Morgunblaðið - 24.01.1956, Page 3
Þriðjudagur 24. jan. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
3
ÍBIJOIR
Höfujn m. a. til 8«la:
3ja herbergja íbúð á ha5ð
við Hi'ísateig. Útborgun
kr. 120 þús.
3ja herbergja risíbúð við
Miðtún. Útb. kr. 120 þús.
3ja herh. íbúð með bíl3kúr,
við Skipasund.
4ra herbergja íbúð við
Barmahlíð. Laus 14. maí,
5 herbergja ibúð með bílskúr
við Barmahlíð.
5 herbergja íbúð ásamt 3ja
herbergja íbúð í risi, við
Barmahlíð.
EinbýUshús við Grettisgötu,
Haðarstíg, Óðinsgötu, —
Ingólfsstræti, Kópavogs-
braut og víðar.
Ibúðir í smíðum við Rauða-
læk, Kleppsveg, Holtsgötu,
Víðihvamm og víðar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
TIL SOLU
Hús við Skipasund. —
3ja og 4ra herb. íbúðir, á-
samt stórum bílskúr, með
rafmagni fyrir iðnaðar-
vélar.
5 herb. íbúðir á hitaveitn-
svæðinu í Hlíðunum, —
Kleppsholti og Kópavogi.
6 herb. íbúð í Kleppsholti.
4ra herb. íhúðir í Norður-
mýri, Hlíðunum, Klepps-
holti, Vogunum og í Soga
mýri og víðar.
3ja herb. íbúðir við Snorra
braut, Skúlagötu, Braga-
götu, Baldursgötu, Lauga
veg, Miðtún, í Hlíðunum
og Kleppsholti og víðar.
2ja herb. íhúðir við Lauga-
veg, Grundarstíg, Leifs-
götu, Sogaveg og víðar.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fa«t-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Simi 2332 —
HÚS OG ÍBÚÐIR
til sölu af öllum stærðum
og gerðum. Eignaskipti oft
möguleg. —
Harahiur Guðmundíaon
iögg. fasteignasali, Hafn, 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Skriftarnámskeið
hefst miðvikudaginn 25. jan.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
Sími 2907.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól. Laus til íbúð-
ar.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Grundarstíg. Sér hita-
veita. Útborgun kr. 100
þús. —
2ja herb. íbúðarhæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við iSnorrabraut.
3ja herb. hæð við Lauga-
veg. Sér hitaveita.
3ja herb. fokheld hæð við
Kaplaskjólsveg.
4ra herb. hæð ásamt tveim
herb. í risi við Miðtún.
4ra herb. hæð ásamt tveim
herb í risi við Langholts-
veg.
5 herb. íbúð í Vesturbænum.
5 lierb. fok’held liæð við
Rauðalæk. Útborgun strax
kr. 75 þús.
Ahal fasteignasalan
Símar 82722, 1043 og 80960.
Aðalstræti 8.
Eignir til solu
Laxveiðijörðin Hurðarbak í
Kjós er til sölu og laus 14.
maí n.k. Bú og búvélar geta
fylgt. Bílvegur í hlað, sími,
tún og engi véltækt. Kl.st.
akstur þaðan til Reykjavík-
ur. Verð sanngjarnt og
greiðsluskilmálar góðir.
Húseignin, Gilhagi við Breið
holtsveg er til sölu og laus
til íbúðar strax. Þetta er
vönduð bygging, verðið lágt
og útborgun lítil.
Efri hæð og ris í glænýju
húsi í Hlíðunum, selst sam-
an eða hvor íbúð fyrir sig.
Verðið sanngjarnt og útborg
un óvenju lítil.
Hálft liús í Norðurm., ágæt-
lega skemtntileg eign og
laus strax. Verðið, saman-
ber stað og gæði, er sann-
gjarnt, en útborgun nokkuð
mikil.
3ja herh. íbúð við Laugaveg,
sem getur verið laug strax.
Verð sanngjarnt og lítil út-
borgun.
Margt fl. hefi ég til sölu, á
hitaveitusvæðinu og utan
við það. Sumar eignirnar
lausar strax.
Eg geri lögfræðismnningana
haldgóðu. Eg hagræði fram-
töhim til skattstofnnnar svo
menn fái réttláta skatta.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Aðalviðtalstími
kl. 1—3 og 6—-7.
Einbýlishús (steinhús) í
Vesturbænnm, fjórar stofur,
eldhús, hað, W.C., geymslur
o. fl. er til leigu fró 1. febr.
n.k. Þeir, sem vildu taka hús
ið á leigu, leggi nöfn sín,
heimilisfang, sírna og stöðu
í bréfi á afgreiðslu Mbl.,
fyrir 1. febrúar n.k., merkt
„Leiguhúsnæði í Vcsturbæn
um — 251“.
