Morgunblaðið - 05.05.1956, Page 1

Morgunblaðið - 05.05.1956, Page 1
16 síður FuUfcomin eining ú A-bandolugsiundinum nm að mæta breytingum í stefnu Sovét- ríkjanna með festu 02; sambeldni ------------- LÖgð var áherzla á, að aðildarrlkin ættu að ráðgast hvert við annað, áður en mikilvægar ákvarðanir væru teknar París, 4. maí — Reuter-NTB. UTANRÍKISRÁÐHERRAFrNDUR Atlantshafsbandalagsríkjanna hófst í París í dag, og var að’allega fjallað um breytingar þær, sem orðið hafa á utanríkis- og innanríkismálastefnu Sovétrikjanna. Segir í fréttaskeytum, að eining hafi rikt á fundinum um, að stjórn- málaástandið í heiminum hafi skapað enn meiri þörf fyrir, að hægt sé að mæta hverri þeirri breytingu, sem kann að verða á stefnu Sovétríkjanna með festu og samheldni. Rætt var á breiðum grund- \eili um utanríkisstefnu Sovétríkjanna. Höfst fundurinn með því, að'*--------------------------“ brezki utanríkisráðherrann Sel- vyyn Lloyd flutti ský-slu um ný-! JERÚSALEM og RÓM 4. maí — afstaðna heimsókn Bulganins og israelsk biöð birta í dag forsíðu- Krútsjeffs til Bretlands. Sjö aðr- jfréttir um, að Tékkóslóvakía hafi ir utanríkisráðherrar tóku þá til gert vopnasölusamning við Sýr- máls, þ. á. m. bandanski utan-: lendinga Falla því fregnirnar um ríkisráðherrann -Dulles og.'danski samkonvulag það, sem náðist með forsætis og utanrikisráðherrann; israel og Arabaríkjunum fyrir H. C. Hansen, sem er nýkominn j tilstilli Dag HammcrskjÖlds, í úr heimsókn frá Sovétríkjunum. skuggann fyrir fréttinni um 18 mánaða herskylda samjiykkt i neðri deild v-þýzka þingsins Vesturveldin leggja fram nýja áætlun í afvopnunarmálunum Eisenhower lætur í ljós vonl>rigði sín yíir, að Sovétríkin viðurkenna ekki nauðsyn öflugs eftirlitskerfis Lundúnum og Washington, 4. maí. VESTURVELDIN tilkynntu síðdegis í dag, að ekki hefði tekirt að ná neinu samkomulagi við Sovétríkin um afvopnunarmálin á fuudum undirnefndar afvopnunarnefndar SI>, sem staðið hafa yfir undanfarið í Lundúnum. Lokafundur nefndarinnar var í dag. BONN, 4. maí — Neðri deild í tilkynningunni segir, að Vesturveldin séu ákveðin í að halda vestur-þýzka sambandsþingsins í áfram að leiúist við að koma til leiðar aiþjóða afvopnun. Ronn samþykkti í dag frumvarp ——■———-----------~ ^ Fulltrúanefndir Kanada, Frakk ríkisstjórnarinnar um 18 mánaða herskyldu í Vestur-Þýzkalandi. Höfðu umræður um málið þá stað ið í níu klukkustundir. Frum- varpið um herskyldulög fer nú fyrir efri deild sambandsþingsins, og þykir tvísýnt um, að það verði LUNDÚNUM, 4. samþykkt þar án talsverðra breyt • maður brezka Engin leyni- samþykkt maí — Tals- utanríkisráðu- VESTRÆNAR ÞJÓÐIR VERÐA' ÁÐ VERA VIÐ ÖLLU BÚNAR i Virliust utanríkisráðherrarn j ir sammála um, að ekki væri! enn fyllilega ljóst, hvað hin breytta stefna Sovétrikjanna boðaði — ef til vili væri hér ; um jákvæða brevtingu að ræða, en þó mætti að sama skapi búast við því, að Sovét- ■ ríkin tækju án nokkurs fyr- irvara að nýju upp stefnu Stalins, og yrðu vestrænar þjóðir að vera búnar undir að