Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 11
Ftmmtudagur 12. Jan. 1956
MORGUNBLAÐiB
11
Bréf sent íþróttasíðunni:
Um val flokksstjóranna
með skíðamönnunum
til
Zatopek befor
ókveðið sig!
í VTÐTAU er Zatopek átti viS
tékkneska útvarpið á nýársdag,
skýrði hlauparinn svo frá, að
hann hefði nú ákveðið í hvaða
greinum hann ætlaði að taka þátt
á Olympíuleikunum í Mel-
bourne.
„Ég ætla ekki að hugsa um 5
km hlaupíð að þessu sinni, en
einbeita mér að 10 km hlaupinu
og maraþonh laupinu. Ég hef
komizt að því, að hvernig sem
ég æfi, get ég ekki náð „topp“-
árangri á 5 km vegalengd. Það ; Svo öruggir virðast nefndarmenn
hlaup er of stutt fyrir mig. Mel- ! um hæfni sína, til aðstoðar ísL
boumeleikamir munu verða það skíðamönnum á stórmóíum er-
mót, þar sem ég fæ mesta og I lendis, að þeir velja jafnan sjálfa
hörðustu keppnina!! — en vegna , sig til starfans. Vissulega hafa
hinnar míklu reynslu minnar j nefndarmenn unnið íþróttum
held ég að ég muni standa mig I mikið gagn og eru sómamenn í
heiðarlega" — sagði Emil. | hvívetna, en það nægir ekki til
VAL flokkstjóranna á vetrarleik-
ana er móðgun við skíðaíþrótt-
ina í landinu og þá menn, sem
hafa sérmál hennar með hönd-
um.
Þrír eru í fararstjórn að þessu
sinni, kjörnir af Olympíunefnd.
-Dreki“ Guðmundar.
Wanrækt þjóðáríþrótt
Framh af bls. 10
var einn alla ferðina og sigldi á
báti, sem var 36 fet að lengd.
OG FLEIRI KOMU ^
A EFTIR
ins fór fram í Skipasmíðastöð
Kristjáns Nóa Kristjánssonar hér
á Oddeyrartanga og hefir hann
í rauninni stjómað þessu verki
og hjálpað mér ómetanlega við
smíðina, svo og aðrir starfsmenn
Margir fleiri hafa farið einir hans. — Teikningin, sem bát-
I langar úthafssiglingar. Árið urinn er smíðaður eftir er
1924 fór Frakkinn Aiain Ger- í meginatriðum ensk, en við
bault einn á 36 feta báti frá Nói höfum breytt henni lítil-
Spáni til New York. Hann var lega. í bátnum hef ég 8 ha. Falk-
Eá fyrsti, sem fór einn vestur yfir on hjálparvél, bensíndrifna. Bát-
hafið. Ferð Gerbaults tók 101 urinn er 7,80 m á lengd og 2,35
dag og átti hann við mikla erfið- m mesta breidd og djúprista 1,50
leika að etja, fékk mikinn mót- m. Undir þilfari er allt að því
vind og var vatnslaus í mörg manngengt, eins og þú sérð og
dægur. Á síðari stríðsárunum hér í káetu eru 2 kojur og rúm
lögðust úthafssiglingar að mestu fyrir sendistöð og útvarp, en
niður, en 1947 fór aftur að færast hér fyrir aftan er rúm, eða dá-
líf í íþróttina og hafa nokkrir lítið horn fyrir kort og siglinga-
Eiglt umhverfis jörðina síðan. tæki, en gegnt því dálítill eld
Enska knattspyrnan:
Flóðljós i tyrsSea sina
í „Mikarkeppninni
U
A LAUGARDAG fór fram 3. um-
ferð Bikarkeppninnar ensku, en
þá fara fram fyrstu leikir 1. og 2.
deildar í keppninni. Alls fóru
fram 31 leikur, en einum varð að
fresta vegna þoku, en 3 öðrum
varð að hætta fyrir leikslok af
sömu ástæðu. Aðeins 4 leikjum
lyktaði með jafntefli, en lítið var
um óvænt úrslit. Af utandeilda-
liðum, sem komust 4 þetta langt í
keppninni, féllu 3 út, en Bedford
Town náði óvænt jafntefli gegn
Arsenal á Highbury. Voru áhorf-
endur um 55 þús. og hluti Bedford
af tekjum leiksins um 9 þús.
