Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 8. maí 1956 MORGUNBLAÐIB I 1 ÍBUÐIR Tækifæris greiðsluskil- málar. — Til sölu 100 ferm. vandaður íbúðar- kjallari, vestarlega í borg- inni, sem er innréttaður sem 3ja herbergja íbúð og eins herbergja ibúð. Til greina kemur að selja hvora íbúðina sem er sér- staklega. Vinsamlegast leitið nán- ari upplýsinga og skoðið eignina, því að sjón er sögu ríkari. Uppl. kl. 8—9 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Hafnarfjörður og nágrenni Til sölu m. a.: 2ju herb. kjallaraíbúð. — Verð kr. 80 þús. Útborg- un kr. 40 þúsund. 2ja herb. neðri bæS í ný- legu steinhúsi. Útborgun kr. 60 þúsund. 3ja herb. hæS og tvö herb. í risi í Vesturbænum. — Verð kr. 160 þúsund. 3ja herb. neðri hæS í Stein- húsi við Hringbraut. — Verð kr. 220 þúsund. 3ja herb. efri hæð í stein- húsi við Norðurbraut. — Blílskúr fylgir. 4ra herb. hæðir í nýlegum steinhúsum, við Hraun- hvamm, - Sunnuveg og Vitastíg. Verð frá kr. . 210 þúsund. 110 ferm. efri liæS í Stein- húsi í Miðbænum. Einbýlishús úr steini við Hverfisgötu. Bílskúr fylg ir. — Einbýlishús úr járnvörðu timibri, við Austurgötu. Stór og falleg lóð. Tvær 100 ferni. efri hæðir í steinhúsum, við Hafnar fjarðarveg, skammt frá iSilfurtúni. Verð kr. 250 þúsund. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764, 10—12 og 4—7. Lítið inn í HAFBLIK Höfum fengið kjóla-poplin marga liti, vönduð og falleg Krystalefni Suinarkjólaefni Morgunkjólaefni Eigum einnig kjólablóm og skrauthnappa í miklu úrvali. Flannel, 3 litir Nælon-poplin, 4 litir Kaki-tau Gardínuefni Krepnælon-hosur Nælon-sokka U nglin ga-sport skvrtur Feriningarskyrtur og slaufur Drengjanærföt Drengjabuxur Verzlunin H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Sparið fsntcnn NotiB símann Sendum heim: Nýlenduvörur kjöt, brauð og kökur. VF.RZLUNIN STRAUMNES Ivasvegi 33. — Sími 8283Í. aetiÐ Til sölu er góð 2ja herb. í- búð á 1. hæð í nýlegu stein- húsi á hitaveitusvæðinu. — Uppl. í síma 6805. STULKA vön vélritun og hraðritun á ensku óskast. Sími 2800, utan skrifstofutíma 6078. Kaupum EIR og KOÞAR Ánanaust. Slmi 6570. Góður m " bátur óskast helzt 20—35 tonn. Tilboð er greini verð og útborgun, ástand og tegund báts og vélar, sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „X — 1900“. — TIL SÖLU Hús í Smáíbúðahverfinu. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð, 2 herb. íbúð í risi og 1 herb. og eldhús í kjallara. Hús í Smáíbúðahverfinu. — 1 húsinu er 4ra herib. í- búð á hæð ásamt 3 herlb. í risi. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi í Kópavogi. 5 herb. íbúð á hæS ásamt 2 herb. í risi, við Lang- ■holtsveg. 5 herb. einbýlishús við Langholtsveg. 5 herb. einbýlislms við Ný- býlaveg, 3000 ferm. lóð. Skipti á 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu kemur til greina. 4ra herb. íbúS á hæð ásamt 1 henb. í risi, á hitaveitu- svæðinu, í Vesturbænúm. 4ra herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut. 4ra herb. íbúS á fyrstu hæð ásamt hálfu 5 herb. risi, á hitaveitusvæðinu í Vest urbænum. 4ra herb. risíbúS í Hlíðun- um. 4ra herb. risbæS í Vogun- um. 3ja herb. einliýlishús á hita veitusvæðinu í Austur- bænum. 3ja herb. íbúS á 1. hæð við Nesveg. 3ja herb. kjalIaraíbúS í Norðurmýri. 3ja herb. íbúS á 1. hæð, í Laugarnesi. — Bilskúr. 3ja herb. ibúðir við Rauð- arárstíg. 3ja herb. kjallaraíbúð í Skerjafirði. Út’borgun kr. 120 þús. 2ja herb. kjalIaraíbúS í Kleppsholti. — Úthorgun kr. 100 þús. Stór 2ja herb. kjalIaraíbúS í Hlíðunum. 2ja herb. risíbúS í Hlíðun- um. Útb. kr. 80 þús. 2ja herb. íbúS á hæð í Smá- íbúðahverfinu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — ía»t- eignasala, Ingðlfsstræti 4. Sími 2332. KEFLAVIK 3ja herbergja íhúð til leigu strax. Upplýsingar í síma 381 og ’njá Guðmundi, Faxa braut 12, kjallaranum. TUfoi til leigu á Suðurnesjum. Uppl. í síma 82390. nt:\ED!NBORG I ví rmi/NíH ÍAtÍÍ Mö#Of- kaffistellin eru komin. rarnmnga Hússiæði 2 herb., með aðgangi að eld húsi, til leigu í Sogamýri, frá 14. maí, i eitt ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt: „1000 — 1912“ fyrir 10. þ.m. Tvær ungar reglusamar skrifstofustúlkur óska eftir tveimur herb. og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, sem fyrst. Uppl. í síma 3573, milli kl. 9—5. 