sjá við slíku. Einnig var í umræðunum! lögð mikil áherzla á, að aðild- j arríkin yrðu að ráugast hvert við annað, áður en mikilvæg- ar ákvarðanir væru teknar__ Einkium lagði belgiski utan- ríkisráðherrann Paul Henri Spaak áherzlu á þetta. í frétta skeytum segir, að Spaak muni hafa átt við opinbera gagn- rýni franskra sljómmála- manna á stefnu Vesturveld- anna og einnig samþykkt ís- lendinga um, að bandarískt herlið skuli brott af íslandi. Nokkur aðildarríkjEnna lögðu fram tillögur um aukið samstarf á efnahagssviðinu, og verður unnið að undirbúningi þess. f>yk- ir líklegt, að fastanefnd A-banda lágsins verði fálið að fjalla um þáu mál. en ósennilegt að utan- rfkisráðherrarnir muni gera nbkkraf éndanlegar samþykktir ufh það. SAMVINNA VIÐ S. Þ. UM EEN AHÁGS AD STOÐ -Var bént á það, að efnahags- aðstoð til þeirra landa er skámmt væru á veg komin, mætti ekki fara fram eingöngu gegnum A-bandalagið — sérstikiega þar sem övinveittir aðilar kynnu að halda því fram, að giík aðstoð væri veitt í pólitískum tilgangi. -Franski utanríkisráðherrann Pineau, lagði til, að Atlantshafs- bandalagsríkin hefðu samvinnu við S. >. um efnahagsaðstoð við lönd, sem væru skammt á veg kömin og bæri þessi sérstaka Frainh. á bla. 4 sovézk vopn handa Sýrlending- um. iuga. — Varnarmálaráðherrann! neytisins aftók í dag, að nokkuð Teódór Blank fylgdi frumvarpinu i væri hæft í þeim blaí afregnum, úr garði í umræðunum. — Komst að Bretar hefðu gert leynilega samþyk.kt við þá Buiganin og Krútsjeff um framkvæmd Bagdadbandalagsins. Sagði íals- maðurinn, að Bretar veittu banda laginu í hvívetna fullan stuðning hann svo að orði, að herskylda væri óhjákvæmileg í Vestur- Þýzkalandi, þar sem Vestur-Þjóð- verjum væri stöðug hætta búin úr austri. Frá aðalfundi Búnaðarsambands Kjalarnesþings í Hlégarði í fyrrakvöld. Fulltrúar og gestir. Stjórn Búnaðarsambands Kjalarnesþings er þannig skipuð nú: Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, for- maður, Ólafur Bjarnason, Brautarholti, og Björn Konráðsson, Vífilsstöðum. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Framsókn geist alltai upp við ein ah agsm álin Catst upp 1939, 1949, 1953 og svo nú í vot ÞAÐ er einkennandi fyrir Framsóknarflokkinn, að þcgar á reynir í efnahagsmálum, gefst flókkurinn hreinlega upp, slítur stjórn- arsamstarfi, ef um það er að ræða, hleypur frá öllu saman í full- komnu ábyrgðarleysi, knýr fram kosningar og skellir allri skuldinni komnu ábyrgffarleysi, knýr fram kosningar og skellir allri skuldinni á því sem miffur fer á samstarfsflokkinn. UPPGJOFIN 1939 Á árunum 1934—1939 fóru Framsókn og Alþýffuflokkur- inn einir með völd. Á þeim tíma var allt framkvæmdalif keyrt í höft meff þeim árangri að það lamaffist gersamlega. Á sama tíma og aðrar þjóðir réttu við eftir heimskreppuna 1929—1931 sukkum við dýpra og dýpra. Þrátt fyrir það, þótt þessir sömu flokkar, sem nú mynda Hræðslubandalagið, hefðu nægi- Sjáifstæðismanna, sem tóku við fjármálastjórninni úr höndum Eysteins Jónssonar eftir uppgjöf