Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 2
18 MORGVNBLAÐIÐ Ræða sr. Sigurðar Einarssonar Frh. af bls. 17 I Það var óneitanlega vissara Lenin og með þeim fjöldi ann- Aagslegum skyldum og markmið- fyrir skáldið að taka það fram, arra manna, þar á meðal Jagoda, uni í lífi Vesturlandabua, sem því annars hefði kannske ein- yfirmaður leynlögreglunnar, sem istceði ofar því sem er í Sovét- hverjum dottið í hug sú glsefra- hafði stjórnað slátrunum manna .asnkjunum, þa hefur sevinlega iega hugsun, að sa maður kunni fremst. En nú var hann borinn kveðið við, samhlji ma öskrið, — að vei-a í einhverri herdeild, sem þeim sökum, þið munið bað sunnan frá Ítaiíutá og noiður á getur ort kvæði þann veg. Skáld- kannske ekki. Munið þið hvað Akureyri. —_—„ ji® ,s®r, unfíhnginn með geitar- jagoda var dómfelldur fyrir? — Nei, þau hefur ekki vantað osílnn j’ hendmni, sem hann er að Hann er dómfeildur fyrir það, að iniéykslunarópiþ, eí eitthvað hef- naga 1 Slg a. smalagöngu, hann ætlaði að byrla Maxim wr verið sagt um brest á persónu- og g e . !■ os?"Jorrilega yfir því að Qoj-þy ejtur! Maxim Gorky er legu frelsi og réttaröryggi í Rúss- V01 ægl,agri, no,ttl11 er nu orð- orginn gamalmenni. hann er við- landi, um Stakkonov-ánauðina, lnn geitarostur ! þessan somu urkenndur fyrir . afkhsta-ánauðina, sem er oröin uendl og það vantan aðems a, mikjð gkáld Hann verri. þrældómur en tíðkast í hvenær hann gleypir hann og það nokkru einasta kaptalistisku iðn- V'erður e“s fljott ems og mögu- veftsturskerfi á Vesturlöndum. - iegter’ ef dun f*r að nJ°ta sln ICT 'það hefur verið einu einasta Þessi flImrnta herdeild, - sem er ekki til. ð hafa verið er í fuiikom- inni sátt við alla sovétpótentát- anna, en Jagoda á af einhverjum dularfullum ástæðum að hafa ætlað að fara að byrla honum <nði bMkað við því. að þeíta gæli *"V inn eitur> þegar karltetrið átti ekki verið oskadraumur og eftir- við bessa óviðiafnanleeu okkl annað eftn'. nema bara að þrað land allra þeirra, sem verða :. g 11 s a ojatnanlegu nokkra daea til bess að aft- leenin ein„ hin«f4!»«ck.rf Ijoðperlu, sem ekki ma með hJaia nokkra naga tU fef :a° frdmeSflþvínað v^nímeðhönd nokkrumóti týnast eða gleymast deyja þeim dauða, sem drottinn urtum é Uog Ldi. þálwað við f* *-*<•** 6I1“ —> « *•>"; h' legi joiasongurnin, sem lysir því að hvítir englar dansa um þessa veru, sem héitir Stalin. ■ópið Finnagaldur, Sovétníð, Stal- ínnið. ÍVlAIi STAÐREYNDANNA 4ÍEITAROSTLKINN *Jæja, víkjum nú í bókmennta kyiPningunni að öðru skáldi. — tfíUm ei’ ekkl ®nnÞa búinn að jenzkt má] og það má þýða það hinia v'K'k’lir* atcnVnnar n cntn , r, , ,, . _ ÍSLENZKUR FRÉTTARITARI VIÐ DÓMSMORÐIN Nú er það viðurkennt í játn- ingunum nýju í Moskvu, að þeir . En Það ma Þtða Þetta kvæði Búkharín og Rykov hafi verið a akaflega harðhnjoskulegt js- dæmdir saklausir. Nú skal ég biðia vkkur afsökunar á bví sem ,*nzkf °g ,Það ma Þyða Það segja vkkur, — það var einn _b oja ykkur afso.vunar a þvi, sem hka a mal staðreyndaima. Það mgður islenzkur maður> þjóð- austur x Moskvu og hann fylgdist nákvæm lega með öllum réttarhöldunum. Og hann skrifaði tugi blaðsíðna um þessi réttarhöld. Þessi maður er nóbelsverðlaunaskáldið