Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 11
Fimmtuciagur 29. marz 1956
MORGUNBLAÐItí
27
Hagsýnir hugvitsbræður f
NORÐAN Reykjaheiðar, austan
undir brattri fjaílshlíð, stend-
ur baerinn Fjöll í Keiduhverfi.
f*ar gefur að lita mikia fegurð á
sumrum í búsældarlegu um-
hverfi landrýmis og landkosta,
skógivaxnar hlíðar, valllendis-
grunda og víðáttumikilla heiða-
Janda til vesturs og suðurs. Norð-
ur og austur frá bænurn er vítt
og fagurt útsýni til Öxarfjarðar
og Öxarfjarðarfjalla. — Bærinn
Fjöll er eins konar útvörður N-
Þingeyjarsýslu til vesturs næst
Reykjaheiði, sem liggur á mörk-
um Þingeyjarsýslnanna. Hafa
margir göngulúnir ferðamenn,
sem lagt hafa leið sína um heið-
ina í viðsjálum veðrum, sem
naáski hafa gert þá örmagna af
kulda og vosbúð á hinni löngu
og erfiðu fjallferð, notið hinna
rómuðu gestrisni og fyrirgreiðslu
hjá húsbændunum á Fjöllum —
ekki h’/að s:zt gangnamenn úr S-
Þingeyjarsýslu.
Fyrir þessa mannúðar- og líkn-
arstarfsemi var Ólafur Jónsson
bóndi á Fjöllum heiðraður árið
1950 af Búnaðarfélagi íslands, en
hann lézt árið 1953.
Synir Ólafs, Héðinn og Jón,
hafa nú tekið við búsforráðum
- á Fjöllum og búa þar myndar-
búi. Bræður þessir eru kunnir
hagleiks- og framkvæmdamenn
í sveit sinni og héraði. Byggja
þeir upp jörð sína með eigin
höndum — í hjáverkum sínum
frá hinum daglegu bústörfum.
Er þó hvergi kastað höndum til
þessara framkvæmda, sem allar
eru gerðar af hagleik og vand-
virkni. Fjárhúsin, sem einnig eru
nýbyggð, hafa einkum vakið at-
hygli fyrir þá nýjung, sem þar er
Heimsókn að FjoUum / Kelduhverfi
Bræðurnir að Fjöllum. Jón til vinstri og Héðinn til hægri.
reist fjárhús yfirleitt. Það, sem
einkum vekur athygli, er brynn-
ingarfyrirkomulagið í húsunum
— hið sístreymandi ferska vatn
í steyptum rásum, ' sem seitlar
þar í hverjum langvegg ytri sem
innri, svo að aldrei þarf svo
mikið sem opna krana eða lyfta
vatnsfölu vetralangt, eða allan
sauðburðinn, þótt fjárhúsin séu
öll sundurstíuð í spil fyrir tvær
lambær.
Eru í görðum og veggjunum
þar til gerð gróp fyrir milligerð-
irnar, sem allar eru geymdar á
sínum stað í rishæð húsanna og
aldrei eru notaðar til annars.
Aðspurðir sögðu bræðurnir
mér, að sauðburður væri orðinn
leikur einn — hjá því sem áður
-----------------.......................................................................................................................:
Fjöll í Kelduhverfi.
tekin upp í innra fyrirkomulagi,
sem sparar mikla vinnu — eink-
um um sauðburðinn.
Mér þótti þessi nýjung svo at-
hyglisverð, að ég Iagði lykkju á
leið mína s.l. sumar heim að
Fjöllum, til þess að skoða þetta
nýja fyrirkomulag, ef það mætti
verða mér og öðrum bændum til
leiðbeiningar og vinnuléttis, en
eins og kunnugt er, er framtíð
landbúnaðarins mjög undir því
komin, að bændurnir læri að til-
einka sér allt það, sem létt geti
stritið og fækkað vinnustund-
unum við landbúnaðarstörfin.
Bræðumir tóku mér ágæta vel
og voru fúsir að sýna mér fjár-
húsin — þótt góður töðuþurrkur
væri.
Fjárhúsin eru þrjú undir einu
risi, veggir úr steini, þak úr
járni og loft einangrað. Grindur
eru í fjárhúsunum og áburðar-
kjallari undir. Er þetta lítt frá-
tjrugðið því, sem gerist um ný-
stöð til ljósa, sem bræðurnir
hafa komið sér upp. Þar er einn-
ig verkstæði og sögunarhjól, sem
heimilisdráttarvélin knýr til
vinnslu á stórviði allt að 2ja
þvermálsfeta breið. Er þessi
útbúnaður hinn mikilvægasti
fyrir heimilið, þar sem allmikill
trjáviðarreki er á Fjöllum.
