Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. asarz 1956 MORGVNBLAÐIÐ 29 ÞorkeU Sigur&sson, vélstjóri: Lundhelgismál íslunds og löndun- urdeilun við Englund I. INNGANGUR VEGNA þess að ég he£ ritað nokkuð margar greinar um land- helg ismálið og löndunardeiluna við Englendinga og vegna þess, að ég hef einnig gefið út bók um þessi mál, þar sem ég deili ali- mikíð á Englendinga, fyrir fram- komu þeirra í sambandi við þau, þá (■ r eiginlega skylda mín að gerá grein fyrir afstiiðu minni nú, þegar nokkur hugarfarsbreyting viicúst vera orðin í Englandi og vilji fyrir hendi, til að falla frá hinu dæmalausa löndunarbanni, sem þeir stofnuðu tií, vegna út- fær. u friðunarlínunnar árið 1952. Hugarfarsbreytingin virðist mei.a að segja vera orðin það miki', að þeir aðilar sem hárðast hafa gengið fram í því, um langt áral 1 að baka íslendingum sem mes(a erfiðleik í sambandi við ísfisksölu þeirra þar, eru nú eftir séinustu fréttum að dæma komn- ir í iiáværar deilur út af þvi að allir vilja fá að selja sem mest af ísíenzka fiskinum heir aðilar sem ég á hér við eru aðallega í Hull og Grimsby. II. BÓKIN: „SAGA L ANDHELG- ISMÁLSINS OG AIF3ÆFI ÍSLKNZKA HAFSV/£ÐISINS“ í bókinni „Saga landhelgismáls ins o. s. frv.“ hef ég dregið upp skýra mynd af því hvað mikið ósamræmi væri í öllum aðgjörð- um Englendinga, gagnvart ís- lenzku þjóðinni, út af útfærslu friðunarlínunnar, árið 1952 og hinmn margendurteknu yfirlýs- ingum þeirra og fyrirheitum um vemdun hins helga réttar allra þjóða til að búa sjálfar að auð- lyndum sínum, án ótta um áslæni annai i og voldueri þjóða, á þeim rétti. Einnig bendi ég á í bókinni, að þessar aðgjörðir þeirra brytu algjörlega í bága við þær hug- sjónir, sem samtök Sameinuðu þjóðar.ua vcru stofnuð til að vernda oe einnig margs konar fjnnur Efnahagssamtök hinna vestrænu þjóða. III. HÖFUM VI® TAFA® Á LÖND UNARBANNINU? Þá dró ég einnig upp skýra mynd af því, að þjóðhagslega séð hefði islenzka þjóðin haft efna- hagslegan ávinning af löndunar- banninu, þvert á móti tilgangin- uni) þ' í hér hefði ásannazt eins og oft áður sannleik>:gildi hins forna snakmælis: „Neiðin kennir naktri konu að spynna“, því af- leiðing löndunarbannsins hefði orðið, að fiskur togarnnna hefði að mestu verið fullverkaður innanlands og því fengizt marg- fallt meira útflutningsverðmæti fyrir hann, en ella hefði orðið. Og mikil og ómetanleg verðmæti orð ið kyrr í landinu sjálfu vegna vinruinnar við fullverkun aflans. IV. SV’PMYNDIR ÚR SÖGU I. ANDI ■ ELGISMÁLSINS Til að færa rök fyrir þeirrí rangsleitni, sem íslenzka þjóðin var beitt í þessu máli, rakti ég eihflig þróunina í sögu landhelgis málf ins í gegnum aldirnar. hvern ig smátt og smátt hefði verið þrengt kosti íslenzku þjóðarinn- ar, með yfirgangi og vrddboði er- lendra aðila, án þess að íslenzká þjóðin kæmi þar nokkrum vörn- um við. Hámarki ágengninnar var náð með valdboðs og arð- ránssamningnum frá 1901. Til að gera þessi atriði gleggri, sýndi ég kort af þeirri þróun frá aldarnótunum 1600 til ársins 1901 og svo þegar byrjaði að birta aftur, með útfærslunni 1952. Ég kemst að þeirri niðurstöðu í bókinni, að úr því að pes.saf lífs- nauðsiegu aðgerðir ísienzku rík- isstjórnarinnar væru ekki birtar en þeim rnætt .með mjög óvin- samlegum gagnráðstöíunurn. sem hefðu átt að eyðileggja efnahags líf íslenzku þjóðarinnar. En hefðu þvert á móti tilgangmum orðið þjóðinni til hagsbóta, þá væri bezt að hver byggi að sínu. Þess vegna væri bezt að Eng- lendingar hefðu sitt löndunar- bann og nytu ávaxta þess, ef þeim fyndist þjóðarheiður sinn aukast við það. Fyrir íslendinga talcti ég aftur á múti mest um vert, að standa traustan vörð um fjöregg sitt, landhelgina, og mynda