Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurúfii! í dag: NA-hvassviðri. Snjókoma. Aksei Hoiier Sjá grein á blaðsíða 9. 7. tbi. — Þriðjudagur 10. janúar 1956. Skafrenningurinn að loka ölium leiðum Krýsuvikurleiðin iokuðr en Hellisheiði fær MIKILL norðaustan stormur hefur gengið yfir landið síðastlið- inn sólarhring, og tjáði Veðurstofan Mbl. seint í gærkvöldi, að gei a mætti ráð fyrir að litil breyting yrði á veðri næsta sólar- nring. Yfir Grænlandi var í gærkvöldi geysimikið háþrýstisvæði, eða 795 millim., en djúp lægð er fyrir vestan Bretlandseyjar. — Færist lægðin þó hægt austur eftir. Þetta var einn fullkomnasti fogari Breta SKAFRF.NNINGLR SUNNANLANDS í gærkveldi var talsvert fjúk suður um Breiðafjörð og snjó- koma allveruleg frá Vestfjörðum til norð-austurlands. Hér á Suð- urlandi var mikill skafrenningur þó einna mestur á Suðurnesjum. Og hvassviðri. Dró þó strax úr veðrinu er kom austur í Arnes- Býslu. Olli skafrenningurinn mik- xlli ófærð og töfum á vegum hér í grennd í gær og töfðust mjólk- ur- og langferðabilar af þeim sökum. í gærkveldi voru horfur taldai’ á, að vegir myndu algjör- lega lokast að meira eða minna ' eyti, ef veðrinu slotaði ekki HELLISHEIÐI VAR HALDIÐ OPINNI í gærkveldi skýrði Vegamáia- Stjórinn Mbl. svo frá, að í skaf- hríðinni í gærmorgun og í fyrri- nótt, hefði Krýsuvíkurleiðin lok- azt. Urðu mjólkurbílar frá Sel- fossi að snúa við við Kleifarvatn vegna skafla, og einnig voru mikl ir skaflar við Hlíðarvatn. — Var Hellis’neiði þá erfið yfírferðar, en ýtur voru sendar á vettvang til aðstoðar bílunum. Voru þær allan daginn í gær á heiðinni og tókst að halda leiðinni opinni. — Voru mjólkurbílarnir fimm klst. á leiðinni til bæjarins yfir Hellis- heiði, en greiðfærara var austur. Mjög var þó orðio dimmt á heið- inni í gærkveldi vegna skafbyls, MÍKILL SKAFRENNINGUR Á SUÐURNESJUM Á Suðurnesjum var blind skaf- hríð síðdegis í gær, og færð mjög viðsjárverð, sérstaklega fyrir litla bíla. Stærri bílar komust þó nokkurn veginn greiðlega áfram. Leit á tímabili út fyrír að Kefla- víkurvegurinn mundi teppast en um 12 leytið i gærkveidi, hafði heldur skafið af vegimim, cn bó mjög blint að aka. Svipað var á Hvaifjarðarveg- inum og óttazt að vegurinn myndi teppast þar í nótt. THE Fishing News segir frá því, að þessi glæsilegi brezki togari, j Prince Charles, hafi farizt hinn 22. desember s. 1. út af Noregs- ströndum norður við Hammer- fest, þar sem togarinn rakst á sker. Níu af skipshöfninni fórust, og var norskúr hafsögumaður meðal þeirra er drukknuðu. — Togarinn var á heimleið með mikinn afla af Barentshafi. Skip- stjórinn yfirgaf skipið síðastur ailra, en honum varð ekki bjarg- að. — Togari þessi var meðal hinna alira fullkomnustu i brezka togaraflotanum og var frá Hull. Híis skemmist a! e Langhnlfsveil 26 IFYRRINÓTT kviknaði í húsi að Langholtsvegi 26 hér i bænum. Eldurinn komst í geymsluloft hússins og urðu af því nokkrar skemmdir. Var slökkviliðið þegar kvatt á vettvang og tókst því fljótlega að slökkva eldinn. Sá peningana úr forstofunni læddisl inn og greip fúlguna Búið að appivsa stórþjófiiaðinii, sem framinn var á Brávallagötu 4 SEINT á laugardagskvöldið tókst rannsóknarlögreglunni að upp- lýsa stórþjófnaðinn, sem framinn var aðfaranótt aðfangadags Jieima hjá Geirharði Jónssyni verzlunarstjóra, Brávallagötu 4 hér 1 bæ, en þá var tæplega 60.000 kr. í peningum stolið. VAKNAÐI VIÐ REYK < Hús þetta er tveggja hæða timburhús, og er efri hæð þess eign Adólfs Albertssonar, og býr hann þar ásamt konu sinni og börnum. Vaknaði heimilisfólk hans laust fyrir kl. hálf fjögur um nóttina við að íbúðin var full að reyk. KOM UPP I ELDHUSINU