Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. sept. 1956
MORGVNBLAÐ1Ð
MacMillan aðvarar:
Staba Bretlands sem
ihnaharlands í hættu
Lauitahækkunirt er of mikil í
hlutfalBi við ffantleiðsluaukningu
Herflufningar til Siíe*
I»að liom mcira en lítiff illa viff Breta, aff fimm dögum eítir brottflutning síðustu brezku liersveit-
anna frá Súez-skurffinum tók Nasser sig til og þjóffnýtti skurffínn. Telja Bretar þetta brot á öil-
um samningum og eru jafnvel aff tala um aff setja herlið á ný á land viff Súez-skurff, ef skip allra
þjóffa eru ekki jafn rétthá. Myndin sýnir brezkt herfluíningaskip lesta vörubifreiffir og fallbyssur,
sem Bretar eru að senda austur á bóginn.
Fágætur molbúaháttur að mala
ekki sitt eigih korn
k'venær kemui* kornmyllan
til íslands?
I»AI> er enginn efi á því, sagði
Pétur Gunnarsson, tilrauna-
stjóri við landbúnaðardeild
Atvinnudeildar Háskólans, að
mikill hluíi af öllu því korni,
sem hér á landi er notað og
við bökum brauðin okkar úr
er gamalt og næringarlítið.
— Ástæðan er sú að við möl-
um ekki okkar korn sjálfir, og
erum líklega að því leyti ein-
stakir meðal sjálfstæðra þjóða.
Allt það korn sem við notum í
brauð, hvort sem það er hveiti-
brauð, heilhveiti, kjarnbrauð eða
rúgbrauð, er innflutt frá öðrum
löndum. Þar hefir það oft verið
geymt svo árum skiptir í stórum
kornhlöðum, og líklegt er að
mikið af því korni, sem hingað
kemur, sé 2—3 óra gamalt. 1
kornhlöðunum er blásið lofti
blöndnu arseniki í gegnum korn-
ið.til þess að það mygli ekki og
haldi lit.
Pétur Gunnarsson mælti eitt-
hvað á þessa leið á fundi, sem
stjórn Náttúrulækningafélags ís-
lands átti með íréttamönnum
fyrir skömmu. Sigurjón Dani-
valsson, framkvæmdarstjóri fé-
lagsins, tók í sama streng og
sagði hann að það væri sannar-
lega til skammar fslendingum að
mala ekki sitt eigið mjöl. Fyrir
vikið verður næringargildi mjöls
ins og brauðanna, sem úr því
eru bökuð, hálfu minna, svo ekki
sé á það minnzt að brauðin verða
ekki líkt því eins lostæt. — Að
vísu hefir Náttúrulækningafélag
íslands gengizt fyrir því í sam-
ráði við aðra aðila að lítið eitt
magn af korni er malað hér í
Reykjavík og bakar Sveinn
Hjartarson bakarameistari brauð
úr hinu nýmalaða, ilmandi korni.
Fóst þau bæði á Týsgötu 8 í
verzlún Náttúrulækningafélags-
ins og útibúum Sveinsbakaríis.
En tímabært er að spyrja:
Hvenær taka samtölc bakara sig
til og kaupa fullkomna korn-
myllu, svo íslendingar þurfi ekki
lengur að snæða brauð úr gömlu,
þurru og næringarlitlu korni?
,Ungfrú ísland 1956'
Verður valin í Tívolí næsfkomandi laugardagskvöld
EINS og menn rekur minni til, fór fram í júní í sumar hér i
Reykjavík fegurðarsamkeppni, val á fulltrúa íslands í keppn-
inni um Miss Universe-titilinn. Næstkomandi laugardag og sunnu-
dag fer frain önnur fegurðarsamkeppni á vegum Tívolis og á þar
að kjósa „Ungfrú ísland 1956“, en hún mun fara til London í næsta
mánuði til þess að taka þátt í hinni árlegu keppni um titilinn
„Miss World". Átti forstjóri Tívolis, Einar Jónsson viðræður við
fréttamenn í gær í þessu tilefni.
