Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. marz 1956 i f dag er 66. dagur árssins. I'riðjiulagur 6. marr. Árdegisflæði kl. 00,33. SíðdepisfJæði kl. 13,07. ■Slysavurðstofa Rejkjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- irt aóiarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað W, 18^—8. — Sími 5030. Navturvörður er í Ingólfs-apóteki Sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj *r opin daglega til kl, 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- Apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frá kl. D 9—16 og iielga daga frá kL 13—16. O F.DDA 5956367 3. * Afmæli • Firnmtugur er í dag, þriðjudag, Stefán Magnússon, bókbindari á Sauðárkróki. Sigríður Tómasdóttir, Bjargar- stíg 17, verður áttræð í dag. Sendibílastöðin hí. er flutt úr íngóifsstræti 11 í Borgartún 21 SENMBÍLASTÖÐIN H. F., s.mi 5113 Bí!sfjóri Röskur maður getur fengið fasta atvinnu við akstur á vörum. Tilboð, þar sem getíð er fyrri starfa óskast send afgieiðslu blaðsins merkt: S. B. —839, fyrir 10. þ. m. Kjólablóm Kristjái G. Gísiason Cn. hf. Hverfisgötu 4 — sími 1555. Clsiýrcsr Mnzsstnr hentugai- við dragtir og skokka, Verð aðeins kr. 98.00. Meyjaskemman Laugavegi 12. 5—6 herbergja íbúð í góðu húsi áskast til kaups. — Til greina gæti komið ófuligerð íbúð. RANNVEIG ÞORSTEIN SDÓTTIR Fasteignasala Vorðurstíg 7 — Sími 82960 Kaupmenn — Kaupfélög Ungur maður, sem undanfarin 8 ár hefír unnið við heildsölu og smásöluverzlanir. Gagnfræðameantun og vanwr akstri. Starfandi verzlunarstjóri. Óskar eftir starfi úti á landi. Nauðsynlegt er a<5 viðkomandi geti útvegað íbúð. Svör með sem fyllstuin upplýsingum um starf og kjör sendist blaðinu merkt: „Algjör reglumaður— 848“, fyrir 25. þ. m. *g bók Austurbæjarbíó var fullskipað á sunnudagskvölctið er Fél. dægur- lagahöíunda efndi þar til söng- skemmtunar. Komu þar fram ýmsir kunnustu dægurlagasöngv- arar bæjarins og að auki tvær ungar stúlkur sem sýndu dans og ungur harmoníkkuleikari, og fluttur var gamanþáttur. Virtist fólk skemmta sér hið bezta, enda var óspart klappað. Myndin hér að ofan er af Guðrúnu Á Símon- ar. Hjónaefni Nýiega hafa opinberað trúlofun Filippusar B.jarnasonar, Reynimel 38. — Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld í kirkjukjall aramun kl. 8,30. Rætt verður um bazarinn, sem verður n.k. laugard. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: 100,00; S G 50,00; S Þ 100,00; Þ H 50,00. íþróttamaðurinn Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. M'bl.: N N krónur 10,00. í umferðinni VIÉR finnst tími - ;il þess kominn að vér ökumenn tök- um saman hönd um og veitum rannsóknarlög •eglunni virka að I stoð við að hafa lendur i hári peirra manna, er gerast sekir um rð valda árekstr- um við bíla, þar sem þeir standa; mannlausir. — Slíkir árekstrar hafa verið marg ir nú í vetur. Enginn veit nær röðin kemur að honum sjálfum, að koma að bíl sínum jafnrel stór- _ , , , skemmdum. Rannsóknarlögregl- ®e£4,& nn'_ uhni hefur gengið misjafnlega vel að hafa hendur I hári þessara öktt fanta. — Síðasti áreksturinn af þessu tagi varð í fyrrinótt á Grettisgötunni. . ..., nn Þar var Ford, 4ra manna nýr og Afh. Mbl.: \ S kronur 50,00. — faiieg-Ur bíll, vel með farinn, fyrir stórtjóni. Hann stóð mannlaus við Grettisgötuna, skammt fyrir inn- an Austurbæjarbió. Milll kl. 11 £ fyrrakvöld og 1,30 í fyrrinótt, var ' ekið á 'bílinn, en sá, sem það gerði, Húsmæðrafélagið hefur ekki gefið sig fram. — í Skemmtifundur miðvikudaginn lengstu lög verður maður að vænta 8. marz n.k. í Borgartúnf 7 kl. 8 þess, að sá, sem hér á hlut að máli. síðdegis. — Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður annað kvöld kL 8,30. Spiluð verð- ur félagsvist og verðlaun veitt. Orð lífsins . sjái hve svívirðilegt athæfi það er | að valda manni stórt.fóni og híaupa .burtu frá öllu saman. En jafn- [ framt vil ég hvetja alla þá, sem | uppl. gætu gefið um