Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.03.1956, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: A-stinningskaldi. Skýjað. WjjtmííJaMít* 55. tbl. — Þriðjudagur 6. marz 1956 Eru mikil verðmæti eyðilögð með því að ísa fisk ekki nægilega ? Bergsteinn Bergsteinsson fiskmatsmaður telur ver búið að afla sem á að verka inn- anlands, en seldur er beint út. TOGARAAFLI, sem lagður er hér á land til frystingar er oft verulega gallaður, sagði Bergsteinn Bergsteinsson fiskimats- nrtaður í erindí, er hann flutti í útvarpið s.l. laugardag. Hann íaldi orsök þess að togaraeigendur hirtu ekki um að kaupa nægan ís í þann fisk, sem landað er hér heima. FRABÆR FISKUR í sambandi við þetta rifjaði Bergsteínn upp atburð, sem gerð- ist nýlega. Togari, sem átti að sigla með afla sinn á erlendan markað. var á síðustu stundu látinn landa honum til frystingar í heimahöfn. Kom þá í Ijós, að fiskur úr þessum togara var frá- bær að gæðum, svo að verkunai’- menn í frystihúsinu höfðu ekki áður séð svo góðan fisk upp úr togara. ÍSINN SPARADUR Bergsteinn skýrði frá því, að ef togarar ættu að sigla ineð afla á erlendan markað væri venja að láta hann hafa 110 tonn af ís til 12 daga veiða. Ef ætti að landa fiskinum hér á landi til fryst- íingar væru hínsvegar gefnar fyr irskipamr um að hafa ísinn ekki meiri en 75 tonn í 10 daga veiði. Og ef fiskurinn ættí að fara í skreið, þá væri jafnvel látnarj nægja 45 smálestir af is í 14 daga veiði. Taldi ræðumaður það undar- legt að þurfa að slá slaka við með þann fisk, sem verkaður er hér á landi. Hann ætti þó alveg eins I að seljast ti! annarra landa. Taldi NÆSTI fundur á stjórnmálanám- hann að hið litla ísmagn væri skeiði Sjálfstæðismanna á Suður- meginorsökin fyrir því, að stór nesjum verður haldinn í Sjálf- hluti aflans úr togurum væri stæðishúsinu í Keflavík í kvöld ýmist lítið skemmdur eða stór- kl. 8,30. skemmdur. Alveg sama gilti ís-1 Á fundinum flytur Magnús varinn fisk úr bátum, sem hefðu Jónsson alþm. fyrirlestur um útilegu í nokkra daga. ræðumennsku. Kennarar í hóp ferð til Danmerkur í sumar letafladagur í Vestmannaeyjum FRÉTTARITARI Mbl. í Vest- mannaeyjum, símaði í gærkvöldi, að dagurinn í gær myndi vera algjör metdagur línubáta í Eyj- um. Hæsti báturinn í þessum róðri, setti jafnframt aflamet í róðri og var það Erlingur III. — Margir bátar voru með frá 15—30 tonn. — Var mikið um að vera í fiskiðjuverinu í Vestmannaeyj- um í gær, og menn þar glaðir yfir svo einstökum afladegi. — í dag- legum aflafréttum frá verstöðv- unum, sem í dag eru á bls. 9, er nánar sagt frá þessum mikla afla i Vestmannaeyjum í gær. Sfjórfitnálanámsfeeið 900 kærur frá Hagstofunni ÞRÁTT fyrir það þó menn séu með lögum skyldaðir til þess að tilkynna aðseturskipti, er það ó- trúlegur fjöldi fólks, sem lætur slíkt undir höfuð leggjast. I En Hagstofan, sem hefur með höndum söfnun þessara gagna, gengur mjög fast eftir því, að þessu verði framfylgt. Hefur hún sent sakadómaraembættinu kær- ur og krafizt þess að þeir sem hlut eiga að máli séu látnir sæta ábyrgð. , Slíkar kærur skipta nú mörg- um hundruðum, ekki aðeins á fólk búsett í Reykjavík heldur einníg utan af landi. í vetur munu alls um 900 manns hafa verið kærðir fyrir slík afbrot. Er stöðugt verið að boða þetta fólk til sakadómaraembættisins