Morgunblaðið - 10.01.1956, Síða 12

Morgunblaðið - 10.01.1956, Síða 12
12 MOKKH /V HI.4ÐI9 Þriðjudagur 10. jan. 1956 Aksel Möller Plötuspilarar 33%-45-78 snún. — Sameina fyllstu tækni «K tóngæSi. VerS frá kr. 745,00. — ^HLJÓOFÆR'WWZLUN M0.táÓMT c?&/yCuk>ttU*' Lækjarg. 2 og Vesturveri > mmmt Beint á móti Austurb.bíói Nýkomið mjög gott og fal- legt úrval af prjónagarni. Colfgarn, sportgarn, baby- garn. — Ennfremur mikið '&rval af prjónamunslrum* Nú er bezti tíminn til að prjóna. — Frh. af bls. 9. * „VIÐ GETUM HORFZT EINARÐLEGA í AUGU VIÐ FORTÍÐ OKKAR“ Aksel Möller lýkur þessu spjalli sínu um grundvallaratriði { og hugsjónir íhaldsstefnunnar á þessa leið: — Við íhaldsmenn- irnir — og þetta á við íhalds- menn á öllum Norðurlöndunum getum horfzt einarðlega í augu við fortíð okkar. Grundvallar- skoðanir okkar voru fastar fyr- ir og hugsjónir okkar sönnuðu tilverurétt sinn. Við snerumst ekki gegn andstæðingum okkar í þessum grundvallarspursmálum, tíminn kenndi þeim, að þörf var breytinga. Mikilvægi stjórnmál- anna liggur nú í því að vera ár- vakur í umræðunum um efna- hagsmálin. En íhaldsflokkunum á Norður- löndum hefur heldur ekki skotizt á þessum vettvangi. Það er varla hægt að þakka sósíalismanum það, að hann neyddist til að gangast inn á málamiðlun við frjálst framtak og eignarrétt ein- 2ja eða 3ja herbergja ÍBÚÐ í nýju húsi óskast til leigu strax eða frá 1. febr. Tilb. merkt: ' „Fyrirframgreiðsla — 62“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. staklingsins. Spumingin er, hvort við munum hafa afl til þess að hafa af Jafnaðarmönnum það hagræði, sem þeir hafa haft af því tjóni, sem verðbólgan hefur valdið þjóðarbúskapnum — en á næstunni munu stjómmálaátökin einmitt snúast um þetta. Ef við getum eftir 20—30 ár litið aftur í tímann og virt fyrir okkur þetta mikla þjóðfélagsvandamál með sömu vissu um að hafa sigrað og við getum nú litið á þau miklu vandamál þjóðernislegs, norræns og landvarnarlegs eðlis — já, þá höfum við íhaldsmenn á Norður- löndum gert skyldu okkar og getum sagt við góðan guð: — Það er rétt, að þú úthlutaSir okkur erfiðasta viðfangsefninu, en við glímdum við það, og lát nú þjóna þína fara í friði. Alltaf koma nýir menn í stað þeirra gömlu, er ganga úr skaftinu.... Hakon Stangerup. BEZT AÐ AVGLÝSA £ t MORGVNBLAÐim Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Mávahlíð — Kringlumýri Seltjarnarnes II — Barðavog Ægissíðu — Tómasarhaga ^MPAUK.tRS KIKIMMS „Hekla vestur um land ti Akureyrar hinn 18. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s, Skhldbreið til Snæfellsnesshafna og Flateyjar binn 14. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. ******* " M.s. Herðubreið austur um land til Fáskrúðsfjarð- ar hinn 14. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á morgun. h arseðlar seldir á föstudag. ,.Skðfííflinpur“ fer til Vestmanmeyja í kvöld. — Vörumóttaka dag'ega. Kristján SnðlQiíigsson bæstaréti. lögmaður. Skrifstofutími kl 10—12 og 1—5 Austurstræti 1 — o'mi 3400. Sveinn l;,innsson héraðwdóni ilöginaður Lögfræðistörf og fasteignasala. Hafnarstræti 8. £imi 5881 og 6288. EHISKAR VETRARKAPUR Meðal annars, mikið úrval, litlar stærðir MARKAÐURINN Laugavegi 100 Gísli Einarsson Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. héraðsdómslögmaður. Lögfræðistörf og fasteignasala. MálflutningsskrifstO'fa. Laugavegi 8. — Sími 7752. Laugavegi 2ÖB. — Sími 82631. NYLONU Nú þarf ekki lengur að iáta nælon og önnur gerviefni gulna við þvott. Þetta vinsæla þvottaefni er nú komið aftur. Fæst í flestum nýlenduvöru- verzlunum og víðar. Heildsölubirgðir: íslenzka Verzlunarfélagiðh.f. Laugaveg 23 — sími 82943. ÚTSALA Okkar árlega útsala hefst á morgun. Fjöldi ágætra vara selzt undir hálfvirði. Vefnaðarvörur, undirfatnaður, Sokkar, Peysur, Barnafatnaður, Slæður o. m. fl. Notið tækifærið — Kaupið ódýrt Olgmpú* Laugaveg 26. Útsola Útsala KJÓLAR, mjög ódýrir KJÓLATAU í miklu úrvali, afar ódýr Verzt J(fóttinn Þingholtsstræti 3 [DAGSBRDNj Verkamannafélagið DAGSBRÚN Félagsfundur verður í Iðnó fimmtudaginn 12. janúar 1956 gl. 8,30 síðd, DAGSKRÁ: gí ggjg 1. 50 ára afmælið. 2. Tillaga um frestun á stjórnarkjöri. 3. Nýtt verkamannahús við höfnlna. 4. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN ------ MARKtlS Eftir Ed Dodd WHAT DOES THIS BAND MEAN, MARK?_ THERE’S A MAN !N CANADA WHO HAS A GOOSB SANCTUARY...HE TRAPS AND BANDS GEESE, THEN HB TURNS THEM LOOSE ! 1) — Af hverju er þessi hring- ui um fótinn á henni? >fi w 2) — Norður í Kanada er fuglarannsóknastöð. Þar veiðir einhver maður gæsina í net, ret- ur hringinn á hana og sleppir henni. 3) — Skýtur hann gæsina þá ekki? — Ekkí á friðaða svæðinu við fuglarannsóknastöðina. 4) — Æ Markús, mér rennur til rifja að sjá hana svona særða í vængnum. Það minnir á sjálfan mig, þegar ég gat ekkert notað handleggina. _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.