Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurútlit í dag:
N-stinningskaldi. l.éttskýjað.
Hemsóki; á örund
Sjá blaðsíðu 9.
40 sm jaf nfallinn
snjór á Akureyri
AKUREYRI, 11. jan. — Snjókoma
er enn mikil hér á Akureyri og
er nú orðið óíært bifreiðum á
«nörgum götum, aðailega uppi á
ilrckkunni. Er jafnfallhsn snjór
orðinn um 40 sm, annars er skaf-
cenningur mikill og fannkyngi
svo, að vegagerðin hefur ekki get-
að athafnað sig með tæki snbn á
vegunum, því að jafnharðan skef-
ur í það, sem hreinsað er.
Sveitirnar austan fjarðarins
faafa ekki taiið fært að flytja
mjólk til Akureyrar, og hafa ekki
cnn beðið vegagerðina um snjó-
mokstur. En sá háttur er hér á
bafður, að sveitirnar borga kostn-
aðinn við snjómokstnr að nokkru
leyti, og eru þær því að messtu
sjálfráðar hvenær þær hefjast
lhánda. — Nokkrir hreppar vest-
an fjarðar komu tnjólk til bæj-
arins í gær og ætla að revna að
koma henni í dag. — Að öðru
leyti er nóg mjólk í bænum og
hefur verið í allan vetur þrátt
fyrir bunga færð. því að hér í ná-
grenninu eru mörg kúabú, sem
hafa næsrilegt mjólkurmagn fyrir
kaunstaðinn.
Strax og snjókoman hættir
verða öll tæki sett í að hreinsa
og opna vegi. — Jónas.
Það kannast margir, sem til Holiands hafa komið, við hinn fagra baðstað Scheveningen við Haag.
En þ£ir, sem koma þar að sumarlagi, þekkja staðinn tæplega fyrir hinn sama á veturna, þegar
vestan-vlndarnir ýfa upp Norðursjóinn. — Hollenzkir drengir skemmta sér gjarnan við það aðstanda
fremst á hafnarbakkanum, en leggja svo á flótta þegar öldurnar gerast helzt til stórar.
Togararnir í vari
HIN stormasama tíð á Vestfjörð-
um og á miðunum þar úti fvrir,
hefur tafið mjög allar fískveiðar
frá áramótum.
Fréttaritari Mbl. á fsafirði sím-
aði í gær, að þeir dagar væru
sárafáir, sem hægt hefði verið að
fást við veiðar á miðum topar-
nnna frá því um áramótin. — TTm
s-'ðustu helgi var um það bil sól-
arhrinvshlé á óveðrinu og fóru
þá hinir fáu togarar, sem þá voru
við Vesturland, út á veiðar og
var afli mjög sæmilegur. — En
frá því á sunnudaginn hafa tog-
ararnir, sem nú eru nokkru fieiri
en um síðustu helgi, legið í vari,
annað hvort undir Grænuhlíð oða
inni á Önundarfirði.
Með bsma-bara-
bömunmR !
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ e€ndi I
gær til jólatrésskemmtwnar fyrir
barna-bama-börn vis-lfólksins fi
Elliheimilmu, eins og venja hef-
ir verið undanfarin ár, en að
sjálfsögðu er gamla fólkið þM
einnig.
j Forstjóri Elliheimilisins biðUT
j blaðið að flytja stjórn hússins,
forstjóra þess, hljómsveit, þjón-
um og öllu öðru starfsfólki kærai
þakkir gamla fólksins fyrir ágætfi
skemmtun.
Ritstjórnar-tóki ksimiíiisii
falsoii hlainviitdii
Flett ofan af ósiðsam-
legri blaðamennsku
Ikommúnista í sambandi
við varnarliðið
jff TNDANFARNAR vikur háfa kommúnistar verið með fjaðrafok
nJ vegna framkvæmda, sem fyrirhugaðar eru á vegum varnar-
ÍUðsins. Hafa þeir í umræðum um þetta sett sig í þær stellingar,
að sjálfir séu þeir föðurlandshjartagrátandi leynispæjarar, sem
Iiafi komizt að einhverju dularfUllu, sem þeir kalla svikráð ríkis-
otjómarinnar. Nú í vetur hafa kommúnistaþingmennirnir enn verið
«neð hinn sama dularfulla leynikeglasvip og þótzt vera að ljósta
«pp um einhverja hulda leyndardóma. Hafa þeir sagt að nú eigi
öllum að óvörum að byggja höfn fyrir varnarliðið og fjölga Radar-
fitöðvum á landinu.
