Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 8. maí 1956 MORGVNBLAÐI9 15 LAUSAR STOÐUR Bókara og viðskiptafræðing vantar til starfa hjá pósti og síma. — Umsóknir sendist póst- og símamálastjórn- inm fyrir 31. maí 1956. Póst- og símamálastjórnin, 3. maí 1956, I B U Ð 4ra herb. íbúð, stofuhæð, með sér inngangi og hitaveitu (helzt sér hitalögn) og helzt bílskúr, óskast keypt nú þegar. — Eignin má vera ca. 20 ára gömul. — Mikil útborgun. — Tilboð merkt: „íbúð — 1899“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. ' Ásmundur Eiríksson talar. Allir velkomnir! ! K. F. U. K. — Ad. S Saumafundur í kvöld. — Lesin ný framhaldssaga. Kaffi o. fl. — Allar konur velkomnar. H júkrunarkona óskast í Sjúkrahús Akraness í lengri eða skemmri tíma. — Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. Félagslii Valur — 3. flokkur: Áríðandi æfing í kvöld kl. 7,15. Valið í A. og B.-lið. UnglingaleiStogi. j Frá Guðspekifélaginu Lotusfundurinn verður í kvöld og hefst hann kl. 9 í Ingólfsstræti 22. — Fundarefni: 1. Lesið úr Hávamálum India- lands. — 2. Minnst látinna félaga. 3. Grétar Fells flytur erindi: Hamskipti dauðans. 4. Hjálmtýr Hjálmtýsson syng ur einsöng við undirleik Gunnars Sigurgeirssonar. 5. Upplestur og hljóðfæraleikur Kaffi á eftir. Allir velkomnir. LAXVEIÐI Laxveiði í Þverá í Borgarfirði er til leigu 3 r.vrstu vikurnar í júní, fyrir stangaveiði. Ttdið við Jón Magnússon, Hótel Borg Uppboð Ár 1956 laugardaginn 12. maí kl 2 e. h., verður opin- bert uppboð sett og haldið að Gröf í Lundarreykjadal, og þar selt, samkvæmt beiðni eiganda: Kýr, sauðfé, hross, hænsni, vagnar og ýms verkfæri og búshlutir. Gjaldfrestur verður veittur til 1. október 1956. Skrifstofa Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. maí 1956. Jón Steingrimsson. Þróttarar — Æfingatafla Meistara- og fyrsti flokkur: Þriðjudaga kl. 7—8, Melavöllur. Fimmtudaga kl. 9-10,30, Melav. KnattspyrnufélagiS Þróttur Knattspyrnuæfingar 3. flokks verða sem hér segir, í sumar á Háskólavellinum: miðvikudaga kl. 8—9. Föstudaga kl. 8-—9. Mætið alltáf stundvíslega. — Geymið töfluna. — Þjólfarinn. Þróttarar Áríðandi æfing verður í kvöld kl. 7,15 á íþróttavellinum, fyrir Akureyrarfara þróttar í 3. fl. — Mjög áríðandi að allir mæti. Þjólfarinn. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunura frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvemt mál. Munið hina margreyndu perlonsokka á aðeins 25 kr. parið *,T:CT=ra ■ M A R KAÐU R I N N| Templarasundi 3. ÞETTA ER ROYAL K A K A ÞAÐ ER AUÐFUND/Ð HUSMÆÐUR: NOTIÐ ÁVALtT 8EZTU HRÁEFNIN I BAKSTURINN VS Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall og jarðarför bróður okkar JÓNS HJÁLMSSONAR Áslaug Hjálmsdóttir, Sigurður Hjálmsson. Þökkum hjartanega auðsýnda samúð við andát og jarðarför INGIBJARGAR JÓNASDÓTTUR, prestsekkju frá Árnesi. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við frá- fall og jarðarför GÍSLA GÍSLASONAR silfursmiði Margrét Sigurðardóttir, böm, tengdabörn og barnabörn Innilegustu þakkir færum við þeim fjölmörgu, fjær og næ/, er auðsýndu okkur, með skeytum, minningargjöfum og á annan hátt, samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR frá Breiðabólstað. — Sér í lagi vottum við hjartans bökk þeim, er sýndu henni með heimsóknum vináttu og hiarta- hlýju í áralöngum sjúkdómi. Guð blessi ykkur. Jón Sumarliðason. og fjölskylda. EINAR ÞORSTEINSSON lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 7. þ. mán. Vandamenn. STEINUNN EINARSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi 6 þ. m. Systkini hinnar látnu. STELLA J. P. GUNNARSSON, Suðurgötu 8 B, andaðist sunnudaginn 6. maí. Móðir, böra, tengdabörn og barnabörn. ^^"^‘—""^mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm f'.'J ", ,'j v ? ‘ j Faðir okkar HALLDÓR ÓLAFSSON andaðist að heimili sínu Hverfisgötu 68 A, 7. þ. m. Dætur hins ’átna Bróðir okkar BJÖRN BENJAMlNSSON frá Ingveldarstöðum í Hjaltadal, andaðist í Osió 21 apríl síðastliðinn. Systkinin Faðir okkar og tengdafaðir HJÁLMAR ÓLAFSSON frá Norðfirði, andaðist 5. þ. m. i Landsspítalanum. Helga Gandil, Ollý Sigurðsson, Haraldur Á. Sigurðsson. Móðir okkar MÁLFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, frá Hlíð x Álftafirði, andaðist laugardaginn 5. þ. m. í sjúkrahúsi ísafjarðar. Börn hinnar látnu. Móðir mín og tengdamóðir ANNA TORFADÓTTIR frá ísafirði, lézt að heimili okkar Langhoitsvegi 46, sunnudaginn 6. maí. Guðrún Guðmundsdóttir, Friðberg Kristjánsson Faðir okkar HELGI GUÐMUNDSSON, Melshúsum, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefssiitala, Hafnarfirði, laugardaginn 5. maí Þórunn Helgadóttir, Sigríður Helgadóttir, Gyða Helgadóttir. Jarðarför GUÐRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Syðri-Brú í Grímsnesi fer fram frá Fossv ogskirkju miðvikudaginn 9. maí, kukkan 3 e h. Þuríður Sigurðardóttir, Guðm. Jóhannesson, Steinunn Sigurðardóttir. Elsku drengurinn okkar ÞORLÁKUR BIRKIR GUÐVEIGSSON verður jarðsettur frá heimili okkar Kamp Knox C 9 B, miðvikudaginn 9. maí kl. 1,30. Sigurlaug Sigurðardóttir, Guðveigur Þorláksson, börn og tengdadóttii. Útför SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR Ásvallagötu 1, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudag- inn 9. maí, kl. 1,30. Þeim, sem vildu heiðra minningu hennar, er bent á barnaspítalasjóð Hringsins eða aðrar líknarstoínamr. Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti til allra er glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmæli mínu. þann: 25. apríl sl. Guð blessi ykkur öll. Páll Pálsson, Lágafelli Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.