskur. Miroslav Randolph Mikulcak, forstjó.ri, Reykjavík, 28 ára, tékkneskur. Kurt Heinrich Friedrich Múll- er, jarnsmiður, Seltjamamesi, 34 ára, þýzkur. Hans Peter Nagel, nemandi, Reykjavík, 18 ára, þýzkur. John Fog Nielsen, verkamaður, Felli í Mosfellssveit, 22 ára, danskur. Willi Black Nielsen. rakarl, Reykjavík, 42 ára, danskur. Kornelius Martin Olsen, sjð- maður, Vestmannaeyjum, 48 ára, norskur. José Magrina Riba, hljóðfæra- leikari, Kópavogi, 48 ára, spænskur. Pedro Magrina Ólafsson Riba, nemandi, Kópavogi, 20 ára, spænskur. J. A. Edmund Thorsteinsson, verkamaður, Njarðvík, 31 árs, færeyskur. Karl William Johansen Fil- bert, málari, Reykjavík, 36 ára, danskur. Eskild Hendric Hansen, verka- maður, Sandgerði, 35 ára, fær- eyskur. Af umsækjendunum eru 10 danskir, 7 færeyskir, 2 þýzkir og spænskir og einn norskur og tékkneskur. LÍTID SVF.TTARFÉLAG Það er við ýmsan vanda að stríða t liiggæzlumálum. Einkum IJMðlwU' stafar þetta af stórbættum sam- göngum. Tðkum sem dæmi Sel- foss, sem er lítiil bær, en hann er um leið samgöngumiðstöð fyrir altt SuðuríandSundirlendið og með hinum öru samgöngum getur hópazt þangað mikill f jöldi manns úr næraveitunum. Lítið sveitarfélag eins og Selfoss hefur ekki bolmagn til að halda uppi fuUktwatoii löggæzlu þegar -margt aðkomufótk er þar. Og Stolið úr rnaiiii- laitsom sumar- i DAGBJARTUR LÝÐSSON kjöt- kaupmaður, hefur kært til rann- sóknarlögreglunnar innbrots- þjófnað í sumarbústað, sem hann á. Stendur bústaðurinn í suður- hlíðum Hamrahlíðar. Þangað hef- ur verið farið á bíl, bústaðurinn sprengdur upp og svefnsófa þar stolið, ásamt fleiru, og ýmislegí brotið þar og skemmt. Þetta mun hafa gerzt á tfma- bilinu frá því í byrjun desernber- þetta vandamál er miklu víðar mánaðar og þar til nú síðustu við a« stríða. daga fyrri viku. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.