Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.05.1956, Blaðsíða 16
Veðurúflit í dag: Allhvass austan, dálítil rigning. 103. tbl. — Þriðjudagur 8. maí 1956 ÁLaisgarvatni Sjá grein á bls. 9 Mjöy ijölbreytt heSti tnS Steíni komiÖ út TMARITEÐ STEFNIR, fyrsta hefti þessa árgangs, er nú komið út og er mjög fjölbreytt. Að þessu sinni er hluti af heftinu líelgaður ritsmíðum ungs fólks í framhaldsskólum og koma þar fram á sjónarsviðið ýmsir ungir og ritfærir menn, sem vænta •im-að láti heyra eitthvað frá sér síðar. ÞANKABROT UM MF.NMNG * ARMÁL O FL. Meðal efnis í bessu hefti Stefnis rná né'fuá: Tvö kvæði, #•* Dan, smásöguna „iv.umnu , ettn oteii.gxim oig- j uxðsson, greinina Þankabrot um menningármál eftir Ásgeir Pét- ■ ursson og mjög fróðlega og ýtar- fega grein um Austurveg eftir Sigurð Óla Ólafsson, sem skýr- ir frá vegamálunum milli Reykja víkur og Suðurlandsins. Þá er iöng grein eftir Matthías Jóhann- essen, sem nefnist í :kugga öfg- anna, en þar er vakm athygli á Ijóðskáldinu Þorgeiri Sveinbjarn arsyni. SKÓLAEFNI Skólaefnið í heftinu mun vekja mikla athygli hve það sýnir góð rithöfunda og skálaeíni í þessu unga fólki. Þar má nefna smá- söguna Lausn eftir Gylfa Grön- dal, sem er myndskreytt á sér- : kennilegan hátt af Þorsteim Þor- | steinssyni. Þá eru tvö ljóð eftir: ungan Borgfirðing, Þorstein Jóns son frá Hamri Þá er ’rKissa* eftir Grétar Haraldsson er r.efnist Loðvík konungur XII Tvo ljóð eftir Sigurlaugu Ó. Guðmunds- dóttur. Greinin Fleygið hækjun- j um eftir Magnús Jónsson, smá- saga eftir Knút Bruuu og þrjú Kosningaskrif- stofn í Keflovík SAMTÖK Sjálfstæðismanna á Suðurnesjum hafa sett á stofn kosningaskrifstofu í Sjálf- stæðishúsinu í Keflavík. — Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10 til 10, sími 21. Á skrifstofunni verða gefn- ar allar upplýsingar varðandi kosningarnar og cru Sjálf- stæðismenn hvattir til að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Sérstaklega er brýnt fyrir stuðningsmönnum flokksins á Keflavíkurflugvelli, sem bú- settir eru annarsstaðar að gefa kosningaskrifstofunni upplýs- ingar og veita henni aðstoð í sambandi við utankjörstaða- atkvæðagreiðsluna, sem hefst nú bráðlega. smá Ijóð eftir Kjarran Runar! Gíslason. Ekki er hægt aí telja 1 AKRANESI: — Afli línubátanna upp allt hið fjölbreytt.i efni var í dag aðeins 1,5—4,5 tonn. Stefnis. Hefur heftið sjaldan Þrír bátanna eru hættir veiðum. verið margbreytilegra og léttara— Hér hefur rauðmagaveiðin en nú. I brugðist nær alveg í ár. Arí Kristinrson fanmbjóðandi Sjólistæðisflobksins í Saðnr- Þingeyjorsýsln HÚSAVÍK, mánudag. SAMTÖK Sjálfstæðismanna í Suður-Þingeyjarsýslu hafa nýlega skorað á Ara Kristinsson lögfræðing að verða í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í héraðinu við kosningarnar í sumar. Hefur hann orðið við þeirri áskorun og er framboð hans því ákveðið. — Ari Kristinsson er fæddur á Ilúsavík árið 1921, sonur frú Gúð- bjargar Óiadóttur og Kristins Jónssonar kaupmanns. Hann varð Etúdent árið 1941 og lögfræðingur árið 1947. Síðan hefur hann verið full-’ trúi sýslumannsins hér. Hann hefur látið félagsmál mikið til s’n taka og gegnt mörgum trún- aðarstörfum, bæði fyrir kaup- staðinn og héraðið í heild. Ari Kristinsson nýtur al- ftiennra vinsælda meðal Þingey- inga fyrir dugnað sinn og mann- dóm. Fagna Sjálfstæðismenn því rnjög að hafa fengið hann í fram- boð. — Fréttaritari. Vöíiur heilir togarinn f SINNIPART vetrar hætti Bæj- arútgerð