SÚEZDEILAN er ekki þaff eina,
sem ógnar framtíð brezku
þjóðarinnar, sagffi fjármálaráff-
herrann Harold MacMilIan ný-
Iega. í því efni er önnur hætta
á ferffusn, sem leynir meira á sér,
en er til lengdar ekki síður al-
varleg. Þaff er hættan á því, að
við vegna skorts á framsýni get-
um ekki lengur varffveitt stöðu
okkar sem eitt af fremstu iffnaff-
arlöndum í heimi. Þessari kröft-
ugu affvörun fjármálaráðherrans
var vafalaust beint til brezku
verkalýðssamtakanna, sem halda
munu sitt árlega þing í Brighton
fyrstu vikuna í september.
Kröfur um Iaunahækkanir.
Þetta er ekki í fyrsta skipti,
sem MacMillan hefur varpað
fram slíkri aðvörun, en aðvaran-
ir hans til þessa hafa haft lítil
áhrif. Samtök verkamanna krefj-
ast eftir sem áður talsverðra
launahækkana. Mun það m. a.
eiga rót sína að rekja til þess, að
miðstjórn verkalýðssamtakanna
hefur ekki-tekið ákveðna afstöðu
í launamálunum, og einstök verka
lýðsfélög hafa því tekið sjálf-
síæða afstöðu í þeim málum.
Undanfarið hafa verkalýðssam-
tökin þó reynzt hörð í horn að
taka. Hafa þau haldið því fram,
að fyrirtæki séu yfirleitt rekin
með svo miklum ágóða, að mögu-
legt sé að hækka launin án þess
að hækka vöruverðið.
A 20% launahækkun —
10% framleiffsluaugning.
Fjármálaráffherrann baff verk-
Iýffssamtökin aff íhuga vandlcga
þá stefnu, sem þau tækju í launa-
málunum, og gerffi nokkurn sam-
anburff á þróun þessara mála í
Bretlandi og öðrum iffnaffarlönd-
um. í Þýzkalandi hafa laun iðn-
affarmanna hækkaff um 15%, en
framleiðsluaukningin nemur jafn
framt 15%. I Bandaríkjunum
verffur liiff sama uppi á teningn-
um, þar hafa launin hækkaff
um 10%, og er framleiffsluaukn-
ingin sem því svarar. En í Bret-
Iandi er svo komiff, aff launin
hafa hækkaff um 20%, en fram-
lciðsiuaukningin nemur aðeins
10%.
I SJOUNDA SINN
Þetta er í sjöunda sinn sem
keppt er hér. um titilinn „Ung-
frú ísland", og verður þetta í
þriðja skipti sem sigurvegarinn
tekur þátt í keppni erlendis og í
annað sinn í London. Verður
keppnin með sama sniði og Uni-
verse-keppnin og fer hún fram
Loömundarjökull hefir sfytzf
um þrjá mefra síöan 1951
MBL. átti í gærkvöldi stutt samtal við Jón Eyþórsson veður-
fræðing, en hann var þá nýkominn úr ferð á Kjöl, er hann
fór fyrir nokkrum dögum, ásamt Pálma Hannessyni rektor, Árna
Stefánssyni og fleirum til þess að mæla breytingar á jöklum.
LOÐMUNDARJÖKULL STYTZT
UM ÞRJÁ METRA
í Kerlingarfjöllum var Innri
Loðmunarjökull mældur, og
reyndist hann hafa stytzt um
þrjá metra síðan 1951. Sagði Jón
Eyþórsson, að þess bæri að gæta,
að jökullinn væri orðinn mjög
niðúrgrafinn og leysti því mjög
hægt.
Ennfremur var mældur nystri
sporður Langjökuls, en hann ligg-
ur niður i innsta Þjófadalinn og
hafði hann stytzt um 165 metra
síðastliðin fimm ár.
VÖXTUR 1 FÚLUKVÍSL
Einnig stóð til að mæla jökla
norðan í Hrútafelli, en vegna
þess að mikill vöxtur var í Fúlu-
kvísl, treystu leiðangursmenn sér
ekki til að vaða hana og varð því
ekki af þeirri mælingu.
laugardagskvöld kl. 9,30 og
sunnudag kl. 4.
