Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 4
4 MORGUWBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. jan. 1956 f dag fr 12, dagur ársins. 12. janúar. Áriiegisflæði ld. 5,14. SíðilegisflæSÍ kL 17,26. , Næturvörður er í Ingólfs- ifcpóteki, sími 1330. — Ennfremur •mru Holts-apótek og Apótek Aust- arbæjar opin daglega til kl. 8, 5>ma á laugardögum til kl. 4. — j olts-apótek er opið á sunnudög- kl. 1—4. Haf narf jarðar- og Keflavíkur- eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl og betga daga frá kl. 13—16 Slysavarðstofa Reykjavíkur í iHeilsuvetndarstöðinni er opin all «n sólarhringinn. Læknavörður L. .R. (fyrir vitjanir), er á sama stað írá kl. ÍS—8. Sími 5030. Ei Helgafeil 59561137 — VI — 2 í I. O. O. F. == 1371128% == E. I. • Afmæli • Dagbók i 75 ára er í dag Þórður Einars- won, bókhaldarL Kambsvegi 36, iweykjavík. Fimmtugsaftnæli Frú Margrét Guðoadóttir, Hlíð- rhvammi 7, Kópavogi, er 50 ára 1 dag, • Brúðkaup • ! Á gamlársdag vuru gefin saman i\ hjónaband af séra Þorsteini Ujörnssyni trngfrú Guðfinna Jó- S(annesdóttir, Flateyri og Guð- ■jtundur Ólafsson, kennari, frá Jflateyri. HeimiH n ngu hjónanna *tr að Miðtúni 16, Reykjavík. i Á aðfangadag voru gefin sam- «*n í hjónaband á ísafirði ungfrú .Éill iam Simson (Simsons ljósm. á ísafirði) og Emj) Agústsson, lögfr. S3Ú1 vallagötu 52. Heimili ungu Ihjónanna er á Sólvaliagötu 52. i Á. gamlársdag voru gef in sam- aiir í bjónaband af séra Jóni Thor iijrensen Sigríður Ingibjörg iSféf- ánsdóttir frá Akureyri og Gunn- ar Páimasow, Fálkagötu 28, starfa ■naður hjá Pétri Snæland. l 1 Nýlega bafa verið gefin saman ' f hjónaband af séra Friðriki A. Kriðrikssyni, ungfrú Kristín Jóns «ipttir og Kristjári Bjömsson vél- | «tjóri, bæði á Húsavík. Ennfremur voru gefin saman nýlega af sama presti, ungfrú í»órveig Kristjánsdóttir frá Norð- wrhlið j Aðalcia) og Guðjón Björns oon, Húsavík. Laugardagirm 7. janúar voru gefi n saman 5 hjónaband af séra Iforstexni Björnssyni ungfrú Stein unn Sigþórsdóttir og Einar B. Ifristiris.son, Stýrimaður. Heímili J.eirra er að Ásvallagötu 35. Undanfarna daga hefur staðið yfir í glugga Málarans, sýning Vig- dísar Kristjánsdóttur, á listvefnaði. Er síðasti dagur sýningarinnar i dag. Vigdís hélt sýningu í haust í Tjarnarkaffi á sömu munnm eius og marga mun reka minni til, og einnig á mynztrum og tog- þræði, sem vakti sérstaka athygíi sýningargcsta. Vigdís hefur lagt sérstaka stuud á að skapa nýjan stíl í gömlum krossvefnaði, og sést hér á myndinni eitt slíkt veggteppi. Hún hefur sjálf gert mynztrið ©g ofið teppið. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ! • Skipaíréttir • Skipaútgerð ríkisins: [ 'Hekla fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land til Akureyrar. 'Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Akureyrar. — Herðubreið er væntanleg til Rvík- nr í dag frá Austfjörðum. Skjald- fóMi níiHitiia kfossaál i • Hjónaefni • ; Aðfangadag jóTa opinberuðu trú lofun síoa Lovisa Jónsdóttir frá Peyðisfirðí og Hafsteinn iStein- dórsson frá Gaulverjabæ. Nýlega hafa opinbreað trúlof- wíi sína á Ahnreyri ungfrú Sigrún Jónsdóttir exam. pharm., Ásvalla- irðtu 5, Reykjavík og Ingólfur Ijillieridahl, cand. pharm., Fagra- dfræti 1, Akui'eyri. (Á gamiárskvöld opinberuðu trú- lofun flíria ungfrú Þórdis Gústavs- dýttir, Garðastræti 40 og Jóharm Níelsson frá Neskaupstað. iNýlega hafa opinberað trúiofun eína ungfrú Erla Sigurveig Jóns- déttir frá Bessafltöðum í Skaga- fÍTði og Hjörtwr Txyggvason, — l.'augarbóii í Reykjadal. FERDINAND Skýringar: Lárétt: — 1 trufla — 6 mann — 8 barn — 10 hrós — 12 heilsu- lind — 14 tónn — 15 titill — 16 fjötra — 18 fangaðan. IflVSrétt: — 2 orm — 3 kom — 4 hróp — 5 mergð — 7 ekki farin —• 9 stúlka — 11 brodd — 13 styrkja — 16 band — 17 samteng- ing. larusn síðustu kroSsgátn: Lárétt: —- 1 ómaka — 6 aur — 8 rær — 10 áia — 12 okrarar — 14 TI — 15 gn — 16 gat — 18 atyrtar. Lóðrétt: — 2 marr — 3 au — krár — 5 brotna — 7 harmur — 9 æki — 11 lag — 13 afar — 16 GY — 18 TT. breið er á leið tii Reykjavíkur að vestan og norðan. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild S. 1. S.: rT-T->«safoll í RevkTavík. Arn- arfell er væntanlegt til Húsavíkur á morgun. Jökulfell fer væntan- lega frá Hamborg á laugardaginn, til Rotterdam og Reykjavíkur. Dís arfell er væntanlegt til Reykjayík ur á morgun. Litlafell er í Reykja vík. Helgafeil fer væntanlega í dag frá Helsingfors til Riga. Eim*kipafélag Rvíkur h.f.: Katla fór í gæi-morgun frá Rvík áleiðis til Rússlands. • FlucrferðÍT • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- ardegur til Reykjavíkur kl. 18,15 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðs- fjarðar, Kófiaskers,- Neskaupstað- ar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrai', Fagurhólsmýrar, Hólmavík ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. Loflleiðir h.f.: Hekla er vætanleg síðdegis í dag frá New York. Flugvélin fer eftir skamma viðdvöl, áleiðis til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Sá er vinur er va/rar við neyzlu áfevpra drykkja. — Umdæmigstúkan, Happdrætti heimilanna Sýning og miðasala er í Aðal- stræti 6. Opið allan daginn. Orð lifsins: En það var mér ávbininyur, það hef é-ff sakir Krists talið mér vera tján, já, meira að segja met ég jafnvel allt vera tján hjá yfir- Irurðum þeim, er felast í þekking- unni á Kri^ti Jesú, Drottni mínum, því að fyidr sakir hans hef ég misst allt og metið það sem sorp, til þess að ég geti annað Krist. (Fil. 3, 7—8.). Drengimir í Kópavogs- hælinu nýjá þakka öllúm, sem gáfu þeim efni í áramótabrennuna. ÆEskulýðsfélag I.augamessóknar Fundur í itvöid kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar, fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars- son. — Det Danske Selskap heldur jóia- og nýársfagnað í Tjai-narcafé n.k. föstudag. Minníngarspjöld Ekknasjóðs Evíkur fást á eftirtöldum stöðum: — Verzlun Hjartar Hiartarsonar, Bræðraborgarstíg 1, verzlun Geirs Zoéga, Vesturgötu 7; verzlun Gúð rnundar Guðjónssonar, Skólavörðn stíg 21 og verzluninni Búðir, Hjallavegi 15. Félag Suðumesjamanna heldur nýjársfagnað í (Silfur- tunglinu n.k. sunnudagskvöld kl. 8. | . • Aæthmarferðir • Bifreiðastöð íslands á niorgun: : Akui-evri; Biskunstungur að Geysi: Dalir; Grindavík; Keflavík MosfelIsdaTur; Reykir; Vatnsleysu strönd—Vogar; Vík í Mýrdal; Clafsvík; Stykkisbólm. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25.—31. des. 1955, samkv. skýrslum 13 (10) starfandi Iækna. Kverkabólga ......... 14 ( 22) Kvefsótt ........... 103 (118) ðrakvef ............. 10 ( 10) nfluenza .... ...... 2(0) Kveflungnabólga . -.... 3(3) Munnangur ............ 2 ( 0) Iláupabóla ........... 3 ( 0), j Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: K J S 103 krónur 100,00. — Htvarp Fimmtudagur 12, janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Tónleikar (plötur). 20,50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og. skýrir Postula söguna; X. lestur. 21,15 Einsöng- ur: Hans Hotter syngur lög eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á píanó (plötur). 21,30 Otvarps- sagan: Minningar Söru Bernhardt IV. (Frú Sigurlaug Bjarnadóttir). 22.10 Náttúrlegir hlutir (Guð- mundur Þorláksson kand. mag.). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,05 Dagskrárlok. rnaYfjun&affÍriu, —— . ...uivtvUíia vuKja tveini fyrr en liann ætlar á fætur, þá hefur hann tíma til að taka tiJ hjá sér. •k Rússneskum bónda var bjargað á síðustu stundu frá því að verða Pegar kaupbætir er í pakkanum úti. Það var náð í lækni í snar- 'iasti og eftir að hann hafði skoð- að manninn, sagði hann: — Það er ekki alveg ómögulegt að takist að halda líftórunni í hon- um. Það þurfa tveir menn að halda honum meðan sá þriðji hell- ir niður í hann vodka. Þá krældi bóndinn á sér og hvíslaði veikum rómi: — Nei, læknir, ég vil heldur að einn haldi mér en tveir helli vodkanu. ★ í jarðfræðítíma: Kennarinn: —- Hvernig lögun hefur jörðin? Nemandinn: — Hún er hnött- ótt. — Kennarinn: — Hvernig vitið þér hað? Nemándinn: — Nú, iæia, segj- u?n bá eð hún sé ferköntuð, ég nenni ekki að standa í neinum 'leilum út af því. ★ Sænskur bóndi hafði slátrað jóla grísinni sinni, og hengdi ski-okk- inn vxmi i skemmudyrnar. — Ná- granni hans kom þar að og spurði giaðklakkalega: — Hver hefur nú verið hengd- ur? — Þekkirðu ekki ættarmótíð? svanxði hóndinn. — lXTí'ki'6 TÓ+t, saxrði náprann- inn, ég samhrvggist þér innilega. k Fkn'nkonau: — Veiztu það. að titji er bvj'iaður að ean<Ta? Eiginmaðurinn: — Áenjtt. bá er ’iann einfær um að fá sér göngu* ferð nð nóttunni og vola fram und- ir morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.