pund, eða um % millj. kr. Leikið
var við flóðljós allan leikinn, en
þetta er í fyrsta sinn, sem knatt-
Nú fyrir nokkrum vikum síð- húskrókur. Hér fyrir framan er
an lauk Englendingurmn Erick svo lúkar með 2 kojum. Mastrið i spyrnusambandið heimilar notk-
C. Hiscock, ásamt konu sinni, er 11 m. hátt og seglaflöturinn 30 un Ijósa í keppni þessari, en í
hnattsiglingu á 30 feta löngum ferm. Eins og þú sérð er hér j heildakeppninni hefur hefur ekki
báti. Þessi hjón eru þó engir ágætt rúm fyrir fjóra og mér er ] enn 'e.ytt ljós í leikjum. Arsenal
unglingar lengur, og voru þau óhætt að fullyrða að auk þess | hafði 2—0 í hléi, en á 75. mín.
tvö ár að fara þessar 33.000 að vera mjög sæmilegur siglari skoraði Bedford og jafnaði þegar
inílur.
&
er þetta hinn ákjósanlegasti
ferðabátur, enda aðallega til þess
ætlaður, segir Stefán að lokum.
’ALLTAF LANGAÐ TTL
AÐ SIGLA
Stefán hefir nú lokið við að EFLA BER HINA VAN-
IBegja okkur nokkrar glefsíur úr RÆKTU ÍÞRÓTT
EÖgu siglingaíþróttarinnar og Þetta hefir verið hið ánægju-
Bkulum við nú snúa okkur að legasta samtal við þá Stefán og ]
át
5 mín. voru eftir.
W. B. A. átti fyrri hálfleikinn
gegn Wolves og innan V2 stundar
voru leikar 0—2, en þrátt fyrir
mikla sókn í síðari hálfleik tókst
Wolves aðeins að skora 1 mark,
undir lok leiksins.
Manch. Utd sem leiðir í 1. deild
nýja bátnum hans og siglingum Guðmund og að óreyndu hefðum með 4 stigum, beið gersamlega
hans sjálfs. | við vart trúað því, hve skemmti- ósigur fyrir Bristol Rovers, sem
— Reynsla mín sem siglinga- I leg íþrótt þetta er. Okkur kæmi lék taktískt miklu betur, notaði
Soanns er enn af skornum j sízt á óvart, þótt fleiri fýsti að aðaUega langar krosssendingar
Liverpool 2 — Acrington 0
Northampton 1 — Blackburn 2
Portsmouth 3 — Grimsby 1
Rotherham 1 — Scunthorpe 1
Sheff. Utd 5 — Barrow 0
Sunderland 4 — Norwich 2
Swindon 1 — Workshop 0
Swansea 1 — York 2
Torquay 1 — Birmingham 7
Tottenham 4 — Boston 0
Walsall 0 — Port Vale 1
Deildakeppnin 3. jan.:
1. deild:
Manch. Utd. 26 14
Plackpool 25 12
Luton 25 12
Burnley 25 11
Charlon 26 12
Portsmouth 25 11
Sunderland 25 11
Chelsea
Everton
Wolves
Newcastle
Bolton
Preston
25' 10
26 10
25 11
26 12
25 11
26 10
Manch. City 25 9
W B A
Arsenal
Birmingh.
Cardiff
Tottenham
Aston Villa 26
Sheff. Utd 25
Huddersfld 25
26 11
25 8
26
25
25
6 53-38 34
7 53-40 30
8 48-34 29
7 39-31 29
10 56-51 28
9 50-55 27
8 54-58 28
8 36-41 27
9 39-41 27
9 56-43 27
12 60-46 26
10 47-35 26
11 41-41 25
8 47-43 26
11 35-36 26
9 33-41 24
11 43-41 24
12 32-49 22
14 32-42 19
að réttlæta kjör þeirra.
