Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.01.1956, Blaðsíða 12
12 UORGlllS ULA0I0 Mmmtudagur 12. jau. 1950 ♦ Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,&ö pappírskr 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,40 100 danskar kr........■— 236,30 100 norskar kr..........— 228,60 ' 100 sænskar kr..........— 310,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 876,00 100 Gyilini ............— 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 000 lírur...............— 26,12 SILICOTE HousetoH Glaze Húsgagns gijáinn með töfraefninu „SILICONE" Heildsöluíirgðir: Olafor Gíslasun & Ca. Lfa Sími 31870. GÆFA I VLGIR trúlofunarhringrinum frá Sig- orþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvaemt mál. Iðnabarpiáss óskast fyrir léttan iðnað. — Nauðsynlegt að hægt sé að koma inn litlum bíl. — ■Sími 82047. Trésmiöur óskar eftir vinnu, helzt inni- vinnu. — Upplýsingar í síma 81882. — Maður á R jeppsshifreið sem fékk lánaða benzin- lykla í verzluninni Minni- Borg, Grímsnesi, sunnudag inn 8. þ.m., en fór í ógáti með lyklana og lásin, er beð inn um að koma því til skila strax. — Arni Eiiuirsson Ahyggilegur naður, sem get ur bætt við sig vinnu, ósk- ar aó íaka a( sér BÓKHALO eða umsjón fyrir lítið fyrir- tæki, eða því um líkt. T:!b. j aendist blabinu merkt: „X- i 100 — 81“. I Skrá um vinninga í Vöruhapp- Urætti S.Í.B.S. í 1. flokki 1956. Kr. 500.000,00 26887 Kr. 25.000,00 19371 Kr. 10.000,00 40375 43209 Kr. 5.000,00 25501 Kr. 2.000,00 10704 13494 14951 15677 17960 20691 26184 40849 41838 42408 45252 Kr. 1.000.00 3546 12501 21001 22692 Kr. 300.00 1974 2243 3140 3656 3936 3999 4260 4845 5350 5702 5992 7247 7693 8512 9031 9436 10303 10964 11748 12118 12708 13134 13672 14598 16002 16610 16932 18250 18965 19763 21103 21209 22396 22577 22838 24587 27293 27298 27457 27550 27838 27973 29034 29069 30205 30851 31281 33221 33373 34212 34990 35260 36339 36461 36773 36966 37124 37167 38050 38236 38453 40898 41388 41654 42719 43526 43771 43840 43925 44701 45247 45549 45894 47488 47676 47900 47902 48260 49157 49886 — íþróttir Framh. af bls. 11 greinum). Gagnlegt hefði verið, ef annar þeirra hefði átt þess kost að fara og fylgjast með nýj- ungum. Hafa Olympíunefndar- menn gert sér þess ljósa grein, hve geysi vandasamt það er að leggja keppnisbrautir, svo í góðu lagi sé, og hversu þjálfm-um, stökkdómurum og brautarstjór- um er nauðsynlegt að kynnast ölltun nýmælum, en Olympíu- leikar eru gullið tækifæri til þess. Olympíunefnd fslands hefur brugðizt skyldu sinni við skíða- íþróttina og sýnt, að hún metur annað meir en heill og framgang hennar. Þetta þykir haiður dóm- ur, en því miður er hann réttur. Það kemur kannske einhverj- um á óvart, að ég skuli verða til þess að deila svo mjög á Olympíu nefnd, eini maðurinn utan Reykja víkur, sem notið hefur þess að fara með keppendum á vetrar- leika, en einmitt þess vegna er mér enn ljósara, hve siík för er mikils virði fyrir þá, sem starfa að því að undirbúa skíðamenn vora til keppni heima pg heim- an. Þetta skildu þeir, sem skip>- uðu Olympíunefnd árið 1948. Hermann