okkar, hann ^eins. og ég bið ykkur mál er stundum dálitið erfitt =*; ~"“77V. ng alla islenzku þjoðma afsok- að Jæra og ég gerj rá8 kunnur og skald, unar á ályktunarorðum mínum í fyrir að vorum ísi;nzku komm. kvæðmu Sordavala Það er nu unistum gangi nú illa að þvða akald, sem kveður að. Hann yrk- þennan dýrðaróð um Stalin á ir það sem hin kommúnistísku hið kalda’mál staðreyndanna «yru vilja heyra. Hann er opin- En það n Fvrsta stór. bert verðlaunaskáld eins og ég. hreinsunin undir stjórn stalins ÞIalldór Kiljan Jsiu bið eg ykkur að taka vel eft- fór fram lg36 þá féUu þeir fylgdist með þessum rettarhold- ir því sem hann segir. Hann sinovjev og Kamenev o fi fvrir um' eins og hann segir 1 Gerska beitir Johannes úr Kötlum og ákærum sem gengið var'frá í ævintýrinu af svo mikilli na- þaö sem hann yrkir er nákvæin- skrifstofum trúnaðarmanna Stal- kvæmni, að hann gaf gaum iega ems og krafxzt hefir verið ins Þetta er tveimur árum eftir að máli hvers emasta manns -af.hmm bokmenntalegu og list- morðið á Kirov> einkavini Stal- fletti her UPP a bls',.7I rænu forustu i Moskvuborg, af ing, eins og hann hefur aUtaf ver- 1 bókinni. Þar gerir hann litið Kjalfum bókmenntapostulum ið kallaður. j kommúnistískum eitt «rein fyrir skoðun sinni a -Sovetnkjanna, að viðbættum oll- ritum | þvi> hvað þarna er um að vera. xim bókmenntasniglunum, sem á ..... ! Halldór Kiljan Laxness segir Vesturlöndum ganga í þeirra En nu kafa Sovétpótentátaniir svona um Bukharin. í>jónustu. Svona skuiu þeir yrkja! laíið í það skína meir en nóg Athygli mín beindist ósjálfrátt Um gullintypptar Kremlarhallir tjl Þess að hvert mannsbam skil- ! að honum öðrum framar. Hann kvöidsins svali fer. ur, að Stalin er grunaður um var meiri ’kappræðusnillingur og og mansong einn frá Grúsíu að hala latið fremja morðið á r8kfræðingur og lærður heim- mildum omi ber Kn-ov td þess að gefa hk-.vpt be.ss ZcLnTur Vörn irans var glæsi- ■og stjornuaugu blika skært fra ari sknðu af stað j n ^ skylmingar, __ Hann blárri himinsæng Næsta ennd! i þ.vðingu stað-1 JJf ^ mj£g fast þeirri regiu að bar englabörnin leika sér og reyndanna a þessum lofsong ger- i vigurkenna aldref neitt sektar- ypnta hvitam væne. 1937. í>a eru morðin a hers-i , A höfðingjunum. Þá fellur Tuka-! atriði um ram Þa® SCm f"™ * Já„ ég skal segja ykkur það. , chevsky og félagar hans. Ekki hnfði svart a hví u. Gegn ' eitt einasta blað á öllum Vestur- ar og lloknar yflrheyrSlUr og En inn um gluggann sérðu rólegt löndum bar þessa frétt á borð | vitnaleiðslur meira e a minna ancllit vökumanns, Þanr.ig, að þá hefðu fallið 5000; meðsekra manna’ sumra mjog |»ar situr Jósep Djúgasvili, foringjar úr Rauða hernum á sonur skóarans. upplognum sökum, sem bruggað- - ar voru í englaskriístofu Stalins, JÞar situr hann, sem ungur valdi en Það er b_að sem Krúsjeff hef- einn hinn þyngsta kost ur nu upplýst. ................. «og lagði út í þennan heim með Hugsið ykkur, hvað sagt hefðij osýnilega snar í viðbrögðum. litinn geitarost. verið > Reykjavík,, hugsið ykk-j Gáið að því, að þetta er maður, ur lætin á Þórsgötu og hugsið. sem er að veka líf sitt. j Já, hvílík ósköp. Jykkur lætm 1 Þjoðviljanum, ef; F.ins og litið