Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐtÐ Fimmtudagur 12. jan. 1956 1 M'uSík®mié sSuiihyS^iM samhamd viS MmsSusS. Liircfl símamáiamu fyrir bairn iandshhifa íézt í fyiTÍnótt EINN kunnasti skipstjórimú á togaraflotanum, Aðalsteinn Páls- son lézt að heimiii sínu, Háválla- götu 3 í fyrrinótt. Varft hann bráð kvaddur. aðeins 54 ára. I í fyrradag var Aðalsteinn að I FJÁKLAGAFRUMVARPI því sem nú er tjl meðferðar á Alþingi venju við sín daglegu störf, en er'lag*. til að 600 'þusund 'krónur verði veittar til að koma á hann var framkvœmdastjóri tog- Lflin sson «ruttb>igjusambandi milli Suðurlands og Austuriands , með milli ctöð í Homafirði. Unnið hefur verið að undirbúningi málsins á s.l. /ijn og hefjaát framkvaemdir í ár. | Frá iþessu skýrði 'Ingólfur Jónsson póst- og símamálaráðherra í •MmrSéðum á Aíþingi. •m.í.\c; \ Á ÆFTIR TÍMANIRWÍ i Ráðherrann fliítti skýrslu póst-i <jg símamáiastjóra um símamál ÁU 'tfirðinga. Var það í sambandi \ið framkomna tiRögu Lúðvíks JÍósefssonar, um að athugun fari íjram á 'hvemig bæta megi síma-j Ímbandio. Við -umræður ’kom1 am að siik athugun hefur þeg-í <fr farið frarr. og framkvaemdir ♦tafnar til að koma á fullkomnu rámasamband:, .svo að tillaga Lúð- viks erwneð öllu þarflaus og langt h eftir tímanum, í tillögunni er farið mjög hörð- urn orðum >um ástandið í síma- tnálunum og m.a. sagt að yfir- leitt sé ekki hægt að ná sambandi nema með hraðsímtölum. ÍVIIKÍB CiERT TÍL AÐ EFLA SfMASAMBÖNÐIN Ingólfur Jónsson svaraði og kvaðát 'bafa spurt póst- og síma- málastj'óra ’hvort ástandið væri eins slæmt og segði í tillögu Lúð- víks, bví aðlþá .væri vissulega úr- bóta :þöíf. Sannleikurinn í þessu ináli væri hins vegar, að víða um land 'þyíftu símamálin lagfæring- «r \ið. Lögð hefði verið áherzla 6 þaíi tíl skamms tíma að nota ifem rneSt af þvi fjármagni, sem fyrm hendi hefði verið tú að koma síma á sem flesta bæi, en diú; hin síðuátu ár hefði mikið verið gert 'til að bæta aðallín- iirnar. Gróandi atvinnulíf víðai úm iand gerði nú kröfur til auk- ^Ps símákerfis. LNDIRBÚNINGUR HAFINN FVRIR TVEIM ÁRUM í skýrslu pöst- og símamála- stjóra segir m.a., að íram til [ ársins 1943 hafi aðeins verið | ein símalína sunnanlands • I rniiii Reykjavíkur og Aust-' fjarða, en þá var bætt við 3 nýjum fjölsímum. í>rátt fyrir þá miklu línufjölgun er nú aftur orðið mjög þröngt um afgreiðsiu milli þessara lands- hluta. Póst- og stmamáiastjórninni er þetía.ljési og hefur þvi þeg- ar fyrir 2 árum hafið undir- búning áð mikið aúknu og fiill komnuðu símasambandi milli Reykjavíkur og Austfjarða á stuttuxn Tvylgjum. Umkrbúningur með nauð- synlegum mælingum og rann- sóiinum befur tekið iangan tiwia, enda er hér um nýjustu tækni að ræða. Verður unnið að þessu verki og því hraðað svo sem unnt er. FR AMK V/EMDIR HEFJAST Á MiSSU ÁRI Á fjárlagafrumvarpi. scm nú er til meðferðar á Alþingi, eru vcittar 600 þús. kr. í því skyni . að kotna á slíku stuttbylgju- sambandi við Austurland. — Heíjast framkvæmdir á þessu ári en -verður lokið 1957 eða 195«. j Meðan verið er að koma; þessu fullkomna símasam- bandi í framkvæmd hafa ver- ið geröar ráðstafanir til að auka á næsta vori sambandið norðar-um iand til Austfjarða. um 2 fjölsímalínur og ætti það að verða mfiikil úrbót, >Ul A BSfíW'lFÖU Varöandi dylgjur tillögumanns am að ekki sé‘hægt að ná sam- tiandi við Austurland nema með liraðsímtölum, segir simaméla-, iitjóri: í 'júll s'.l. vár nítlnda hvcrt sím- tal hraás'mtal, i-ágúst 12 hvert, araútgerðarfélagsins