Morgunblaðið - 10.01.1956, Side 9

Morgunblaðið - 10.01.1956, Side 9
Þriðjudagur 10. jan. 1956 MORGVISBLAÐIÐ 9 „Stjórnmál byggjast ekki á óskhyggju heldur því ab veita raunveruleikanum möguleika á að rætast" Y: menn, sem standa nú í fylk- Ingarbroddi danskra stjórnmála- flokka — að undanteknum ein- ttm flokki — Róttæka flokknum, og kann það að virðast all kyn- legt. Fyrrverandi forsætisráð- herra Vinstri flokksins, Erik Eriksen, varð nýlega fimmtugur. Hinn nýbakaði leiðtogi íhalds- flokksins og fyrrverandi ráð- herra, Aksel Möller borgar- Stjóri, varð fimmtugur á Nýjárs- dag. Og síðar á þessu ári nær leiðtogi jafnaðarmanna, H. C. Hansen forsætisráðherra, sama aldursmarkinu. 'if NÝR AF NÁLINNI OG I»Ó GAMALL f HETTUNNI Aksel Möller er nýr af nál- fcnni sem leiðtogi flokks síns, en gamall í hettunni sem stjórn- snálamaður íhaldsflokksins. Fé- lagar hans á skólaárunum stríddu honum með því að uppnefna hann „Möller metorðagjarna“, og það hefir sannarlega ekkert verið athugavert við metorða- stigann, sem hann hefir klifið: Ahsel Möller er nýr af nnlinni sem leiðtogi flokks síns, en gomoll í hettnnni scm stjdrnmóitimaðnr Dr. phi!. Hakon Siangorup rœðir við hinn nýja foringja íhaldsfiokksins j í Ijósi skoðanir sínar á grund- j vallar reglum og hugsjónum AHRIFASTABA MEBAL UNGRA ÍHALDSMANNA Jafnframt. starfi sínu og1 íhaldsstefnunnar. Reyndar verð- námi hafði Aksel Möller gefið; ur hér aðallega um að ræða sér tíma til að skapa sér áhrifa- stöðu í samtökum ungra íhalds- manna og ganga að eiga snotra, fjörlega og rauðhærða sænska stúlku, sem hann kynntist á ein- pm af fundum „Haukanna ungu“ í Stokkhólmi. O—i -O Margt misjafnt hefir verið sagt í Danmörku um „stjórnmála- menn stúdentafélaganna", og reyndar má líta svo á sem of mikið veður hafi verið gert út Aksel Möller — Enginn stjórn- af því, hvort stúdentafélög eiga málaflokkur getur snúið við að vera undir íhflldssinnaðri eða blaðinu og byrjað frá grunni á róttækri forustu. En það veður, Þingmaður, ráðherra, formaður nýjan leik án þess að taka tillit sem gert var út af því hefir ein- þingflokks íhaldsmanna og er ekki nema rétt rúmlega fimm- tugur. En hinum gáfuðu og uppfinn- ingasömu skólafélögum Möllers skautzt að nokkru leyti þótt skýr ir væru: Möller bjó yfir mikl- um hæfileikum og gáfum, er hann beitti til að ná persónuleg- um áhrifum. Aksel Möller gerð- helztu leiðtogunum í baráttu ist stjórnmálamaður, af því að danskrg þjóðernissinna í Slésvík. hann var fæddur slíkur. Og Einn vaxtarhringur bættist stofn- hann gekk ekki í flokk íhalds-' snanna, af því að það væri auð- veldasta leiðin til vegs og virð- ingar, því að það er langt frá hans spennandi kappleikur milli til þess. sem ritað er á blaðsíð- mitt skapað lifandi áhuga fyrir urnar, sem á undan eru komn- (stjórnmálum meðal unga fólks- ins. Aksel Möller kynntist í Danska stúdentafélaginu Christ- mas Möller, manninum, sem hann Aðéins átta ára að aldri varð ' i’yrr og nú metur mest meðal hann umsetinn af stjórnmálaleg- ungra danskra stjórnmálamanna. um áhrifum. Hann var sendur í Hann tók við veldissprotanum af skóla og skólastjórinn var einn af Christmas í Danska stúdentafé- laginu og varð sjálfsagður leið- inum. FVrri heimsstyrjöldin brauzt út og hún varð í augum Aksel Möllers og skyldmenna því, að svo sé — heldur af því að hann hafði frá blautu barns- beini orðið fyrir áhriftun frá og mótazt af hugsjónum þess flokks. Þýzkalands og andstæðinga þess. Ef Þýzkaland sigraði, var Slés- vík glötuð að eilífu. Biðu Þjóð- verjar ósigur boðaði það sam- einingu Slésvíkur við Danmörku. + SKYLDLEIKI I HUGSUN Það traust, sem fjöldi danskra