Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 10
10 MOK G V i\ HL AÐ IB Fimmtudagur 12. jan. 1956 Rœtt við tvo Akureyringa um skemmtisiglingu EIN er sú íþrótt, sem ætti að vera hér í hávegum höíð, en er því miður sama og ekkert stund- uð, Það eru siglingar, skemmti- eða kappsiglingar. Við höfum frá lanðnámsíið versð sigiingaþjóð, forfeður okkur komu hingað á skipura og líf ckkar allt hefur grundvallast á því, að skip sigldu tii og frá landinu. Enn í dag er sjórinr. og sjómennskan stærsíi og fengsælasti atvinnu- vegur þjóðarhman. Hvort sem „skrautbúin skip fyrir landi, flutu með fríðasta lið, færandi varninginn heimM, eða íslending- urinn „fyrir hní'fu og hákarl skók, háf og lýsu veiddi á krók“, hvort sem landinn hafði á sér scið farmannsins cða fiskimanns ins, þá var það sjórinn og skipin, sem ævintýraljómi fortíðar og nútsðar sveipaðist um. Þess vegna vekur það furðu að hér á landi skuli menn ekki hafa tekið akemmtisiglingamar upp sem al- menna íþróttagrein. Við tölum um glímuna sem þjóðlega íþrótt. Sund og skíðaiðkun eru vissulega einnig þjóðlegar íþróttir. En hvað mætti þá ekki segja um siglingar? TVETR SIOLINGAMENN Á AKUREYRI £, Það munu aðeins vera örfáir íslendingar, sem „svífa seglum þöndum“, nú á þessari öld véla- menninvarinnar. Þó munu nokkr- Vart getur fegurri síað en Akureyrarpoll og Eyjaíjörð til skemmtisiglinga. Misviðrasamt er þar ckki en oft getur skútan skriðið hvort heldur er fyrir hafgolunni eða sunnanblænum. Akureyringa. Það er því vel skilj búinn, að hann sökkvi ekki, þótt anlegt, að hann hafi fýst að finna honum sé kolisiglt, en slíkt get- svala hafgoluna Teika um vanga ur oft hent byrjandann. sér eftir að hafa staðið lið- Sá, sem heíir náð fuilu valdi iangan daginn kófsveittur í gufu- yfir ió feta siglara, getur ó- mekki pressuvéla og hreinsi- htæddur siglt 30—40 íeta -báti, og potta. Alit þar til nú s.L sumar, haít i'uiit va'Idi á 'toniun. hefir Guðinundur aðeins átt lít- inn seglbát, en sú tegund báta nefnist á máli sigiingamanna ,3nípa“. Er hann aðeins 15 feta angur og að ;;ögn Guðmundar hinn ágætasti siglari og mikið dáður og útbreiddur erlendis. KOLLSIOLINGAR LÆROÖM SKS K AR „ÐREKINN“ KEYPTUR — í sumar, sem leið, féklt ég svo loksins stærri bát, segir Guð- mundur. — Ég keypti hann fiá ; ísafirði af Finni Finnssyni skipa- ; smið. Fínnur smíðaði bátinn eftir I eilendri teikningu. Fyrmmynd hans er norsk og teikningin gerð ' af John Anker, sem viðírægur er fyrir seglbáta þá, sem hann hefir byggt, svo og íyrir siglingar sínar. Bát þennan hefir Anker nefht „Dreka‘- cg er hann mjög vinsaali, fyrst og fremst, sem kappsigiingabátur og einnig rem ferðabátur. „Drekinn“ er um 30 feta 4 lengd og 6 íet á breidd og ristir um 4 fet. Xjölurinn or um það bil eitt tonn að þvngd og seglfiötur 20—30 ferm. Sem stendur er „Drekinn“ minn ó- innréttaður en ég hef hug á því að ljúka innréttingunni af fyrir | vorið. Ég hef dáktið r.iglt honurn I í surnar sem leið og haust, og ftílur mér mjög vel við hann, Hann getur náð mi.klum hraðr j cg beí' ég nokkrurn sinnum látið sjóða á keipum á honum. HEILLANDI ÍÞRÓTT £ — Um siglingar, sem íþrótt vildi ég segja þetta segir Guð- nundur að lokurn. — Þær eru æði heillandi og æsandi kemmtileg íþrótí, sem við Is- 'endingar síundum allt of Jítiðji Þeir sem hug hefðu á þvi, al :ynaast feessspL. iþrótt nánar„,.:0Í "■-5>. pú'. he''Vt c.iiwg ,á því. að eignast bát, .ætju að- byrja á þvi ð !'