Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. jan. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 Útsala — titsala byrjar i dag Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10 I VINMA | Hreingernijigar •í Vanir *nenn. Fljót og góð vinna. , Sími 7892. — Alli. I...................] Samkomur! K. F. L. K. — Ad. | Fundur í kvöld kl. 8,80. Cand. ; tbeol. Gunnar .Sigurjónsson talar. í AIH icvenfóík veikomið. Frá Sundhöllinni Sund skólanemenda hefst í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 9. janúar og verður eins og undanfarna vetur 5 daga i viku. Mánudaga og föstudaga frá kl. 10 ái'd. til kl. 4 síðdL. Fnllorðnir fá þó aðgang, en frá kl. 1—4 síðdegis geta þeir aðeins komist í bað. Börn fá ekki aðgang frá kL 9,30 árd. til kl 4 síðd. Sund íþróttafélaga verður sömu daga frá kl. 7—8,30 síðdegis, en fullorðnir geta þó komist í bað þann tíma. Sértímar kvenna verða tvö kvöld í viku, þriðjudaga og fimmtudaga og hefst kl. 8,30 síðdegis. Sundböli Reykjavíkur Ufsala Ufsala hefst í dag. Hatta- og skermabúðin Bankastræti 14. T. JS. R- Almenhur flSþagsfundur verður haldinn mið- vikud. 11. gan. kl. 9 e. h., að Café Höll uppL Fundarefni: Nýjar flokksskipunarreglur Fundarefni: Nýjar flokksskipunarreglur Tennis ©g Badmintonfélag Reykjavíkur Otsala I dag hefst utsala á nærfatnaði karla kvenna og barna Filadélfíu Aímeimúr biblíulestur. ulf Xyvik. Am- LO.G.T. St. VerS»TMÍi nr. 9 iFundur I kvöld kl. 8,30 í G.T.- husinu. Venjuleg fundarstörf. — Innsetning embættismanna. Hag- nefnd. 'Systir Þóranna Símonar- dottir, Stcfán Þ. Guðmundsson. — Mætið -vel á fjrsta futid ársins. — — Æ.t. JBBWSWWKOSI. Félagslíi iKnattspjrrtufélagið „Valur“ 'Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8,30 í K.R.-húsinU. — Þjáifari. íþróttaiiús í. B. R. Vegna stórvægilegra bilunar á vatJis og hitalögn íþróttáhúss 1. ,B. R. verður húsið lokað fyrst um sinn. — íþróttabandalag Rej-kjavíknr. Armenningar! Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu við Lindargötu. — Stóri salur: kl. 7'—8 öldungaíl. fiml, Kl. 8—9 Drengjafl. áhaldaleikf. Kl. 9—10 1. fl, karla áhaldaleikf. Minni sal- ur: kl. 9—10 hnefaleikar. Stjórnin Þjóðdansafélag Reykjavíkur Innritun og æfingar hefjast í að Hlíðarenda miðvikudaginn 11. janúar. Börn: Byrjendur 6—9 ára kl. 4,20 Framh.fl. 6—9 ára kl. 5 Byrjendur 10—12 ára kl. 5,40 Framh.fl. 10—12 ára kl. 6,20. Unglingaflokkur kl. 7. — Börn og unglingar hafi með sér nám- skeiðsgjaldið kl. 65,00. FulloriVuir: Byrjendur í gömlum dönsum kl. 8. Franih.fi. í gömlum dönsum kl. 9. Framh.fl. í þjóðdnsum kl. 10. Nánari upplýsingar í síma 82409 — Verið með frá byrjun. — ÞjóðdansafélagiS. Frans, knattwpyrnumenn Æfingar verða þessa viku sem ; hér segir: Meistara-, 1. og 2. fl.: Miðvikud. kl. 7,45 á Framv. Föstud. kl. 10,10 í KR-húsinu. 4. flokkur: Sxmnud. kl. 5,10 í KR-húsixxu. — Nefndin. Valur — 3. flokknr: iSkemmtifundur verður haldinn að Hlíðarenda miðvikudaginn 18. jan. kl. 8,30: 1. Mjuidir afhentar. Rætt rnn ferðalag o. fl. ? ? ? Kvikmyndasýning UngÍingaleiStogi. 2. 3. 4. V A L U R! Æfingar verða innanhúss í KR- heimilinu í vetur sem hér segir: Meistara og 2. flokkttr: Þriðju- dögum 'kl. 8,30—9,20. — Þjálfari: Karl Gxxðmundsson. 3. flokkur: Sunixudögum kl. 10,20—11,10. Þjálfarar: Ægir Ferdiuaudsson og Einar Ágústs- son. — 4. flokknr: Föstudögum kl. 6,50 —7,40. Þjálfarar: Sigui-ður Sig- urðsson og Friðjón Friðjónsson. — Stjómin. gTEIHÞÖN TRULOFUNARHRINGAR ■ 14 kaxata og 18 karata Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér i vinsemd á sextugsafmæh mínu, 4. janúar 1956. Magnús Guðbrandsson. Foi'seta íslands, forsætisráðherrahjónunum, biskups- hjónunum, menntamálaráðherra, borgarstjóra og mörg hundruð öðrxim vinum mhxum xxær og fjær þakka ég hjartanlega mikla og margháttaða vinseind á áttrægis- afmæli mínu. Guð gefi yður öllum gæfuríkt ár. Sigurbjöm Á. Gíslason. Verzlunarhúsnæði við Laugaveginn er til leigu nú þegar. Got.t lagerpláss fylgir. — Tilboð sendist Mbl. fyrir fimm xidagskvöld, auðlcennt: „Laugavegur — 61“. ÚTSALA BÚTASALA HAFUÐABÚÐ NJALSGÖTU 1 Maðurinn minn og faðir okkar FRÍMANN ÓLAFSSON forstjói’i, andaðist sunnudaginn 8. janúar að heimili sínu, Barónsstíg 80. — Jarðarförin auglýst síðar. Jónina Guðmundseóttir, börn og tengdaböru. Eiginmaður minn * VILHJÁLMUR ÁRNASON húsasmíðameistai'i, Lindargötu 11, andaðist sjúkrahúsi Hvítabandsins laugardaginn 7. þ. m. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabara Þórey Jói.sdóttir. Útför elskulegrar eiginkonu minnar og móður okkar ÁSFRÍÐAR GUÐRÚNAR SIGMARSDC TTUR sem andaðist 1. þ. m. að Elliheimilinu Giund, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 13,30. Fyrir mína hönd og barna okkar Benedikt Jóhamxesson. Útför eiginmanns míns SIGURÐAR PÉTURSSONAR skipstjóra, fer fram miðvikudaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili okkar að Pálsbæ, Seltjarnar- nesi, kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá Dómkxrkjunni. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingibjörg Ólafsdóttir. Útför MAGNÚSAR SÆMUNDSSONAF klæðskera, Hafnai'firði, fer fram frá Hafnarf,,arðarkirkju miðvikud. 11. jan. kl. 1,30. — Samkvæmt ósk hins látna, eru blóm afbeðin, en vinsamlegast skal bent 1 sjóð þann, sem stofnaður verður til minningar um hinn iátixa Jnnau K.F.U.M. í Hafnai’firði. Systkioin. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur vináttu og samúð við fráfall 'g jarðarför mannsins míns GUNNARS SIGURÐSSONAR gullsmíðameistara, Bergstaðastræti 3. Fyrir mína hönd, bama, tengdabarna og b r.naban»a Guðrún Guðmuniisdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.