Morgunblaðið - 24.01.1956, Side 7
! Þriðjudagur 24. j»n.; 1956
Ln—.11-.... ■■ - ■ —
Hverjum getur t. d. blandast
hugur um, að ofbeJdi það, &em
beitt var á vegum úti í síða'sta
Stórverkfalli, var ekki gert af
Hauðsyn verkfailsmanna eða til
að greiða fyrir sáttum, held-
ur einungis til ögrunar þjóðfé-
laginu og æfingar þeim, sem þátt
tóku í ofbeldinu, til frekari of-
beldisaðgerða? Forsprökkum
verkfallsins var fuilljóst að þeir
eköpuðu sér almenna andúð með
framferöi sínu, andúð, sem var
svo rík, að hún átti verulegan
þátt í að brjóta niður verkfalls-
viljann, svo að miklu meira var
dregið úr kröfunum, en upphaf-
lega stóð til að knýja fram.
Þessu vildu kommúnistar
MORGVNBLAÐIÐ
einnig að leggja okkar litla stein
í varnarvegginn. En við skulum
vona, að sú stund komi, að slík
hætta verði fjarlægari en hún er
og hefur verið um sinn.
Þá verðum við einir að vera við
því búnir að geta haldið uppi lög
um og rétti allsstaðar á landi
okkar, á fiugvöllunum ekki
síður en á hafinu um-
hverfis landið. Til landhelgis-
gæzlunnar höfum við þurft að
manna nokkur varðskip og nú
síðast kaupa til hennar sérstaka
flugvél. Vita allir, að við þyrftum
þar þó betur að gera, en við höf-
um enn haft efhi og færi á. Eng-
inn kennir þá gæzlu lengur við
Kristján H. Benjamínsson - fnmnin:
hermennsku, þó að það væri gert
fórna til að leiða hóp ungra í upphafi, heldur vita allir, að
manna út á braut ofbeldis og hún er óhjákvæmileg löggæzla.
valdbeitingar, utan við lög og Samskonar ráðstafanir eða hlið-
rétt. stæðar verðum víð að gera á hin-
um alþjóðlegu flugvöllum, sem í
landi okkar eru. Og eins verðiun
við að geta mannað radarstöðv-
amar, sem nauðsynlegar eru til
að fylgjast með skyndilegri. árás-
arhættu.
ÁRÓÐUR UM
YFIRHYUMINGAR
Svipaðs eðlis er hinn sífelldi
éróðui- um yfirhylmingar margs
Jkonar afbrota í þjóðfélaginu. Auð
vitað kemur mér ekki til hugar
að halda því fram, að við, sem
höfum fengið þann trúnað að eiga
að gæta laga og réttar á íslandi,
séum óskeikulir. Því fer fjarri.
Okkur yfirsést oft ekki síður en
Sðrum dauðlegum mönnum. Hitt
fullyrði ég, að okkur er öllum
sameiginlegur viljinn til að mis-
beita ekki stöðu okkar, heldur
vera dyggir þjónar íslenzks réttar
þjóðfélags. Við óskum eindregið
eftir, að eiga okkar þátt í, að
byggja hér upp öflugt og sterkt
ríki, þar sem réttlæti og réttdæmi
ræður, en ekki vild eða óvild,
hatursfull ofsókn eða ósæmileg
hlífð. Ef um raunverulegar sakir
er að ræða, er sjálfsagt að reyna
að hafa hendur í hári sökudólgs-
ins, og að því getur allur almenn
ingur stuðlað meira en nokkur
annar með því, að enginn sætti
sig við órétt éða dragi sjálfur
dul á, ef honum eru kunnug ein-
hvers konar afbrot. En þeir, sem
taka undir órökstuddan söguburð
og breiða út róg og getsakir óvina
þjóðfélagsins, án þess þó að vilja
Standa sjálfir við nokkuð, ef á
reynir, þeh’, er svo fara að, taka
þátt í baráttunni gegn réttarrík-
inu á íslandi. Auk þess ala þeir
upp í óþroskuðum unglingum þá
trú, að afbrot séu svo sem ekkert
varhugaverð, þar sem aliir geri
eig seka um slikt.
