Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 12
28 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 29. marz 1956 Sigurður Einarsson i Holti: A* Sigtryggur Kaldan læknir á Helsingjaeyri Nokkur minningarorð Hafliði Pétursson - minning i Ð MORGNI 6. þ. m. barst mér andlátsfregn Sigtryggs Kald- ans læknis á Helsingjaeyri, sem saér hefur orðið eixrn kærastur vina um ævina. Hann hafði þá látizt fyrir nokkrum klukku- stundum. Yið síðustu samfimdi okkar í desember 1954, sá ég það a6 visu, að heilsu þessa glæsilega hraustmennis var tekið að hraka En eigi uggði mig þá, að svo skammt væri að leiðarlokum. Þó að Sigtryggur Kaldan lækn- ir ynni allt ævistarf sitt erlend- is, þykir mér ekki hæfa, að hans sé ekki að nokkru minnst, nú þegar ævi hans er öll. Og vera má, að engum sé skyldara að gera það, en mér, þó að miður verði gert, en ég vildi, því að minningu þessa góða drengs eru tengdar margar af glaðværustu og beztu stundum ævi minnar. Andlátsfregn hans snart mig með dýpri trega, en nokkurs vanda- lauss vinar, sem ég hef orðið að sjá á bak. Betri vinur varð eigi kosinn cg eigi skemmtilegri fé- lagL Hitt er svo aftur á móti augljóst, að mig brestur öll skil- yrðí til þess að geía skrifað um ævistarf Kaldans, sem læknis. Þetta verða því aðeins nokkrar mjög persónulegar endurminn- íngar litaðar af trega hugljúfra minninga um góðan dreng, sem er genginn. Og góðan íslending, sem unni landi sínu til síðustu stundar og varpaði á það sæmd með starfi sínu og persónu meðal framandi þjóðar. Hvar sem Sig- tryggur Kaldan fór með öðrum þjóðum hlaut hún að visna upp hwgmyndin um að á íslandi byggju Eskimóar — og verða að athíægi. Hitt lá hvarvetna nær a6 svipast um eftir jafnoka ís- lendingsins. ÞEIR smá týna tölunni hinir gömlu eyjaskeggjar, sem öðrum fremur voru einkenndir af þess- ari vísu Ólínu Andrésdóttur: Happalúkum hraðvirkum, þéir hækkuðu dúk á bátunum, létu fjúka í ferhendum og framhjá strjúka holskeflum. i forstöðumaður skólans dr. Peter Manniche mig, hvort ég viti að á Helsingjaeyri búi íslenzkur læknir, sem sé einn af kunnustu borgurum bæjarins fyrir glæsi- mennsku sína og vinsældir. Ég kvað mér vera með öllu ókunn- ugt um það. Dr. Manniche réð mér til þess að heimsækja lækn- inn og varð það úr, að ég hringdi til hans. Hann bað mig að koma þá um kvöldið. Þetta kvöld er mér ennþá ógleymanlegt eftir öll þessi ár, og það kvöld hófst sú vinátta okkar Kaldans, sem j aldrei bar á skugga síðan. Kaldan átti þá stórt heimili og glæsilegt inni í miðri Helsingja- eyri. Hann hafði þá um nokk- ur ár verið kvæntur komtessu Loutóe von Holck, dóttur Au- í málfræði. Hún tpk því að leggja stund á læknisfræði við Hafnar- háskóla og lauk embættisprófi í henni á ótrúlega skömmum tíma. Tók hún síðan að stunda lækningar ásamt manni sinum og varð brátt engu síður vinsæl en hann, í læknisstarfi. Þau Agnete og Sigtryggur Kaldan eignuðust tvö börn, Ulf og Rúnu, sem bæði eru nú upp- komin. Ulf lauk stúdentsprófi, lagði síðan stund á vélfræði og er kvæntur frændkonu sinni, Ragnheiði Sveinsdóttur úr Reykjavik. Rúna les læknisfræði við Hafnarháskóla og mun vera að því komin að ljúka embætt- isprófi í þeirri grein. Systkini Kaldans þau sem á lífi eru hér á landi eru frú Guð- rún Eiríksdóttir, Þórsgötu 22,' Hafliði Pétursson, sem lézt að Reykjavík og Jón Eiríksson í heimili sínu, Hverfisgötu 94 í Laugardælum í Árnessýslu. Báð- Reykjavík 14. þ. m. og borinn I. Sígtryggur Kaldan læknir fæddist í Melshúsum í Reykjavík gusts greifa von Hoick enþau lð. jéní 1889. Foreldrar hans voru ekkl borið gjftu tú samþykkis og Margrét Guðmundsdóttir Helga- I yoruJ* skJlin- Ymsir personuleg- sonar bónda í Tungu í Svínadal lr erflfeikar i þyi