borgara ber til hans nær jlangt út yfir allan flokkskrit og á ekki eingöngu rætur sínar að rekja til virðingar fyrir tvímæla- lausum og frábærum hans — hún á rætur sínar að rekja til skyldleika í hugsun. Nútíma íhaldsstefna milli- stéttanna í Danmörku ber vott þess, að Aksel Möller er hold af hennar holdi, brum á stofni hennar, vaxinn upp úr jarðvegi hennar — við góð eða slæm skil- yrði. Hann er rótfastur og þegar öllu er á botninn hvolft er það hvað mikilvægast íyrir stjórn- málamahn. Það skiptir ekki að- eins máli, hvað hann er fær um að gera og láta í ljós — heldur einnig hvað hann er og hvort hann er ímynd vissrar stefnu. Sameiningin átti sér stað og þá hófst baráttan um Flensborg. Aksel Möller var auðvitað „Flensborgarmaður" — eða rétt- ara sagt „Flensborgardrengur" framar öllum öðrum. Hann tók dugnaði mikinn þátt í deilunum um, hvort selja ætti dönsku Vestur- Indíur eða ekki. Hann líkti áhang endum sölunnar við Kristófer II, hinn ókræsna kóng, sem Möller þekkti af sögu Danmerkur: Kon- unginn, sem veðsetti og seldi smáhluta af ríki sínu. Enn bætt- ust nýir vaxtarhringir við stofn- inn. Og fyrsta verk Aksels Möll- ers, eftir að hann hafði lokið stúdentsprófi, var að ganga í Fé- lag íhaldssinnaðra stúdenta. it ARFUR OG ÁHRIF UMHVERFISINS Aksel Möller var ungur if REYNSLUÁR Áður en hann náði svo langt hafði hann uppskorið algenga reynslu ungs Dana úr millistétt. Heimili hans varð fyrir skakka- föllum. Hann varð að hætta námi „ . , ,. og fá sér stöðu á skrifstofu. A aldri varaður við þessum hœttu- ; kvöldin og næturnar las hann legu orðum: „Ekkr ^of ^gáfaður, I undir stúdentspróf og gekk vel nema í uppáhaldsfagi sínu: sagn- spegilmynd af dönsku fordæmi, en er tvimælalaust mikils virði borgaralegum stjórnmálaflokk- um um öll Norðurlönd. Það er þvi bezt að fylla í eyður per- sónulýsingarinnar, sem á undan er gengin, með spjalli um helztu vandamál íhaldsmanna. Og ég spyr Aksel Möller: — Meðal norrænna borgara- flokka er um tvö tilbrigði að ræða, frjálslynt og íhaldssamt. Hver er afstaða þeirra til hvors annars? it ÓKOMNAR KYNSLÓÐIR Aksel Möller svarar: — Frjálslyndir halda því fram, að meirihlutinn hafi fulla heimild til að verja lífi sínu eins og honum þóknast. Lífsskoðun íhaldssinn- aðra miðast fyrst og fremst við að búa í haginn fyrir ókomnar kynslóðir. Ef einni kynslóð þókn- ast. að gjörnýta auðlindir lands- ins, þá álíta frjálslyndir þetta algjörlega heimilt. íhaldssinnað- ir álíta möguleika núlifandi kyn- slóðar takmarkaða af skyldum gagnvart komandi kynslóðum. Þeir eru vantrúaðri á manngildið og treysta því ekki, að mennirnir háskólaárgöngum“ — þeir gegna breyti alltaf samkvæmt góðu for- embættum í þinginu, í bæjar- dæmi. Skoðun frjálslyndra er, stjórnunum, hjá dagblöðunum og að sé frelsið ótakmarkað breyti í menningarlífinu. Þeir viður- menn samkvæmt siðgæðislegum kenna allir fúslega, að þeir hafa kröfum. Stefna íhaldssinnaðra hlotið mikinn arf frá Aksel Möll- samræmist því í ýmsum atriðum og eru í mikilli skuld við togi og frammámaður tveggja „háskólaárganga". Margir helztu áhrifamenn íhaldsmanna, sem nú eru í broddi fylkingar í Dan- mörku, tilheýra einmitt þessum Það liggur beint við að spyrja nýbakaðan flokksformann, sem tekið hefur þátt í dönskum stjórn máium í 30 ár, um skoðun hans á ferli íhaldsstefnunnar á þessu langa tímabili. Hefur flokkurinn tapað fylgi eða hefur hann unnið á? Hefur hann orðið að breyta stefnuskrá sinni á árunum 1926 til 1956? Blakta fánar hans eða hrærast þeir ei? it „ÞIB FÁIB AFGANGINN.. .