á séy- ' e>g- blöð; u,m ;.sigU ingar. Flestir bóksalar útvega mu .:. Arnórsson og hefur oeít-., Wo te! h- ggilegrst að byrja um fjölda ára haft það að lífs-! með lítinn bát, t. d. 15 fota lang starfi að pressa og hreinsa föt an. Hann á að vera þannig út- Þetta segir Guðmundur H. Arn órsson, sá reyndi aiglingamaður. Hann er sjálfmenntaður í íþrótt- inni ©g hefir eftir því sem ég bezt man kollsiglt sig oftar en einu sinni á litlu „Snipunni'* sirmi: En „e.iginn ex' verri, þótt hann vökni“, og þannig hefuc þetía ekki hait nein áhrif á. Guðmund, nema. hvað hann hefju fengið sér þurr íöt og haldið síðan aftur út á Poninn á kænunni sinni. Það mun einmitt vera laerdóinsrikt að kollsigía sig ineökingu, ,.Di:ekanum“ siglt af snilli kunn- áítumannsins. FEÁ BILIIÐCM ÚTVARPS- TÆK«!M —' ÍT í BÁTINN En nú skulum við hitta annan, nánast. nýliða i siglingaíþróttinni. Hanri er líka handverksmaður eins og Guðmundur. Vinnustaður íxans er innar. fjögurra veggja og' vinnu hans fylgja brak og bréstir, skrfékir og gók Þessi maður er Stefán E. Sigurðssön utvarpsvirkL Eítir „musikina" í biluðum útvarpstækium: Akur- eyringa. er honum því kærkomin If.yrrðin í seglbátnum, þar sem ekkert hljóð heyrist tema þytur- inn. i ránni, og reiðanum og gjálfriið við kinnunginn. Stefán er maður sögufróður um sigjing- a>’ og' skulum við byrja á því* að- i pess orð- úginlegu: fá hann tii þess að segja okkur þvi bá veit : naður ofurlitlar glepsur af heimsfi’æg- hvað kænan þolir. En nú er um siglingamönnum. Við sitjum i hinum fagurlega smíðaða bát hans eítt síðsumarskvöld, stýrið er bundið fast og „Venus“ liður hægt áfram íyrir örlitlum blæn- um á Pollinum. En gefum þá Stefáni orðið: „OG SKRAUTBÚIN SKIP ,j\ FYRIR LANDI“ — Eins og við vitum minnkaði stöðugt notkun hinna stóru út- hafsseglskipa með vaxandi véla- menningu. Þessir glæstu farkost- ir voru þó í aldaraðir stolt og sigurtákn mamwnna yfir hafinu. En þótt þessi tígulegu og háreistu skip hyrfu að mestu af úthöfun- um, voru þó margir, sem ekki vildu hætta að sigla. Þeir gerðu sigiingarnar að tómstundaíþrótt og sigldu sér til hressingar og ánægju. Siglingaíþi’óttin er nú stunduð um allan heim af tug- þúsunda ungra sem gamalla, karla sem kvenna. Farkostirnir eru af öllum stærðum og gerð- um: 8—10 feta langir opnir bát- ar eða prammar og allt upp í mörg hundruð tonna hafskip. En hvort sem farkosturinn er stór eða smár unir áhöfnin sér jafn vel þegar síður á keip og syngur í rá. Þeim er það eitt að sigla, láta vindinn, þennan ódýra afl- gjafa, bera sig yfir hafflötinn. Flestir stujida siglingarnar skammt frá heimili sínu í höfn- inni sinni eða á firðinum, en til eru þó nokkrir, sem látið hafa Kára bera sig um heimshöfin, og til er að farið hefir verið á til- tölulega litlum séglskipum um- hverfis jörðina, FY’RSTA HNATTSIGL- INGIN — EINN Á BÁTI Alls mun háfa Verið farið 19 eða 20 sinnum umhverfis jörðina á bátum, sem hafa verið 23—45 fet að lengd. Áhöfnin hefir verið þetfa frá einum manni upp í 6, en oftast þetta 2—3 á báti. Fyrst skal frægan telja Jósúa Slocum, sem sigldi umhverfis jörðina rétt j íyrir síðustu aldamót og var þrjú jár á leiðinni. Gekk ferð hans að ; öllu leyti vel. Hann var heldur j ekki neinn viðvaningur í íþrótt- inni, búinn að vera skiþstjóri á seglskipum í 30 ár. Jósúa var kominn um sextugt og „hættur sjómennsku“ þegar hann lagði í þetta ferðalag, en við heimkom- una sagði karl, að sér findist hann vera 10 ára yngri'. Hann "• ol«. 11 „Venu •“ Síefáns. ir finnast, bæði fyrir sunnan og norðan, austan og vestan. Við skulurn nú bregða okkur norður og hitta i'/c Airureyrkiga, þá einu þar í ba» ssm ha tá gert skemmti- v siglingar' að sinni tómstundaiðju. •Við hittuni fvrst þann eldri og h reyhda'.'i. ðaíUiðinn áratug hef- r'ur fiarm 4glt á liílu „Snípunni" sinni ’ i’rairr rg1 aftur um Pdlinn, ■'- kjé.ifum ss'.-; «1 yndis og ánægju ' ryu.n ’.'æjftrbúum ti! augna n<: Þessi nraður heitir Guð- Hér sjást þeir hvor í sínum báti, Stefán E. S urðsson til vinstri og Guðmundur H. Arnórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.