Morgunblaðið - 10.01.1956, Page 3

Morgunblaðið - 10.01.1956, Page 3
I»riðjudagur 10. jan. 1956 MORGUN BLABIt> 3 Tilkynnlng Við hÖfum flutt fataverzlun okkar í Aðalstrœíi 2 GEYSIR h.f. Fatadeildin Aðalstræti 2. IBUÐBR Hðfum m. a. til sölu: 2ja herb. risíbúð í Laugar- neshverfi. Laus til íbúðar nú þegar. Útb. kr. 70 þús. 4ra berb. ha’ð. fokheld, með hitalögn. Söluverð 142 þús. kr. Herbergi fylgir í risi. 2ja herb. hæð við Hringbr. Sja berb. hæð við Rauðarár- stíg. — 3ja herb. hæð við Skúlag. 4ra lierb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. 5 herb. hæðir í Hlíðarhverfi. 5 herb. íbúð í steinhúsi við Laugaveginn. Sér inngang ur og sér hitalögn. 5 herb. fokheldar hæðir við Rauðalæk. 4ra lierb. hæð í Vesturbæn- um, 1 steinhúsi. — Sér hitalögn. Einbýlishús á hitaveitusvæð inu, í Vogahverfi, við Sogaveg, á Kleppsholti og í Kópavogi. Málflutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Simi 4400. Tveir smiðir Tveir húsasmiðir, geta tek ið að sér verk, úti eða inni, nú þegar. Lysthafendur leggi inn á afgr. blaðsins nöfn sín ásamt verklýsingu, merkt: „Smiðir 222 — 948“ fyrir 12. janúar. Varahlutir Framlugt á kr. 103 og 123 Afturlugtir frá kr. 37,00 Inniljós á kr. 30,00 Háspennukefli, 6 og 12 volt, krónur 71,00 Samlokur, 6 og 12 voita Carðar Císlason hf. Bifreiðaverzlun. TIL SÖLD 2ja herb. kjallaraibúð við Grundarstíg. Sér hita- veita. Útíb. kr. 100 þús. 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúðar. 3ja herb. fokheld íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. fokheld íbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja berb. hæð við LaUgaveg. tSér hitaveita. 3ja berb. hæð við Snorrabr. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. hæð við Hraunteig 4ra herb. hæð ásamt tveim herb. í risi, við Miðtún. 5 berb. fokheld hæð við Rauðalæk. Bílskúrsrétt- indi. — 5 lierb. íbúð í Vesturbænuín. Fokhelt einbýlisbús í Smá- íbúðarhve.fi. Tvær hæðir. iSöluverð kr. 130 þús. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950 1 til 2 herb. Sbuð óskast óskast. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Bam- laus — 60“. HAN5A H.F. Laugavegi 105. Sími 81525. TRICH L0RHREINSUN (ÞURRHREINSUN) Bj(f)RG SOLVALLA-GQTU 74 • SÍMI 3237 BARMAHLÍÐ G Rakavarnarefni til úðunar yfir rafkerti bif- reiðar yðar. Nauðsynlegt fyrtft tlffreiðina í snjókomu ©g rígningu. Carðar Cislason hf. Bifreiðaverzlun. {p&UHfi <jH\naAerv Linar«r9 Z l S/MI 37« íbúðir til sölu Glæsileg íbúðarhæð, 165 ferm., fyrsta hæð, með sér inngangi og bílskúr, í Hlíðarhverfi. Útborgun kr. 300 þús. Hæð og rishæð, 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð, í Hlíð- ^irhverfi, bílskúrsréttindi. Útb. kr. 200 þús. 5 berb. íbúðarhæð 126 ferm. með sér inngangi og sér hita ,við Silfurteig. Bíl- skúr fylgir. Laus 15. febr. næst komandi. 4ra herb. íbúðarhæð við Brá vallagötu. 4ra og 5 herb. risíbúðir. 3ja berb. ibúðarbæð ásamt einu herb. í risi í Hlíðar- hverfi. 3ja berb. íbúðarhæð við Blómvallagötu. — Laus strax. Góð 2ja lierb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði i Austur- bænum. Lítið einbýlishús við Grettis- götu. Einnig litil hús víðar á hita veitusvæði. Nýlegt forskalað timburhús, 80 ferm., 3ja herb. íbúð við Breiðholtsveg. Sölu- verð kr. 100 þús. Útborg- un kr. 65 þús. Laust 15. febr. n.k. Einbýlishús, 60 ferm., hæð og rishæð, alls 5 herb. í- búð í góðu ástandi í Kópa vogskaupstað, 3000 ferm. lóð fylgir. Fokhelt steinhús um 90 ferm., kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góðum stað í Kópavogskaupstað, nálægt Hafnarfjarðarvegi. Foklieldar bæðir 4ra og 5 herb., í bænum. Útborgan ir frá kr. 75 þús. