Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1956, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. jan. 1956 1 dag er 10. dagur ársiw. 10. janúar. Árdegisflæ'ði kl. 4,00. Síðdegisflæði kl. 16,11. I, O. O. F. 1 ea 1051108% — 9. LÍ Nælurvörður er í Ingólfa- «ipóteki, sími 1380. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- flttrbæjar opin daglega til kl. 8, Æema á laugardögum til kl. 4. — fiolts-apótek er opið á sunnudög- «am milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- aipótek eru opin alla virka daga Mré. ki. 9—19, laugardaga frá kl. •®—16 og helga daga frá kl. 13—lð. SlysavarSstofa Reykjavíkur f JBeiisuverndarstöðinni er opin all- «tn sólarhringinn. Læknavörður L. iE. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. • Brúðkaup • S.l. miðvikudag 4. janúar, gengtt I hjónaband Karen Vílhjálmsdótt- fr, kennsiukona og Þorvaldur Ösk jarsson, kennari. — Heimili þeirra <er að Drápuhlíð 2. Hinn 8. þ.m. voru gefin saman f hjónaband ungfrú Halldóra Ósk- Jarsdóttir (Halldórssonar útgerð «rmanns) og Einar Sigurðsson lögfræðingur. Heimili ungu hjón- «nna verður að Öidugötu 9. S.l. sunnudag voru gefin saman I hjónaband af séra Árelíusi Níels *yni, ungfrú Sigurveig Jónsdóttir «g Cari Connvvay starfsniaður á Keflavíkurflugvelli. Heimiii þeírra •verður að Njörvasundi 26, Silfurbniðkáup eiga í dag 10. janúar, frú Guð- ■tnunda Eiríksdóttir og Ingimund- "Ur Guðmundsson, Hverfisgötu 101. • Hjönaefni • Á gamlárskvöld opinberuðu trú- dofun sína ungfrú Jónína Kr. Sig- urðardóttir, Grettisgötu 82B og Haildór Ólafsson húsgagnabólstf- taranemi, Hömrum við Suðurlandá- l)raut. bók un sína ungfrú Elsa Eínársdóttir (Eyjólfssonar kaupmanns), Týs- götu 1 og Einar Viðar (Gunnars Viðars bankastjóra), Hraunt. 9. Laugardaginn 7. janúar opinber Uðu trúlofun sína ungfrú Sigl'íð- ur E. Tryggvadóttir (Péturssonar bankafulltrúa), Karfavog 60 og Þórir Karlsson (Petersen afgr.m.), Viðimel 69. Á jólunum opinberuðu trúlofuti Bína ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir, Ægissíðu Djúpárhréppi, Rang. og Einar Ólafsson, Þjót- anda, Árn. Skipudeild S. í. S.t 118.00. Vík i Mýrdal kl. 9,00. Borg- Hvassafeli er í Reykjavík. Arn- arnes ld. 13,00. arfell er á Reyðarfirði. Jökulfell \ kemur á morgun til Rostock. Dís- Bréfaviðskipti ai'fell fór 7. þ.m. frá Rotierdam j Mary Gilly; 1323 Kensington til Reykjavfkur. LitlafeH er vænt- Avenue, East Lansing, Michigan, anlegt til Faxaflóa í kvöld. Helga Bandaríkjunum, óskar eftir penna f.*!l kemur tii Helsingfors í dag. vinl Happdrætti heimilanna Sýning og miðaeala er í Aðal- stræti 6. • Fiugferðir • Flugfélag Isiands h.f.t Miliilandaflug: Sólfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er pél. austfirzkra kvenna , , , ... . . A JT’Í* mfí afL.fr l1' R^ykjavikur j höldttx- skemmtifund í Grófinni 1 Á aðfangadag .iola_ opmberuðu kl. 22,30 í kvold. Flugvélm fer a- 'f kvö]d kl 8,30. Kvíkmyndasjming. trulofun SÍna ungfru Fjola V. leiðis til Oslo, Kaupmannahafnar | Bjarnadóttir, Hlíðarvegi 30, og hr. 0g Hamborgar kl. 08,00 í fyrra- Hraunprýðiskonur Sigurður Gíslason frá Ólafsfirði. málið. — Íílrianlamisfhig: — 1 dag __ , er ráðgert að fljúga til Akureyr- ® n®r 1 . ar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr Fundur 1 kvold kl, 8,3) i Sja ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja etæðishúsinu. og Þingeyrar. — Á morgun er 1 ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fermingarböm Isafjarðar, Sands og Vestmanna- j HátéígSSÓkn • Skipafréttir * Eimskipafélag íslandi* Brúarfoss kom til Hamborgar 5. jan. frá Reykjavik. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Leith 8. jan. til Reykjavíkur. GoðafosB fer frá Rotterdam í dag til Ant- werpen og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá $ pyrtght CENTROPIUBS«u OpPH«C— _ _____S53U eyja. LofileiSir „Saga“ millilandaflugvél Loft- leiða sem átti að koma í morgun frá New York á leið til EvrópU, sem fermast eiga á' þessu ári I (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólann fimmtudaginn 12. þ.m. kl. 6,15 síð degis. — Séra Jón Þorvarðsson. Húsavík um hádegi í gær til Hrís- hefuv tafizt í Bandaríkjunum eyjar, Siglufjarðar, Drangsness, Hólmavíkur, Vestfjarða og Reykja vikur. Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 7. jan. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss er í Reykja vík. Tröllafoss kom til New’Ýork 6. jan. frá Reykjavík. TungufosB fer frá Kristiansand 10. jan. til Gautaborgar og Flekkefjord, Skipaútgerð ríkigins: Hekla er í Reykjavík. Esjft er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurlelð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Paxaflóa. Skaftfellingur fer vegna veðurs, og er væntanleg til Reykjavíkur seinni ' partinn á morgun. • Aætlunarferðir • Fermingarbörn í Laugarnessókn bæði þau sem fermast eiga í vor Og næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (aust , urdyr) í kvöld kl. 5.30. — Sér Garð Bifreiðastöð íslands & tnorgun ar Svavarsson. miðvikudag: Grindavík kl. 19,00. Kéflavík kl. Ferminffarbörn 13,15 — 15,15 — 19,00 og 23,30. „ . , f Kjalarnes - Kjós kl. 17,00. Mos- Frikirkjunnar fellsdalur kl. 7.30 — 13.30 og 16.20 eru beðin að koma til viðtals i Reykír kl. 7.30— 13.30 og 16,20. kirkjuna á fimmtudag kl. 6.30. Skeggjastaðir um Selfoss kl. 15.00. Vatnsleysuströnd — Vogar kl. Nýlega hafa opinberað trúlofun frá Reykjavík síðdegig í dag til *ína ungfrú KJara Grimmer Pet-1 Vestmannaeyja. Baldur fór frá ersen frá Færeyjum og Steinar , Reykjavík í gætkveldi til Stykkis- Waage, skósmiður fatlaðra. jhólms, Hjallanéss ög Grundar- Á gamlársdag opinberuðu trúlof fjarðar. ÖTSALA Mikill afsláttur af góðum kjólaefnum, sirsum, nærfatnaði o. fi. — Komið meðan úrvalið er sem mest. VESTA H. F., Laugavegi 40 RAFVIRKJAR Vantar góðan rafvirkja, sem getur unnið sjálfstætt. UppL í síma 82871, eftir kl 7. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar 30 ára Afmælisfagnaður félagsins verður haldinn þriðju- daginn 17. janúar kl. 6 e. h. AðgÖngumiðar verða til sölu á Bæjarstofnunum. > Rhn Rinótna krnssaáís H Skýringar: Lárétt: — 1 deila á — 6 tíða — 8 ein sér — 10 söng — 12 dyr — 14 samhljóða — 15 frumefni — 16 óhreinka — 18 áranna. Lóðrétt: — 2 rétt — 3 kom — 4 stúlka — 5 volgra — 7 sprot- anna — 9 gr. — eldstæði — 13 braut — 16 fangamark — 17 flan. Lansn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 marra — 6 lóga — 8 afl —- 10 sól — 12 trausti — 14 ná — 15 TT — 16 agn — 18 rit- aðra. — Lóðrétt: — 2 alía — 3 ró — 4 raes — 5 batnar — 7 siitna — 9 frá — 11 ótt --- 13 unga — 16 at — 17 NÐ Sr. Þorsteinn Bjömsson. Kvenfélag Langholtssóknar Fundur í kvöld kl. 20.30 í kjall- ara Laugarneskirkju. Bridgefélag Hafnarfjarðar Firmakeppni félagsins hefst í kvöld kl. 8. Er skorað á félags- menn að fjölmenna. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.í Ónefndur 60,00. Ekkjan í Sktðadal Afh. Mbl.: Lilli 10,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: S. O. S. 100,00. Strandarkirkja Afh. Mbl.: 3 gömul áheit frá hiónum kr. 30,00; M 65,00 Krist- inn 50.00; N N 20,00; J P 220,00; Þ og 0 25.00; S J 16,00; gamalt áheit F J 50,00; S Þ 60.00; N N 100,00; G Th. Þ 20,00; N N 60,00; Svava 100,00; Eva 100,00; Adda og Lilly 50.00; E Ó 110.00; H H 100.00; S J 70,00; G S 50,00; A S 50.00; Jón 30.00; gamalt áheit 100.00; G S 20.00; Ó E 20.00; Þ K 50.00; K II 25.00; N N 150,00; gamalt áheit 100.00; X 75,00; G S 100.00; G G 30.00; bóndi 50,00; 1 2(i,00; B 25,00; deyjandi kona 60,00; S G B 50,00; N Ó 200,00; Ó A 50,00; Á K 25,00. Vinningar í getraununum 1. vinningur: 496 kr. fyrir 9 rétta (2) 2. vinningur: 99 kr. fyrir 8 rétta (20). 1 1. vinningur: 3102 (2/9,10/8). 2. vinningur: 1245 (1/8) 2880 2912 3101 (4/8) 14920 (2/8) 16570 Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði verður annað kvöld kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist og verð- laun veitt. Orð lífsins Því að yður er veitt sú náð fyrir Krists sahir, ekki einungis að trúa á hann, heldur og að þola þján- ingar hans vegna. Fil. 1,29. „Horfðu ekki á vlnið hversu rautt það er, hversu það glitrar í hikamum, hverm það rerniur Ijúf- lega niður. Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra“. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verðuf jarverandi óákveðið. Staðgengiíl: Gunnar Benjamínsson. Kristiana Helgadóttir 16. sept.B óákveðinn tíma. — Staðgengili: Hulda Sveinsson. Gangið í Almenna Bóka- félagið Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ís). krónu: 100 gullkr. ~ 738,95 pappírskr. FERDIIMAiVe Vofilu*, sem brugðusf 1 Sterlingspund 1 Bandarfkiadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. . 100 norskar kr. . 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 000 franskir frankar 100 helgiskir frankar 100 svissneskir fr. . 100 Gyllini ......... 100 vestur-þýzk 000 lírur...... kr. 45,70 — 16,32 — 16,40 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 7,09 — 46,63 — 32,90 — 376,00 .....— 431,10 mörk — 391,30 .....— 26,12 • T3* tvarp ® Þriðjudupur 10. jnnúar: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). 19,10 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20,30 Veðrið í desember (Páil Bergþórsson veð urfræðingur). — 20,55 Tón- leikar (plötur). — 21,10 Erindi: Frá ráðstefnu norrænna lestrar- sérfræðinga (Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur). 21,35 Kórsöngur: Madrigakór háskólans í Cam- bridge syngur; Boris Ord stjómar (niötur). 22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar). 22,25 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleikar af plötum. 23,10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.