Makaveður á Þingeyri Mikið Dýra- ÞINGEYRI, 9. janúar — vetrarríki er hér orðið í firði og muna menn varla eftir slíku. Vegir allir eru fyrir löngu kviknað í eldhúsi, en uppi vfir því er geymsluloft. Var slökkvi- liðið þegar kvatt á staðinn og er það kom á vettvang, hafði eldur- inn náð til geymsluloftsins. Urðu j þar nokkrar skemmdir. Tókst þó fljótlega að slökkva hann. Talið er, að kviknað hafi í út frá rafmagnsleiðslu. VEL SKIPULÖGÐ itANNSÓKN Síðan rannsóknarlögreglunni var tilkynnt um þjófnaðinn, hef- ur verið vakað yfir hverju smá- atviki, sem henni hefur borizt hann varðandi. Og á laugar- daginn fell grunur á 46 ára gaml- an verkamann, Lúðvík Árna Knudsen Eiríksson, Hringbr. 43. HAFDl EYTT 25.090 KR. Farið var heim til hans og gerð þar húsrannsókn og fundust tæplega 34.000 krónur í pening- um. Var maðurinn tekinn til yfirheyrslu, og á laugardags- kvöldið viðurkenndi hann að hér væri um að ræða það, sem eftir væri af kr. 59.400, sem hann hefði Ptolið að Brávallagötu 4. — Mis- muninum, kr. 25.400, hafði hann oytt í skemmtanir, keypt sér dýran radíófón og mikið plötu- safn. VAR Á HEIMLEID Ekki er vitað til þess, að Lúð- víg Árni Knudsen Eiríksson þekki nokkum í húsinu Brávalla götu 4. Hann kvaðst umrædda nótt hafa verið á heimleið, drukk ínn, og ranglað að bakdyrum hússins, sem vóru opnar. Þar fór hann inn og var þá kominn inn i innri forstQfu íbúðarinnar. Úr gangi hennar sá hann inn í svefn- herbergið, þar sem peningafúlg- an lá á náttborði, Hann kvaðst hafa skotizt inn í svefnherberg- ið, gripið peningana og farið hljóðlega út aftur. Maður þessi hefur áður kom- izt í kast við lögregluna, en það var fyrir allmörgum árum. Hann er einhleypur maður. Þjófnaður þessi er meðal hinna mestu peningaþjófnaða, sem framdir voru á fyrra ári. Víst er, að þakka má það vel skipulögðu rannsóknarstarfi yfirmanna rann sóknarlögreglunnar, að svo skjót- lega tókst að upplýsa mál þetta. Sijórnmálanámskeið Heimdallar SVrO SEM kunnugt er, efndi Heimdallur, F.U.S., til stjórn- málanámskeiðs í nóvember og desember s.I. Þátttakendur voru allmargir og mikill áhugi rikti á námskeiðinu. Námskeiði þessu varð ekki lokið fyrir jól og mun það hefjast á ný í kvöid kl. 8,30 í V.R.-húsinu. Gunnar Helgason erindreki mun flytja crindi um verkalýðsmál. Fyrri þátttakendur námskelðs- ins eru hvattir til að mæta stund- víslega, og jafnframt skal mönn- um bent á, að enda þótt þeir hafi ekki tekið þátt í námskeiðinu fyrir jól, er það ekki of seint, og geta menn látið skrá sig á fundinum í kvöld. Kom strax í ljós, að eldur hafði j 0rðnir ófærir vegna snjóa, og * - -,J -- háir skaflar í sjálfu þorpinu. í dag er blindbilur hér og óhemju hvassviðri, svo ekki sér út úr augum, en frostlítið. Mun þetta vera versta veður vetrar- ins, sem hér hefur komið. —Magnús. Bátar í Grundarflrði lilbúnir til veiða GRUNDARFIRÐI, 9. janúar. — Allir bátar hér í Grundarfirði eru nú tilbúnir að hefja vetrar- vertíðarveiðar og er margt að- komufólk komið hingað, sem ætlar sér að vinna hér meðan vertíð stendur yfir. 9 bátar munu verða gerðir út héðan í vetur, og eru 7 þeirra heimabátar. Stirð veðrátta hefur verið hér til lands og sjávar það sem af er nýja árinu. Haglaust er alls stað- ar hér í grenndinni og allir vegir tepptir. — Emil. Tveir ungir menn í varðhald í jíær í GÆR handtók lögreglan tvo unga menn hér í bænum grun- I aða um að vera valda að inn- ' brotsþjófnuðum, sem framdir voru í vikunni sem íeið og nú um helgina. I í s.l. viku var brotizt inn í ^Rannsóknarstofu Háskólans og þar stolið tæplega 7000 kr. í peningum. 