Keflavíkur og seldi hún þá togara sinn Keflvíking, en hann hafði þá legið bundinn hér f Reykjavíkurhöfn um langt skeið. Það var togaraútgerðarfé- iagið, sem kauptúnin á Austfjörð um eiga hlutdeild í og eiga tog- arann Austfirðing, sem keyptu Keflvíking. Var hann settur í slipp og er nú kominn á flot aftur málaður hátt og lágt og hefur verið gefið nýtt nafn. Heitir hann rú Vöttur og er SU 103 og er Fáskrúðsfjörður heimahöfn hans. Arinbjöm hæltur vepa yeikinda SJÖUNDA umferð á Skákþingi íslendinga hófst á sunnudaginn. Engri skák lauk formlega, en úrslit voru þó einsýn í þ.eim öll- um. Árni á unna stöðu á móti Hjálmari, Baldur á valdað frípeð yfir á móti Eggert, Freysteinn á unnið á móti Kára, Ingi á unnið tafl á móti Jóni og Óli á unnið á móti Benóný. Arinbjörn Guðmundsson, sem átti að tefla við Sigurgeir, hefir orðið að hætta í mótinu vegna veikinda. Á laugardaginn var lokið við allar biðskákir úr fyrri umferð- um og stóðu þá vinningar þannig: Baldur 4V2 (5), Freysteinn 4% (5) Ingi 3Vi 15), Sigurgeir 3V2 (6) , Árni 3 (6), Jón 3 (6), Ólafur 2(5), Óli 2 (6), Eggert 1 (5), Kári 1 (5), Benóný 1 (5), og Hjálmar 1 (5). Svigatalan sýnir skákafjöldann sem hver keppandi hefir teflt. Áttunda umferðin hófst í gær- kvöldi. 17 á fundi Hrœðslu- bandalugsins í Saurbœ Alger! áhugafeysi EyfirSingi á afkvæðaverziuninni EYFIRÐINGAR sýndu það greinilega s. i. sunnudag að þeir hr.fa iítinn áhuga fyrir atkvæðabraski hræðslubanda- lagsflokkanna. Aðeins 17 kjósendur mættu á fundi hræðslu- bandalagsins, sem haldinn var í Saurbæ og boðaður var kl. 2 s'ðdegis. Ilófst fundurinn kiukkustund síðar. Þeir Haraldur Guðmundsson, Bernharð Stefánsson, Jóhannes Eiíasson og Jón Jónsson á Böggvisstöðum héldu þar fram- söguræður. Var frámunalega dauft yfir samkomunni og var auðsætt að eyl' rzkir bændur telja hagsmunum sínum betur borgið með öðru en verzlun Hermanns og Haraldar með atkvæði íólksins í hinum ýmsu kjördæmum. arssonar. Sendiráðherra Dana heiðursfé!. Dansk ísL fél. Á LAUGARDAGSKVÖLD hélt íslandsdeild Dansk íslenzka fé- lagsins kveðjusamsæti fyrir sendi ráðherra Dana, frú Bodil Begtrup Fór samsætið fram í Þ;óðleikhúss kjallaranum og sátu það hátt á annað hundrað manns, eða svo sem Kjallarinn frekast gat rúm- að. Undir borðum töluðu Bjarni Benediktsson dómsmalaráðherra, er mælti fyrir minni frúarinnar og Gunnar Thoroddson borgar- stjóri, er mælti fyrir minni Bolt Jörgensen fyrrv. sendih. Einnig töluðu í samkvæði þessu próf. Alexander Tchannesson.Kornerup Hansen stórkaupmaður og séra Bjarni Jónsson vigslubiskup. Frú Bodil Begtrup sendiráðh. tók einnig til máls og þakkaði ræðurnar Minntist hún dvalar sinnar hér á landi og kynnum af landi og þjóð til sjávar og sveita. en sendiráðLerrann hefir ferðazt ákaflega mikið um iandið og mörgum kynnzt. Hún þakkaði ræðumönnum hlýleg orð í garð þeirra hjóna og minntist þess, að er hún hefði stigið hér á land í fyjrsta sinn, hefði hún engan þekkt hér, en á liðnum starfsár- um hefði hún eignazt fyrir vini þá, er þarna voru samankomnir til að kveðja þau hjónin og fjölda annarra ágætra rranna og Veturliði Gunnarsson listmálari opnaði listsýningu í Listamanna-> kvenna. skáianum s. 1. föstudagskvöld. Var mjög mikil aðsókn að sýn« Siðdegis a laugardsginn hafði jngunni yfjr jieigrjna. Höfðu um 1200 manns skoðað hana í gær- stjorn hms Dansk-islenzka feiags kvöldi „ myndir höííil3 verið seIdar. Myndin hér að ofan gengið a furd sendiraSherrans a ... .... , , , . . . ... , .... heimili hans. Færði formaður fé- he,ílr Kvold 1 Rom' Symngin verður opin til sunnudagskvolds. lagsins, Friðrik Einarsson læknir Vcturl’ði Gunnarsson hefur áður haít sýningu á verkum sínuni sendiráðherranum að gjöf frá fé- 1,cr * Reykjavík, auk þess sem hann hefur sýnt á ýmsum stöðum laginu málverk frá Mývatni eftir uti á iandi. Heíur sýningum hans verið ágætlega tekið. Svein Þórarinsson listmálara. — Jafnframt túkynnti fox'm. sendi-! ráðherranurn, að stjórn Dansk-I íslenzka félagsins hefði kjörið hana sem fyrsta heiðursfélaga sinn, en félag þetta var stofnað árið 1918. 1 Híni !iom í gæi Ók á brúarhandríðið . líVíkkanna ogfsr utafyeginum MBL„ Mykjunesi, 7. maí: — Síðastliðinn lítur svo á, að það laugardag vildi það óhapp til, að megi hiklaust telja það til merkis tíðinda á innlendum vettvangi, þegar krían kemur í Tjarnarhólm ann, getur í dag fært lesendum sínum þau gleðitíðindi að hún kom í gær Það var um kl. 11, sem skrifstofufólk í skrifstofum Raf-1 magnsveitu Reykjavíkur sá fyrstu kríuna. Sat hún á Ijósa- staur fyrir framan skrifstofu- gluggana. Virðist hún vera að kanna aðstæður allar, sem voru vissuleg góðar: Hólminn var á sínum stað og búið að bera á hann sand, —- sem sagt gott, sagði krían og flaug á braut. Eftir hádegið voru nokkrar kríur komnar út á liafnarskilyrði VÍK I MÝRDAL, 7. maí — Á LAUGARDAGINN komu hingað til Víkur þýzkii! verkfræðingar Krause og Biehí, ;em starfa á vegum hins þýzka /erkfræðingafirma Hochtief, sem íefur með höndum framkvæmdir. i Akranesi. Hingað komu verkfræðingarnií til þess að kanna möguteika k því, að opna ósinn með það fyriii xugum að gera í honum báta- höfn. Gísli Sigurbjörasson for- stjóri, var í fylgd með verkfræð- ingunum og voru þeir hér við athuganir nær allsn daginn, ásamt Ragnari Jónssyni verzl- unarstjóra og fleiri mönnum hétí í héraðinu. Það var á síðasta þingi, sera alþingismaður Skaftfollinga, Jón Kjartansson, hreyfði þessu máli og fékk þá samþykkta álytkun þess efnis, að þessir möguleikar á bátahafnargerð yrðu athugaðir í framhaldi af þessari athugun þýzku verkfræðinganna á föstu- daginn, þá er ákveðið að hingað til lands komi frá hinu þýzka fyrirtæki, verkfræðirtgur til þesa að kanna málið nánar. Mur, hann að sjálfsögðu hafa sem og hinits verkfræðingarnir sem á Akra- nesi starfa, náið samband við vitamálastjóra. Fram vann Víking 1:9 f GÆRKVÖLDI léku Fram 03 Víkingur í Reykjavíkurmótinu. Vann Fram 1:0 eftir lélegan leik, þar sem lítið sást af góðri knat t- 1 spyrnu. Eiður Dalberg skoraðl Kríur á staur við Reykjavíkurtjörn í gær. (Ljósrn. Mbl. Ól. K. M.) fyrir fram í síðari hálflexk. stór bifreið rakst á handrið Stein lækjarbrúar í Holtum, með þeim afleiðingum að handriðið brotn- aði, bifreiðin fór út af veginun og á hliðina. Ekki varð slys í mönnum. Þetta var stór Betfordvagn frx. Flugbjörgunarsveítinni í Revkja- v,k. Vár húr á leið austur á Rang árvelli. Svo hagar til við 'Stein- læk, að brúin er nokkuð hærri er vegurinn. Billinn fór ekki út af fyrr en brúnni sleppti. Mun fallií hafa verið nokkuð mikið enda skemmdist bíllinn talsvert, og þau tæki sem í honum voru. Bíi- Tjörnina og garg þeirra barst að stjórinn var einn í bílnum og eyrum vegfarenda, sem litu slaPP hann ómeiddur. Heíur þó snöggt út á Tjörnina og sögðu við ekki mátt miklu muna þarna að sjálfa sig: Krían er þá bara kom- verr hefði farið. — M. G. in. <$,-----------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.