Fylkis, sem á togarann Fylki. Var Aðalsteinn niður vlð höfn t fyrradag, en togari hans er til viðgerðar. Aðaisteinn Pálsson var skip- stjóri á togaranum Bélgaum, unz Fylkir h. L. keypti nýsköpunar- togarann Fiylki og var Aðalsteirm Skýrsla ¥eSursfo!unnar m jarðskjáifta á s.L ári JARBSKJÁLFTAMÆLAR. voru starfræktir allt árið í Rcykjavílc og á Akureyri, og síðari helming ársins var starfræktur jarð- skjálftamæhr í Vík í Mýrdal. Mælarnir í Reykjavík mældu um 365 jarðskjálfta, þar af voru um 300, sern upptök áttu á íslandi. ■í septettíber 13. hvert, í október *‘;kipstjóri á honum fyrstu árin 17. hvAirt og í nóv,-—des. var 19. eftir að hann lcom til iandsins. hvert sím’tal tneð hrafti. Meðalbið- • Áftalsteinn var anpálaður dugn 'tími Var við 'athugun 0—17 -mín. aðarmaður, enda var hann allt Méð - skirskótun til þessa j tí<5 Weðan hann. var skipstjóri, i ætti að vera Ijóst, að þings- ■ tdlu »i«stu aflamanna togaraflof- álýktunarfillaga Lúðvlks«é ó-1 a»s- Rekstur togarans Fylkis í 'þörf og alltof seint fram I;oaa -! höndum hans hefur verið til fyr- in, þar sem athugun sú, scm i irmyndar. hann biður um, hefttr þegar Hann lætur eftir sig konu og í gær barst Mbl. skýrsla um jarðskjálftamælingar á árinu 1955, sem Eysteinn Tryggvason hefur tékið saman og s<igir þar m. a.: Á ’Akurejn mældust alls ttm 70 jarðskjálftar. Af þeim áttu 14 upptök . í Vátnájökli, nálægt Grimsvötnum, og 18 áttu upptök nálægt -norðurströnd landsins. Óvenju margir jarðskjálftar fundust á íslandi fyrri hluta árs- íarið fram og framkvæmd í málinu aö héfjást. LÍTIiM í EIGIN P.ARM Páll Zóphoníasson tók einnig tii máls. Hann sagði fyfst, áð það væri misskilningur að sérlega erfitt váeri að ná símasambandi við sjálfa Austfirði. Kvaðst Páll hafa þannig starf áð hann þyrfti mikið að tala út um land í alla landshluta óg það væri ekki Aust •firðir, sem verst væri að ná sam upþkomin böm. Friðrikssjóður efSis! sfððugt SÍÐUSTU daga hefur svonefndur Friðrikssjóður, sjóður sá er stúdentár höfðu forgöngu «m að ______ stofnaður var til styrktár’FriSrik bandi' við, heldur sunnanverðir | Ólafssyni skókmeistara, elfzt mjög. Hafa sjóðnum borizt snörg vegleg framlög frá starfsmanna- hópum hér í bænum. í gær barst sjóðnum 2500 'kr. framlag frá starfsfólki Útvegs- bankans, sem jafnframt tilkynnti að sjóðurinn myndi verða að- njótandi slíks árlegs tillags næstu fimm árin. Starfsfólk H. Ben. & Co. gaf kr. 1250 í sjóðinn og starfsfólk í skrifstofum borgardómara ’kr. 250,00. Þó barst Friðrik í gær 1250 kr. heiðursgjöf frá starfsmönnum orkuveranna við Eliiðaárvog. Vestfirðir og norðáústur-horn landsins, kringum Axarfjörð og Þistilfjörð. Annars sagði hann, að það væri ekki nema eðlilegt, að þröng væri orðið á aðallinunum. — Við þingmennirnir, sagði hann, höf- um lagt aðaláherzluna á að koma símum á sem flosta bæi. Þegar símastjórnin aðvaraði okkur um að við þetta yrði of þröngt á að- allínunum, skelltum við skolleyr- um við því og héldum áfram að dreifa símum á æ fleiri bæi. — Þannig urðu aðáilínurnar útund- an. 75 ara: t Þórður Einarsson |ÓRÐUR EINARSSON, bók- mikill. Hann þótti með afbrigð- ' haldari, Kambsveg 36 í um léttlyndur í gamla daga og er ■Reykjavík, er 75 ára í dag. Þórð- hann það enn, jafnvel 'þó hann ur er fæddur og uppalinn í Garði hafi átt við nokkra vanheilsu að í Gullbringusýslu og var þar til. búa si'ðustu árin. 1906 að hann fluttist til Hafnar-1 Þórður er hagyrðingur góður fjarðar. Um fermingu byrjaði og komið hefur út eftir hann eitt hann að stunda