AFLEIÐING ÞÉTTBÝLISINS
Enn aðrir örðugleikar spretta
af þéttbýlinu. Á skeiði einna eða
tveggja kynslóða hefur sú breyt-
ing orðið á högum þjóðarinnar,
að þar sem áður mátti segja, að
örfáir byggju í þéttbýli, gerir það
nú yfirgnæfandi meirihluti og si-
vaxandi fjöldi þjóðarinnar. Með
þessu skapast miklu meiri mögu
leikar en áður fyrir margs konar
afbrotum og upphlaupum. Aðrar
þjóðir hafa flestar lengst af haft
við slík vandamál að etja. Fyrir
okkur eru þau ný.
Borgarmenning oklcar er I
myndun. Tryggð við heimahaga
VERULKG EFLING
KÍKISVALDSINS
Ekkert af þessu verðux gert
nema með verulegri eflingu
rikisvaldsins frá þvi, sem ver-
íð hefur. Við þetta verða menn
að horfast í augu og gera sér
ljóst, að ef þar er ekki því
fylgt fram, sem nauðsyn kref-
ur, er sjálfstæði þjóðarinnar
og frelsi stefnt í sömn hættu og
gert var á sundrungartímum
Sturlungaaldarinnar áður en
við misstum frelsi okkar þá.
Við verðum að hafa dug og
hug til þeirrar eflingar ríkis-
valdsins, sem óhjákvæmilega
er forsenda fyrir frelsi og sjálf
stæði okkar og afkomenda
okkar. Við verðum að gera
öllum það ljóst, að islenzka
rikið á að vera öflugasti vald-
hafinn á íslandi. Ríkið er fé-
lag þjóðarinnar allrar og þjóð
in má ekki láta neina ofur-
eflismenn vaxa sínu eigin fé-
lagi yfir höiuð.
HOLLUSTAN VBE> ÍSLAND
Tryggð við flokka og stéttír er
naúðsynleg. Starfsemi slíkra
samtaka er mikilvægur þáttur í
frjálsu þjóðfélagi. En hollustan
við þau samtök má aldrei verða
til þess að láta okkur gleyma
hollustunni við sjálft ísland. Fjör
egg þjóðarinnar er í okkar hendi
og við skulum skila þvi ósködd-
uðu í hendur eftirkomenda okk-
ar. li.-.j*.!
slökkvibill
HAFNARFIRÐI — Slökkvistöð
.Hafnarfjarðar hefir nú fengið
nýja hifreið, sem talin er ein
fullkomnasta sinnar tegundar
hérlendis. ]
. Var byggt yfir bilinn hjá Bfla-
þéttbýlisins og rettmætt bæjar- pmjgjunni h. f. í Reykjavík, en
stolt hefur naumast skapazt nema hann er af Chevrolet-gerð og
hjá örfáum. A meðan svo stendur heyptur frá Bandarikjunum. Á
er miklu hættara en ella við alls hílnum er dæla, sem gefur 100
konar lausung og auðveldara fyr- punda> 200 eða 900 punda há.
ix* fllræðismenn, að hvetja ungl- þjýgy^g, 0g er hún tengd við
inga og aðra óþroskaða til ohappa hl,eyfíl bilsing Eykur þaes mjög
verka og upphlaupa. • allt öryggi við slökkvistarfið,
Þetta kemur ekki aðems fram þyf a3 þá er þægt að hefja dæl.
í þéttbylinu sjalfu, heldur ver ut ingu leið og híihnn kemur á
af þessu hætta fyrir nagranna- hrunastað. Þá er á bílnum vatns-
sveitir. Þess eru dæmi, að stórir
bílar séu mannaðir og hálf- eða
aldrukknum lýð ekið út um sveit-
ir. Hann taki síðan hús á sveita-
fólki, sem ella hefði unað glatt
við sitt og hafi þar í frammi hót-
anir og alls kyns óspektir.
geymir úr riðfríu stáli, sem Stál-
umbúðir h. f. í Reykjavík smíð-
uðu, og tekur hann 1800 lítra.
