Morgunblaðið - 24.01.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.01.1956, Qupperneq 9
ÞríSjudagur 24. jan. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 Þjó&leikhúsið: „MADUR CG KONA" „MAÐUR OG KONA“, hið sígilda skáldverk Jórts Thoroddsens hef- ur verið eftirlætislestur allrar alþýðu manna á landi hér frá því er sagan var fyrst gefin út árið 1876. Hin snjalla þjóðlifslýsing og hinar fastmótuðu og safaríku per- sónur, er höfundurinn leiðii fram fyrir lesendur, verða þein ógleymanlegar, enda hafa sumai þessara persóna eignazt þann þegnrétt í raunveruleikanum, — > daglegu lífi þjóðarinnar, að ti þeirra er vitnað manna á meða eins og um gamla og góða kunn- ingja væri að ræða. Málfar skáld; ins og frásagnarháttur í þessr verki er einnig með þeim ágæt um að orð og setningar, sem þai eru mótaðar, lifa á vörum þjóð arinnar og mun svo verða enn um langan aldur. Leikritið, sem þeir frændui Emií Thoroddsen og Indriði Waage sömdu upp úr þessar sögu, hefur á sér marga ann marka, enda var höfundunun vissulega mikill vanJi á höndun. ef sagan átti ekki að bíða tjói við það að verða færð í annar stakk en henni var upprunaleg: skorinn. — Þó hefur leikritið áti miklum vinsældum að fagna oj nýtur í því efni fyrst og frems’ vinsælda sögunnar, en einnif þess, að þegar leikritið var sým hér fyrst á veguro Leikfélag' Reykjavíkur fyrir rúmum tutl ugu árum, voru þau hlutverl leiksins er mestu máli skifta i höndum góðra leikara, er skildi persónurnar og þá þjóðlífslýs ingu, sem verkið hafði að geyma og voru því færir um að túlka persónurnar á réttann og sann- færandi hátt. Einkum var þó leik ur Brynjólfs Jóhannessonar i að- alhlutverkinu, séra Sigvalda, svo frábær, að sjaldan eða aldrei hefur heilsteyptari persónugerð sést hér á leiksviði, enda mun þetta leikafrek Brynjólfs verða vel geymt og lengi í islenzkri leiklistarsögu. — Einnig fór Val- ur Gíslason prýðilega með hlut- verk þetta, er Fjalakötturinn sýndi leíkritið hér fyrir tíu árum. — En þá var sá galli á gjöf Njarð- ar, að sumar aðrar persónur leiksins voru skrumskældar svo að mjög dró úr menningarsögu- legu gildi verksins, sem þó er einn af höfuðkostum þess. — Þessi mistök hefur leikstjórinn, Indriði Waage, ætlað að forðast að þessu sinni, en hefur þó í því efni gert um of, svo að margar persónumar missa svip og til- þrif. Þegar það fréttist að Þjóðleik- húsið hefði í hyggju að sýna „Mann og konu“ með algerlega nýrri hlutverkaskipun, þótti mörgum að hér væri um vafa- samt tiltæki að ræða. Menn mundu eftir Brynjólfi Jóhannes- syni x hlutverki séra Sígvalda og prýðilegum leik Valdimars Helga sonar í Hjálmari tudda og þótti sjálfsagt að þeir færu nú með sín gömlu hlutverk í leiknum. Eigrúri (Bryndís Pétursdóttir) og Þóraruin (Beuedikt Arnason) Fréttabréf frá Óskari Guðmundssyni fréttaritara Mbl. með skíðamönnunum. Kitzbuhel 16. janúar. HAHNENKAMM“ skíðamótið, hið 16 í röðinni fór fram héx 14. og 15. jan. Keppendur voru um 170 frá 20 þjóðum, þar á meðal flest öll Olympíuliðin, sem keppa munu í Cortina. Þetta mót var því eins konar „generalprufa“ fyrir Cortinaleikana. Eftir þetta mót má slá því föstu, að Austurríkismennirnir eigi mesta sigurmöguleika á Olympíuleikunum, en kannski eru það Banda- ríkjamenn sem eru þeirra hættulegustu keppinautar. Búið hcafa fyirir leiksvið: Emil Thoroddsen og Indriði Waage Islendingar náðu fremst í 56. sæti Séra Sigvaldi (Haraldur Björnsson) Ég var hér á öðru máli. Ég taldi rétt að gefa öðrum leikurum kost á að spreyta sig á persónunum í þessum skemmtilega leik og beið með forvitni eftir árangrin- um. Og svo kom frumsýningin á föstudaginn var og ég held að flestir leikhúsgestir hafi verið sammála: Tilraunin hafði ger- samlega mistekist. Leikstjómin var í molum og leikararnir, eink- um þeir, er fara með veigamestu hlutverkin, réðu ekki við þau Haraldur Björnsson náði ekki fullum tökum á séra Sigvalda Þessi ágjarni og kaldrifjaði guðs maður, sem er svo rishár og fast mótaður frá hendi höfundarins varð sviplítill og tilþrifasmár i túlkun Haralds, lævísin hvarf fj'rir góðlátlegri kímni og hark. an varð að heigulshætti þegar í herti. Hjálmar tuddi, sem er eir af bezt gerðu persónunum frá hendi höfundarins, var svo við vaningslega ýktur í höndum Ævars Kvarans að yfir tók. — Egill, sonur Gríms meðhjálpara er Bessi Bjarnason leikur, var horfinn með öllu eins og höfund- urinn hafði gengið frá honum, en í stað hans kominn ungur og vel snyrtur piltur, að vísu smáskrít- inn, en þó geðfelldur og því fjarri bví að þjóna þeim tilgangi, sem til er ætlast með þessari per- sónu. En hér er fyrst og fremst tm leikstjórnaratriði að ræ^a. Valdimar Heigason leikur Bjarna á Leiti skaplega en í afleitu *erfi, með hvítar hendur eins og skrifstofumaður, með slétt andlit "ig bjartan hörundslit eins og hann hafi aldrei gengið að verki utan húss. Klemensi Jónssyni tekst ekki að gera Grím með- hjálpara að þeim skemmtilega karli, sem hann er frá höfundar- ins hendi með sinurn sífelldu til- vimuxium í Sirak og hinn vísa Sálómön. Hihs vegar fér Baldvin Halldórsson að mörgu levti vel með hlutverk Hallvarðs Hallsson ar, hinnax háværu skrafskjóðu, bó að mér íinnist hið sífelda bros hans draga nokkuð úr sanngildi persónunnar. Um þátttökn íslendinga í og alls ekki laus við að vera þessu móti eru litlar gleði- keppendum hættuleg. Sigurveg- fregnir að skrifa. Jakobína ari varð hinn 19 ára Toni Sailer Jakobsdóttir tók þátt í brun- frá Kitzbúhel. Hann virðist vera keppni kvenna. Hún datt tvisv | í sérflokki í brxmi. Bandaríkja ar og var með þeim síðustu mennirnir Bud Werner sem varð af um 60 þátttakendum. | 2. og Ralph Miller, sem ásamt í brun karla fóru 4 fslend- Walter Schuster varð í 5.—-6. sæti ingar. Af þeim komust 2 í komu mjög á óvart með að kljúfa mark, en höfðu þó báðir dott-1 austurríska liðið, því að þeir aust ið. Það var Eysteinn Þórðar- urrísku eru vanir að raða sér í son og varð hann 56. í röðinni fyrstu sætin. Tími Toni Sailers og hinn var Einar Valur er nýtt brautarmet. Gamla metið Kristjánsson sem varð 68. í átti hann sjálfur frá í fyrra. röðinni. Valdimar Örnólfssoni Svigkeppnin: — Keppt var í datt illa og snerist um ökla og tveim brautum. Sú fyrri hafði 60 hné. Steinþór Jakobsson sýndi hlið, en hin 75 hlið. í fyrri um, mjög góð tilþrif í efri hluta ferð náði Molterer A. beztum brautarinnar, en hafnaði úti í tíma 65,2 sek. Annar var Sailer skógi neðarlega i brautinni og ‘ með 67,5 og 3. Behr. Deutshl Gestur Pálsson leikur Sigurð bónda í Hlíð og gerir því hlut- verki góð skil. Gerfi hans er gott og persónan sönn og eðlileg — Konu hans Þórdísi leikur Anna Guðmundsdóttir laglega á köflum en vantar þó skörungsskap þess- arar ágætu konu, einkum er til reikningsskilanna kemur við séra varð að hætta. t svigkeppnina fóru aðeins 2 íslendingar, þeir Eysteinn 70.1 sek. í seinni umferð ætlaði Molter er sér of mikið og mistókst og Steinþór. Eysteinn hafði hrapalega, datt tvisvar og fékk gott rásnúmer — nr. 19. Hon-já sig „víti“ (straff sekunden.) um mistókst í miðri brautinni. Sailer „keyrði“ því örugglega í og tapaði dýrmætum sekúnd- j seinni umferð, en tókst þó að ná um. Tími hans var 79,6 sek.1 Þar bezta brautartíma, og uro Steinþór hafði rásnúmer 50 leið sigrinum í sviginu. Austuíríkism. Hintérseer fór fram hjá einu hliðinu í fyrri um ferð og var því dæmdur úr leik, Þjóðverjinn Sepp Behr kom