Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6, «iarz 1956
MORGVNBLAÐIÐ
5
Lílið hús óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir föstudag, merkt: „Hús — 827“. — Rafmagnsvél til sölu og sýnis í Veftgfóðraranum Hverfisgötu 34. Befilbekkur Góður hefilbekkur óskast tíl kaups. Upplýsmgar í símá 4973. —
Eiginleikar Liqui-Molj-1. Molybden (MO), stytt í Moly, er frumefni. Frum- efni er það efni, sem sam- sett er af atómum. Atóm- þp*gd Molybden er 96. Það er nr. 42 í frumeindastigan- um. Bræðslustig þess er 2550 gr. C. Molybden er í I.iqui-Moly. Amerísk Krullhárs-madressa til sölu. Breidd: 1,10 m. UppJ. í síma 1484 í dag. Stulka óskast Hressú. fjarskálinn. Trillubátur Breiðfirðingur, 1% tonn með 5 ha. Albin-vél, til sölu. Sími 4528.
Bóristöðin opin allan sólarhringinn fyr ir sama verð. Komið með bíl inn að kvöldi og takið hann hreinsaðan og bónaðan að morgni. Sníða- og saumasfofa Evu og Sigríðar er flutt frá Grettisgötu 64, í Mávahlíð 2, aðra hæð — Sími 6263. Hey tíl sölu Til sölu er gott fíæðengja- hey. Upplýsingar gefur Guð- mnndui' Sigurðsson, Möðru- völlum, K jós. (Sími um Eyr arkot). —
T résméðavinna Get tekið að mér trésmíða- vinnu úti eða inni. Þið, sem þurfið á því að halda, send- ið nafn og heimilisfang til Mbl. fjTir föstndagskvöld, merkt: „Trésmíðavinna — 828“. — 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss, óskast strax. Erum tvö í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla og húshjálp, ef óskað er. — Uppl. í síma 3917 á þriðjud. milli 12 og 1 og 6 og 8. StúEka óskast Laugavegi 160. TIL SÖLtl hamavagn, Pedigree, stærri gerðin. Miðtúni 26. Uppl. í sima 6709. —
Yfirhjúkrunar- kona Og Absiobarhjúkr- unarkona ónkast að vistheimilinu ARN- ARHOLTI á Kjalnrnesi. — Upplýsingar gefur BORGARLÆKNIR Reykjavík. Reglusöm, barnlaus, mið- aldra hjón óska eftir 1 til 2ja herbergja ÍBÚÐ og eldhnsi. Góð umgengni. Upplýsingar i gfma 80376. Nýlegur Svefnsófi til solu Selst ódýrt, Uppl. 1 síma 81151. — Stúlka óskast til hreingerninga. Upplýsing ar hjá Olíufélaginu h.f. — Simi 81600.
Starfsfúlka óskast. Uppl. gefur yfir- hjúkrvmarkonan Elli- og hjúkrunnr- heimilið Grnnd Seljuiu Pússningarsand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórðnr Gislason, SÍmi 9368. Jeppabifreið Höfum til sölu góða jeppa- bifreið, model ’45. Sann- gjarnt verð. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. Rílasalan Klapparst. 37. Sími 82032.
Sumarbúsfaður óskast til kaups og flutn- ings. Tilboð ásamt stærð og verði sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Ódýr — 829". 2 starfsstúlkur óskast aS Köpavogshadinu, nýja 15. marz og 1. apríl. — Uppl. hjá deitdarhjúkrunar- konunni. Sími 82785. íbúð óskast Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. — Sírni 1265. — Steinavél Steinavél, röramót, hellu- mót og lítil hrærivél, óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Steinavél — 843“. —
Tll SÖLU tveir djúpir stólar og sam- stasður svefnsófi, allt 1. fl. eem nýtt. Til sýnis næstu kvöld kl. 19,30—21,30. — Laugaveg 98, neðstu hæð til hægri. Kalt borð og snittur Get enn bætt við nokkrum fermingarveizlum. Sýa Þorláksson Sími 80101. Til wiht, notnð Svefnherbergis- húsgogn rúm, náttborð, akápur og 2 kommóður. Selst mjög ódýrt. Uppl. 1 síma 3494. BARNAVAGN til solu Pedigree, stærri gerðin, á Bergþórugötu 59, 2. bæð.