KOMMÚNISTAR FALSA
KLAÐAVIÐTAL
Dr. Kristinn Guðmundsson
evaraði leynispæjurunum á at-
hyglisverðan hátt á Alþingi í
gær. Hann sagði í fyrsta lagi, að
fjölgun Radar-stöðva á landinu
hefði ekki komið til tals. Það
hefði hvergi verið um það rætt
rvema i frásögn ritstjóra komm-
Únistablaðsins af samtali vjð
John White hershöfðingja á
Keflavíkurflugvelli.
— En ég spurði hershöfð-
1 ingjann, sagði dr. Kristinn,
1 hvort hann hefði rætt um það,
en hann hafði aldrei beint
einu orði í þá átt. Og aðrir
blaðamenn sem voru á blaða-
mannafundinum, heyrðu aldr-
ei minnzt á það. Virðist Ijóst
af þessum upplýsingum, að
ritstjórnartæki kommúnista-
blaðsins hefur hreinlega fals-
að samtai við hershöfðingj-
ann.
ALLAR I PPLÝSINGAR
GEFNAR FYRIR 8 MÁNUÐUM
Um höfn í Njarðvíkum ræddi
utanríkisráðherra einnig. Hann
ííagði að kommúnistar kæmu eins
launung á því að í ráðí væri að
bandaríska vamarliðíð byggði
höfn í Njarðvíkiim. Hann hefði
skýrt frá þessu í útvarpsræðu 25.
maí s.l.
Þetta vissu allir og kommún-
istar líka. Það væri hins vegar
rangt með farið í frásögnum
þeirra, að þarna ætti að vera
herskipalægi. Njarðvíkurhöfnin
ætti að vera fyrir flutninga að og
frá varnarstöðinni á Keflavíkur-
flugvelli.
KOMI ÍSLENDINGUM
AÐ GAGNI
Skrifstofa vitamálastjóra
hefur nú ákveðið að teikna
höfn þessa og hafa þau sjónar-
mið ríkt að höfnin komi fs-
lendingum að sem mestu
gagni. íslendingar mega nota
mannvirki hafnarinnar, m. a.
hafa not af aðalhafnarbakk-
annm.
Um það var samið milli ís-
lenzku rikistjórnarinnar og
Bandaríkjamanna að hafnar-
gerðin yrði boðin út, þannig
að íslenzkir og bandarískir
verktakar hefðu báðir jafnan
rétt. Þó eru nú nokkrar líkur
og at fjöllum. Það væri engin til að horíið verði frá þessu
og íslenzkum verktaka falið
að annast verkið.
ÆTLA AÐ VILLA
Þannig var yfirlýsing utanrík-
isráðherra og sýnir hún að allt
pukurtal kommúnista er enn sem
fyrr tóm vitleysa, gerð í þeim
tilgangi einum að villa og rang-
færa málin. Er nú sýnt að í þess-
um rangfærslum ganga kommún-
istar jafnvel svo langt í ósiðsam-
legum áróðri að þeir rangfæra
og ljúga upp samtali við banda-
ríska hershöfðingjann á Kefla-
víkurflugvelli. Skrifa upp sem
hans mál, orð sem hann hefur
aldrei mælt.
Bílar skemmast
í verksta*ðisbruna
KLUKKAN tæplega eitt í gær-
dag kom upp eldur í bílaverk-
stæði við Kleppsveg. Var þar
j mikill eldur, er slökkviliðið kom.
j Fjórir bílar voru þar til við-
gerðar og skemmdust þeir allir
mikið.
Þetta bílaverkstæði er í göml-
um geymslubragga við Klepps-
vegirm skammt frá Dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna og á það
Árni Gíslason Njálsgötu 72. Voru
starfsmenn í matarhléi er eldur-
inn kom upp, en einn þeirra, sem
býr þar skammt frá, kom að
fyrstur manna. Honum tókst að
ná einum bílnum út, nokkuð
brunnum. Mikill eldur var í
verkstæðinu er slökkviliðið kom,
en því tókst fljótlega að ráða
niðurlögum hans, en tjón varð
mikið. Þrír bílar, sex manna bíll,
vörubíll og lítill 4 manna bíll
urðu fyrir miklum skemmdum,
svo og urðu skemmdir á verk-
stæðinu. Var loftið yfir því klætt
með tjörupappa, sem er mjög eid-
fimur, eins og allir vita.