Stefánsson. A BKZT AÐ AVGLÝSA JU T / MORGVNBLAÐVSV V Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Seltjarnarnes II Kringlumýri Herskála kamp JFÖötsuttWaíid Keflavík Keflavík D4MSKEIMIMSLA I Byrja kennslu í samkvæmisdansi fyrir börn, unglínga i og fullorðna laugardaginn 14. janúar 1956. Byrjendur og framhaldsflokkar Innritun í Tjarnarlundi 1 dag fimmtudag kl. 6—8 e.h. Hermann Ragnar Stefánsson Garðavegi 2, sími 326. i Félag Suðurnesjamanna heldur nýársfagnað n. k. sunnudag kl. 8 e. h. í Silfurtunglinu, við Snorrabraut. Ymiss skemmtiatriði — nánar auglýst síðar. Skemmtinef ndin. Þórscafé Gömlu dfnisuruir að Þórscafé í kvöld ki 9. J. H. kvartettinn Ieikur — Batdur Gunnarsson stjórnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Félagsfundur verður haldinn í Málfundafélaginu Óðni, sunnudaginn 15.; jan. n. k. í Sjálfstæðishúsinu kL 4 e. h. FUND AREFNI: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri talar um atvinnumálin. Félagar fjöljjiennið. STJÓRNIN Arshátíð Borgfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 14. þ. m. kl. 20,30 Til skemmtunar verður: Ávarp: Guðmundur IUugason. — Ræða: Ásmundur Guðmundsson, biskup. — Söngur: Borgfirðinga- kórinn, stjórnandi dr. Páll ísólfsson. — Skemmti- þáttur: Karl Guðmundsson — Leikþáttur: Valur Gíslason og Klemens Jónsson. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti, eru seldir hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28B, Skóbúðinni Laugavegi 20 og Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3, sími 3037. Borgfirðingafélagið. Verzlunaimoima- félag Beykjavíkar Fundui verður haldinn í fundarsal félagsins, Vonar- stræti 4 í kvöld og hefst klukkan 20.30. Sýnd verður kvikmynd um bætta vinnuaðferð á skrif- stofum og önnur frá kaupstefnunni í Leipzig. Guðmundur H. Garðarson viðskiptafræðingur flytur erindi Félagsstjórn V.R. Sælgætisbúð við Laugaveg til leigu. Hægt er að breyta búðinni, ef óskað er. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Búð — 79“. MARKÚS Eftir Ed Dodd ...AND I ALSO KNOW TKAT BOO MISSED HER GOOSE ON PURPOSE ...YOU TWO REALLY PLAYED lT CUTE/ e, J BUT YOU PROYED TO ME I CAN RAISE MY GUN AND SHOOT ...X GOT MY GOOSE, AND THAT'S REALLY IMPORTANT... BUT..MAYBE BECA'JSi THIS GOOSE V. AS - HURT LIKE M=... fl I WANT TO AT DSVELOP A GOC5E ) SANCTUARY...IS J THAT STL-PID? WOUNDcO GOOSÍ HERE...HE"_L BRING 'EM IN/ X KNOW NOW YOU WERE SPOOPING ME ABOUT THAT CRAMP IN YOUR LEG, MARK, 1) — Nú veit ég, að þú varst um skotunum af ásettu ráði, Þið j 4) — En þegar ég sé þessa gæs að gera þér upp sinadráttinn í. lékuð þetta mjög vel. svona særða, þá langar mig til fætinum til þess að plata mig. I 3) — Með því tókst ykkur að að stofria friðland fyrir fugla. Er 2) — Og ég skil líka, að Birna sýna mér, að ég gæti notað hand-, það nokkuð kjánalegt? missti at' gæsunum og eyddi öll-, leggina. Mér tókst að hæfa gæs- j í irnar. i — Nei, það er ekki fráieitt. Og það er ekki mjög mikill vandL Ef þú hænir gæsarstégginn að þér, þá koma fleiri hér í kring- urn hann. m ! __i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.