Einnig hefir billinn mjög full-
kominn ljósaútbúnað, t. d. 5
fasta Ijóskastara og þrjá færan-:
lega. — Kostnaðarverð bflsins
mun vera 260 þús. kr. —G. E.
VERÐUM AÐ GETA IIALDH)
UPPILÖGUM OG RÉTTl
Til viðbótar þessu kemur sú
hætta, sem yfir landinu vofh, ’ SELFOSSI, 23. jan. — Færð yfir
vegna þess, að það er nú í al- Héllisheiðí er nú ágæt. Hafa
faraleið. Um hættuna af stórstyrj Mjólkurflutningarnir tfl Reykja-
öld skal ég ékki ræða í þessu víkur gengið hindrunarlaust í
sambandi, sú hætta er annars nokkra daga og einnig hafa
eðlis og geigvænlegri en svo, að smærri bílar farið yfir heiðina,
við getxim vonað, að ráða einú' Upp til sveita í Ámessýslu eru
vlð hana, þó að við verðum þar vegir nú auðir og greiðfærir.
f. 24. okt. 1866 — d. 10. jan. 1956.
ÞANN 10. þessa mánaðar andað-
ist á heimili sínu, Ytri-Tjörnum
í Eyjafirði, Kxistján Helgi Benja-
mínsson, bóndi og fyrrverandi
hreppstjóri, í hárri elli. Hann
verður jarðsunginn í dag frá
Mimkaþverá.
Kristján var fæddur að Ylri-
Tjörnum á Staðarbyggð þann 24.
október árið 1866, sonur Benja-
míns bónda Flóventssonar og
seinni konu hans, Sigríðar Jóns-
dóttur frá Bringu, Gottskálks-
sonar. Benjamín var nafnkimnur
hagleiksmaður, fékkst meðal ann
ars við að byggja baðstofur og
önnur bæjarhús víða um Eyja-
fjörð og Fnjóskadal. Hann var
hniginn að aldri, er hann kvænt-
ist í annað sinn, en átti engin
börn á lífi frá fyrra hjónabandi.
Með seiruii konunni eignaðist
hann fjóra syni og náðu þrír
þeirra háum aldri.
Krisján var næst elztur bræðr-
anna, en þeir voru allir ungir, er
faðir þeirra lézt vorið 1877. Móðir
þeirra, sem var hin mesta dugn-
aðar- og gæðakona, varð þá að
hrekjast af jörðinni vegna fátækt
ar, en fékk ábúð á litlu og lélegu
koti, sem þá var, Hóli á Staðar-
byggð. Þar bjó hún síðan í mörg
ár með sonum sínum við lítil
efni. Oft var hart í búi hjá ekkj-
unni óg sonum hennar, en öllum
var þeim það hið mesta kapps-
mál, að komast af hjálparlaust.
Á þeim árum voru harðindi mikil
og hungurvofan því oft fyrir dyr-
um hjá fátæklingum og jafnvel
þeim, sem bjargálna gátu talizt í
meðal árferði. í bókinni „Minn-
ingar frá Möðruvöllum“ er ágæt
ritgerð eftir Kristján, þar sem
lýst er lífsbaráttunni á þessum
árum. Verðiu- sú ritgerð öllum
minnisstæð, sem lesið hafa. Þeg-
ar Kristján var á 16. ári veiktist
eldri bróðir hans, og kom þá á
hans herðar að vinna fyrir heim-
ilinu og annast heyskapinn og
skepnuhirðingu með lítilli hjálp.
Enda þótt bústofninn væri ekki
stór var það erfitt hlutskipti fyrir
svo ungan dreng, að rísa undir
þeim byrðum, er á hann voru
lagðar. En þá kom í ljós vilja-
þrekið og ltarlmennskan, sem ent-
ist honum ævina út og einkenndi j
allt hans starf. Strax og aðstæður
leyfðu fór Kristján að afla heim-
ilinu tekna með kaupavinnu og
sjóróðrum og hvaða vinnu, sem
bauðst. Lengi hafði það verið
kappsmál hans að komast í Möðru
vallaskóla, en til þess voru engin
efni. Það varð að sitja fyrir öllu
öðru að annast heimihð, hjálpa
móður og bræðrum. Loks var
Kristján var orðinn tuttugu og
þriggja ára gamall taldi hann sér
fært að hefja skólagönguna, enda
þótt vegamestið væri af skorn-
um skammti.
