Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 12. jan. 1956
MORVUHBLAfílÐ
15
Verð á rafgeymum mun hvergi vera lægra.
Crampton rafgeymar, hlaðnir:
6 voft 100 ampertímar kr. 275.00
6 volt 120 ampertímar kr. 350.00
12 -volt 60 ampertímar kr. 4251)0
Býður nokkur betur?
ALLT Á S4MA STAÐ
J4.f. Ccfiíf VdkjúL
Laugavegi 118
nióóon
Sírni 81813.
líonur, athugið
Sér sundtímar kvénna eru nú byrjaðir aftur í Sundhöil
Revkjavíkur, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8,30 síðd.
Ókeypis kennsla á staðnum.
Sundfclag kvenna.
Tðskuútsala
ymouth’ 55
Tilboð óskast í Plymouth fólksbifreið ’55 árgang. Keyrð-
ur 4000 km. Sjálfskipting, tvílitur.
BÍLASALAN
Klapparstig 37 — Sími 82032
Samkomur
K. F. U. M. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kvik-
mynd um kjamorku og læknis-
fræði. Allir karlmenn velkomnir.
vV~—'k. f. u. k. '
Munið fundinn í kvöld kl. 8,30.
Framhaldssagan lesin. Kvikmynd.
Hugleiðing. Allar stúlkur vel-
komnar. —
Fíladelfía
Almenn samkoma S kvöld kl.
8,30. Ræðumaður Guðmundur
Markússotn. Aliir velkomnir.
HjálpræSisherinn
í kvöld kl. 8,30: Samkoma. —,
Lautinant Björg Reigstad talar. —-
Velkomin.
Z I O N
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Aiiir velkomnir.
Heimatrúlmð leikmanna.
sem auglýst var í 49., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins
1955, á hluta eignarinnar Blönduhlíð 5, hér í bænum, eign
Matthíasar Hreiðarssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs
Reykjavíkur og nágrennis o. fl., á eigninni sjálfri mánu-
daginn 16. janúar 1956 kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Fjölbreytt úrval og litir frá kr. 45—130. — Töskur við
allra hæfi. •— Notið þetta góða tækifæri næstu daga.
TÖSKUBÚÐIN. Laugavegi 21
I. ©. G. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11. — Inntaka nýiiða,
Kosning og innsetning embættis-
manna. Kvikmynd o. fl. — Æ.t.
Dingstúka Reykjavíkur
Fundur annað kvöld, föstudag,
að Fríkirkjuvegi 11. Stigveiting.
Brynleifur Tobíasson atórtemplar
flytur ræðu: Við áramótin. — önn
ur mál. — Kaffi að fundi loknum.
Félagar, fjölsækið á fyrsta fund
ársins. — Þ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. —Hag-
nefndaratriði annast Margrét Sig
mundsdóttir, Aðalheiður Skapta-
dóttir og Unnur Jónsdóttir. Kaffi
eftir fund. — Þá skemmtir m. a.
Ævar Kvaran leikari. — Æ.t.
A BEZT AT) AVGLÝSA ~JL
T t MORGIJNBLAÐim V
Tilkym&ing
Frímerkjaskipti
•Sendið mér nokkur góð íslenzk
merki og ég sendi yður merki af
bærra verðgildi frá hinum Norð-
urlöndunum. — F. Joelson, —
Sjöcronagatan 3, Hálsingborg, —
Sverige.
Félagslíf
f«rfu«!ar
Mum'ð Tómstundakvöldið í Golf
skálanum í kvöld. — Nefndin.
I.K.-tn"«r
Æfingar eru nú byrjaðar í öll-
um deildum félagsins.
Fimieit.Hr:
iMártud. Ðrengir kl. 6.4ö-—7,30
Miövikud., drengir kl. 8,15—S
Karlar:
Mánud. 'kl. 7,30—9 - v
Miðvfkud. kl. 9—10,30
Föstud. kL 9,45—10,45
Kontir:
Þriðjuri. kl. 8,15—9,45
Föstud. kl. 8,15—9,45
Æfingartaflu
körfuknattleiksdeiklar l.R.
t Karlur:
Þrið.iud. 9,45—10,30 (ÍR-hús.)
Fimmtud. 8,30—10,10 (Hálogal.)
1 Drengir:
Sunnud. 5,30—6,20 (Hálogal.)
Miðvikud. 6,45—7,30 (Í.R-hús.)
Komtr:
Þriðjud. 7,30—8,15 (ÍR-hús.)
Fimmtud. 8,30—9,15 (Hálogal.)
Laugard. 2,55—8,55 (iR-hús.)
Ath.: Fimmtudagstími kveuna
er aðra hverja viku. Byriar 18./1.