skorkvikindi, sem i einhver hefðl sagt Þa : Nei,! er smogið ut um greipar manns. ®n harla núkið ævintýri hefur Það er ekkl lukachevsky og það. verður á að spyrja: Var síðan skeð ern ekki þessir nafngreindu fé- j Halldór Kiljan orðinn sv0 sam- farðulegra en nokkurt skáld lagar hans ur æðsta herföi-mgja-. samaður saksóknaranum að hon- gat fram í tímann séð. faði Rauða hersms. Það eru 5000 foringjar, sem eru líflátnir og her blendinna. SKORKVIKINDH) OG KILJAN Hann var sleipur eins og áll, og takið eftir þessu: um fyndist, að Búkharín vera að iinn er svo lamaður, að þegar fmjuga úr greipunum á sér, ef næst «1 1 ostsins stað ttá ilvcrfist Cjarft að vinna sína skyldu fyrir V?”11,™J)Íinga hlínU íyTlr um dómstóli? — Hvar sem nokkur veila í hendí þessa manns Sovétríkin, þá er hann máttvana 6ínn ægifagri hnöttur vor og og magnlaus. En það er það, sem ,. . . örlögsíma hans. hefur nú verið viðurkennt £. fannst t saksoktdnní . • • Moskvu j Það hafa þa, þott undarlegt se 1 að heyra, verið veilur í saksókn- . . . þá reis hann á fætur í sterkri ró og djörfung, líkt og þegar oddviti í andstöduarmi kveður sér hljóðs á þingi og sagði: — Mætti ég leggja fram Hér er svo sannarlega alvara Og sama árið eru stóru mála- ú ferðinni. Nú nenni ég ekki að íerlin, þegar Radek er dæmdur lnm’ lesa lengra og má ekki tefja ykk- í 10 ára fangelsi. Ég skal upplýsa ar tíma. Þeíía er iíka- miklu það, að Radek áíti að vera meira heldur en venjulégir borg- laus 1948. En það hefur aldrei arar, frá krötum upp í sótsvarta til hans spurzt. En það er viður- íhaidsmenn þola í einum kennt og hefur komið fram í ískammti. óvéfengjanlegum ritum, að hann nokkrar spurnmgar. En hérna er þó eitthvað, sem týndist einhvers staðar á leiðinni ®g ma nu ekki vera a Þvi- . þúð megíð ekki alveg fara á mis meðan hann var að afplána þessa lesa betta lengur- ^ svo ys r við. Það er þetta: 110 ára fangelsisvist fyrir upp- Halldór honum að lokum. —'œmma ; lo„n,)r qflkjr í — Lítill, alutur, skollottur, m ***** fivM ' 1938 voru stærstu og glæfráleg- skólakennaralegur grúskari. - i böalum kraftí sk-inandan*: sem ustu hreinsunarmálaferlin í Allur dreginn upp i odd á mefi- , ■. . .. ’.. .. Moskvu. Þá voru þeir dæmdir stofeliska vísu, hvasst nef, ydd Hann veit að hinir ^erzku ' Búkharín, en Lenin hafði sagt eyrti, oddbogadregnar augabrún- hermenngera hSi *il. ^ um Búkhann. - Hann er uppá- ir napoleonstoppur með fræði- Aver herdeild ___ , haid alls flokksins og iiann er setmngarnar etns og nokkurs j maðurinn, sem þið skuluð jafn- konar viðauka við nagtennurnar. og svo kemuj'.svigj, — þetta er an leita til og heyra álit hans, Þannig kom hann mér fyrir sjón- nefnilega ráðstjornarljóðlist og ef vanda ber að höndum. Þetta ir. — bt r af i snilld. Isagði Lenin undir dauða sinn. Það er sannarlega ekki ónýtt I 1938 var Búkharin dæmdur og að hafa átt svona mann viðstadd- IBIver herdeiid (nema sú fímmta, i Rykov, sem var forsætisráðherra an til að segja okkur frá því sem hun er ekki tll). Sovétríkjanna í sex ár á eftir var að gerast. i Nú skulum við láta renna af okur gleðina yfir snilld meistar- ans og átta okkur snöggvast á því, að þessi maður, sem var að smjúga eins og skorkvikindi í gegnum greiparnar á Laxness, af því að hugur Laxness og hjarta voru með þeim, sem sátu í stólum ákærandans og dómar- ans. Þessi maður var, játað af munni sovétforustunnar dæmdur saklaus, ákærður saklaus, drep- inn saklaus. Kæru áheyrendur, fáið þið ekki eitthvað fyrir hjartað. Ég meina, eruð þið svo óhugnanlega heilsu- sterk, að það sé ekki eitthvað í þessu, sem gerir það að verkurn, að ykkur langi að snúa ykkur undan og gubba. 