Þakklátur og ríkari af hugsjón-
um og trú á framtíð íslenzkra
sveita, kvaddi ég þessa gestrisnu,
hugvitssömu og atorkusömu
Fjalla-bræður með þá ósk í huga,
að sem víðast í sveitum landsins
mætti þróast sá viljans- máttur í
framkvæmd, sem þessir gjörvi-
legu ungu menn hafa unnið sjálf-
um sér og framtíðinni til hags.
H. G.
var — við þessar aðstæður og
auk þess notaðist húsrýmið mun
betur þegar húsunum væri þann-
ig skipt niður í stíur og aldrei
þyrfti að vatna kind yfir allan
sauðburðinn.
Eftir að hafa skoðað fjárhúsin,
fékk ég að skoða stóra þurr-
heyshlöðu nýreista, sem er áföst
fjárhúsunum. Þarna gaf að líta
sama góða fráganginn og í fjár-
húsunum. Hlaðan var steypt með
\ keyrslubrú þvert í gegn, steypt- j
um botni og vönduðu súgþurrk- j
unarkerfi.
I í súgþurrkunarklefa við enda
hlöðunnar var heyblásari heima-
gerður úr steinsteypu hið ytra.
Lofthitun fór fram frá olíumótor
í gegnum miðstöð og var aukin
lofthitun fyrirhuguð með hag-
nýtingu blásturshitans í loftdunk.
Þannig yrði orka olíunnar nýtt
á fullkominn hátt með litlum
kostnaði.
i Á Fjöllum er heimagerð raf-
Þýzkir námsstyrkir
SAMKVÆMT orðsendingu . frá
þýzka sendiráðinu í Reykjavík til
íslenzkra stjórnarvalda hefur
Deuísche Akademische Aust-
auschdienst í Bonn ákveðið að
veita námsstyrki við rannsóknar-
stofnanir í Vestur-Þýzkalandi á
námsárinu 1956/7. Eru styrkir
þessir ætlaðir útlendingum, og er
íslendingum rneðal annars boðið
að sækja um styrkina, en ekki er
víst, að neinn styrkur komi í hlut
íslendinga, því að valið verður
úr umsóknum þeim, sem berast
kunna frá ýmsum þjóðlöndum.
Deutsche Akademische Aust-
auschdienst velur styrkþegana. —
Er hér um tvenns konar styrki
að ræða:
Þriggja til sex mánaða styrkir.
Styrkir þessir eru að fjárhæð
300 til 350 þýzk mörk á mánuði,
og eru ætlaðir mönnum, sem
hafa hug á þriggja til sex mán-
aða námsvist við þýzkar rann-
sóknarstofnanir. Skal námið fara
fram einhverntíma á tímabilinu
1. október 1956 til 1. október 1957.
Tólf mánaða styrkir
Hér er um tíu námsstyrki að
ræða, sem þýzk stjórnarvöld
bjóða útlendingum að sækja um,
og er hver styrkur að fjárhæð
350 þýzk mörk á mánuði, er greið
ast tólf mánuði samfleytt, frá 1.
nóvember 1956 til 31. október
1957. Styrkirnir erú ætlaðir til
námsdvalar við háskólastofnanir
og háskólaspítala f Vestur-
Þýzkalandi.
Þessir framangreindu styrkir
eru einkum ætlaðir háskólastúd-
entum og ungum háskólakandi-
dötum. Umsóknareyðublöð fást í
menntamálaráðuneytinu. Um-
sóknir skulu hafa borizt ráðu-
neytinu fyrir 5. apríl næstkom-
andi. (Frá menntamálaráðuneyt-
inu).
Malbikun þjóðveg-
anna er efsí á
óskalistanum
Rætt við Ástvald Eydai licenciat, szm ixý
kominn er úr kynnis- oj fýiijlestraför
um Bandaríkin
NÝLEGA er kominn heim úr þriggja vikna dvöl í Bandaríkj-
unum, Ástvaldur Eydal licer.ciat, en þangað fór hann í bcði
verkfræðingadeildar Bandaríkjahers, til þess að kynna sér mal-
bikun flugvalla og vega í Bandaríkjunum. í þessari för flutti
Ástvaldur emnig tvo fyrirlestra við skóla vestra — annan um
landafræði íslands og hinn um hagrænar fiskveiðar íslendinga.
