Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 15
MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 6. marz 1956 15 KARLMANNASKÓR Innilega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á eirm eða annan hátt á áttræðisafmæli mínu 29. februar. — Guð blessi ykkur ölL Guðrún Jónsdóttir, Holti, Keflavík. •1 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér vin- semd á 70 ára afmæli mínu. Emilía Þorsteinsdóttir, Grund, Akrane-;i. Fjdlbreytt urval Verð frá kr. 138. — Úfsala Aðalstræti 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti 6 í dag hefst fjögra daga útsala Verða þar seldar ýmis konar vefnaðarvörur á mjög lágu verði. — Tilbúinn fatnaður með 10% afslætti. Komið — Skoðið — Kaupið. Verzlunin Fram Klapparstíg Nr. 7/J956 Tilkynning Ir'nflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum, cg gildir verðið hvar sem er á landinu. 1. Benzín, hver Mtri ... __________ Kr. 2.08 2. Ljósaoiía, hver smálest ........... — 1360.00 3. Hráolía, hver lítri................ — 0,87 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 2*4 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er emnig að reikna 1% eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til lxúsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur og framleiöslusjóðsgjald á benzíni og ijósa- olíu er innifalið í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 4. marz 1956. Reykjavík, 3. marz 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN Nr. 2/1956 Auglýsing Frá Innflufningsskrifstofunni Þar til öðruvísi kaim að verða ákveðið er óheimilt að selja smjör nema gegn skömmtunaxreitum fyrir smjöri. Gildir þetta um allt smjör í heildsölu og smá- sölu. hvort heldur er smjör frá mjólkurbúum eða bögglasmjör. Reykjavík, 5. marz 1956 INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN Einbýlishús í Kleppsholti til sölu nú þegar, laust til íbúðar nú strax. Upplýsingar gefur Málflutuingsskrifstofa Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarssonar, Aðnlstræti 18, sími 82740. TILBOÐ óskast í m.s. BJÖRGU SI—96. Það er byggt úr eik árið 194t og er 37 rúmlestir (brúttó). Tilboð óskast send fyrir 1. maí n. k. til undirritaðs, er gefur nánari upplýsingar um ástand skipsins. Bæjarfógetinn I Siglufirði. "víiíW HreingerninKar Sími 3089. — Vanir menn til hreingeminga. _ _r _r:J- r., Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372—80286. Hólmbræður. Kennsla j Landspróf og fleiri skólapi-óf. Undirbúning ur og tilsögn í reikningi, eðlis- fræði, stærðfræði, tungumálum og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnósson (áður Weg), Grettisgötu 44A. — Sími 5082._______________ Þýzkukennsl a Er byrjaður aftur með talæfing arnar (aðfei'ð O’Connor), einnig fyi’ir byrjendur. — Stílar, mál- fræði, þýðingar, endursagnir, verzlunarbréf og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnósson (áður Weg), Gréttisgötu 44A. — Sími 5082. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30 Fred Pfeifer talar. Allir velkomnir. k. F.T£rir Biblíulestur í kvöld kl. 8,80. — Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. I. O. 6. t; St. Andvari nr. 265 Félagar, munið heimsóknina til Stúktmnar Iþöku í kvöld. — Mætið á Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30. — ÆT St. Verðandi nr. 9 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Hag- nefnd annast bróðir Þorsteinn J. Sigurðsson, br. Stefán H. Stefáns- son og Gunnar Jónsson. — Æj. Félagsiíi " íþróttafclag drengja, f.D. Afhending verðlauna í hástökki og langstökki C og D fiokks, fer fram f fundarsal fSl Grundarstíg 2 kl. 8 í kvöld. Kvikmyndasýning á eftir, — Stjómln. K. R. Glímuæfing í kvöld kl. 9,15 í húsi félagains. — Fjölmennið. — Stjómin. Handknattleiksdcild Víkings Meistara-, 1. fL og 2. fl.: Æfing f kvöld kl. 8,30. — Meistaraflokk- ur: Æfingaleikur við Fram I lok æfingar. — Stjómin. Knattspymumenn meistara-, 1. og 2. flokks: Fundur að HlSðar- enda í kvöld kl. 10, að loknum æf- ingum. Rætt um sumarstarfið og utanför. (Kaffi og kvikmyndir). JÓHANN JÓNASSON frá Kistu, Vatnsnesi, lézt 2. þ. m. Margrét Guðmundsdóítir og börn. Eiginmaður minn JÓHANNES ÓSKAR JÓHANNSSON Framnesvegi 11, lézt í Landakotsspítala 5. þ. m. Oddfríður Þorsteinsdóttir. Konan mín SIGRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR Laugaveg 67A, verður jarðsxmgin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 7. marz kl. 2 e. h. — Athöininni verður ■útvarpað. Matthias Eyjólfsson. Jarðarför bróður okkar BRYNJÓLFS GUÐMUNDSSONAR frá Þorfinnsstöðum í Önundarfirði, fer fram miðviku- daginn 7. marz. — Athöfnin hefst í Fossvogskirkju kl. 3,15 eftir hádegi. Þórimn H. Guðmundsdóttir, Ásgeir Guðmundsson. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför ■ GUÐMUNDAR JÓHANNSSONAB Henrietta Ásmundsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, systkini og bamabörn. Minar beztu þakkir votta ég öllum, fjær og nær, er auðsýndu mér samúð og þátttöku við jarðarför eigin- manns míns GUÐLAUGS HANSSONAR frá Fögruvölium, Vestmannaeyjum. Málfríður Árnadóttir. Við þökkum innilega hinum fjölmörgu vinum og vandamönnum er sýndu okkur samúð og hiýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengaamóður og ömmu RAGNHEIÐAR GUÐMUNDSDÓTTUK. Guð blessi ykkur öll. Böm, tengdaböm og baraabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim fjölda, fjær og nær sem auðsýnt hafa okkur kærleika og hlýhug og teki'ð hafa þátt í okkar sáru sorg við hið sviplega andlát og jarðarför okkar ástkæra sonar GUNNARS INGA Við biðjum drottinn að blessa ykkur ríkuiega af náð sinni. Guðrún Zakaríasdóttir; Sölvi Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.