Það virðist liggja beint fyrir,
að formaður SKÍ hafi íorystu,
þegar skíðamenn eru sendir til
kappleika. Augljóst er, hve mik-
ill ávinningur það er fyrir hann
að fá tækifæri til að fvlgjast með
keppni og gangi mála á stórmót-
um erlendis, og er slíkt engu síð-
ur vænlegt til heilla fyrir skíða-
íþróttina heima fyrir, heldur en
þátttaka keppenda. Honum er ná-
ið fræðilegt samband við stórmót-
in nauðsyn, með því að hann
stýrir Skíðaþinginu, en þar eru
lög sett og reglur upp teknar í
samræmi við breytingar, sero
ætíð eru nokkrar. Þetta virðist
Olympíunefnd ekki skilja, því að
ekki tókst höndulegar til en svo,
þegar farið var til Óslóarleik-
anna, að formaður SKÍ var ekkl
með í förinni og vakti það á sín-
um tíma nokkra undrun hér
nyrðra. Líklega er Einar Krist-
jánsson eini formaður sérsam-
bands. sem situr heima, þegar
líkt stendur á og þá. Núna mun
nefndin hafa gert óformlegt yfir-
klór í þessu efni.
Þá er eðlilegt að formaður
Olympíunefndar sé fararstjóri,
enda í þessu tilfelli vel til þess
fallinn. Með Braga Kristjánssyni
hafa tveir nefndarmenn verið
valdir, og er kjör þeirra óverj-
andi. í þessum orðum felst engin
ásökun á þá Jens Guðbjörnsson
og Gísla Kristjánsson, en rökin
eru auðsæ. Auðvitað á að velja
aðstoðarmenn fayarstjórans, þá
sem sjá um hina íþróttalegu hlið
ferðarinnar, úr fremstu víglínu
skíðamanna, þeirra, sem bera
uppi æfingar og skíðamót, sér-
staklega Skiðamót íslands. Vitan
lega er Gísli úr þeirra hópi, áður
keppandi og nú starfsmaður
skiðamóta. En nýverið hefur
Gísíi farið tvisvar og hefði þvt
verið rétt að gefa ísfirðingi, Sigl-
firðingi, Þingeyingi eða Akur-
evringi tækifæri í þetta sinn.
ísfirðingar eiga að sjá um
næsta Skíðamót íslands. Sann-
gjamt hefði verið að sénda ein
hvern þaðan. t.d. Guðrr.und Hall-
grímsson, er kennt hefur skíða-
íþróttir á annan tag ára með á-
9 12 31-45 19
14 34-46 18
14 32-62 17
akammti, segir Stefán. — En frá
því að ég man fyrst eftir mér,
hefir seglbáturinn svifíð mér fyr-
Jr hisgskotssjónum, þótt það sé
ékki fyrr en nú, að sá draumur
er orðinn að veruleika. Þegar ég
Var innan við 10 ára aldur,
dvaltíist ég nokkum tima hjá afa
mfaium. Heimili hans var skammt
frá stóru vatni og bátar voru þá
til á ílestum bæjunum við vatnið.
Afi hafði til umráða litla norska
Skektu, sem búin var segli. Ég
jtékk einatt að fara með afa út á
Vatnið, en hann sagði að ekki
fengi ég að sigla einn. fyrr en
ég hefði lært að synda, en síðan
ég lærði að synda hef ég ekki
haft umráðarétt yfir seglbát.
VANN SJÁLFUR A»
8MÍDI BÁTSINS
— En hver smíðaði þennan bát
þinn og hvernig myndum við
lýsa honum í stórum dráttum?
— Ég byrjaði á smíði hans
Bjálfur fyrir rúmum tveimur ár-
um síðan og frá þeiro tíma hef
ég unnið að honum í öllum frí-
Btundum mínum, en í ágúst á
þessu ári (1955) eru rétt tvö ár
Síðan smíðin hóíst. Smíði báts- ir leikana.
fylgja dæmi þeirra félaga, er þeu- en Manch. Utd hélt sig að mestu
sjá hioa hnarreistu farkosti við stuttar lágar sendingar og
þeirra svífa seglum þöndum um festist knötturinn oftast í aurn-
Akureyrarpoll og verja tóm- um.
stundum sínum við jafn þjóð- j Um næstu helgi heldur deilda-
legan og skemmtilegan leik. | keppnin áfram og leikirnir á 2.
Það væri ekki nema eðlilegt seðlinum eru:
að við íslendingar sýndnm
þessari vanræktu iþrótt meiri
sóma hér eftir en hingað til,
jafn sjálfsögð og hún virðist
vera einmitt hér á landL
vig.