bílinn, sem árekstrinum olli, að gera rann- ir 5226, Sauth eith Road og G. Richard A. Matthews 5214, sauth eith road bæði í Arlington, Virginía USA Sjálfstæðishúsinu sóknariögreglunni tafarlaust við- vart. — • Skipafréttir • Eimekipafclag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Skagaströnd í gærdag til Hvammstanga. Dettí- foss fór frá Kvík 26. f.m. til New York. Fjallfoss fór frá Vestmann*. , - - . „... tj Efni vort er það sent var frá ff^Æth^h Road og lt. J. uWhafi, það Sem vér Jwfum séð mco auffum vorum, þao sem ver horfðum á o<i hendur vorar þreif- uðu á, það er Orð lífsms.— 0<; , „ • , ,- lífið var ojrinberað og vér höfum eyjum í gærdag til Hull og Ham- Nylega hafa opi , .... 8éð og vottum <og boðum yöur lífið borgar. Goðafoss er í Hangö. Gull- sina ungfru Sigrun Hallgnmsdott •; ir, Miklubraut 44 og Hólmar Finn >»6 *»/«• (L 1, 1-2). bogason, Bergstaðastræti 33. Rvík. | . —. — — ■ .... S. 1. sunnudag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Sæunn Guðmunds- dóttir, afgreiðslumær frá H.jalla, Dalvík og Vignir A. Jónsson, iðn : nemi, Grettisg. 11, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Karla Karlsdóttir, — Klapparstíg 3, Akureyri og Gunn- hallur Antonsson, Ránargötu 18, Akureyri. • Brúðkaup • Laugar'iaghm 3. marz s.l. voru gefin saman í hjónaiband af próf- astinum á Sauðárkróki, ungfrú Baldvina Þorsteinsdóttir og Stein- grímur Garðarsson. Ennfremur Sesselja Hannesdótt ir og Málmfreð Friðrik Friðriks- son og ennfremur Erla Maggý Guðjónsdóttir og Haukur Haralds son, ÖH til heimilig á Sauðárkróki. Kvenstúdentafélag íslands heldur kaffikvöld í Golfskálan- um annað kvöld, miðvikudag, kl. 8,30. Karl Guðmundsson leikari skemmtir og ýmislegt annað verð- ur til skemmtunar Stokkseyringatelagið Muna happdrættis-hlutaveltunn- ar, sem var í Listamannaskálan ui» 26. febrúar s.L, má vitja til Fimm míraítna krossgáta Skýringar. Lárétt: — 1 ofsaveður — 6 elds neyti —- 8 hljóma — 10 fangtunark — 12 snjóroki — 14 greinir — 15 tveir líkir — 16 sunda — 18 kjána Jeg. - • Lóðrétt: — 2 prik — 3 sva»,- — 4 eignarjötð .— 5 litvei'kið — 7 leikin — 9 þrætt — 11 brodd — 13 mann — 16 auk — 17 verkfæri. LaiiKii siðustu kroswgátu: Iúrétt: — 1 gráta —- 6 aða — 8 rok — 10 stó — 12 erilsöm — 14 TF — 15 MA - 16 ósi 18 ill inda. laiðrétt: — 2 raki 3 áð —- 4 Tass — 5 pretti — 7 gómana —• 9 orf — lil töm 13 iæri — 16 ól — 17 ir>. foss fór frá Newcastle 4. þ.m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 28, f.m. til Murmansk Reykjafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. — Tröllafoss fór væntanlega frá New York í gævdag til Rvíkur. — T ■ Hiitii :dam • tJ t v a r p • Þriðjudagur 6. marz: Fastir liðir eins og veajulega. 18,55 Tónleikar (plötur). 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Erindi: Irland (Baldur Bjarnaso* raagister). 20,55 Einleikur á pía- nó: Magnús Bl. Jóhannsson leik- ur „Úr hugarheimi barnsins“ eft- ir Schumann. 21,15 Uppiestur: „Bróðurmorð", smásaga eftir Ed- gar Allan Poe, x þýðingu Árna Hallgrímssonar (Frú Margrét Jónsdóttir). 21,40 Kórsöngar: Don kósakka kórinn syngur ; Sergei iYaroff stjórnar (plötur). 22,10 Passíusálmur (XXIX). — 22,20 Vökulestur ('Heigi Hjörvar). — 22,35 „Eitthvað fyrir alla“: Tón- leikar af plötum. 23,15 Dagskrárl. Kvenfélag imnar ftKUIMA^O Fullkomin nýfing 50 ára í DAG eru líðm 50 ár frá þvl stofnað var hér í bænum Kven- félag Fríkirkjunnar. Mun þetta félag vera elzt þeirra kvenfélaga sem innan kix knanna hér f bæn- um starfa. Félagið hefur frá öndverðu lát ið einkum til sín taka skreyting og fegrun kirkjunnar. Hefur fé- lagið unnið mjög vel að þessu, en að auki hefur það txnnið að því að styrkja safnaftarlífið. Bryndís Þórarinsdóttir er for- Hiaður kvenfélagsins en með henni í stjórninni ero Sigurrós Torfadóttir, Ingibjörg Stein- grxmsdóttii’, Elín Þorketsdóttir og Kristjana Ámadótttxc.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.