* Aksel Möller lætur svo um- mælt. — Góður guð, sem ræður öllu, hefur gert dönsk stjórnmál úr garði með nokkuð sérstökum hætti. Hann sagði við Vinstri flokkinn: ■<*- Þið getið fengið bændurna, við Jafnaðarmenn: — Verkamennirnir falla í ykkar hlut, og við íhaldsmenn: — Þið fáið afganginn, ef þið eruð nógu duglegir, því að ég vil ekki draga dul á, að það er hættuspil að halda þeim sundurleita hóp sam- an.... það er mikið umstang er> nauðsynlegt þó... . Það hefuv mikil áhrif á aðstæðurnar i hverju landi, hvort atvinnuveit andinn, atvinnurekandinn, iðn- meistarinn, smásalinn og em bættismaðurinn halda saman höndum eður ei. Ef þeir stinga hvorn annan af, glata þeir öllum sínum áhrifum á stjórnmál, og þá eiga þeir sjálfir sök á þeim mikla ósigri, sem áhugamál þeirra bíða. í hvert skipti, sem borgaraleg stjórnmálastefna hef- ur misheppnazt, hefur það raun- verulega ekki átt rætur að rekja til sigurs andstæðinganna né heldur hefur afstað bændanna haft úrslitaáhrif, — a. m. k. i Danmörku — er ástæðan ávallt. stjórnmálalegt hviklyndi borgar- anna sjálfra. * „VIÐ HÖFUM Á RÉTTU AÐ STANDA . . — En, heldur Aksel Möllev er hann. TVEIR UNGIR ANDSTÆÐ- INGAR— HEDTOFT — HANSEN OG H. C. IIANSEN Aksel Möller var líka fylli- afskiptum ríkisvaldsins — en áfram, það var ómaksins verfc. einkum frá siðfræðilegu en ekki' úví að lítum við íhaldssinnar éfnahagslegu sjónarmiði. En ég vil bæta því við, að þessi sagn- fræðilegu grundvallarágreinings- atriði hverfa — að mínu áliti — fyrir sameiginlegum, stjórnmála- lega ljóst, að „Stúdentafélags-1 legum viðfangsefnum borgarlegs stjórnmál“ gátu verið ágæt út af eðlis. Að berjast gegn tilraunum fyrir sig —• en langt frá því að Jafnaðarmanna til að skapa sósí- vera fullnægjandi — ef hann1 aliskt ríki. Enginn stjórnmála- ... ætlaði sér að gera fyllilega skil flokkur getur snúið við blaðinu skipulags, er ætluðu ser að berj áformum sinum viðvíkjandi þetta á við um öll Norðurlöndin — 25—30 ár aftur í tímann, þá getum við sannað, að við höfum ekki aðeins á réttu að standa heldur höfum við einnig notið sannmælis — og það er mjög sjaldgæft. Þá var það skoðun andstæðinganna, að við værum síðustu hersveitir úrelts þjóð- ritað er á blaðsíðurnar, sem á undan eru gengnar, — en sam- vinna borgaralegu flokkanna er, hefði sleppt hendinni af: þjóð nauðsynleg á okkar tímum vegna ríkjanna sjálfra. VARAST VERÐUR „VEL MATBÚINN“ ÁRÓÐUR SÓSÍALISMANS — Er sósíalisminn ekki orð- að hr. Mirabeau!" En Möller sann aði, að þetta voru ekki áhríns- orð, þar sem hann beitti aldrei listrænym hæfileikum sínum og góðu gáfnafari til að vinna sér lýðhylli vegna lýðhyllinnar sjálfrar — heldur voru það vopn, sem hann beitti í þágu lífsskoð- unar sinnar. Sé Aksel Möller spurður að fræði — og það jafnvel þó hann kæmi upp í Valdemar Atterdag og sameiningu ríkja og landa Danmerkur. Að afloknu stúdentsprófi ætl- aði hann að leggja stund á sagn- fræði, sem ávallt hafði verið hans uppáhaldsviðfangsefni. En því, hversvegna hann varð sá j það var ekki hægt að sameina stjórnmálamaður, sem hann er, er svarið einfalt og sígilt: Arfur •og áhrif umhverfisins. Afi hans var hægrisinnaður og háði harða toardaga við jafnaðarmenn um völdin yfir einu úth\'erfi Kaup- snannahafnar. Þetta var á tímum einmenningskjördæmanna, og það þeirri atvinnu, er hann stundaði sem borgari. Hann valdi því þjóðfélagsfræðina og lauk námi sínu með all óvenjulegum hætti. Hann hafði engan tíma til að sækja íyrirlestra, en skólafélaga sínum, sem átti fá 200 krónur að launum, smum millistéttarheimilunum og at- atvinnuskilyi'ðunum. Hann tók þátt í starfi ungra íhaldsmanna víða um landið ferðaðist um dönsku eyjarnar þverar og endi- langar sem ræðumaður. Oft urðu þá á vegi hans