Morgunblaðið - 23.09.1956, Side 4

Morgunblaðið - 23.09.1956, Side 4
4 MORCVTVfílAMÐ Sunnudagur 23. sept. 1956 I dag er 267. dagur ársms. Sunnudagur 23. september. Jafndaegri á hausti. ÁrdegisflæSi kl. 7,52. SíSdegisflæSi kl. 20,05. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni, er opin all- in sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama f að, kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs- ipóteki, sími 1618. — Ennfremur er« Holts-apótek, Apótek Austur- bajar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laugar- BASILE þvottavélarnar taka 6% pund af þurru taui. Fyrirferðarlitlar. — Slökkva á sér sjálfar að þvotti loknum. Einnig með stóru suðuelementi. — Árs ábyrgð. — Afborgunarskil- málar. — Berjð saman vei'ð og gæði. — ÞórSur H. Teitsson Grettisg. 3, sími 80360. Ljós & Hiti Laugav. 79, sími 5184. Rafvélar Hverfisg. 50, sí1 : 4781. Dagbók — dögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudögum milli 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Guðmundsson, sími 9734. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. — Næt urlæknir er Stefán Guðnason, — sími 1412. LO.O.F. 3 sa 1389248 = □ Mímir 59569247 Fjarhst. • Messur • Keflavíkurkirkja: — Bamaguðs þjónusta kl. 11 árdegis. — Séra Bjöm Jónsson. • Bruðkaup • í gær voru gefin sarnan í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni í kapellu Háskólans, ungfrú Jó- hanna Guðbrandsdóttir, Ljósvalla götu 30 og stud. oecon Sigurður Þorkelsson, Drápuhlíð 44. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Hólm, Hafn- argötu 20, Siglufirði og Aðalsteinn Gíslason frá Seyðisfirði, 2. vél- stjóri á M.s. Hvasafelli. efni: Nokkur orð um heimilisiðn- að; Okkar á milli sagt, Grasakon- an (ljóð); Einn dagur úr skóg- ræktarför; Manneldisþáttur; — Heimilisþáttur; Sögn frá Verma landi; Hólmfríður Friðjónsdóttir (minningarorð); Útrýming glæpa og sorprita og ýmislegt fl. Blaðið er prýtt smekklegum myndum og vel frá því gengið í alia staði. Okkar fagra borg þolir ekki til lengdar hina ófögru áfengis- drykkjusiöi, sem nú tíðkast. Umdæmiss túkan. KFUM og K, Hafnarfirði Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Jóhannes Sig- urðsson, prentari. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: B 0 kr. 100,00; Þór- unn 20,00. Bágstadda konan Afh. Mbl.: S J krónur 100,00. Lamaða stúlkan Afh. Mbl.: Starfsmenn Skelj- ungs við Suðurlandsbraut krónur 500,00; K J 100,00; Guðrún 100,00 N N 25,00; S Þ 100,00. Afh. Mbl.: Ö N Ólafsfirði kr. 100,00; B F 200,00; K Þ 150,00; Auður og Eygló 50,00; Kristín 140,00; ónefnd kona 100,00. Haustfermingarhörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals á heimili mitt, Kirkjuteig 9 á morg un kl. 5 e.h. — Séra Garðar Svav arsson. — Tilkynning frá Daghókinni Að gefnu tilefni, vill Dagbók Morgunblaðsins minna á, að allt efni sem birtast á í henni, þarf að vera komið í síðasta lagi fyrir kl. 5 daginn áður. Sérstaklega er orð sendingu þessari beint til presta, í sambandi við tilkynningar um guðsþjónustur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar 9. október n.k. Fé- lagskonur og aðrar safnaðarkon- ur eru vinsamlegast beðnar að styrkja bazarinn. Slys í gærmorgtin Um klukkan 8 í gærmorgun féll maður af Vespuhjóli á homi Laug arnesvegar og Sigtúns. Vörubíl- stjóri einn kom til mannsins og talaði við hann, ók þessi maður rauðum Chevroletbíl og er hann beðinn vinsamlegast að koma til viðtals til rannsóknarlögreglunn- ar. — Belgiskur tundurspillir A. F. Dufour er hér í Reykjavík urhöfn. — Morguntónleikar útvarpsins í dag Concerto grosso nr. 1 í D-dúr eft ir Corelli (I Musici leika). Kór St. Pauls-dómkirkjunnar í Lundúnum syngur. Dr. Dykes Bower stjórn- ar. Kvartett í B-dúr óp. 71 nr. 1 eftir Hydn (Pro Atre-kvartettinn leikur). Fantasía fyrir píanó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Beet- hoven (C. T. Richter píanóleikari, rússneskur útvarpskór og sinfóníu hljómsveit flytja; Shanderlink stjórnar. — ísland aðili að höf- undarréifarsátfmála ÍSLAND hefur orðið 20 landið til að samþykkja formlega höfundar réttarsáttmálann, sem Unesco beitti sér fyrir að yrði gerður. Þann 18. september gekk Kristján Albertsson sendifulltrúi fslands á fund Jean Thomas framkvæmda stjóra Unesco og afhenti honum formlega samþykkt íslands þar að lútandi. fsland verður skuld- bundið sáttmálanum þremur mán uðum eftir formlega inngöngu, eða þann 18. desember n.k. önnur lönd sem gerzt hafa aðiljar að sáttmálanum eru: Andorra, Kambodja, Chile, Kosta Rika, Frakkland, Vestur Þýzka- land, Haiti, Páfagarður, fsraeL Japan, Laos, Líbería, Luxemburg, Mónakó, Pakistan, Filippseyjar, Spánn, Svissland og Bandaríkin. • Afmæli • 65 ára er í dag Sigurður Guð- mundsson, Reykjavíkurvegi 11, — Hafnarfirði. • Blöð og tímarit Húsfreyjan, 3. tbl. þessa árg., er komið út. Er blaðið hið fjöl- breyttasta og flytur m. a. þetta Bridgefélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins er í Skáta- heimilinu, þriðjudagskvöld kl. 8,30 Árelíus Níelsson biður væntanleg fermingarbörn sín á þessu hausti, að koma til viðtals í Langholtsskóla, mánudag inn 24. september kl. 6. Matsveina- og veitinga- þjónaskóli íslands verður settur í veitingasal skólans í Sjómannaskól- anum miðvikudaginn 3. okt. n.k. kl. 2 e.h. Sendisveinn Röskur og áreiðanlegur piltur óskast til sendi- ferða. Upplýsingar á skrifstofu okkar á mánu- dag og þriðjudag. H. Benediktsson & Co. h.f., HAFNAKHVOLI NÝ SENDING AF hausf- og vefrarhöttum Einnig nokkrir MÓDELHATTAR OG KVÖLDHATTAR Verz/. JENNY Laugaveg 76 Afgreiðsl ustúl ka óskast strax Verzl. Guðmundur H. Albertsson. Langholtsvegi 42 Skólastjórinn. Snyrtivörur Stúlka óskast sem deildarstjóri í snyrtivöruverzlun. — Upplýsingum veitt móttaka í skrifstofu V.R. Vonarstræti 4, sími 5293. NÝKOMNAR Enskar vetrarkápur Nýjasta tízka BLÚSSUR DRAGTIR kr. 270,00. KÖFLÓTT PILS kr. 169,00 REGNKÁPUR með hettu kr. 125,00. IMINON Bankastræti 7 Vegna brottflutnings eru til sölu falleg svefnherbergishúsgögn. Til sýnis í dag frá hádegi, Kirkjuteig 29, miðhæð, sími 4888

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.