sambandi í Borgarfirði og Eiríkur Þorkels- ; munu soa stýrimaður í Reykjavík. Um þau veit ég fátt annað en það að þau þóttu gerfileg og dugleg og voru vel látin sakir mannkosta, en fátæk munu þau hafa verið. Þó var Sigtryggur settur í skóla þó að hann færi dult með, því maðurinn var ör í lund og skap- heitur, en þó viðkvæmur. En Kaldan fyllti sitt stóra hús af glæsilegu og gáfuðu ungu fólki, veitti því af konunglegri rausn. og útskrifaðist úr Lærðaskólan- og, vnr ak!rei glaðan en ÞeSar um i Reykjavík 1910. Hann sigldi vel tok að rætasí a um Saman þegar að loknu síúdentsprófi til manna- ?g Þarna voru ræddar Kaupmannahafnar og lauk em- lstlr og bokmenntir, menningar- taettísprófi í læknisfræði við leg. vandamal samtiðarmnar, Kaupmannahafnarháskóla 1917 stjornmal- ,og hvert Það mal er með fvrstu einkunn. Vann hann mannlegt llf mattl varða- ?g skeið sem læknir við þarna var sunglð og skemmt ser> avo um skeiö sem sjákrahús hingað og þangað í Ðaamörku, en settist að sem starfandi læknir á Helsingjaeyri éevHf 1920, og tók þaðan af órofa trygð við hinn fagra bæ á Eyrar- sundsströnd, svo að hann átti þar heima jafnan síðan. Hann fékk brátt mikið orð á sig sem læknir í bænum, enda maðurinn xueð afbrigðum glæsilegur og framkoman svo aðiaðandi, að öll- um varð það ósjálfrátt að fá á hanum traust og vinarhug. Hlóðust brátt á hann ýms trún- aðarstörf sem lækni, bæði við járnbrautirnar, elliheimili bæjar- ins og baðhótelið mikla Marien- lyst, sem árlega seiðir til sín fjölda manns til þess að leita sér hvíldar og hressingar á hinni sumarfögru strönd. ökuferðir farnar út um þorp og byggðir, sezt að í gömlum sveita- gildaskálum og allt sett á annan endann af ærslum og katínu. Hafi nokkur maður verið hrók- ur alls fagnaðar í hópi vina sinna, þá var Kaldan það á þessum ár- um. Og raunar ævina á enda. Fyrirmennsku sína, rausn og glæsibrag bar hann til hins síð- asta. En undir hinu glæsta ytra fasi bjó óbrigðul drenglund og góðvild, traust róleg og athug- uL Og á henni varð heldur eng'- in brigð í þau hartnær þrjátíu ár, sem kynni okkar stóðu. ra. Á heimili Kaldans kynntist ég þetta vor ungri og glæsilegri um sendi ég þeim hér með ein- læga samúðarkveðju í tilefni af fráfalli þessa góða bróður. IV. í mörg ár stóð hagur þeirra Kaldanshjóna með miklum blóma. Þau voru að vísu mjög önnum kafin, en annríki þeirra byggðist á trausti og vinsældum samborgaranna og gaf þeim á hinn bóginn ríflegar tekjur. Þau áttu glæsilegt heimili á einum fegursta stað Sjálands og mann- vænleg börn, sem sköruðu fram úr jafnöldrum sínum í íþróttum og námi. Þau gátu veitt sér það, sem menntað fólk girntist sér til vár til moldar þann 26. marz, var einn þessara manna. Allt frá æskualdri og fram um fertugt var hann breiðfirzkur sjó maður, lengst af á opnum bát- um. Hann var afburða ákafa- og í Þerney og Víðinesi ur frá Vesturbúðum í Flatey. Að- eins mánaðargömlum var honum komið í fóstur til Gísla Einars- sonar bónda í Skáleyjum og konu hans, Kristínar Pétursdóttur. Síð- an var hann Skáleyingur óslitið fram á árið 1932, að hann flutti með konu og böm alfarinn suð- ur á land og reisti bú í Þemey. Seinna bjó hann í Víðinesi, en keypti að lokum húsið 94 við Hverfisgötu í Reykjavík, þar sem hann átti heimili til æfiloka. — Hann var starfsmaður hjá flug- málastjórnínni á Reykjavíkur- flugvelli seinustu árin, sem harin lifði, Árið 1911 giftist hann ef 1 irlif- andi konu sinni, Steinunni Þórð- ardóttur frá Skáleyjum. Þau eignuðust þrjú börn, Þórh idi, gifta Baldri Snæland vélstjórá, Jón Þórð, sem fórst með torar- anum Max Pemberton 11. jari. 1944, nýgiftur Láru Magnúsdótt- ur, ættaðri úr Breiðafjarðardöl- um, — þau áttu þá komungan dreng, óskírðan, sem