Morgunblaðið - 23.09.1956, Page 16
Moncvisnra»ip
Sunnudagur 23. sept. 1956
16
JT&utduti
Borðlampar
Hengilampar
Yegglampar
Bialaddin.
Borðlampar
Gaslugtir
Allir varahlutir
Handlngtir, 2 tegundir
Vegglampar 10”’
Olínvélar, 2 tegundir
Lampabrennarar
Lampakveikir
Lampaglös
Lugtarglös
I.ne'ta'-lr'^ikir
Glóðarnet
Lua..a- a ikústar
Yasaljós, margar gerðir
Mótorlampar
með hraðkveikju
Benzinmótor-lampar
Brœðslu-prímusar
B enzinlóðboltar
Prímusar einf. og tvöf.
„Meta“-þurrspritt
Steinolía
Verzlun
O- ELLINGSEN Hi.
Atvinnurekendur
Maður með alhliða þekkingu á bókhaldi óskar eftir
góðri vinnu. Hefir starfað í mörg ár hjá stórum fyrir-
tækjum sem aðalbókari og hefir beztu meðmæli. Getur
annast jafnt daglegt bókhald sem uppgjör og unnið al-
gerlega sjálfstætt ef óskað er. Er reiðubúinn til að vinna
lengri vinnutíma en almennt gerist sé þess þörf. Tilboð
merkt: Öryggi — stundvisi 4490 sendist afgr. Mbl. fyrir
þriðj udagskvöld.
Verzluiiir L'^asíúíur
íbúð til leigu
Fimm herbergja hæð i rúmlega 130 ferm. sérstæðu ný-
legu húsi á bezta stað á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum,
er til leigu nú þegar. Tilboð, er greini fjölskyldustærð
og fyrirframgreiðslu, sendist afgr. Morgunbl. fyrir nk.
þriðjudagskvöld merkt: 5 herbergi —4470.
Cipslistamót til sölu
Tilvalið fyrir menn, er vilja skapa sér aukavinnu. —
Til sýnis á Þinghólsbraut 31, Kópavogi, milli 1—6 í dag.
REX auglýsingalamparnir fyrirliggjandi. 60 og 120
cm. Irxigir, bæði einnar og tveggja peru. Tilvaldir til
gluggalýsinga þar sem lampinn verður nafnskilti um
leið. Komið og skoðið.
Þórður H. Teitsson
Grettisgötu 3 — Sími 80360
Sendisveinn og
afgreiðsl ustúlka
óskast frá 1. október.
Langholtsveg 49
teknar fram á morgun.
Hattar
Ný sending.
MARKAÐURINN
LAUGAVEGI 100
Höfum kaupanda
að 6 herbergja íbúðarhæð ca. 150 ferm. með sér inngangi
og sér hitalögn og bílskúr eða bílskúrsréttindum. Helzt
við Rauðalæk eða við götur þar í grend.
íbúðin má vera í smíðum. Útborgun getur orðið góð.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7 — sími 1518.
lí. Besiediklsson & Co. hf.
HAFNABHVOLL — SÍMI 1228.
Innritun hefst á morgun (mánudag). Innritað verður
síðd. — Síðasti innritunardagur verður á laúgardaginn
Innritunargjald kr. 40,00 fyrir hverja námsgrein, (fyr
er innritunargjEildið þó kr. 80.,00, enda eru afnot ritvéla
Námsgreinar og kennarar: Upplestur (Lárus Pálsson,
Danska 1.—4. fl. (Ágúst Sigurðsson, skólastjóri), Enska
Sölvi Eysteinsson, M. A., Baldur Ragnarsson, B.A., Ágúst
Matthíasson, kennaraskólakennari), Franska 1.—2. fl.
Þórhallsson, B. A.), Norska, sænska og færeyska verða
(Sigurbergur Árnason, skrifstofustjóri), Reikningur
(Kristinn Björnsson, sálfræðingur), Vélritun, (Elís Ó.
handavinnukennari), Kjólasaumur (6 fl.), Bamafata-
ari), Útsaumur (Ástrún Valdimarsdóttir, handavinnu-
I Miðbæjarskólanum (1. kennslustofu) kl. 5—7 og 8—9
kemur, 29. september.
ir föndur, kjólasaum, barnafatasaum, útsaum og vélritun
og saumavéla innifalin. Vélar eru ekki lánaðar heim).
leikari), íslenzka 1.—2.fl. (Björn Magnússon, prófessor),
1.—5. fl. (Heimir Áskellsson, M.A. lektor við Háskólann,
Sigurðsson, skólastjóri o.fl.), Þýzka 1.—2. fl. (Guðm.
(Sigurlaug Bjarnadóttir, B.A.), Spænska 1. fl. (Hörður
kenndar, ef nægileg þátttaka fæst. Bókfærsla 1.—2. fl.
(Baldur Steingrímsson, skrifstofustjóri), Sálarfræði,
Guðmundsson, vélritunarkennari), Föndur Inga Zoega,
saumur (4 fl.) (Guðný Þórðardóttir, handavinnukenn
kennari).
Gjörið svo vel að geyma þessa auglýsingu.