Snjólífið
í Ölpunum
ENN er lítið um snjó í Alpafjöll-
unum, jafnvel svo að lífi og lim-
um skíðamanna er hætt ef óvar-
lega er farið á ísbungum og
hjarni.
í Alpafjöllunum eru nú tugir
eða hundruð þeirra skíðamanna
er keppa eiga á Olympíuleikun-
um. Ekkert slys hefur orðið enn,
enda gæta keppendur ítrustu
varúðar nú nokkrum dögum fyr-
Arsenal — Tottenham 1
Birmingham — Burnley x
Blackpool — Aston Villa 1
Bolton — Portsmouth 1x2
Cardiff — Manch. City 1
Chelsea — Sunderland 1 2
Everton — Charlton 1
Huddersfield — Wolves 2
Newcastle — Luton lx
W.B.A. — Preston 1 2
Lincoln — Liverpool x
Port Vale — Notts Co lx
Úrslit í 3. umferð bikarkeppn-
innar, annarra leikja en eru á
seðli 1. leikviku:
Aldershot 1 — Barnsley 2
Arsenal 2 — Bedford 2
Aston Villa 1 — Hull 1
Bradford 0 — Middlesbro 4
Charlton 7 — Burton 0
Exeter 0 — Stoke 0
Hartlepools 0 — Chelsea 1
Leyton Orient 1 — Plymouth 0
Lincoln 2 — Sothend 3
2. deild:
Sheff Wedn 26 10 11
Leeds 25 14 2
Leicester 26 13
Swansea 26 13
Bristol City 25 13
Bristol Rov 25 13
Liverpool 25 11
Fulham 26 13
Port Vale 25 9
Nottm For 25 12
Lincoln 25 10
Doncaster 25 8
Stoke City 26 13
Barnsley 26 8
Blackburn 25 10
Middlesbro 25 9
Notts Co 26 8
Rotherham 24 8
West Ham 25 8
Bury 26 8
Plymouth 26 6
Hull City 25 5
5 57-38 31
9 44-40 30
9 65-50 30
9 48-48 30
9 50-45 29
9 60-47 29
8 62-39 28
11 57-53 28
7 33-32 27
10 43-44 27
9 44-35 26
9 47-58 24
10 47-40 29
8 10 34-47 24
4 11 51-45 24
6 10 41-50 24
7 11 40-44 23
7 11 37-47 23
6 12 49-42 22
6 12 48-62 22
5 15 31-52 17
3 17 27-57 13
3. jan. (úrslit)
Bolton 2 — Huddersfield 2
Maneh. City 4 — Portsmouth 1
Newcastle 0 — W. B. A. 3
Sunderland 1 — Wolves 1
Blackburn 2 — Nottm. Forest 2
Middlesbro 1 — Port Vale 1
gætum árangri. lofa hon\ m að
rannsaka svigtækni og svigbraut-
ir. Eða hefði ekki verið snjallt
að senda Sigurjón Halldórsson
eða Pétur Pétursson? Þeir eru
vel að sér um sérmál skíðagöng-
unnar, reyndir keppepdur og
starfsmenn. Hinn eldlegi áhugl
fengi notið sín til hjálpar göngu-
keppendum okkar í KÓrtina og
ti! að blása nviu lífi í íþróttina
heima í héraði, öðru aðalvígi
skíðagöngunnar á landi voru. —
Því ekki einhvern úr heimalandl
göngunnar, Mývatnssveitinni?
Jón Sigurðsson á Arnarvatni
æfir með skíðamönnum sínum og
keppir með þeim, ber starfið uppl
félagslega og íþróttalega. Maður
með áhuga Jóns myndi fivtja
heim nýja þekkingu og meirl
reynslu. Því ekki að senda stökk-
mann frá Siglufirði eða brautar-
stjóra frá Akurevri? Oft veitum
við Skíðamóti íslands forstöðu,
en framkvæmd þess er vanda-
söm og erfið. Þjónusta vor við
hina fögru íþrótt er enn ófull-
komin. Bæta þarf aðstöðuna og
framkvæmdina. Til þess þurfum
við fleiri og betri starfsmenn. —
Björgvin Júníusson og Magnús
Brynjólfsson eru aðalbrautarstjór
ar okkar í fjaiiagreinum (A)pa-
Framh. á bls. 12
(