samstillta þjóðaremingu um það. Þeim bæri því að vinna markvi .st framtíðarlausn þess tnáls og byggja upp trausta uiidustöóu til að fá því framgengt. Ég benti þar á allt pað helzta sem ég tel að komi til greina, því markmiði til sigurs. Það er: Sögulegun rétt, samanber það sem að framan er sagt. Land- fræðilegan rétt og jarðfræðilegan rétt, það er: Landið iiggur úti í miðju Atlantshafinu, aðskilið frá öðrum löndum með inörg hundr- uð mílna breiðum, hyldjúpum álum At.lantshafsins. Landgrtmn- ið eða veiðisvæðin væru ekkert annað en keilumynduð undirstaða þurrlendisins, sem jarðfræðilega er óaðskiljanlegur hluti þess og rökrétt lögleg eign þeirrar þjóð- ar sem í landinu býr og hefur helgað sér þann rétt með búsetu sinni þar í meira en eitt þúsund ár, frá því að löghelgað þjóð- félag var sett á stofn með stofnun Alþingis árið 930. Til frekari rökstuðnings og skýringar réðist ég í það að út- búa þverskurðarmyndir, sem sýna lögun landgrunnshjallans á Atlantshafshryggnum, sem land- ið liggur á, og gefa það út í lit- um. Ég tel, að þa*> kort gefi mjög greinilega til kynna, að um ekkert samyrkjubú við önnur lönd getur verið að ræða á land- grunni okkar og að erlendar þjóð ir seín þar eru að ausa upp fiski, séu þar að ausa upp auðlyndum íslenzku þjóðarinnar, án þess að nokkuð komi frá þeim í staðinn. Allar þessar staðreyndir tel ég að hafi miðað að því að nú er, að því er virðist að koma fram hugarfarsbreyting r já öllum þeim aðilum sem mesta óvild hafa sýnt okkur í þessu máli. Enginn vafi er á því, að í jafn viðkvæmu máli sem þessu. verð- ur allt, sem gefið er út á prenti um það þýtt og flutí til deilu- aðilanna, enda þarf svo að vera. V. ICR MÁLID AUBVELT ÚRLAUSNAR Nú kann einhv'erjum að koma til hugar, að ég álíti að málið sé auðvelt úrlausnar með tilliti til framtíðaraðgerða. Ég skal strax svara því, að langt er frá að ég álíti það auðvelt. Þvert á móti álít ég nálið mjög erfitt og við- kvæmt og þess vegna þarf að undirbyagja það sem bezt, svo hvergi sé veila á, þegar rétti tím- inn er kominn til að hefjast handa. Ég tel í því sambandi mjög þýðingarmikið að málið sé sem bezt kynnt og skýrt fyrir þjóð- inni, svo hún geri sér sem bezta grein fyrir því. Eirihig að hún þekki allt sem kentur til greina til að .-.tyrkja sigurmöguleikana í framtíðinni. Þegar þekkingin er orðin fullkomin, mun hún einnig öðlast trúna á siguriim, þá, en fyrr eklci mun haim vera framundan og það fyrr en nokk- urn varir. Þjóðin verður og að standa ein- huga á bak við þá menn, sem falin verður forustan uxn fram- kvæmdir málsins í framtíðinni. Það má aldrei gera það mál að pólitísku bitbeini. Elski mun af veita ef sigur á að vinnast. Á úrslitasundum hefur þjóðin áður borið gæfu til að vera einhuga. Má þar minna á’ árið 1844, þá var gaman að verá íslendingur og vera á Þingvöllum 17. júní. í sambandi við þetta mál, ættu menn því að minnast þess tíma, því: Starfið er margt, en eitt er bræðrabandið, boðorðið, hvar sem þér í fylking standið. Hvern- ið sem stríðið þá og þa er bland- ið, það ei' að trúa, elska og treysta á landi'ð j Þessi vísdómsorð riins látna þjóðmálaskörungs ig skáldsnill-l ings, væ.i holt fyri' aila að hafa < huga i samoandi /ið úrlausn 111 a I sí :: .s VI. HÓFUM VI® HALDli) VEL Á MÁLINU? Það er ekkert óeðlilegt þó svo væri spurt. Mér er ljúft að svara því, að ég álít að mjög vel og viturlega hafi verið farið með málið, til þessa tíma. Takmörkin voru þannig ákveðin i byrjun, að enginn þeirra aðila er mótmæltu aðgerðunum treysti sér til að hnekkja þeim eftir lögiegum leið- um. Þeir létu því sitja við mót- mælin ein. Aftur á móti reyndi einn að- ilinn að knésetja okkur efnalega, með svipuðum aðgerðum og þeg- ar