1940. — Það er kannske ekki ástæða til að fjölyrða um það, morðið á Trotski í Mexíkó. Nú eru ekki aðrar líkur til, en að hann fái upreisn æru. Það veit enginn ennþá hvað hann hét þessi maður, sem myrti Trotsky. Það veit enginn ennþá, hann er mál- lausi maðurinn í heimssögunni og það veit enginn ennþá, hver sendi hann. Ekki ennþá. Það kemur bráðum. SAMFELLD SAGA FJÖLDAMORÐA Og á eftir Jagoda kom maður, sem Jeshov hét, versti blóðhund- urinn í þessum slátrunum, og stjórnaði þeim að skipan Stalins. Að loknum störfum var honum slátrað að skipan Stalins og Bería tók við og Bería var slátr- að, þegar að erfingjar Stalins tóku við. Þannig er þetta, eins og langhundur, sem spilaður er í , rauðum lit. í Síðan hvarf hver af öðrum: Ordshonikidse, gamall starfsfé- lagi og stríðsfélagi Stalins, það er sagt að hann hafi átt þess kost að fyrirfara sér eða verða drep- inn. Vossnessensky, sem var yfir- maður plankommissionarinnar, yfirmaður nefndarinnar, sem býr til allar áætlanirnar. Eftir áætl- unum hans var búið að fara lengi. Þær voru básúnaðar út fiokksþing eftir flokksþing. Siðan var har.n orðinn landráðamaður og varð að deyja. Það er nú viður kennt 1 þessum játningum í Moskvu, að hann var drepinn sak laus. Og svo komu læknamálin,. en þá er það allt í einu, sem Mal- enkoV; Bería og Krúsjeff koma til sögunnar. Stalin er dáinn. —: Þessir læknar hafa þá allt í einu . verið ákærðir ranglega og þeim ‘ er sleppt. Hvað er að gerast þarna? Nú skal ég segja ykkur þao. Kiukk- an er farin að slá fyrir þeim sjálf- um. — En hér mætti minna á það, að Krúsjeff, sem nú er að fara í pólitíska brúðkaupsferö til þess að brosa dálítið framan í Vestur-, veldin, hann var hægri hönd Stalins i Úkraínu í mörg ár. — Hann tók þar við ríkjum af manni, sem var drepinn og sak- aður um að hafa hrugðizt Sovét- , ríkjunum. Sá mðffr hét Korsior,, og Mikoyan hefur nú viðurkennt, að hann hafi verið drepinn sak- | laus. j Rómverjar höfðu fyrir mál- tæki „cui bono“ — hverjum var það til gagns? Svar: Arftaki hans að völdum í Úkraínu var Krús- jeff. Tvennt vil ég nefna enn, sem mætti verða til dálítillar raunhæfrar útskýringar á ljóði Jóhannesar úr Kötlum. j Það eru Katyn-morðin á stríðs- árunum, rétt hjá Smolensk Þar fundust 10 þúsund pólskir liðs- foringjar drepnir. Það hefur ver- ið hnippzt á um það, hvort fasist- ar eða Rússar hafi drepið þessa pólsku liðsforingja, 10 þúsund manns, saxað þá niður með vél- byssukúlum í einni lotu. Nú er af rannsóknum, sem fram hafa farið á þessu, löngu upplýst mál fyrir vitund allrar veraldar, að Rússar drápu þessa menn eftir skipun Stalins. Og svo vil ég segja yftftur hvað Fimmtudagur 29. marz 1956 1 í Holfi gerðist á fundinum í Teheran. —• Frá því hefur rithöfundurinn Lewis Fisher