Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÆSÉp Þriðjudagur 6. marz 1956
x.:v » ->». ■
ÍBIJÐ
Ibúð óskast, 2 herbergi og
eldhús. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Upplýsingar í síma
7032. —
KEFLAVÍK
Herbergi til leigu fyrír reglu
saman kvenmann. Upplýsing
ar í síma 621.
Músnæði
óskast fyrir rakarastofu. —
Þ-arf að vera á góðum stað,
við umferðaæð. Tilboð send-
ist til afgr. Mbl., merkt: —
„Rakari — 854“.
TIL 8ÖLI)
2 djúpir stólar og ottóman,
með tækifærisverði. — Upp-
lýsingar á Laugavegi 40 frá
kl. 5—8 í kvöld.
MÚRARI
getur tekið að sér múrhúð-
un á lítilli íbúð, nú þegar.
Tilboð merkt: „Meistari —
857“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld. —
2 stúlkur óska eftir einhvers
konar
VINNU
Hálfdagsvist kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir miðvikudagskvöld, —
merkt: „Vinna — 856“.
IMatreiðsla
Maður eða stúlka óskast
strax til að matreiða fyrir
15 landmenn. Upplýsingar í
sima 82941.
Ábyggileg
stulka óskast
á kaffistofu. — Sími 82870
eftir kl. 2.
Unglingsstúlka
óákast í mjög létta vist frá
kl. 1—6, fimm daga vikunn-
ar. Uppl. í síma 6013 eftir
kl. 7 á kvöldin.
íbúð - 25,000. kr.
2—3ja herb. íbúð óskast nú
þegar eða 14. maí. Fyrir-
framgreiðsla allt að 25 þús.
kr. Tilboð sendist afgr. fyrir
föstudagskvöld, merkt: —
„Reglusemi — 858“.
E I R
keyptur hæsta verði. —
Ánanaustum. Sími 6570.
Ræstingakona
óskast.
Ingólfsbakarí
Háteigsvegi 20.
IMýtízku
lampar
á lægsta verði
Veglegar tækifærisgjafir
Margar gerðir
Laugavegi 68 — Simi 81060
Þýzkar loftskálar
Nýir og fallegir litir
Eldhús og baðherbeigisljós
Nýjar gerðir.
Hjólbarðar
og slöngur
550x15
670x15
700x15
760x15
800x15
650x16
700x20
750x20
825x20
900x20
Garðar Gítdason h.f.
Hverfisgötu 4.
Duglegur, vanur og öruggur
afgreiðslumaður
sem gæti annast verzlunar-
stjórn, óskast í matvöru-
verzlun. Tilboð sendist afgr.
bi. fyrir 10. mara, merkt:
„Öruggur — 863“.
Mig vantar
kvoldvinnu
Má vera hvaða vinna sem
er. Er vanur að smyrja og
hreihsa bifreiðar. Upplýsing
ar í síma 81169 eftir kl. 7
síðdegis. —
Nýtt, ljómandi fallegt
SÖFASETT
til sölu. — Vandað.
Ótrúlega ódýrt.
Grettisgötu 69.
Kjallaranum kl. 5—-7.
Gallabuxur
á drengi og telpur, allar
stærðir, mjög gott efni. —
Verð 116 kr. til 130 kr., og
bamasportsokkar úr ull og
nælon. —
Glasgowbúðin.
Freyjug, 1. Sími 2902.
Einhleypur bóndi í sveit
sem vantar
Bústýru
óskar eftir að kynnaat
stúlku eða ekkju 35—45 ára.
Má hafa með sér barn. —
Nýtt hús og öll þægindi. —
Jörðin er um 50 km. frá
Reykjavík. Uppl. í síma
80264. —
Hagkvæmustu kaupin eru í
VICTORIA
hjólum. — Varahlutjf ávallt á
iager í öll Victoría-hjól. Victoria-
umboðið sér fyrir viðgerðum á
öllum hjólum frá Victoria Werke
A. G. — Ný sending í næstu viku.
Aðalumboð:
Everest Trading
Company,
Garðastræti 4
Sími 80969
Púsundir húsmœðra hafa kert að m< ta kosti Sparr
þvottaefr.is, og vita oð það eru hyggindi sem í hag
koma
Sparr er ekki oðeins gott þvottoefni, heldur einnig
helmingl ódýraro en góð erlend þvottaefni. Þúsundir
króno sparasl ó hverju óri ó íslenzkum heimilum, þor
sem Sparr er notoð.
Reynið þoð í dog og
' SPAR/Ð
OG NOT/Ð