Volkswagen óska eftir að fá keyptan nýjan eða nýlegan Volks- wagen. Staðgreiðsla. Tilboð, er greini verð, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kröld, merkt: „Volkswagen — 832“. ICvegiBiialliar óskast til Keflavíkur að sjá um eldri hjón. Mættí hafa með sér barn. Sér herbergi. Uppl. í sima 80255 frá kL 2—5, þriðjudaginn 6. marz. Tvcer sférar stofur og eldhúsaðgangur til leigu arax, í Miðbænum, hjá fá- meunri f jökskyklu. Tilb. send ist Mbl. fyi-ir fimmtudags- kvöld, merktí „Strax — 846“. — Sólríkt HERBERGI á be2ta stað í bænum til leigu frá 15. marz. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Sólríkt — 850“. —
Dugleg stúlka óskar eftir ,
Austín 10 4ra marna ’47 model til sölu. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. BíhiKalan Klappárst. 37. Síml 82032. iii - ■ 7 ■„ a, . j • : í Atvinnu strax, óákveðinn tírna. Vön afgréiðslu. Tilb. sé skilað á afgr. blaðslns fyrir miðvtku dagskvöld, merkt: „Reglu- söm — 835“, IBUÐ Ung hjón með bam á fyrsta ári, vantar litlá'íbúð. Tiiboð merkt: ibáð — 845“, fyrir ' laugardag. . • Kvenmaður óskast á fámennt heimiH í 2—3 vlk ur í forfölium húamóðurimt ar. UppL í bm o« 80C90,-
Senditerðabifreið Fordson ’46, model, í góðu lagi, til söln. Til sýnis eftir kl. 1. f dag. Rílnsalan Klapparst. 37. Sími 82032. Tvö Kamliggjandi h-rrh. TIL LEIGU í Vesturbænum, símaafnot æakileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudaggkvöld, —- merkt: ,(838“. Cóð 4—5 hcrbergja ÍBÚD óskast tíl kaupK, milliliða- laust. Mikil útborgun. Tilb. merkt: „Góð íbúð — 844“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. ÍBÚÐ óska eftir 2 til 3 herbergj- um og eldhúsi. Þrennt fulL orðið í heímili. (SimS 5445).
Sníðanámskeið Vegna íorfalla «fu tvö pláss laus á næsta sníðanámskeið (kvöldtímar). Rjarnfr ður Jóbannrsdónir Garðastræti 6. 4. hæð. SrÚLKA vön afgreiðsln, helzt ekki yngri en 25—30 ára. Getur fengið atvinnu nú þegar. Tjamarbakarí Tjamargötu 10. 0 • Ibúð ósknst Eldri hjón, éinhleyp, óska eftir íbúð 1 til 2 herbergjum og eldhúsi fyrir 14. maí eða fyrr. Tilboð sendist blaðinu fyrlr föstudagskvöld, merkt: „Róleg — 842“. 3—5 herbergja íbúð til leigu i Laugarásnum, 14. maí fyr ir fámenna fjðlskyldu. Til- boð sendist blaðinu fyrir ki. 6, miðvikudag, merkt: „A. B. C. — 851“.
Atistíii
vörubifreið, 2ja torrna, mo’d.
1946 til sölu fyrir líiið Verð.
Laufásvegi 14. Hími 7771.
Fortf ’31
í íróðu lagi, til Bólu
Kársnesbraut 2C.
Millifóður
Ermafóður, lastingmr. Vasa-
efni. —
Verzlunin
Bankastræti 3.
Tökism nakkra
menn í þjónustu
160 kr. á mánuði, — Uppi
í Njörvasundi 17. —
Kjristín Sveiresdónir
BARIVAVAGISI
Pedígree, til sölu i Rarða-
vogi 34. SSmi 4036,
Forstofuherbergi
til leigu
Upplýsingar i sima 81096.
Danskt
Sófasett
xneð 3 stólum, til sötu Uppi.
í síma 81096.
ilafha
ísskápur
tii sölu. — Upplýsingar í
síma 1937.
B í LL
Vil kaupa 4ra manna i>ii, —
helzt Austin eða Morris. —-
Útborgun 15—20 þíts. Tiíb.
sendist Mbi., merkt: „Góður
— 862", fyrir máutidagg
kvöld. —
íbuið óskast
Ung hjón, sem toaeði vmna
úti, óska eftir T—3 berb.
íbúð sem fyrst. Upptýsiug-
ar í síma 4893. —
Dracjtir
Nýkomið dragtarefni, avart,
blátt og grátt. Get afgreitt
fyrir páska.
Ámi Einavsson
dömukiæðskeri.
Hverfisgötu 32. Sími 7021.