10 ÞÁTTTAKENDUR
Þátttakendur í fegurðarsam-
keppninni rnega vera 10. Af þeim
verða fimm valdar til úrslita,
sem koma fram á sunnudaginn.
Á laugardagskvöldið koma stúlk-
urnar fram í kjólum, sem Tívolí
hefur látið sauma sérstaklega
fyrir þetta tækifæri og eru allir
eins, en á sunnudaginn mæta þær
í baðfötum. Svæðið verður upp-
hitað, svo öruggt sé að ekki slái
að stúlkunum og einnig verður
það blómum og Ijósum skreytt.
VÍÐA AÐ AF LANDINU
AUar stúlkur, giftar sem ó-
giftar, hvaðan sem er af landinu,
á aldrinum 17—30 ára eiga
kost á að taka þátt í þessari
keppni. Er þegar vitað um þátt-
töku frá Keflavík, Akureyri, af
Snæfellsnesi, Reykjavík og frá
Fáskrúðsfirði," og er þetta í
fyrsta skipti sem stúlka af Aust-
fjörðum tekur þátt í þessari feg-
urðarsamkeppni.
EKKI STUÐZT VIÐ
ÁBENDINGAR
Að þessu sinni hefur ekki verið
stuðzt við ábendingar eins og áð-
ur hefur verið gert við slík tæki-
færi, heldur hafa forráðamenn
Tívolís, sem að keppninni standa,
haft fulltrúa í átján hverfum
í bænum svo og úti á landi, sem
hafa haft samband við væntan-
lega þátttakendur. Hefur þessi
aðferð gefizt vel. Eins og að und-
anförnu munu áhorfendur kjósa
sigurvegarana, en auk þess verð-
ur dómnefnd, en hana skipa: frú
Hanna Monrad, fegrunarfræðing-
ur, frú Bára Sigurjónsdóttir,
tízkusérfræðingur, Jón Eiríksson,
læknir, og Jón Engilberts, list-
málari. Kynnir verður Thorolf
Smith, blaðamaður, sem er orð-
inn þaulkunnugur starfanum, þar
sem hann hefur oft áður verið
kynnir við slík tækifæri.
VERÐLAUN
Verðlaun i keppninni hér
heima verða fimm. Fyrstu verð-
laun eru ferð til London ásamt
skotsilfri, viku til 10 daga dvöl
þar, ásamt „cocktailkjól" og sam-
kvæmiskjól, önnur verðlaun ferð
til Kaupmannahafnar loftleiðis
og þriðju verðlaun drakt, fjórðu
gullúr, og fimmtu verðlaun þús-
und krónur í peningum.
Lundúnakeppnin hefst 9. okt.
og mun standa yfir rúma viku.
Héðan mun sigurvegarinn fara
loftleiðis þangað 7. október.
Verðlaunin í Lundúnakeppn-
inni eru þessi: fyrstu verðlaun
1000 sterlingspund, ásamt 1000
punda sportbifreið, önnur verð-
laun 500 pund, þriðju verðlaun,
300 pund, fjórðu verðlaun 200
pund, fimmtu verðlaun 100 pund
og sjöttu verðlaun 50 pund.
Fulltrúar 23ja þjóða munu taka
þátt í Lundúnasamkeppninni, en
íslendingar hafa aðeins einu sinni
áður sent íulltrúa sinn á hana,
í fyrra, er ungfrú Arna Hjörleifs-
dóttir, sem nú er flugfreyja hjá
Flugfélagi íslands, fór þangað
sem fulltrúi íslands.
IMýkomið
falleg skozk kjólaefni í skólakjólana
DAMASK — DÚKADREGILL
Skrifstofustúlka
vön vélritun, enskukunnátta æskileg, getur fengið at-
vinnu strax. Umsækjendur sendi umsóknir sínar til skrif-
stofu blaðsins merktar: „Stundvísi — 4137“ með upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf.
Látið okkur
PLSSA GÓLFIN
um leið og þau eru steypt.
GÓLFSLÝPUNIN
Barmahlíð 33, sími 3657.