1 Um helgina var um 7000 kr. stolið í skrifstofu Heildverzl. Hróbjarts Bjarnasonar, Grettis- götu 3. Þá var líka þá sömu nótt, en innbrotið var framið aðfara- nótt sunnudagsins, farið inn í Skiltagerðina við Skólavörðustíg, Hattabúð Reykjavíkur, Teppa- gerðina við Barónsstíginn og Kápuna h.f. Grettisgötu 3. A þessum stöðum var litlu eða engu stolið, en skemmdarverk unnin. Mennirnir, sem settir voru í gæzluvarðhald í gær, eru grun- aðir um að vera valdír að þjófn- uðum þessum. Miklð fannkyngi ÍSAFIRÐI, 9. jan. — Hér á ísa- firði eru allir vegir tepptir orðn- ir og götur í bænum illfærar bifreiðum Hafa jarðýtur vega- gerðarinnar ekki haft við að ryðja snjó af vegum umhverfis fjörðinn síðan fyrir jól. Hafa vegirnir lokazt jafnharðan aft- ur vegna stöðugrar snjókomu, þótt stytt hafi upp einn og einn dag á milli. —J. Kofraflndur til ísafjarðar í GÆRDAG var dregið í 9. fl. í happdrætti DAS (Dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna). Vinning- ar voru tveir. Vélbáturinn Kofra- tindur og Chewroletbifreið. Kom báturinn á miða nr . 32051, sem seldtrr var í umboði Jóng Jóhannssonar á ísafirði. Eigandi miðans er Ólafur Jakobsson, skósrriiðúr á ísafirðL Bifreiðin kom á miða nr. 14726, sem selöur var í umboðinu Aust- urstræti 1 í Reykjavík. Eigandi þess miða er Kjartan Ólafsson, prentai'L Hverfisgötu 21, Rvík. 3 Listvefnaður í glugga Málarans UM helgina og í dag sýnir Vig- dís Kristjánsdóttir listvefnað S glugga Máiarans við BankastrætL Marga mun eflaust reka minnl til þess er hún á síðasta hausti hélt mikla sýningu á listvefnaði sínum og mynzturgerð. Vigdís Kristjánsdóttir hefur undanfarin ár stundað nám í list- vefnaði í Osló og hlotið þar við- urkenningu kennara sinná. Áður hefur hún verið við listnám f Kaupmannahöfn og eins í París, Mun eflaust vera ein af menntuðustu konum hér á landi í þessari listgrein. Nú hefur henni verið boðið að halda sýningu á vegum Kunstner forbundet í Osló næsta vor og sýna þar vefnað sinn og önnur verk. Snn hefur hún ekki tekið ákvörðun um hvort hún geti tek- ið boðinu. þar eð henni finnst nokkuð á það skorta að hún eigi nógu mörg verk á slíka sýningu. Hún er nú á förum út aftur til Osló til að ljúka námi sínu þar. Vigdís hefur á því mikina áhuga að skapa nýjan stíl f gömlum krossvefnaði. Vann hún mikið að þessu siðastliðinn vetur. ft T Mikil ófíð við Húnafléa SKAGASTRÖND, 9. jan. — I haust var sérstaklega gott tíðar- far við Húnaflóa og allt fram f desember. Spilltist þá tíð og nokkru fyrir jól gerði hörku stór hríðar og hafa þær haldizt síðan með litlum uppstyttum. í gær var norðaustan stórhrið en slotaði dálítið í gærkvöldi. t dag brast á aftur með sama stór- viðrinu, en frostminna. Færð 6 vegum hefur verið mjög slæni, en fært til Blönduóss dag og dag, en frá því í gærdag eru aHir veg- ir í sýslunni algjörlega öfærir. —Jón. Báfur frá Bolungamk lendir í hrakningi í réðri 1 Með bilaða vél í hvassviðri og stórhríð ísafirði, 9. des. IGÆRKVÖLDI fóru aílir bátar á sjó sem nú róa héðan frá Djúpi. Um miðnætti var komið versta veður og sneru þá flestir bátanna aftur. FJÓRIR LÖGÐU LÍNU Fjórir bátanna lögðu þó iínur sínar. Voru það þeir Einar Hálí- dáns og Víkingur frá Bolungar- vík, Mimir frá Hnífsdal og Sæ- björg frá ísafirði. Þrátt fyrir norðaustan hvassviðri og stór- hríð, tókst öllum bátunum að draga línur sínar og náðu þeir allir landi síðdegis í dag, nema Víkingur. MEÐ BILAÐA VÉL Er Víkingur var lagður af stað til lands, laust upp úr hádegi í dag, bilaði vél hans. Togarirm Askur, er þar var nærstaddur, veitti bátnum aðstoð og dró hann inn á Prestabugtina. Er þar var komið tók Einar Hálfdáns við og dró Víking til ísafjarðar. Komu þeir að bryggju hér kl. 8 I kvöld. - J,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.