Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 23. sept. 1956
MORGVNBLAfílfi
S
ÍBÚÐ
Til sölu 3ja herb. íbúð á
hæð í steinhúsi í Kópavogi.
Söluverð 170 þús. kr. Útb.
65 þús. kr. íbúðin er í Aust
urenda hússins Digraness-
vegar 66 og er til sýnis í
dag og á morgun.
íbúð til sölu
Tveggja herbergja ,sólrík
kjallaraíbúð til sölu á Víði-
mel. Tilb. sendist blaðinu
merkt: „Hitaveita —
4476“. —
Perlon teygju-sokkar og
Nælonsokkar í úrvali.
Slerkir livcrsdagssokkar
Karlmannaskór
randsaumaðir. —
Karlmannasokkar í úl'vali.
Nælon — teigju — nælon
— ullar. —
Kvennærföt
Góð — ódýr.
TOLEDO
Fischersundi.
Gott herbergi
óskast 1. okt. Vinn utanbæj
ar. Get lánað síma. Uppl. í
síma 5671 eftir kl. 3 í dag.
Hús og ibúdir
til sölu af öllum stærðum
og gerðum. Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur GuSniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414 heima.
Aluminiumvörur
Kaffikönnur, margar teg.
Pottar, margar gerðir
Pönnur, stórar
Mjólkurbrúsar, 3, 4, 5 ltr.
Fiskspaðar
Austur
Mjólkurkönnur
VERKFÆRI
Heflar
Sagir
Brjóstborar
Borar
Hallamál
Hamrar
BITII Jflfll
mORPHYRICHRRDS
kæliskáparnir ódýru, spar-
neytnu, koma aftur um
næstu helgi. Lítið á sýnis-
horn. Pantanir teknar. —
Verð kr. 2.900,00, 3.300,00,
og 3.700,00. — Einnig vænt-
anlegir allar stærðir af am-
erisku „Qui Cfrés“ kæliskáp
unum. Fimm ára ábyrgð.
Fimm mánaða afborganir.
„Scales“ þvottavélarnar eru
væntanlegar.
Þorsteinn Berginann
Sími 7771. Laufásvegi 14.
Til siilu:
Ibúðarhæð
3 herb., eldliús og bað, á-
samt einu herb. o. fl. f
kjallara, við Bjargarstíg.
Ibúðin er í góðu ástandi,
og selst fyrir kr. 330 þús.
Útborgað 170 þús. — Sér
hitaveita er fyrir íbúðina.
Sem ný risíbúð í steinhúsi,
við Langholtsveg. Ibúðin
er 3 herb., eldhús og bað,
lítið undir súð.
4ra herb. kjallaraíbúð, um
100 ferm. með tveim
geymslum. Sér inngang-
ur. Útb. kr. 100 þús.
Fokheldar hæðir 110 ferm.,
með sér hitaveitulögn,
við Bragagötu.
Lítið einbýlisliús á eignar-
lóð (byggingarlóð), við
Rauðarárstíg. Útborgun
um 100 þús.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðarhæðir í bænum og
lítil og stór hús.
Hæðir og kjallara í smíðum
o. m. fl.
IVvjíi fasteipasaían
Bankastræti 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546
Mig vantar
ÍBÚÐ
1—2 herb. og eldhús, helzt
í Austurbænum.
Jóna Guðjónsdóttir
Sími 4653.
PYREX
Eldfast gler, fjölbreytt úrval
’ýrex eldfast gler er gæða
vara. —■
VERITAS
saumavélar
Handsnúnar saumavélar í
tösku og með ljósi.
Garðar Císlason h.t.
Reykj avík.
Til sölu:
íbúbir i smiðum
Tvær 5 herb. hæðir í sama
húsi við Bugðulæk.
Tvær íbúðir í sama húsi við
Skólabraut, 4ra herb. hæð
100 ferm., 3ja herb. kjallari.
5 herb. íbúð á fyrstu hæð í
Skipholti, með sér inn-
gangi og aðstöðu til að
setja upp sér miðstöðvar-
ketil. Bílskúrsréttindi.
Stór, glæsil. 5 lierb. liæð við
Rauðalæk, tilbúin undir
tréverk og málningu.
5 herb. einbýlishús fokhelt,
í Kópavogi.
4ra lierb. einbýlishús i Smá
íbúðahverfinu, með mið-
stöð og múrverki lokið
innanhúss.
4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg. Ibúð
in er tilbúin undir tré-
ver-k og málningu. Öllu
sameiginlegu múrverki
lokið innanhúss. Járn á
þaki, sér þvottahús.
4ra herb. íbúðarhæð í Laug
amesi, með miðstöð og
hreinlætistækjum. Gengið
hefur verið frá húsinu að
utan. Útb. kr. 100 þús.
4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg. íbúð-
in er með miðstöð. Úti-
hurð og svalahurð, járn
á þaki. Henni fylgir hlut
deild í húsvarðaríbúð og
ýmis óvenjuleg sameigin-
leg þægindi í kjallara.
3ja lierb. þakhæð, fokheld,
í Hlíðunum. Útborgun kr.
100 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð, fok-
held, með miðstöð, í Laug
arnesi.
2ja Iierb. íbúð í fjölbýlis-
húsi, við Kleppsveg. í'oúð
in er með miðstöð. Járn
á þaki.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Básenda. Verð lcr. 75 þús.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
HERBERGI
til leigu
gegn húshjálp. Flókagötu
43, 1. hæð. Sími 7987.
Stúlka óskast til
afgreiðslustarfa
í apóteki. Tilboð með upp-
lýsingum um fyrri störf og
menntun .sendist afgr. Mbl.
merkt: „Apótek — 4601“.
BÍLL ÓSKAST
4ra manna ’46—’47. — Má
vera sendiferða. Þarf ekki
að líta .vel út o. fl. Uppl.
6235, milli 1 og 7.
Lítið
Einbílishús
eða fokheld íbúð óskast til
kaups. Einhver hluti kaup-
verðsins greiðist með máln-
ingavinnu. Tilb. merkt: —
„Málning — 4474“, sendist
afgr. Mbl.
Seljum mjög ódýrt:
stóres- og
gardínuefni
Vini Jnfdjaryar ^obtiOH
Lækjargötu 4.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir
atvinnu
strax, helzt við akstur. Tilb.
merkt: „Ábyggilegur •—
4475“, sendist afgr. Mbl. fyr
ir þriðjudag.
ÞÝZKUKENNSLA
Byrja um mánaðamót. Skjót
talkunnátta — talæfingar.
Edith Dandistel, Laugavegi
55, uppi. Sími 4448, virka
daga, milli kl. 6 og 7.
Maskínuboltar
Borðaboltar
Fr. skrúfur
Bílaboltar
Boddyskrúftir
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29, sími 3024.
MÚRBOLTAR
Múrboltar, margar stærðir
Steinliorar fyrir rafmagns-
vélar. —
Verzl. Vald. Poulsen
Klappaistig 29 — Simi 3024
Verzl. Vald. Poulsen !/i
Klapparstig 29 — Simi 3024