hafnarbann er sett á þjóðir, á styrjaldartímum til að fá okk- ur til að hverfa frá utfærslunní. Nú virðist svo, sem þetta sé að renna út í sandinn. Löndunar- bannið var ekkert annað en eins konar hafnarbann, takmarkað. þó, úr pví að því var leyft að; standa jafn lengi og það stóð. Þetta er nóg sönnun þess að mál- ið var frá byrjun mjög vel og viturlega undirbúið og ber ljóst vitni um hæfni þeirra manna, sem að því unnu. Sama má segja um alla málsmeðferð þess, sem á eft- ir fór. Allir þeir, sem þar hafa lagt hönd að, eiga því heiður skilið og þakkir allrar þjóðarinn- ar. Ég vil einnig bæta þvi við, að ef eins viturlega verður með fram haldið farið, þá er sigur vís í málinu. En þjóðin verður að horfa vök- úlum augum til þeirra manna, sem forustuna fá í framtíðinni með einhuga hvatningum. til að leysa það á þann veg, að til sem mestrar blessunar verði fyrir aldna og óborna. Þá er sigurinn Æskilegt að iðnfyrirtœki séu staðsett úti á landi Framsöguræða Jónasar Rafnar á Alþingi í gær ÞAÐ er ekki hagstætt fyrir þjóðarheildina, að einskorða iðnaS landsmanna að mestu við Reykjavík og nágrenni. Æskilegra er að iðnaðarfyrirtækin séu ekki síður staðsett úti á landsbyggð-.. inni, þar sem skilyrði annars eru. Þannig mælti Jónas Rafnar í Sameinuðu þingi í gær, er hanm flutti framsöguræðu fyrir þingsályktunartillögu sinni um aðsteð við ný atvinnuíyrirtæki til atvinnujöfnunar. Meðflutningsmean hans að tllögunni eru Magnús Jónsson, Kjartan J. Jóhannsson og Einar Ingimundarson. vis. vn. ERU SÆTTTR í LÖNDUN- ARDEILUNNI ÆSKILEGAR? Ýmsir kynnu að líta svo á, að ég teldi að svo væri ekki. Það er langt frá, að ég telji ekki rétt og ánægjulegt að sættir takist. En þó því aðeins að sú sætt tor- veldi á engan veg nauðsynlegar framtíðaraðgerðir. Nú hefur okk ur verið tjáð að um engar slíkar tálmamr vérði að ræða í sam- bandi við þá sáttargerð, sem nú er sagt að sé fram undan. Það sem hér hefur því gerzt er því það, að réttlætið hefur sigrað. Ein af fámennustu þjóð- um heimsins hefur unnið sigur í viðkvæmri deilu við eina af vold-1 ugustu þjóðum heimsins. ís- j lenzka þjóðin getur nú endur-! vakið trú sína á hin fögru fyrir- j heit þessarar voldugu þjóðar,! sem hún gaf út þegar hún var sjálf stödd í geigvænlegri hættu á styrialdarárunum. íslenzka þjóðin getur og endurnýjað traust sitt á hinu alþjóðlega sam' starfi og alþjóðlegu samhjálp, sem hún er sjálf þátttakandi í og byggir á að miklu leyti, von sína á vaxandi brautargengi í fram- tíðinni. En sú trú hafði óneit- anlega beðið mikinn hnekki vegna löndunarbannsms, svo ekki sé meíra sagt. Sættir eru því sjálfsagðar og ánægjulegar með Hinsvegar vil ég einnig taka þessum fyrrrvara. I TIL A» STUÐLA A® JAFNVÆGI í ræðu sinni gerði Jónas ýtar- lega grein fyrir tillögunni. — En með henni er í stuttu máli sagt, ætlazt til að ríkisstjórnin láti at- huga, hvað unnt sé að gera til þess að auka iðnaðinn utan höf- uðborgarinnar með það fyrir aug um að koma í veg fyrir atvinnu- leysi og stuðla þannig að jafn- vægi í byggð landsins. Að þeirri athugun lokinni verði lagðar fram raunhæfar tillögur í mál- inu. BÆTT AÐSTAÐA Það er nauðsynlegt, sagði raðumaður að skapa iðnaðin- um utan Reykjavíkur á ein- hvern hátt betri aðstöðu, en hann hefur núna.. Til þess að valda sem minnstri röskun þarf fyrirgreiðslan fyrst og fremst að ná til nýrra iðnaðar greina, svo þeir sem leggja út í nýja tegund iðnaðar kjósi verksmiðjunni af eigin hvöt- um stað utan höfuðborgarinn- ar. — Tillögumennirnir vilja benda á nokkur atriði, sem til greina geta komið: 1) Skatt- og útsvarsfrelsi fyrstn starfsárin. 2) Stofnlán með hagstæðum kjörum. 3) Fyrirgreiðslu og aðstoð við uppsetningu dreifingarmið stöðvar í Reykjavík. 