sjóróðra á opn-. kvæðakver, en ýmislegt mun Myfldariegl framlag til stysavarna AÐALFUNBUR slysavarnadeikl- arinnar Hraunprýði í Hafnar- firði er nýafstaðinn og í dag af- henti formaður og gjaldkeri deiid arinnar Slysavamafélagi íslands rúmar 40 þúsund krónur sem ’lokaframlag deildarinnar til fé- lagsins samkvæmt reikningum, en 'tekjur deildarinnar á síðasta ári námu kr. 67-113.84. Auk þess- ara 40'þúsund króna sem deildin afhenti í gær, hefur deildin áður aflient á árinu sem leið kr. 10 þúsund fyrir nælontækjum til björgunars\reitarinnar á ísafirði og kr. 25 þúsund til væntanlegs Oddsvita í Grindavík, eða sam- tals rumlega '75 þúsund krónur. Slysavarnadeíldin Hraunprýði minntist 25 ára afmælis síns 17. desember s'.l. og hafði þá fjár- ■framlag deildarinnar til slysa- varna þennan fyrsta aldarfjórð- ung numið samtals hálfri mill- jón króna, Stjórn deildarinnar er óbreytt, en hana skipa: Rannveig Vigfús- dóttir formaður; Sigríður Magn- úsdóttir gjaldkeri, Elín Jóseps- dóttir ritari, Sólveig Eyjólfsdótt- ir varaformaður, Hulda Helga- döttir varagjaldkeri og Ingibjörg Þorsteinsdóttir vararitari. HriS vefrar- um bátum og á skútum. Þórður lauk prófi frá Flens- borgarskóla 1898. Hann varð gæzlumaður Ijósastöðvarinnar í •Hafnaífirði fljótlega eftir að hún var reist. en Ijósastöð þessi var 3Ú fyrsta á iandinu eins og kunn- ugt er. Þórður Einarsson réðist til Bookless Bros 1914, en þeir ger'ðu út togara frá Hafnarfirði og keyptu fisk í stórum stíl. Störf Þórðar hjá þgssu fyrirtæki voru margvisleg,* s. s. skrifstofustörf ásamt gjaldkerastarfi og umsjón- arstörf bæði utan húss og innan. Árið 1924 réðist Þórður til Hellger Bros frá Hull, sem höfðu togaraútgerð í Hafnarfirði, og var hjá þeim til 1930 að þeir hættu Starfsemi sinni. — Störf Þórðar hjá Hellger voru svipaðs eðlis og hjá Bookless nema hvað hann hafði á hendi yfirverkstjórn hjá fyrirtækinu þrjú siðustu árin. Eftir að erlendir aðiljar hættu útgerð frá Hafnarfirði 1930 vann Þórður ýmis störf bæöi til sjós og lands. En 1942 réðist hann sem bókhaldari til Kassagerðar 'Reykjavíkur og hefur starfað þar siðan. f>að mun ekki of mælt þó sagt sé, að Þórður hafi ætíð verið framúrskarandi húsbóndahollur, fjölhæfur tii starfa og afkasta- hann eiga í fórum sínum, sem aldrei hefur komið fyrir almenn- ingssjónir bæði í bundnu máli og óbundnu. Þórður er tvíkvæntur. Fyrri kona hans hét Sólveig 'Bjarna- dóttir og var ættuð af Akranesi. Þau eignuðust 12 börn og eru 8 á lífi. Seinni kona Þórðar er Margrét Þorsteinsdóttir. Þau búa nú í hamingjusömu hjónabandi að Kambsveg 36. Og vara meg- um við ókkur, sem yngri erum, því þegar við sjáum þau saman gætum við haldíð að hér væri nýtrúlofað par, svona er ástin heit. Og svona er að vera ungur í anda. Hamingja fylgi Þórði Eínarssyni alltaf. Andrés Guðnason, sameiningii, en.,. SAARBRUCKEN, 10. jan. — ‘Forsætisráðherrann t Saar, dr. Huberl Ney, sagði í dag,.að næsta takmark Saarbúa væri að sam- eínast Vestur-Þýzkalandi. Lagði hann aftur á móti óherzlu á það, að slíkt kæmi ekki til greina nema gagnkvæmur skilningur og samkomulag næðist um málið milli V.-Þjóðverja og Frakka, ríki • Mngeyjanýriu HÖSAVÍK, n. janúar. — Segja má, að Þíngeyjarsýsla sé á kafi í snjó og :sjáist ekki á dökkan díl. Hefur slíkt vetrarríki ekki verið hér mörg undanfarin ár. Muna menn varla eftir svo löng- um hríðarveðrum sem verið hafa hér 2 vetur, og þó aðallega síðan á óraraótum. í dag er talsverð hrxð, en stormur nokkuö minni en verið hefur tmdahfarna daga. Flesta óveðursdagana hafa mjólkurbíl- ar þó brotizt x nærliggjandi hreppa og flutt mjólk, einkum úr Aðaldal, og hefur því aldrei orðið algjörlega mjólkurlaust á Húsavik.