mjög á óvart með að lenda í sek. Hvorugur íslendinganna þriðja sæti, þrátt fyrir það að komst í seinni umferð, því að- hann hafði rásnúmer 36 og þar af eins 34 fyrstu komust þangað. leiðandi mjög slæma og grafna braut. Það er almennt álit að sá sem hafi rásnúmer fyrir aftan 20 hafi engan möguleika til að verða meðal fimm fyrstu. Molterer virðist vera öruggui og var þá brautin orðin mjög I slæm og grafin. Hann fékk tímann 78,6 sek. — Bezta tíma í þeirri umferð hafði Austur- ríkismaðurinn Molterer 65,2 * EINSTAKAR GREINAR Þessi árangur „okkar manna" er því vart til að guma af — en minn kunnugleiki af ísl. strák- með að ná bezta tíma f öl]um unum segir mér, að þeir geti gert brautum, ef hann kemst stand Egill (Bessi Bjarnason) og Hall- varður (Baldvin Halldórsson) Sigvalda i síðasta þætti. — Stein- unni, konu séra Sigvalda, leikur Regína Þórðardóttir af glöggum skilningi og þeirri smekkvísi, sem jafnan prýðir leik hennar. Benedikt Árnason leikur Þór- arinn stúdent og unnustu hans, Sigrúnu Þorsteinsdóttur, leikur Bryndís Pétursdóttir. Er leikur Bryndísar mjög áferðargóður og innlifun hennar oftast sannfær- andi. Hún er glæsileg á að líta, ung og björt eins og Sigrún á að vera, en henm hættir enn við þessum leiðindatón í framsögn, sem óprýðir leik hennar. Bene- dikt er hinn gerfiiegasti maður á leiksviði, en enn s'tnrtir mjög á hlýju og innileik í leik hans. Níná Sveinsdóttir leiimr Þuru gömlu hreppsómaga i H’ ð og er leikur hennar hinn ptyðilégasti, ýkjalaus og sannur. — Gg þá er Framh. á bl*u U betur — og næst keppa þeir í Cortina. Einstakar greinar keppninnar fóru þannig: Brun kvenna: — Sigurvegari varð 18 ára þýzk stúlka Sonja Sperl. Þýzku stúlkumar stóðu sig mjög vel í þessari keppni, skipuðu þrjú af fjórum fyrstu sætunum. Þær hafa líka æft svo til óslitið síðan í nóvemberbyrj- un. Því miður varð eitt slys í þess- ari keppni. Bandaríska stúlkan Katy Rudolph datt í miðri braut- inni og hentist á tré. Hún háls- brotnaði og snerist illa um hné og fékk heilahristing. Svig kvenna: — Þar vöktu norsku stúlkurnar mesta athygli. Þær voru í sérflokki hvað sigur- vilja og keppnisskap snerti, enda urðu þær allar 4 innan við 10. Sigu cvegarinn Astrid Sandvik er aðeins 16 ára gömul, hún þykir mjög efnileg . Hún hafði bezta brautartíma í báðum ferðum. — Austurrísku slúlkurnar ollu tals- verðum vcnbrigðum. Þær virðast ekki vera eins góðar og inörg undanfarin ár. . Kombineruðu Alpatvíkeppnina vann norska stúlkan Astrid Sandvik með 0.93 stigum. Brun karla: — Brxmbrautin var mjög erfið, ekki sízt fyrir það hve lítill snjór var á henni, andi í gegnum brautina. Hann er talinn líklegastur sigurvegari í svigi í Cortina. Alpa tvíkeppni: — Með sigruro sínum í bruni og svigi tryggði Toni Sailer sér glæsilegan sigur í alpatvíkeppni. Það er mjög óvenjulegt að sami maður vinnj báðar þessar greinar á svo fjöl- mennu móti sem þessu. Hann mun keppa í öllum þremur alpa- greinunum í Cortina og talinn mögulegur sigurvegari í þeim öllum. Einnig er hann talinn hafa langmesta sigurmöguleika í brunkeppninni. Rússinn Talianow varð 9. I tvíkeppninni. Það er mjög gott afrek hjá svo til óþekktum manni. ★ ÚRSLIT Brun karla: Sailer Austurríkj 2:57,8; 2. B. Werner USA 3, 5; 3. Molterer Austurríki 3:01.7 t. R. Miller USA 3:03,6; 5. W Sch t er Austurríki 3:03,6: 6. H.P. Lanid Þýzkalandi 3:04,8. Af 30 mönrmm eru 11 . .-óur- ríkismenn, 5 Bandaríkjan iiii, 5 Þjóðverjar, 1 Rússi, 4 fta 1 Pólverjar, 1 Svisslendingur br l Norðmaður. Svig karla: Sailer Ausnun i 146,7 sek.; J. Ri eder Austúrri-i Frh. * blg. 19 IMorðurlandabúar Sangt að baki öðrum skíða- þjóðum ■ alpa greircum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.