Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 11
11
Þriðjudagur 6. marz 1956
MORGUNBLAÐIB
GETUM ÚTVEGAÐ TMSAB TEGUNDIR AF
SLÖNGUM
SVO SEM:
Vatnsslöngur
Olíuslöngur
Logsuðuslöngur
Sandblástursslöngur
Gufuslöngur
Háþrýstislöngur
Smurslöngur
og aðrar sérstakar gerðir
af slöngum
Eínnig margar tegundir af fittings
fyrir slöngur.
Aflið yður frekari upplýsinga um
þá gerð af slöngum, er þér þarfnist
DTTMT AD Friðrtk Bertelsen & Co. h.f.
Jk'B nLS rHi Hafnarhvoli — Sími 6620
BARNAVAGNAR
OG KERRGR
..." w
Nýkomin sending. — Vinsamlegast vitjið pantana stráx. 1
LAUGAVEGI 60 — SÍMI 82031
Moraunblaðið með morgunkaffinu —
Þér ættuð að bragða nýja 0tker-Flang ábæt-
inn .. . hann er frábærlega góður! Hann
er t'ínn og léttur i sér, og fljótlegt er að búa
hann til, en síðast en ekki sízt: Hann er
ódýr
Þér ættuð að gleðja fjölskyldu yðar með
honum þegar kvöld.
með möndlu-, vanilju-, karamelJo-
eða súkkulaðibragði
Allir tala um
hinn dásamlega Flang-ábæti
TILKYNNING
Samkvæmt samningi vorum vio Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í
Hafnarfirði, -Árnessýslu, Akranesi, Keflavík, Rangárvallasýslu, Mýrarsýslu, Akureyri,
og í Vestmannaeyjum, verður leigugjald í tímavinnu fyrir vörubifreiðar, frá og með
deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir-
Dagvinna Eftirvinna Nætur - og h«
Fyrir 2% tonns bifreiðar 58.30 67 85 77.40
Fyrir 2%—3 tonna hlassþunga 65.05 74.60 84.15
Fyrir 3—3% tonna hlassþunga 71.77 81.32 90.87
Fyrir 3%—4 tonna hlassþunga 78.50 88.05 97.60
Fyrir 4—4% tonna hlassþunga 85.22 94.77 104.32
Allir aðrir taxtar hækka í sama hiutfalli.
Reykjavík, 6. marz 1956.
Vörubílastöðin Þróttur
Reykjavík.
Vörubflstjórafélagið Mjólnir
Árnessýslu
Vörubílastöð Keflavíkur
Keflavík.
Vörubílastöð Hafnarfjarðar
Hafnarfirði.
Vörubílstjórafél. Þjótur
Akranesi.
Vörubílstjórafél. Fylkir
Rangárvallasýslu.
Vörubílstjórafél. Valur
Akureyri.
Bílstjórafélag Mýrarsý<'u
Mýrarsýslu
Vörubílstjórafélagið Ekill
Vestmannaeyjtun
WTT ÚRVALS HAFR/VIVyÍÍL
Bio Fosko —
r pökkom
Danska Bio-Foska haframjelið hefur inhi að .haida
óskert næringargildi hafrakornsins og í því ei auk þess ..
fosfor, kalk, jám og A og B-vítamín.
Á-vitamin innihaíd Bio-Foska hafra-
mjölsins er jafnan rannsakað af ,,Bsn
danske Sfats Vitamin laboratorium '
Bio-Foska haframjölið er fallegt, fíngert og grautar úr
því eru fljótlagaðir, ljúffengir, holíir og nærandi.
Húsmæður! Reynið Bio-Foska haframjölið sem allra fyrst
Tvær stærðir af pökkum fást í næstu matvöruverzluB.
Magn ús Kjaran í
Umboðs- og heildverzlun