______________ Nýr bæjarstjómar- forsefi á SauSárkróki SAUÐÁRKRÓKI, 11. janúar. — Fyrsti bæjarstjórnarfundur árs- ins var háldinn hér á Sauðár- króki í gærkvöldi. Var kosið i néfndir á fundinum. 'Torfi Bjarnason héraðslæknir, sem nú er á förum til Akraness, lét af störfum í bæjarstjórn, en hann -hefur verið forseti bæjar- stjórnar hér. Hínn nýi bæjar- stjórnarforseti var kjörinn Pétur Hannesson póst- og símstjóri hér, en hann hefur áður verið fyrsti varaforseti. Fyrsti varaforseti var kjörinn 'Guðmundur Sveins- «oii og annar .varaforseti Guðjón Stguéðesoiu ins 1955 og voru sutnir þeirra svo snarpir að nokkurt tjón hlauzt af. Sennilega hafa ekki fnndizt eina maiffir jarðskjálftar hér á landl nokkurf ár þessarar aldar. t FYRSTI ÁRSFJÓRÐUNGUR 15. janúar fundust jarðskjálft- ar víða um Suðvesturiand og voru þeir snarpastir í Grindavik. Aðfaranótt 18. janúar fannst snarpur jarðskjálfti á Suðurlands undirlendi, einkum við neðan- verða Þjórsá. Snemma morguns 27. febrúar hófust miklir jarðskjálftar í Ax- arfirði og héldu þeir áfrám úm þriggja vikna skeið og er talið, að á þeim tíma hafi fundizt um 200 jarðhræringar. SrörpustU kippirnir fundúst vestur fyrir Eyjafjörð og austur í Vopnafjörð. Sprungur komu í steinhús k nokkrum bæjum nyrzt í Axar- fírði. Aðfaranótt 13. marz fannst mjög snarpur jarðskjálfti á Laug arvatni, en ekki mun hann þó hafa valdið tjóni. Að kvöldi 14. marz fannst tals- verður jarðskjálfti í Reykjavík og viðar suðvestan lands, Upptöle hans voru um 25 km í suðaustur frá Reykjavík. \ f MF.STU JARÐSKJÁLFTARNIR í APRÍL Mestu jarðskjálftar á árinu komu 1. apríl. Snarpastir voru þeir í Hveragerði en fundust um allt Suðvesturland frá Vík í Mýr- dal og vestur að Breiðafirði. í Hveragerði og víðar í Ölfusi urðu smávegis skemmdir á húsum og vatnsleiðslum, rúður brotnuðu og hlutir féllu af hillum. Loks fannst jarðskjálfti á Norð urlandi aðfaranót.t 19. maí. Vest- ast fannst hann í Skagafirði, en austast í Vopnafirði Jarðskjálfti þessi var hvergi mjög snarpur, enda voru upptök hans á hafe- botni nálægt Grímsey. Margar fleiri jarðhræringar fundust hér á landi á árinu, en allar voru þær litlar. { UPPTÖK MARGRA f ÓBYGGÐUM Eins og jafnan áður, mældisl fjöldi jarðhræringa, sem augljós- lega áttu upptök á íslandi, en fundust þó hvergi. Margar þeirra áttu upptök í óbyggðum landsins. T.d. mældust um 20 jarðskjálftar, sem áttu upptök í vestanverðum Vatnajökli, nálægt Grímsvötnum, Nokkrar litlar iarðhræringar áttu upptök í Mýrdalsjökli, og varð þeirra einkum vart 25. júní, dag- inn sem jökulhlaup tók brúna á Múlakvísl. ERLENDIS Erlendis voru jarðskjálftar með minna móti á árinu, enda þótt nokkrum sinnum yrði mikið tjón af þeirra vöidum. Mest tjón varð á Fiiippseyjum 31. marz og fórust þar á fimmta hundrað manns. f Volos-héraði á Grikklandl gengu miklir jarðskjálftar 19. og 21. apríl. 8 menn fórust í jarð- skjálftum þessum, um 150 særð- ust og um 2500 byggingar hrundu til grunna. í Pakistan varð jarðskjálfti 7 manns að bana 18. febrúar, 10 fórust í Costa Rica 16. ágúst og um 20 í Egyptalandi 12. sept. , Samkvæmt mælingum kora mesti jarðskjálfti ársins 27. febr. en upptök hans voru sunnarlega í Kyrrahafinu. Næst mestur var jarðskjáifti sá, sem mestu tjónl olli á Filippseyjum 31. marz. jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.