Skólavistinni lýsir Kristján
mjög skemmtilega í „Minningum
frá Möðruvöllum". Hann nýtur
þar samvistanna við góða kenn-
ara og skólafélaga og stundar
námið af kappi. Hann lætur það
ekki á sig fá, þótt hann þurfi að
lifa á skrínukosti allan veturinn,
en vistirnar fær hann sendar að
heiman hálfsmánaðarlega. Gleðin
yfir því að mannast og nema,
komast upp á hærri sjónarhól,
sigrast á öllum erfiðleikum. Sum
arið eftir er hann kaupamaður
hjá Stefáni kennara og seinna
skólameistara á Möðruvöllum og
vinnur þannig fyrir fæði sínu
veturinn eftir. Þótti honum ávallt
mikið til Stefáns koma síðan og
mat hann umfram aðra menn.
Sumarið efth’ að Kristján kom
frá Möðruvöllum, árið 1891, réð-
ist hann til náms í bændaskólann
á Hvanneyri, sem þá var nýlega 1
stofnaðUr, og lauk þaðan prófi
vorið eftir með fjn’stu lærisvein-
um skólans. Sumarið efth’ vann
hann nokkra mánuði hjá Búnað-
arfélagi Suðuramtsins sem feröa
búfræðingur, en gerðist árið 1893
ráðsmaður hjá frú Valgerði Þor-
steinsdóttur við Kvennaskólann
á Laugalandi. Árið 1895 hóf hann
toúskap á Þröm í Kaupangs-
sveit, en fluttist þaðan vorið 1898
í Rútsstaði. Næsta árið losnuðu
Ytri-Tjarnh’ úr ábúð og fékk
hann þá byggingu fyrir jörðinni
og keypti hana nokkrum árum
síðar, ásamt Ytra-Tjarnarkoti.
Hafði það verið draumur hans
frá barnæsku að komast þangað
aftur og verða þar gildur bóndi.
Á Ytri-Tjörnum bjó Kristján
síðan í 45 ár eða tfl. ársins 1944,
er Baldur sonur hans tók við
jörðinni. Á þessum árum tók
jörðin gersamlega stakkaskipt-
um. Þar reis upp stórt og mynd-
arlegt íbúðarhús, öll búpenings-
hús endurbyggð, túnið stækkað
og engjar ræstar fram. í öllum
þessum framkvæmdum sýndi sig
stórhugur og dugnaður bóndans.
Kristján hafði mikinn áhuga
á hvers konar framförum í hún-
aði, var með fyrstu mönnum í
héraði til þess að fá sér ýmiss
konar vinnuvélar og gerði til-
raunir með súrheysgerð og gras-
rækt, áður en það varð algengt.
Snemjna hlóðust mörg trúnað-
arstörf á Kristján. Hann var um
langt skeið trúnaðarmaður bún-
aðarfélaga í Eyjafirði, var í
hreppsnefnd í 28 ár og oddviti
hennar í 13 ár. Hreppstjóri var
Kristján frá 1939—1948 og sýslu-
nefndarmaður í 20 ár. Auk þess-
ara starfa var hann endurskoð-
andi sýslureikninga, í marka-
dómi, safnaðarfulltrúi og í stjórn
kvennaskóla Eyfirðinga hins
fyrra í mörg ár. Hann var sæmd-
ur riddarakrossi Fálkaorðunnar
árið 1942.