4) Leyfi fyrir flutningstækj- um eins og bilura. En Jónas Rafnar taldi að at- hugun á þessu máli myndi leiða í ljós, að margt annað gæti komið til greina. skírt fram að við megum á eng- an veg draga úr framhaldssókn í verkun hraðfrysts fiskjar, þótt sættir takist. Ekki megum við heldur á neinn veg draga úr nauðsynlegri aukningu og full- komnunar á frystihúsakerfi lands ins, heldur herða róðurinn á því sviði jvo alltaf sé öruggt, að hægt sé að taka á móti öllum þeim fiski, sem aflast með nægi- legum hraða, til að verja hann skemmdum og hafa að niarkmiði vaxandi magn hraðfrysts fiskjar, og vinna sleitulaust að öflun vax- andi sölumöguleika. Gleymum ekki því að ísfiskverkun er 18. og 19. aldar verkunaraðferðir, en hraðfrysting er ennþn það sem bezt þekkist 1 dag þó ef til vill komi endurbætur þar til, fyrr en varir. íslenzki hraðfrysti fiskur- inn þegar hann er eins góður og hann getur verið, er nú búinn að vinna sér þann heiðurssess að vera talinn bezti hraðfry&ti fiskur heimsins, þvi áliti verður hann að halda. Ég enaurtek svo þakkir til allra þeirra, sem svo vel og viturlega hafa farið með þessi mál til þessa dags. Ef gifta íslenzku þjóðar- innar verður slík að jafnvel verði með framhaldið farið, þá er sig- urinn vis og bjartir tíman fram undan, þrátt fyrir það þótt öðru hvoru kunni að draga ský fyrir sólu. Ritað i Reykjavik, 29. 2. 1956. Þorkell Sigurðsson. HIN MIKLA IÐNÞRÓUN Hann minntist á þá miklu iðn- þróun, sem hér hefur orðið á und anförnum árum. Hvert iðnaðar- fyrirtækið á fætur öðru hefur risið upp og eldri fyrirtæki tekið stakkaskiptum og fært út fcvi- arnar. Getur nú ekki farið lengur á milli mála, að iðnaðurinn er orðinn engu síður mikilsverður þáttur í atvinnulífi íslendinga e* sjávarútvegur og landbúnaður. FLESTAR VERKSMIÐJUR Í REYKJAVÍK En segja má, að flest öll meiri- háttar iðnaðarfyrirtæki nema ull arverksmiðjur oð iðjuver, sem vinna úr sjávarafurðum séu ná staðsett í Reykjavík. Þetta stafar m.a. af því að í Reykjavík og nágrenni er stærsti markaðurbi* og þar er auðveldara að fá þjáll- að vinnuafl, þar er auðveldara um hverskyns fyrirgreiðstu og síðast en ekki sizt, að útsvör hafn verið lægri í Reykjavík en víðnst hvar annars staðar. AUKIN ATVTNNA MEÐ IÐNAÐI Á undanförnum árum hefur orðið vart við verulegt atvmna- leysi í sveitarfélögum úti um land, sagði ræðumaður. Norðan lands og austan verður sjór efcki stundaður að vetrinum nema að mjög litlu leyti. Eina leiðin til að fullnægja at- hafnaþörf fólksins í þessum lands hlutum er að þar rísi upp iðnað- ur. Með iðnaðinum kemur aukin atvinna og betri lífskjör fyrir fólkið, sem nú býr við ótryggar aðstæður. Skorkvikindi í flugvélum hætfulegir smitberar MARGIR sjúkdómar berast sem kunnugt er með skorkvikindum. Er nóg að nefna hitasótt (mal- aríu), sem berst með mýflugunnL Taugaveiki með lús o. s. frv. Lengi hefir mönnum verið ljóst, eftir að flug milli landa breyddist út, að næmir sjúkdómar gætu borizt með skorkvikindum, sem komizt hafa um borð í flugvélar og flytjast þannig land úr landi. Ýmsar þjóðir hafa sett reglur og aðferðir til að útrýma skor- kvikindum, sem berast með flug- vélum, af ótta við r**' i 'berana. Alþjóðaheilbrigðisstofnuni* (WHO) hefir mjög látið sig þetta mál skipta og m. a. látið rannsaka hvaða ráðstafanir revndust h’k- legar til að útrýma skorkvikted- um í millilandaflufrvélum. í skýrslum sem WHO hefir gef- ið út og nær til rannsókna í 98 löndum, er greint frá hvaða ráð- stafanir séu gerðar til að fyrix- byggja smit. Þá veitir skýralan hoil ráð í þessum efnum. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Be/ SZT A» AUGLÝSA t ♦ Morgunblaðinu ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.