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1M8 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. TIL SOLD Foklield 3ja herb. kjatlara- ibúð á hitaveitusvæðinu, er selst með sér miðstöð og tvöföldu gleri I glugg- um. Fokheld 4ra lierb. kjallara- íbúð í Högunum. 5 berb. hæðir í smíðum, við Rauðalæk. Einbýlishús, hæð og ris, alls 6 herb., f smíðum, í Kópa vogi. 3ja lierb. ristbúð, 80—90 ferm., tilbúin undir tré- verk og málningu, í Hlíð- arhverfi. Einbýlisliús, um 130 ferm. tilbúið undir tréverk og málningu, í Kópavogt. — Skipti á 3ja—4ra herb. [- búð geta komið til greina. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herbergja risíbúð. Einar Ásmttndsson, brl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. BUTASALA Kjóla Pils Blússur Barnafatnað o. fl. Vesturgötu 3. Ég hef til sölu: Þriggja herb. íbúð við Lauga veg, lausa til íbúðar strax. Þriggja herb. tbúð (risíbúð) í Hlíðunum. Fimm herb. tbúðarhæð í Hlíðunum. Fjögurra herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Einbýlishús í Kópavogskaup stað. Þriggja herb. íbúðarhæð við Grettisgötu. Þriggja herb. íbúð við Njals götu. — Tveggja herb. íbúð (kjallara íbúð), við Grundarstíg. Þriggja herb. íbúðarhæð, á- samt einu íbúðarherbergi i Norðurmýri. Einbýlishús við Langholtsv. Fjögurra herb. ihúð (risí- búð), við Hiallaveg. Fokheldar tbúðir á Seltjam arnesi. Tveggja herb. íbúð við Kaplaskjól. Einbýlishús (steinhús), við Breiðholtsveg, vandað, 6- dýrt, laust strax. Ein stofa og eldhús við Reyk j anesbraut. Einbýlishús hjá Rafstöðinni Einbýlishús í Smálöndum. Margt fleira hefi ég til sölu. Eg vil svo gjaman fá umboð fyrir öllum húsum og íbúðum, sem selja á í borg- inni. — Eg geri lögfræði- samningana haldgóðu. Eg hagræði framtölum til skatt stofunnar fyrir þá, sem þess óska. Pétur Jakohsson löggiltur fasteignasali, — Kárastfg 12. Sfmi 4492. — Viðtalstími frá 1—3 og 6—7 íbuðir & hus Hef til sölu meðal annars: 2 herherja íbúð f risi, í Vest- urhænum. Stækkun íbúðar ! innar möguleg. 3 herhergja íbúð á Seltjam amesi. 4 herbergja nimgóða íbúð í Vesturbænum. Steinhús á góðri homlóð í Austurhænum. Hæð og ris í Hlfðnnum. Vest urbænum og f Klepps- holti. Hef kaupendnr að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson hdl. Kárastfg 9A. Sími 2460, kl. 6—8. Sparið tímann Notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vérzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Nœlonfjull í mörgum litum. 1Jerzt JJn^iíjar^ar J}ohnó< Lækjargötu 4. \on LTSALAM byrjar i dag Tvist-tau kr. 8,00 m. Sirs kr. 8,50 m. Silkikjólaefni frá kr. 10 m. Svart Georgette kr. 10,00 m. Kven-bómullnrsokkar kr. 9,00 parið. Nælonsokkar kr. 21,00 parið Sundbolir (ullar), kr. 75,00 stykkið. Kvenpeysur trá kr. 35 stk. Sportsokkar kr. 10 parið. Sængurveraefni, breidd 120 cm., kr. 17,00 m. Margar aðrar vörur seldar fyrir ótrúlegu lágt verð. SKÖLAVÖBÐUSTtS 22 - SIHI 82979 IJTSALAM byrjar í dag! — Mikið úrval af góðum og ódýrum vörnm. HÖFN, Vesturgötu 12. Sportgarn Silkidregið ullargarn Babygarn Ódýr handklæði Álfafell, simi 9430, LTSALAIM í Angora, Aðalstræti byrjar i dag. Á boðstólum verða ýmis konar fatnaður á afar lágu verði. — Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel að líta inn. — Útsalan er í A N G O R A Aðalstræti. Tökum myndir í heimahúsum % I j Ljósmyndastofa Lvg. 30. Símí 7706 Sel pússningasand frá Hvaleyri. Kristján Steingrímsson Sími 9210. Ódýrt PERMANENT Hið gamla, góða, kemiska permaner.t, seljum við með- an birgðir endast, á aðeina kr. 110,00. Hárgreiðslustofan PERLA VítastíiT 18A. sími 4146.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.