íbúðir til sölu
Hæð og rishæð, 5 herb. íbúð
og 3ja herb. íbúð, í Hlíð-
arhverfi. Bílskúrsréttindi
Útborgun í báðum íbúð-
unum kr. 200 þús.
5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm
með sér inngangi og sér
hita. Bílskúr fylgir. Laus
15. febr. n.k.
Hálft steinhús í Norðurmýri,
3ja herb. íbúðarhæð og 1
stofa og eldunarpláss, í
kjallara. Laust fljótlega.
4ra herb. íhúðarhæð með sér
hitaveitu, í Vesturbænum.
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði, í Vesturbæn-
um. Laus strax.
4ra lierb. risíbúð, um 90
ferm., með sér inngangi.
Laus 15. febr, n.k.
2ja herb. íbúðarhæðir á hita
veitusvæði, í Austur- og
Vesturbænum.
Góð 2ja herb. íbúðarliæð, á-
samt 1 herb. í rishæð, við
Miklubraut.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um. Útb. kr. 200 þús.
Fokhelt steinhús, 86 ferm.,
kjallari, hæð og portbyggð
rishæð, með svölum.
iHýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Síiui 1518
Risíbúðir
2—3ja herbergja óskast til
kaups. —
Einar Ásmundsson, hrl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f. h.
íparið timann
Notið simann
sendum heim:
Nýlenduvörur, kjSt.
Verzlunin STRAHMNES
Nesvegi 33 - 3ím! 8283*
Ódýrt
PERMANENT
Hið gamla, góða, kemiska
permanent, seljurn við rneft
an birgðir endast, á aðetns
kr. 110,00.
Hárgreiðslustofan PF.RLA
Vitastfr I8A. efwii 4146
í BÚÐ
Óska að fá leigð 3 herb. og
eldhús. Fyrirframgreiðsla.
Ef hentaði, gæti líklega út-
vegað til leigu 2 herb. og eld
hús. Uppl. í síma 1487 og
4244.
Kristjón Einarsson
STULKA
vön saumaskap, getur feng-
ið vinnu í verksmiðjunni.
L A D Y h.f.
Barmahlíð 56.
S E L
Pússningasand
frá Hvaleyri.
Kristján Steingrímsson
Sími 9210.
BEZT-ÚLPAN
iSkíðabuxur í mörgum litum.
STÚLKA
óskast í sveit. — Upplýsing
ar í síma 80036.
!SiVIÍOSVIIÐ
ódýrt og gott spejl-flauel.
Heppilegt í púðauppsetn-
ingu. —
OUftnpia
Laugavegi 26.
Hvít og svört
teygjuslankbelti
í öllum stærðum.
OUfmpia
Laugavegi 26.
Ullarpeysur
á drengi.
ii' &M8ÍSSIi
Golftreyjur
á telpur.
Ullarsportsokkar
á börn og fullorðna.
Vesturgötu 4.
Oraðsau enavél
óskast til kaups. —
L A D Y h.f.
Sími 2841.
1. vélstjóra
vantar á bát frá Reykjavík.
Uppl. gefur Guðmundur
Magnússon, Bræðraborgar-
stíg 4
Ensk stúlka, sem talar ís-
lenzku, vill
gæta barna
á kvöldin. Uppl. í síma 4461,
milli kl. 2—5.
Tek að mér
að ávaxta fé
Uppl. kl. 6—7 e.h. —
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9.
Sími 5385.
%Qgeq
Gegn Austurbæjarbíó.
Hvítir sloppar
Fóðra'ðir
HERRAHANZKAR
\JerzL Jlnffibjarýa.r mon
Lækjargötu 4
Enskur bíll
model 1955, sem nýr til sölu.
Uppl. í síma 7692.
Bútasala
Góðir og gagnlegir bútar
fyrir gjafverð.
Álfafell. — Sími 9430.
KEFLAVÍK
Vinnubuxur úr hinu sterka
orlonnankini, handunnir sjó
sokkar, sterkir og hlýir. —
Vinnuskyrtur.
Bláfell. — Sími 85.
Ullarnærföt
fyrir börn, ullargam, —
margir litir.
Angora, — Aðalstræti.
*
Ibúð til leigu
Lítil íbúð í kjallara á hita-
veitusvæði, til leigu frá 1.
febr. Uppl. í síma 81485 —
milli kl. 5—7 í dag.
Stúlka óskast
þarf helzt að geta hjálpað
til við matreiðslu.
Matstofa Austurbæjar
Laugavegi 118.
Rafmagns-
þvottapottar
fyrirliggjandi.
H.f. Dvergasteiiui
Hafnarfirði. Sími 9407.
MATVÖRU-
VERZLUN
óskast- til kaups. Tilb. merkt
„Vöruvelta — 252“, sendist
afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m.
Nýir
línubalar
Bcykisvinnustofau
úr eik til sölu. —
Háaleitisvegi 40.