var svo lát- inn bera nafn föður síns og Maríu, gifta Birni Jónssyni flug- umf erðarstj óra. Ég, sem skrifa þessar línur, hafði lítil kynni af Hafliða eftir að hann flutti úr Breiðafirði, en þá sjaldan ég kom til þeirra hjóna duldist ekki, að heimilið einkenndi hin sama snyrti- mennska, giaðværð og hlýleiki og meðan þau bjuggu í litla bænum sínum vestur í Skáleyjum, Ör- uggt má telja, að þeim — bæði hafi bún- snarleikamaður, happsæll, glögg- ur og laginn. Lítið fékkst hann við formennsku, en þráfalt þótti fararheill bátsverja engu síður þeim manni að þakka, sem gætti segla, en. hins, sem sat við stýri. Það gekk um hann sú saga, að einhverju sinni hefði hann í brimlendingu á Sandi undir Jökli, bjargað bátshöfn fyrir sak- ir þessa einstæða snarræðis, gleggni og áræðis, en ekki verð- yndisauka, og látið eftir sér þá | ur sú saga sögð í þessum örfáu voru ekki allar ferðir Hafliða jafn happsælar, því tvívegis á hinu breiðfirzka tímabili æfi sinnar, varð hann skipreka og slapp í hvortveggja sinnið harla nauðuglega. í hið fyrra skipti eins og af tilviljun einni saman af sökkvandi smábáti úti á miðj- risnu og höfðingsbrag, sem var snar þáttur af eðli þeirra beggja. Þau ferðuðust mikið, stundum til Suðurlanda, stundum til íslands, heimsóttu fagra og fræga staði, eða leituðu sér hvíldar í fjalla- kyrrð og einveru. Kaldan var manna glæsilegastur, karlmann- legur og fríður sýnum, heims- borgari, sem hvarvetna kimni að una Breiðafirði, en í hið seinna lifa. En hann var líka öðrum sinn, varð honum einum, fimm þræði íslendingur og Reykjavik- * manna, lífs auðið í bátstapa inni urdrengur til dauðadags, unni á milli eyja. Hausílanga fárviðr- einveru og óbrotnum lífsháttum, isnótt hafðist hann við í eyði- þjóðlegum minningum og fræð- skeri og bylti grjóti til að halda um og öllu því, sem íslenzkt var. j á sér hita, að vonum illa farinn Hann fór aldrei dult með það, eftir að hafa hrakizt þangað um að hann væri íslendingur og var langan veg og horft á eftir fé- góður fuUtrúi íslands hvar sem lögum sínum og vinum, einum af hann fór. Frú Agnete Kaldan öðrum losna af þeim sama kili, hafði og snemma tekið ástfóstri týnast í æðandi stormsjóum og við ísland, gerði íslenzku að sér- drukkna. Svo stórra og ógnlegra grein sinni í háskóla og talar atburða er á köflum saga þessa hana sem móðurmál sitt. Ég hygg, annars vors hversdagslega, há- að það hafi verið þessi ást á Ls- vaðalitla og hlédræga breiðfirzka landi og íslenzkri tungu, sem sjómanns. leiddi þau saman í öndverðu. i Um langt árabil eftir hið seinna Og Kaldan naut þeirrar ham- slys, stundaði hann sjóinn af ingju, að hennili hans varð að engu minna kappi en áður, enda veruiegu leyti íslenzkt, eftir að fárra kosta völ meðan hann var frú Agnete tók við forstöðu þess. í Breiðafirði. Eftir að vélbátam- Það vissi ég að var honum ómet- ir komu í eyjamar, var hann um anlega mikils virði. Þau hjónin tíma vélamaður á dekkbátum frá töluðu að jafnaði íslenzku sam- Flatey og undi hag sínum vel. an innbyrðis og gátu vel brugðið Nokrar vetrarvertíðir brá hann henni fyrir sig í staðinn fyrir sér suður og var togarasjómaður læknalatinu, er þau ráðguðust frá Reykjavík. Ægir kom honum í viðurvist sjúklinga án þess að kannski tvisvar á kné, en hann azt svo vel sem árferði leyíði, af hvaða bústæðum sem þau ann- ars hafa horfið írá sveitabú- skap. / ; ' . - i, Frá löngu liðnum tíma, hópast nú að mér minningarnar um Hafliða, sem einn kærasta og hjálpfúsasta vin foreldra minna og okkar systkina allra. Það er helztí seint í dag, að tjá honum þakklátan hug sinn, bundinn heimilinu hans í eyjunum, en sú er bót í máli, að vissulega á hin minningarorðum. Hins vegar mikla mannkostakona, Steinunn Þórðardóttir, þær hugsanir að hálfu. Jón Jóhannesson. nr - — .. „----Það kæmi að sök. Að slíku þótti sigraði hann aldrei. stúlku-. Agnete Petersen- dóttur þeim gaman- Og okkur vinum Hafliði fæddist j gvefneyjum ™ans var það vel.ljóst’ að ÞaS i2. nóv. 1885, sonur hjónanna ha ðl haft, urshtaþyðmgu fyrir péturs Hafliðasonar Eyjólfssonar lifshamingju hans, hve mikill ís- eyjajarls og Sveinsínu Sveinsdótt lendmgur Agnete var orðin, handgenginn íslenzkum bók- ——................ .......... menntum og þjóðháttum og sam- Kaldan læknir átti því lengst, velmetins borgara í Helsingja- af ævi sinnar mjög annríkt, en; eyri. Hún las um þær mundir kunni allra manna bezt að varpa norrænu við Kaupmannahafnar- af sér oki skyldustarfanna og háskóla með íslenzku sem sér- njóta augnabliksins, ef tóm gaíst grein) og lauk iitlu síðar embætt- til. Kom það honum þá vel í isprófi í þeim fræðum með mikl-!________________„ ________________ hald að hann var hamhleypa hin um giæsibrag. Þau Agnete og. gróin íslenzkum smekk og sálar- mesta til starfa, árrissull alla Kaldan giftust í desember þetta fari, ^nga- Þjálfaður íþróttamaður og sama ár. Nú skyldi maður ætla, fjði'maður svo mikill að fram að Unga frúin hefði sezt í helg- V. eftir allra ævi sá aldrei á hon- an stein, látið sér nægja að hugsa um heimili sitt og ekki hugsað til frekara háskólanáms. En það var ekki Agnete Kaldan að skapi. Hún tók þegar að aðstoða mann um lúa eða þreytumerki. n. vini sína voru þessi: „Nú fer ég heim til íslands — nú er ég far- inn.“ Þau lýsa betur en langar ræður hug þessa íslendings, sem Það mun eigi tjóa að lengja eytt hafði dögum ævinnar í vask- þetta mál. Liðnir dagar koma legri viking með framandi þjóð. I aldrei aftur, en gifta er það — Ég kveð hann með ástarþökk manni að geta gert samferða- fyrir órjúfandi vináttu og tryggð í apríl 1928 dvaldist ég stund- Hún tók þegar að aðstoða mann | mönnunum liðnar stundir óend- og sendi frá Agnete og börnum arkom úti á Helsingjaeyri og sinn í geysilegu annríki hans, en anlega dýrmætar. Slíkur maður þeirra innilegustu samúðarkveðju flutti nckkra fyrirlestra um ís- sá brótt að sú aðstoð hlaut að var Sigtryggur Kaldan. Síðustu mína, með djúpum trega en lani í Alþjóðai.ýöhiskólanum, verða ærnum takmörkunum háð. < orðin, sem hann mælti í þessu hjartans þökk fyrir alit. feem þar starfar. Einn dag spyr,þrátt fyrir glæsilegt háskálapróf'lífi um leið og hann kvaddi ást- Sigurður Einarsson. Tekur brátt að gróa” á Héraði HÉRAÐI, 14. marz: — Undan- farna daga hefir oftast verið góð hláka, þó stundum kul um nætur. Nú er næsta lítið orðið eftir af janúarsnjónum, aðeins skaflar í dýpstu lautum. Tekur brátt að gróa, ef þessu fer fram hér út um Miðhérað, hvað þá upp í Fljóts- dal. Vegir eru víða orðnir slæmir vegna bleytu og sums staðar komin klakahlaup. Einkum kveð- ur að þessu á sýsluvegunum, sem víðast eru aðeins ruddir, en títið uppfærðir. f FÉ GENG.UR IITI Á Hofi í Fellum vantaði þrjár ær, þegar farið var að hýsa í desembef. Þær hafa verið að smátínast heim, var sú síðasta sem kom, dálítið nörtuð eftir tófu. Seint í febr. kom veturgöm- ul ær með lambi saman við féð á Litla-Steinsvaði í Tungu. Hún hefir sennilega gengið af harð- indin í Kirkjubæjarlandi, sem er víðáttumikið og jarðsælt. Þessi ær er frá Skógargerði. Hún er ekki mjög léleg, en lambið var orðið rýrt. ir EIÐASKÓU í miðgóu var haldinn meiri háttar skemmtun í Eiðaskóla eing og vant er. Þar var fjölbreytt skemmtun, sjónleikur, söngur, leikfimi, dans og fleira. Fjöl- menni var þarna meira en nokkru sinní fyrr, og skemmtu menn sér ágætlega. Þessar sam- komur Eiðaskóla eru mjög vin- sælar. — G. H. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.