Kristján var áhugasamur um
landsmál og fylgdist allt af vel
með öllu, sem var að gerast í
stjórnmálalífi þjóðarinnar. — í
sjálfstæðisbaráttunni tók hann
virkan þátt heirna i héraði og var
þá einu sinni í framboði við
kosningar til Alþingis í Eyja-
fjarðarsýslu. Eftir að Sjálfstæðis-
flokkurinn var stofnaður gerðist
hann eindreginn stuðningsmaðiu’
hans og var um margra ára skeið
í forustuliði Sjálfstæðismanna í
Eyjafirði.
| Kristján var kvæntur Fanneyjtt
Friðriksdóttur, bónda frá Brekku
,í Kaupangssveit, hinni mætustu
konu. Var sambúð þeirra hin far-
sjælasta, enda þótt Fanney værl
14 árum yngri en bóndi hennar..
Hún andaðist 13. ágúst síðastliðiðl
sum'ar. Var það Kristjáni þungfi
áfall, en hann var þá orðinn rúm-
fastur og hafði kona hans stund-
að hann af miklu ástríki. Þeim
hjónum varð tólf bama auðið og
eru þau öll á .lífi: Laufey, ekkja
á Sílastöðum í Kræklingahlíð;
Benjamín, prestur á Laugalandi;
Inga, kaupkona í Reykjavík;
Auður, gift kona í Mantóba;
Theódór, bifreiðastjóri; Svava.,
gift kona á Akureyri; Baldur,
bóndi að Ytri-Tjörnum; Bjart-
mar, prestur á Mælifelli; Val-
garður, lögfræðingur, Akranesi;
Hrund, gift kona á Tjamarlandi;
Dagnin, kennari á ísafirði; og
Friðrik, húsgagnasmiður.
Kristján á Tjörnum værðuj’
ölium ii....nisstæður, er honunj
kynntust. Hann var maður stór
vexti og höfðinglegur. í fram-
komu var hann hispurslaus, korr»
jafnan til dyranna eins og hann
var klæddúr. Aldrei var hann
mvrkur í máli um skoðanir sínar
og hirti ekki um, hvorí honum
fylgdu fleiri eða færri, mat mál-
efnin fram yfir stundar vinsæld-
ir. Kristján var gamansamur og
hressilegur í tali. Skapstör og
harðskeyttur, þegar því var að
skipta, en manna sáttfúsastur og
fljótur að gleyma því, er honunA
fannst á móti sér gert. Hann var
atorkumaður að hverju sem
hann gekk, og hafði vakandi á-
huga á öllum málum, er hann
taldi til nytja.
Ævisögu Kristjáns á Tjörnum
svipar til ferils margra dugmestn
sona þjóðarinnar, sem alið hafa.
aldur sinn í sveitunum og fómað
þar kröftum sínum. í æsku bersí
hann harðri baráttu, við hlið'
móður sinnar og ungra bræðra,
við fátæktina og skortinn. Skyldu
tilfinningin og sjálfstæðisviljinia
hvetja hann til dáða og með ó-
drepandi kjarki og seiglu ev
sigrast á öllum erfiðleikum. —,
Strax og tækifæri býðst aflav
hann sér menntunar, sem reynist
honum drjúgt vegarnesti á lífs-
leiðinni. Með duglegri og góðri
eiginkonu kemur hann smám'
saman upp stórbúi og elur upp
tólf mannvænleg börn. Hann
sinnh snemma málefnum sveitav
sinnar og er þar hygginn og far-
sæll forustumaður um margra
ára skeið. Þetta ei* saga atorku-
mannsins, sem strax í æsku hasl-
ar sér völlinn og hopar hvergi í\
hverju sem gengur.
Eyfirðingar þakka Kristjáni,
á Tjörnum fyrir störfín — og
samferðamennimir munu ætíð
minnast hans sem hins snjalla og
góða drengs.
Jónas G. Rafnar.
SpÖnskunám
Kenni spönsku bæði byrjendum og þeim, sem lengxa
eru komnir.
Antonio Adserá Martorelí
Gamla stúdentagarðir.um,
herbergi Nr. 15.
3
Fulltrúi óskast
m.
m.
*
á skrifstofu iiæstaréttarlögmanns. Tilb. með upplýsingum £
um próf og fyrri störf óskast senct í pósthólf 752.
Bext að augíýsa í Morgunbíaðinu