— Ástvaldur hefur undanfarin ár starfað með verkfræðingum
hersins á Keflavíkurflugvelli við byggingu flugbrauta, og var
það tilefni boðsins.
JARÐVEGSRANNSÓKNIR ! viðhaldskostnaður sama sem eng-
Mbl. hitti Astvald að máli inn rniðað við það, sem væri á
skömmu eftir heimkomuna og malarvegum.
lét hann mjög vel af förinni. Ástvaldur kvað malbikun þjóð-
Lengst af dvaldist hann í Vicks- veSa vera efst a óskalista okk-
burg í Missisippi-fylki, í tilrauna- . ....
stöð verkfræðingadeildar hersins. *| ^ s\ '
Fara þar aðallega fram rann- * * 1
sóknir á vatnsföllum með tilliti
til virkjana til áveitu og raf-
orkuframleiðslu. Einnig fara þar
fram ýmis konar jarðvegsrann-
sóknir, og fylgdist Ástvaldur að-
allega með því, er laut að flug- , :i. ,
vallagerð, eins og áður segir,
— bæði hvað viðvíkur undir-
stöðu og slitlagi.
ÞURFUM MIKIÐ AÐ LÆRA
Sagði hann, áð það hefði vakið
einna mesta athygli hans hvað
Bandaríkjamenn legðu mikla
vinnu í tilraunir á öllum svið-
um og aldrei væri anað að neinu,
nema að þrautrannsökuðu máli.
Viðvíkjandi flugvallagerðinni
væri gerðar margvíslegar til-
raunir með það, hvernig bygg-
ingu þeirra væri bezt hagað, til
þess að slitlag og undirstaða yrðu
sem endingarbezt. Einnig væri
lögð mikil áherzla á hagkvæmar
vinnuaðferðir með tilliti til
kostnaðar og flýtis. Við þessar
tilraunir starfar geysilegur fjöldi
manna, sem hefur beztu og full-
komnustu rannsóknartæki undir
höndum. Kvað Ástvaldur okkur
íslendinga ekki emungis þurfa að
læra framkvæmd hinna ýmsu
verkefna, sem tekin eru til rann-
sóknar þarna, heldur þyrftum við
líka að læra, hve allar fram-
kvæmdir eru vandlega skipu-
lagðar og byggðar á nákvæmum
rannsóknum.
KOSTIR MALBIKUNAR
ERU MARGIR
Aðspurður um hvort hann
teldi malbikun íslenzkra þjóð-
vega miklum vandkvæðum
bundna, sagði hann, að í raun-
inni væri það ekki. En hins veg-
ar væri slíkt verk mjög kostn-
aðarsamt. Það léki samt enginn
vafi á því að það borgaði sig
þegar fram liðu stundir, þvi að
bæði væri slit bílanna miklu
minna á malbikinu og svo væri
Fjárhúsið að Fjöllum
1 5 t M 1 S * i | iON 8JAR (nélrtolð/bfVítolaj 1 3 4 4 \ ctdd} NASON < rzzp ] lækiargötu 2 J
Astvaldur Eydal.
ar í samgöngumálum, en ólíklegt"
að ráðist yrði í slíkar fram--
kvæmdir á næstunni. En hins
vegar væri mjög atbugandi fyrir'
kaupstaði og kauptún út á landi,
að malbika aðalgötur bæjanna og
ábyggilega yrði hægt að kornast-
að hagkvæmum samningum við
Bandaríkjamenn um aðstoö,-
hvort sem hún væri heldur verk-
fræðileg eða lán á vinnuvélum.
Að lokum vildi Ástvalöur
koma því á framfæri, að förin
hefði verið í alla staði vel skipu-
lögð og fyrirgreiðsla öll hin
bezta.
FLUTTI FYRIRLESTRA
Er Ástvaldur hafði lokið dvöl
sinni í rannsóknarsíöðinni, fór
hann til Manhattan í Kansas-
fylki — og flutti þar fyrirlestur
um landafræði íslands við Kans-
as State College. í Washington
Frh. á bls. 31
Myndin sýnir nákvæma eftirlíkingu af Niagarafossinum í rann-
sóknarstöð verkfræðingadeildar hersins, þar sem Ástvaldur dvaldi.
Eru þar gerðar rannsóknir á hvernig hagnýta megi bezt orku
vatnsfallsins án þess að skerða hina rómuðu fegurð þess. Slíkar
cftirlíkingar eru gerðar af hundruðum fljóta og sem dæmi um
stærðina má nefna, að eftirlíking af. Missisippi-fljótinu er 220
ekrur að stærð.