skýrt. Hann var fréttaritari í Mos’ívu í yíir 20 ár og hann var giftur rússneskri konu. Hann hcfur skriíað bókp sem heitir Líf og dauði Stalins og sú bók kom út nokkrum vikurm áður en Stalin dó. Hann segir frá því í þessari bók sinni, að á íundinum i Teheran, sem gerðist á stríðsárunum, segi Churchill frá því, að Staiin hafi undir borð um, þar sem þeir sitja Roosevelt og hann og Churchill, kastað þvs fram, hvort það væri ekki réttp þegar sigur væri fenginn yfir Þjóðverjum, að skjóta svona 50 þúsund Þjóðverja. Það átti að' skjóta eftir sömu reglunni og gert var í Lithauen, Estlandi og Lett- landi. Það átti að taka dugnaðar- fólkið, menntaða fólkið, áræðna fólkið, forustufólkið og tortíma því. Þá spurði Roosevelt Stalin marskálk að því, hvort 49 þúsuncí myndi ekki vera nóg! Stalira svaraði ekki, en leit á Churchill. Churchill sagði: — Ég held, að mér muni ganga mjög illa, að fá brezka þingið til þess að sam- þykkja þessa slátrun Og svo stóð Churchill upp og gekk út og aíí því að sagan er eftir honum, þá vitum við ekki meir, f 1 .tiíZSLl ER ÞETTA „MORGUNBLAÐSLVGI"? Á 20. þingi kommúoistaflokks- ins austur í Moskvu nú, nánar til- tekið 25. febrúar, þá gerðist sá hlutur, sem á svipstundu berg- málar út um allan heiminn og það er það, að Krúsjeff heldur ræðu á lokuðum fundi og þar lýs- ir hann ævi og stjórnarferli Stalins á „nýjan hátt“. Nú er Stalin ekki lengur ljós heimsins og leiðtogi þjóðanna, von mannkynsins né frelsari. — Öll lýsingarorðin eru tekin upp úr Þjóðviljanum, annað hvort frá hans eigin brjósti eða þá frá brjósti samherjanna í Moskvu, Stalin er ekki lengur gleði lífs- ins, ekki einu sinni íaðir alira. Dómgreind hans er ekki lengur óvéfengjanleg og vizka hans ekki heldur óskeikul. Nú kveður ekki lengur við þessi undirdánugi tónn tilbeiðslunnar, enginn hefur nokru sinni f> rr búl3 yfir slíkum, alhliða gáfum, slíkum hæfileik- um, slíkri fegurð! Fegurð! Ég les þetta rétt. En hvað er hann nú, rétt met- inn í ljósi sögunnar? Á Vestur- löndum vissum við alltaf að skjallið um Stalin var ekki annaS en móðursjúkar ýkjur. Við viss- um það alltaf, að bak við þetta skjall um Staliii var hrokafull og hræsnisblind von um það, að> geta gert hann að yfirdrottnara allra þeirra, sem ekki vildu fall- ast á að lúta yfirdrottnun fimmtu herdeildar spámannanna hver f sínu landi. Við vildum það ekkf hér á ísland' N<».i nú er hann ekki lengur óskeikull. Það kemur nú upp úr dúrnum, að hann hafð.i norið óforsjáll og vanhygginn. Það eru orð Krús- jeffs. Hann hefur virt e'ö vettugi all- ar aðvaranir, þó að styrjöld og háski vseni fi fcrðinrAi. Moskva líka segir það. Hann hafði með glæpsamlegu gáleysi látið stvrjöldina skella á þjóðina óviðbúinni. Það er Moskva sem talar. Hann liafði innleitt persónu- dýrkun í landinu, þar sem allir áttu að vera jafnir. Það er fallegt athæfi! Hann hafði heitt harðstjórn og grimmd. Látið Ijúga á menn sök- um og markað braut sína dóms- morðum og glæpaverkum. Það var enginn óhultur nálægt hon- um. — Hann hafði einangrað þjóðina héskasamlega með stjórnarfars- legum athöfnum og allri stjórnar stefnu sinni. Réttaröryggið í Sovétríkjunum Frh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.