4ra herb. Bhúð óskast til leigu frá 14. maí til 1. október. Upplýsingar í síma 6430 eftir kl. 6. Bólstrub húsgögn Svefnsófar, armstólar. — Tökum einnig húsgögn til klæðningar. Áklæði í úrvali Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5. Sími 5581. HERBERGI Gott herbergi með eða án lítils eldunarpláss ósk- ast. Vinsamlegast hringið í síma 4197. Bifreiðar til sölu International sendibill með 5 m. húsi. 6 m. Ford ’47 og Jeppi ’46. BIFREIÐASALA Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Stórt HERBERGI óskast fyrir danskt kær- ustupar gegn húshjálp ef óskað er. — Tilboð sendist blaðinu merkt: „15. maí — 1868“.________ HúsasirJamtm Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í húsa- smíði. Hef unnið við húsa- smíði áður. Uppl. í kvöld og næstu kvöld milli kl. 8—10 í síma 81559. I íbúð óskast 1—3 herbergi og eldhús. — Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 6998. GóSur hefilbekkur óskast til kaups. Upplýsing “ ar í síma 80700. J T ækifærisverö International sendiferðabif- reið, smíðaár 1942, er til sölu við hagstæðu verði, ef samið er strax. Upplýsing- ar kl. 6 til 8 i kvöld og næstu daga í síma 5693. Plöntusala Gróðrastöðin Víðihlíð, Foss- vogsbletti 2A, hefur eins og undanfarin ár, mest úrval af blómstrandi stjúpum, — bellisum og fjölærum blóm- um, trjáplöntum, sumar- blómum og kálplöntum. — Komið þar sem úrvalið er .mest og þér munuð sannfær ast um gæði plantnanna. Gróðrastöðin Víðihlíð Fossvogsbletti 2A. Sími 8il625. Buick ’40 6 manna til sýnis og sölu, milli kl. 20—22 í dag á bif- reiðastæði Gunnars Björns- sonar, Þóroddstaðakampi. HERBERGI með aðgang að eldhúsi, til leigu frá 1. júní. Tilboð sendist afgr. M’bl., merkt: „Nýbygging — 1897“. Unglingstelpa ósk'ast nú þegar eða við lok skólathna, til léttra heim- ilisstarfa og barnagæzlu. Uppl. í síma 2598. ÍBIJÐ 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. júlí. Tilb. sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Góð umgengni — 1892“. Ilöfum kaupendur að nýjum og nýlegum 6 manna bílum. Bílasahut Sími 4620. ViE kaupa Chevrolet eða Ford fólksbif reið, model 1941—1956. — Tilb. merkt: „Sjómaður — 1901“, sendist Mbl. fyrir raugardagskvöld. 2—5 tonna óskast. Tilboð sendist I Pósíhólf 64, Hafnarfirði. IHótorhiól til sölu. — Upplýsingar i síma 81330. Baruagriud með botni, óskast til kaups Upplýsingar í síma 82805, fyrir kl. 3. Cóð ibúð til sölu, í Kópavogi. — 3 stofur, eldhús, bað og for- stofa í nýlegu steinhúsi. — Staðsettu nálægt strætis- vagna stanz-stað. Tilh. send ist afgr. Mbl. merkt: — „ibúð — 1890“. Garðskúr til sölu, ræktað garðland á- samt útsæði getur fylgt. — Uppl. gefur: Axel Oddsson Bergst.str. 42 eftir kl. 6. Útlærð hárgreiðsludama óskast. Einnig lærlingur. — Uppl. í síma eftir kl. 5. — Sími '5053. Hárgreiðslustofan PERMIMA Laugateig 60, tekin til starfa. Sími 5053. Garðeigendur Útvegum mold í garða og lóðir, eftir þörfum. Flytj- um hana á staðinn. LTpp- lýsingar í síma 4462. STULKA óskast fram í miðjan júní, heilan eða hálfan daginn, eftir samkomulagi. — Gott sér herbergi. Bergstaða- stræti 67, sími 2725. Tilboð óskast í siMiarbústöð 2 hei’b. og eldhús (næstur) Úlfarsfelli Mosfellssveit. — Miðstöð frá eldavél. Nánari Uppl. í síma 6075. Vil kaupa 6 manna fólksbifreið ekki eldra model en ’47. — Staðgreiðsla. Tilboð leggist inn á skrifstofu Mbl. merkt „1913“. — Chevrolet félkshifreið 1952 til sýnis og sölú næstu kvöld, eftir kl. 8 á Bræðra- borgafsíjg 20. !ii hsndfæiaveiða vantar strax, matsvein og 1 hásetá, á 55 smál. bát. — Upplýsingar í síma 1452 til ki. 7og eftir þann tíma á Hó tel Vík, hefbergi nr. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.