Frjálsar íþróttir. Í.R.-húsið:
Mánud. 9—10,30
íFimmtud. 8,15—9,45
íLaugard. 3,35—4,15
Handbolti: Karlar. — f.R.-búsið:
Þriðjud. 6,45—7,30
Fimmtud. 6,45—7,30
Hálogaland:
Mánud. 6—-8,30
Laugardag 5,10—6,50
i Skíðaleikfimi. — f.R.-búsið:
1 Sunnudag 7,30—8,15.
Armenningar!
Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu.
Stóri salur kl. 7—8, 1. fl. kv. —
Kl. 8—9 2. flokkur kvenna. — Kl.
9—10 ialenzk glíma. — Mætið vel.
— Stjórnin.
Sunddeild K.R.
Æfingar eru byrjaðar í Sund-
höll Reykjavíkur, og verða eins og
hér segir:
Böm: Þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 7,00—7,40 e.h.
] Fullorðnir: Þriðiudaga og
fimtudaga kl. 7.30—8,30 e.h. og
föstudaga kl. 7,45—8,30 e.b.
Sundknattleikur er mánudaga
og miðvJkudaga kl. 9,50—10,40 e.h.
Þjálfari fyrst um sinn er Jón
Pálsson. — Stjómin.
Iþróttaliús í. B. R.
Vegna stórvæeilegra bilunar á
vatns og hitalögn íþróttahúss í.
B. R. verður húsið lokað fyrst um
sinn. —
fþróttabandalag Reykjavíkur.
] Sunddeild Ármanns
| Æfingar deildarinnar eru
; hafnar og er Ernst Bachmann ráð
j inn þjálfari hennar í vetur. Munu
i æfingar verða sem hér segir:
i Sund.
Fyrir unglinga:
Þríðjudaga kl. 7—7,45
Fimmtudaga kl. 7—7,45.
Fyrir fullorðna:
Þriðiudaga kl. 7,45—8.30
Fimmtudaga kl. 7.45—8,30
Föstudaga kl 7.40—8,30
Snndknattleiksf lokkur:
Mánudaga kl. 9.50—10,40
Miðvikudaga kl. 9.50—10,40
Atb.: Geymið æfingartöfluna.
Mætið stúndvfslega, — Stjórnin.
:Mo
RGUNBLAÐIÐ
• Mor
MEÐ
G U N KAFFINU
Innilegt þakklæti fyrir auðsýndan vinarhug á sjötugs-
afmæli mínu. Beztu kveðjur óg þakkii' til ferðafélaga
Arnesingafélagsins í Keflavík.
Þorlákur Eyjóhtsson,
Keflavík.
Jörð
sem er vel í sveit komið, í nágrenni Reykjavíkur, er til
sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. Á jörðinm
er stórt nýlegt íbúðarhús og annað mirma, stór verk-
færageymsla ásamt smiðju, auk annarra uúhúsa. Raf-
magn, sími, vatnsleiðsla og miðstöðvarkynding. Stórt
slétt tún er gefur af sér þúsundir hesta af töðu, mitól
nýrækt, stórar hlöður með súgþurkim og súrheysgryfj-
um sambyggt fjósi. Jörðin liggur að sjó. Góð hafnar-
skilyrði. Mikil hrognkelsaveiði og góð aðf iaða til sjó-
sóknar. — Öll áhöfn, jarðvinnsluvélar, heyvinnsluvélar,
verkfæri og innanstokksmunir geta fylgt óskað er.
Nánari upplýsingar gefur R. Sigurðsson, Póst box 897,
Reykjavík.
Morgunblaðið með morgranAaffimi —
2 stúlkur
óskast í mötuneyti í verstöð úti á landi til 15. maí n. k.
Önnur þarf að geta haft á hendi alla matreiðsiu.
Gott kaup. Frítt fæði og húsnæði. Fríar ferðir.
Uppl. í síma 82073.
Innheimtustarf
Maður eða unglingur 14—17 ára, óskast til innheimtu-
starfa nú þegar. — Uppl. í skrifstofunni.
Raftækjaverzlun Júlíusar Björnssonar.
Eiginmaður minn og faðir okkar
AÐALSTEINN PÁLSSON
skipstjóri, andaðist að heimili sínu Hávallagötu 3, að
morgni hins 11. janúar.
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna
Elísabet Jónasdóttir.
Utför eiginmanfis míns
SIGURGÍSLA GUÐNASONAR,
fer fram föstudagirin 13. janúar kl. 1,30 e. h. frá Dóm-
kirkjunni.
Maria Friðriksdóttir.
Útför
MARGRÉTAR ÓLAFSDÓTTUR
er andaðist 1. þ. m. að Elliheimilinu Grund, fer iram frá
Fossvogskirkju, föstudaginn 13. janúar kl. 13,30.
Fyrir hönd vandamanna
Vigfús Vigfússon.
Bróðir okkar
JÓN LANGHILL
andaðist að heimili sínu í Menphis, Tenn. Bandaríkjunum
þann 28. desember s.l.
Margrét Jónsdóttir,
Gunnar E Jónsson,
Nönnustíg 12, V fnarfirði.
1