Talið er að kviknað hafi í út
frá rafmagni.
SAUÐÁRKRÖKI, 11. janúar. —
Ekki hefur verið farið á sjó hér
frá því fyrir jól, en þá var sæmi-
legur afli. Ekki er ennþá ákveðið,
hve margir bátar muni stunda
vejjfarvertíð héðan. — Guðjón.
ÚSsvöar i BBaSmess'Sia&ia
faækka msa 3Ú%
Hafnarfirði.
AFUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í fyrradag var samþykkt
fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1956. Urðu niðurstöðutöi tirn-
ar 13.975.000 krónur, en voru 10.052.000 kr. Útsvörin eru nú áa-tluð
11.580.000 krónur, cn vorn á síðastliðnn ári 8.818.00 kr. Nc-æur
útsvarshækkunin því á þessu ári rúmlega 30%.
BREYTINGATILLÖGUR
FELLDAR
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins lögðu fram breytinga-
tillögur við hina ýmsu liði fjár-
hagsáætlunarinnar, en þær voru
felldar. Ef þær hefðu hins vegar
náð fram að ganga, hefði áætiuð
útsvarsupphæð lækkað um 1,3
millj. króna. Auk þessa komu
þeir með ýmsar merkar tillög-
ur varðandi framkvæmd mála.
En einnig þær voru felldar.
ÚTGJAI.DALIÐIR
Hæstu útgjaldaliðir á fjárhags-
áætluninni eru sem hér segir:
Til verklegra framkvæmda
2.416.000 kr.; til alþýðutrygginga
2.513.000 kr.; til framkvæmda-
sjóðs 1.600.000 kr.
HITAVEITA
Á þessum bæjarstjómarf'indl
var lögð fram áætlun um liita«
veitu frá Krísuvík fyrir Hafaar-
fjarðarkaupstað. Gerðu þá áaetl-
un þeir verkfræðingarnir Bene-
dikt Gröndal og Jóhannes Zoégfi.
G. E.
Fiölmenn utför
í GÆR fór fram hér í Reykjítvík
að viðstöddu miklu fjölmenni út-
för Sigurðar Péturssonar, Þ, rsta
slapstjóra Eimskipafélags ís-
lands. Fór útförin fram frá Dóm-
kirkjunni og jarðsöng séra Jón
Thorarensen. Þessa mæta mannfi
verður minnzt hér nánar í blað-
inu.
Hluti Siglufjurður rufmugnsluus
E///ð/ fékk á sig stórsjó
Siglufirði, 1L janúar.
^ÍÐAN um síðustu helgi hefur verið hér versta veður, norðan
stormur og snjókoma. Síðastliðinn sólarhring hefur noröur-
hluti bæjarins verið rafmagnslaus vegna bilunar á rafkerfi bæjar-
ins. Er þetta mjög bagalegt þar
til upphitunar.
Feikna snjór og
látlaus liríð
VESTUR á ísafirði stytti upp
sem snöggvast í gærdag, en þar
hefur verið mikil hríð dag hvern
síðan á sunnudag. Sagði frétta-
ritari Mbl. þar, að kominn væri
mikilli snjór, meiri en um all-
langt árabil. Hvassviðri hefur
verið upp á dag hvern.
sem mörg hús eru háð rafmagnl
* Togarinn Elliði kom í gær af
veiðum með 210 lestir af fisl i til
frvstingar og herzlu. Skipið cékk
versta veður á leiðinni, og þ^gar
hann var að taka fjörðinn fókk
hann á sig mikinn sjó, sem braut
annan björgunarbátinn ásamt
ýmsu öðru ofan þilja. Þá var
veðurhæð á Siglunesi 9 vindstig
og blindhrið.
iVtjólk kom engin til bæjrrins
því að m.s. Drengur kom »;kki
vegna veðurs, og er þá orðiö .vont
veður, þegar hann heldur ekki
áætlun. — Guðjón.
k