Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 10. jan. 1956 T I IJTSALA byrjar í dag kl. 9. — Amerískar, enskar og þýzkar Kápur Kjólar PUs Blússur Peysur Komið tímanlega, meðan órvalið er mest. NINON hJ. Bankastræti 7. Teiknari æm skrifar netta og l®si- lega blokkskrift og hefur ! góða enskukunnáttu, getur fengið þægilega heimavinnu. J Uppl. með skriftarsýnis- ( horni sendist afgr. Mbl., : aem fyrst, merkt: „Blokk- | skrift — 33“. tfúseigendur • Húsasmið vantar 2—3ja herb. ibúð, 1. apríl n.k. — Standsetning eða önnur fríð indi koma til greina. Sendið nafn og símanúmer til Mbl. merkt: „Hagkvsemt fyrir báða — 51“. Bifreið óskast óska eftir að kaupa bíl. — Ekki eldra model en 1940. Tilboð sendist með uppl. um verð og skrásetningarmerki, til Mbl.,'fyrir 15. þ.m., — merkt: „Þ. S. — 66“. Takið eftir Saumum yfir tjöld á baraa- ! vagna, barnakerrur og dúkkuvagna. Höfum. Silver- Cross barnavagna-tau og dúk I öllum litum. — At- ; hugið: Sama lága verðið, frá 250,00 kr. á vagninn. — Notum aðeins 1. fiokks efni. SÖni 9481, Öldugötu 11, — Hafnarfirði. — Geymið aug- ' lýsinguna. Bifreíðar 5 Höfum til sölu: I Chevrolet fóllisbifreið ’48 Willy’s Statiou ’47. Keno 4ra manna ’47. Bilasaian Klapparst. 37. Sími 8203&. %! i t rir heimilið HAPPDRÆTTI ! HEIMILANNA Verðmæti happdrættisvinuinga er um: 200.000,00 krónur 10 VINNINGAB, s. s. svefnstofu, horðstofu, dagstofuhúsgögn og gólf- teppi, margskonar heimilisvélar af fullkomnustu gerð. SÝNING og sala happdrættismiða er í Aðalstræti 6 — Opið kl. 10—10 Skoðið sýninguna — 4llt fyrir heimilið Happdrœtti heimitanna Piymouth 7955 Tilboð óskast í Plymouth fólksbifreið, árg. 1955, sem er í mjög góðu Lagi. — Hefir verið ekið 16000 km. — Bif- reiðin er til sýnis hjá undirrituðum að Skúlagötu 59. — Tilboð séu send á sama stað iyrir 15. þ. m. Ræsir h.f. Skúlagötu 59 Síðdegisk|ólaefni Kvöldkjólaefni — Fjölbreytt úrval — M. a. hin heimsþekktu sekers silki MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Barnabókin KARÍllS og BAKTUS sem lesin var og leikin í barnatíma útvarpsins s.l. sunnudag, fæst enn þá í flestum bókabúðum. Bókin er um hirðingu tánnanna og skaðsemi sæt- inda, sagt á skemmtilegan hátt. Barnauppeldi ss j óður Thorvaldsensfélagsins. ÚTSALA Ýmsar vörur seljast með miklum afslætti allt að hálfvirði. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum DYI\Í€JA H.f. LAUGAVEG 25 ÍTSALA! IJTSALA! Giæsilegasta útsala ársins. — Hattar frá kr. 50,00. Blússur, han/kar stæður, töskur og margt fleira. Hattaverzlun ísafoldar h. f., Austurstræti 14 jBára Sigui jónsdóítir).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.