og það látið sæta sektum. JAMTÖK danskra kennara og í 25. apríl. Þess skal að lokum h? Norræna félagið í Danmörku hafa boðið 15 kennurum í barna- Og gagnfræðaskólum hér á landi, til mánaðardvalar í Danmörku næsta sumar. — Þessu ágæta boði kom framkvæmdastjóri Norræna félagsins hér, á framfæri við kennarasamtökin hér í gærdag. Hér er um að ræða framhald á gugnkvæmum kennaraheimboð- um. sem átt hafa sér stað milli Danmerkur og íslands undanfar- in ár. Héðan munu kennararnir 15 h tfa samflot og miðað er við að hópurinn komi til Kaupmanna- hafnar hinn 1. ágúst n.k. Fyrstu dagana eftir komuna þangað verða kennararnir í Kaupmanna- liófn og þaðan farnar skemmti- ferðir um Sjáland Síðan verður farið til Sönder- borg, þar sem kennararnir taka þátt í námskeiði danskra kennara i lýðháskólanum þar. —Að því búnu fara íslendingarnir til dval or hjá starfsbræðrum sínum úti á landsbyggðinni um vikutíma, en fc . erfa síðan aftur til Kaupmanna hafnar þar sem þeir verða gestir Kaupmannahafnar-kennara síð- ustu dagana sem þeir eru í Dan- mörku. Þeir sem leikur hugur á þátt- töku í för þessari eru beðnir að senda skriflegar umsóknir til fræðslumálaskrifstofunnar fyrir getið, að kosin hefur verið und- irbúningsnefnd til að annast fram kvæmdir. Sundmót í Rvík og Kristinn E. Andrésson stígur á land í Reykjavík með heildarverk skáldsins Dsjambúls í pinklum sínum. I Énaii frá Moskvu korain i ið SUNDFELAGIÐ Ægir og sund- deild ÍR halda sameiginlegt sund mót^ sem hefst 22. marz n.k. Keppnin á öðrum degi mótsins fer fram í Hafnarfirði 23. þ.m. og því lýkur í Reykjavík 25. marz. ... _ . . . . Fyrsta dag keppninnar verður, ^ ^n dyrðlegl imðtog! sunnudaginn keppt í 50 m flugsundi, 200 m skriðsundi, 100 m bringusundi, HARTNÆR þrjár vikur hafa þögn kommúnistablaðsins senni- kommúnistar hér á landi ver- j lega rofin, því að hinn sögufrægi mállausir um þá miklu og íslenzki kappi, Kristinn E, skyndilegu atburði austur í Rúss- ' Andrésson kom út hingað á 100 m baksundi og 4x50 m fjór- sundi, og eru allar þessar grein- ar fyrir karla. Þá verður keppt i 50 m skriðsundi kvenna, 50 m bringusundi telpna, 50 m skrið- sundi drengja og 100 m bringu- sundi drengja. — í blaðinu á morgun verður sagt frá hinum keppnisdögunum tveimur. Þátttöku skal tilkynna til Ara GENF — Mikael, fyrrverandi Rúmeníukonungur, hefir gerzt sölustjóri bandarískrar flugvéla- verksmiðju. Tók hann við þessu starfi í janúar og selur tveggja hreyfla flugvélar af „Lear Star“- gerð. Hefir þessi gerð flugvéla ekki áður verið til sölu í Evrópu. Josef Stalin hefur verið for- dæmdur og úthrópaður einræðis- seggur og harðstjóri Sýnir myndin hér að ofan þeg- ar kappinn steig á land á Reykja víkurflugvelli. Virðist hanu Sumum þykir sem núverandi þungt hlaðinn farangri. Böggl- valdhafar Rússlands launi gamla arnir þungu innihalda aðeins í lærimeistara sínum Stalin illa i fóstrið, er þeir taka nú að ráð- ! ast á hræ hans. Allir voru þessir menn þó nánustu samstarfsmenn hans og eiga honum sennilega alla sína vegsemd og virðingu að þakka. En á flokksþingi kommúnista- flokksins í Moskvu var að minnsta kosti einn norrænn vík- ingur, sem mun hafa haft til að bera bæði drengskap og hug- dirfsku til að verja vin sinn Josef Stalin Það er kappinn Kristinn E Andrésson. — ★ — Árið 1953 mælti