tveir ungir andstæðingar hans, þeir Hedtoft-Hansen og H. C. Han- sen. í aldarfjórðung hafa Möller og hinn síðarnefndi átzt við á stjórnmálasviðinu — báðum til mikillar ánægju. o—m—o Þá var Möller kjörinn í bæj- arstjórn í Frederiksberg, og það- an lá leiðin upp í borgarstjóra- embættið í þessu fyrirmyndar bæjarfélagi, og hefir Möller auk- ið og eflt meiri hluta íhalds- manna þar með athyglisverðu ekki fyrir áhrifum af „vel mat- móti. Hann vár kjörinn á þing búnum“ áróðri Jafnaðarmanna. og var gerður að innanríkis- og Norrænir Jafnaðarmenn hafa húsnæðismálaráðherra borgaraflokkanna á og byrjað frá grunni á nýjan leik ast fyrir hugsjónum, sem sam- án þess að taka tillit til þess, sem kvæmt þeirri skoðun guð — nei, afsakið hann hefði gefið upp á bátinn — og hver einasti inaður ernistilfinningu, h'agkvæmri nor rænni samvinnu, vörnum, kon ungdæminu. ★ „STJÓRNMÁL BYGGJAST EKKI Á ÓSKHYGGJU" Og hvað hefur svo gerzt 3 þessum mikilvægu málefnum: inn „borgaralegri“ eftir viður-: Dönsk þjóðernistilfinning hefur eignina í lok þriðja tugs og eflzt í Suður-Slésvík. Norræn byrjun fjórða tugs þessarar ald- ar? — Aðeins að nafninu til, og ég vil tala til allra borgaralega samvinna, sem einu smm vai höfð í flimtingum, er styrkari i dag en nokkru sinni fyrr, og hvað um varnirnar, sem við þenkjandi manna í norrænum! börðumst hvað ötullegast fyrir, löndum: Gætið þess vel að verða; meðan danskir Jafnaðarmenn og Róttækir lögðu fram hverja af- i stjórn sennilega gefið upp á bátinn að árunum ná takmarki sósíaliska ríkisins, as með | vopnúnartillöguna á fætur ann- arri? Vorum við að berjast fyrir úreltu málefni? Nei, við höfðum á réttu að standa. Það hefði að 1950—53. Fyrir nokkrum mánuð-jen er hér um annað að ræða en sjálfsögðu verið æskilegra, ef um síðan var hann kjörinn leið- | bráðabirgða samkomulag við j andstæðingar okkar hefðu haft frjálst þjóðfélag? Það er a.m.k. Lrétt fyrir sér í því, að upp frá ekki samkomulag, sem Jafnaðar- ■ þessu um alla eilífð léku Ijónið menn munu standa við, hvað sem ! og lambið sér saman. En stjórn- það kostar, þess vegna virða þeir I mál byggjast ekki á óskhyggju hinir rólegustu fyrir sér þá verð- heldur á því að veita raunveru- bólguöldu, .sem hrjáir lönd vor leikanum möguleika á að rætast, — hún krefst þess æ oftar, að Og konungdæmið? Staðfesti ekki ríkið grípi í taumana og eflir hernám Noregs og Danmerkur þannigi sósialískt þjýðfélag. — þá skoðun okkar, av konung togi þingflokks Ihaldsmanna, er vinur hans og samverkamaður til margra ára, Ole Björn Kraft, ákvað að snúa sér eingöngu að viðfangefnum á alþjóða vett- vangi. o—e—o Vissulega hafa metorð fallið í alut „MöJlers metorðagjarna“ — baráttuhitinn í þessu stjórnmála- l Aksel. Möller næði pröfk Iion-ii en það er ekki hann sjátfur, sem Danski fjármálaráðherrann lega einvígi náði tökum á drengh ium tókst þetta — með ágætumjj við ætlum nú að fjalla um. Það Kampmann, sem sanuarlega er um Aksel Möller — með gvip- rvitnisburði. Og , , skóIafélagknJj ýr hreipt ekki lítilræði, að hinn: enginn skussi, viðurkennir þetta uðum hætti og spennandi at-j fékk 200 krónurnar og sit; eig;«> jnýi leiðtogi hægri manna — sem skorinort, er liann lýsir því yfir, burðarás myndasagnanna hrífur .próf •— ári fyrr en vonir stóðu j þay að auki hefir haldið fimm-j að þjóðfélag okkar gjörbreyíkt drengina á okkar timum. Itíi — jtugsaímæli sitt hátíðlegt — látijmeð þessari kynslóð. inn er mikilvægasta\ákn fortíðav og framtíðar ríkisins. 'og einmjti um. þetta . t.ákn fylkj.a allir serj þegar tilvera þjóðantu ar er .1 hættu? Frh. á Ji3. l^V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.