hans. Nú biður þetta sama Hræðslubandalag, sem gafst upp við að leysa efnahags- vandræðin 1939, um meiri- hluta á Alþingi til að Icysa vandann nú í þessum sömu niálum. í ræðu þeirri, sem Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra, hélt á Landsfundinum á dögun- iegt þingfylgi, leituðu þeir til um, lýsti hann viðskilnaði A1 þýðuflokksins og Framsóknar 1939 með þessum orðum: ÆGILEG GJALDEYRISSKULD „Eftir fimm ára stjórnar- tímabil þessara flokka var svo komið að þjóðin skuldaði er- lendis 20—30% meira en árs- útflutningurinn nam. — At- vinnutækin höfðu gengið sam- an, framleiðslan minnkað og atvinnuleysi og fátækt var almennt við sjó og í sveit. — Gjaldeyrisskuldin á þessum lands, Bretlands og Bandaríkj- anna lögðu jafnframfe íyrir und- irnefndina nákvæma afvopnun- aráætlun og lögðu áberzlu á, að nauðsyn bæri til, að Slík áætlun kæmi til framkvæmda sem íyrst, VFVOPNUNARÁÆTLUN í NOKKRUM ÁFÖNGUM í áætlun þessari er gert ráð fyrir, að alþjóða afvotmun verði □-------------—-------□ Á blaðamannafundi sinum i dag lét Eisenhower Banda- ríkjaforseti íí ljós vonbrigði sín vfir því, að enginn ár- angur hefði náðst a fundum undirnefndariimar. En Banda ríkjastjórn mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til að fá Ráðstjórnina til aff fallast i tillögur Vestnrveld- anna um víðtækt eftirlitskerfi, sagði forsetinn. Hinn vestræni heimur hefur orðið fyrir von- brigðum með þessi málalok — Sovétríkin hajfa ekki viljað ganga til móts við Vesturveld- in um öflugt eftirlitskerfi, en alþjóða afvopnun er aðeins hægt að byggja á víðtæku eft- irlitskerfi. Án slíks eftirlits- kerfis fæst ekkert gangkvæmt traust, og alið vérður áfram á ótta og tortrvggni þjóðanna, framkvæmd í nokkrum áföngum — hverjum áfanga skal vera lokið, áður en hafizt er handa um næsta atriði. Einnig felst í áætluninni, að unnið verði jafn- framt að lausn alþjcða vanda- mála. f fyrsta áfanga er gért ráð fyrir, að dregið verði úr her- styrk þjóðanna, venjulegum vopnabúnaði og fjárframlögum ríkjanna til hemaðar. og í öðrum áfanga verði framleiðsla kjam- arkuvopna bönnuð, og kjaiti- orkan nýtt eingöngu til friðsam- legra afnota. Jafnffamt verði komið á öflugu eftirlítskerfi, Sprenging UM borð í U.S.S. MeKinley, 4. maí — Fyrsta kjarnorkusprengj- an var í kvöld sprengd í tilraun- tímum var svo geigvænleg | um Bandaríkjamanna á Enhvtok miðað við framleiðslutækin og kóraleyjunum. —- Kjarnorku- útflutningsverðmætin, að menn undrast hversu efnahag- ur þjóðarinnar var aumur. Ef erlendar skuldir ríkissjóðs væru sambærilegar nú, eða 20— 30% hærri en útflutningur, þá væru þær um 1100 mlllj. kr. eða 4—5 sinnum meiri en skuldirnar Frh á bls. 2. sprengja þessi var ekki stór, og fylgdust blaðamenn ineð tilraun- inni um borð í b.mdaríska skip- inu McKinley, sem var í 25 km fjarlægð frá þeim stað, þar sem tilraunin fór fra-u. Síðar verða stærri kjarnorkuvopn reynd, og m.a. gerð tilraun með aff varpa vetnissprengju úr flugvél.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.