hinn dreng lundaði norræni kappi leið: heildarverk skáldsins Dsjambúls, sem sagði á sínum tíma: — f STALIN RÆTIST DRAUMUR FÓLKSINS UM GLEÐI OG FEGURÐ. €/aIde yrisa&stss&gan versna&i um 31 millj. Gjaldeyrissala samtals var 1366 millj. kr. AFUNDI Landsbankanefndar í síðustu viku upplýsti Vil- hjálmur Þór, að gjaldeyrisstaða bankanna het'ði versnað um 140 milljón krónur. Þegar þetta er skoðað verður þó að hafa í huga, að út- flutningsbirgðir voru 1955 um 94 milljónum króna meiri i árslok en í ársbyrjun. Þessar birgðir munu vera vel seljan- legar. Einnig verður að hafa það í huga, að erlendar skuldir lækkuðu á árinu um 15 milljónir króna. Þegar þetta er athugað kemur í ljós, að gjaldeyrisaðstaðan hefur versnað um 31 milljón króna á s.l. ári. En öll gjald- eyrissalan nam 1366 millj. króna, S.l. ár mun hafa verið eitt mesta framkvæmdaár í sögu þjóðarinnar. Hin mikla fjárfesting var framkvæmd án er- lendrar lántöku og hefur sá samanburður verið gerður, að það jafnist á við það, að þjóðfélagsþegn ráðist í stórfelldar byggingaframkvæmdir án þess að taka lán. í ræðu sem Vilhjálmur Þór flutti á fundi Landsbanka- nefndar lýsti hann því yfir sem sinni skoðun, að það væri nauðsynlegt að minnka innflutninginn. Auðveldasta leiðin til þess værj að draga úr opinberum framkvæmdum. Dregið í nótt MIÐNÆTTI í nótt var ráðgert að dregið yrðj hinu veglega happdrætti, a þessa 1 sem Varðarfélagið efndi til. í því j happdrætti eru vinningarnir tíu. Stalin er sá, er til þessa 1- vinningur er svefnherbergis- dags hefur borið lengst fram húsgögn, 2. borðstofuhúsgögn, 3. fána sósíalismans og alþýð- daffstofuhúsgögn, 4, búnaður S unnar. Sem foringi sovétal- baðherbergi, 5. vinningur eldhús- þýðunnar var Stann um leið vélar. 6. og 7. vinningur, vélar i viti verkalýðshreyfingarinnar þvottahús. 8. vinningur ýmis raf- í heiminum. • magnstæki. 9. vinningur borð- Festum í minni hinn ein- búnaður og 10. vinningur radíó- faldasta sannleika. Stalin stóð grammófónn. vörð trúan og hljóðlátan vörð um líf alþýðumannsins í heim- inum um sósíalismann, um friðinn. Þess vegna heiðrum við minningu hans og viljum láta í ljós samúð okkar með sovét- þjóðunum, sem misst hafa hinn ástsæla foringja sinn. Kristinn E. Andrésson“. — ★ — Að sjálfsögðu mun hinn nor- ræni kappi er var svo hjartfólg- inn vinur Josefs Stalins fyrir þremur árum hafa haft dreng- lyndi til að verja sinn hjart- fólgna vin. Ekki er að marka það, þó að litlar fréttir hafi borizt af hetju- legri hólmgöngu kappans við berserkina 12 í æðstaráði Sovét- ríkjanna. Það á aðeins eftir að birta þær fréttir í Pravda. Þegar blaðið fór í prentun vai* verið að ljúka uppgjöri happ- drættisins, en það er þvi meira verk sem aðeins er dregið úr seld- um miðum. — Var gert ráð fyrir að þessu yrði lokið um kl. 2,30 i nótt og þá átti dráttur að fara fram. — Verða vinningarnir birt- ir í hádegisútvarpinu í dag. TEL AVIV, 2. marz: — ísraelski .utanríkisráðherrann Moshe Sharett ræddi í dag við brezka sendiherrann, Sir John Nicholls, Ræddu þeir um væntanlega komu brezka utanríkisráðherrans Selwyn Lloyd til ísrael, en Lloyd mun koma þar við á leið sinni heim frá fundi Suðaustur-Asíu- bandalagsins, er haldinn verður í En nú er þessi vandi leystur og Karachi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.