Morgunblaðið - 23.09.1956, Side 17
Sunnudagur 23. sept. 1656
17
MORCUNBLAÐ1Ð
Benzinmælar
Aurhlífar
Viðgerðaljós
Sætaáklæði
Þokulugtir
Ferðatöskur
Verkfærasett
öskubakkar
Sólskermar
og margt fleira
HJÓLBARÐAR
560x15
[PStefánsson ff\
Hvarfisgötu 103 - StniL 3*i50
4ra herb. íbúðarhœB
ásamt rishæð sem er tvö herb. o.fl. í nýlegu steinhúsi
til sölu. Sérstaklega rúmgóður bílskúr fylgir sem notað-
ur hefur verið fyrir verkstæðispláss. Til greina kemur
að taka upp í þessa eign 2ja til 3ja herb. íbúð eða lítið
hús á góðri lóð í bænum og peningamilligjöf þyrfti að
greiðast með. Nánari upplýsingar gefur
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Rfsíbúð
við Laugateig til sölu milliliðalaust. Væntanlegir
kaupendur leggi nafn og heimilisfang í lokuðu umslagi
merkt: Risíbúð — 4471 á afgr. Morgunbaðsins fyrir 26.
þ.m.
Tónleikar Sovétlistamanna
í Þjóðleikhúsinu
mánudaginn 24. september, klukkan 20
Khalida Aktjamova:
I Sarsitskí: Mazurka
Einleikur á fiðlu. Glazunov: Milliþáttur úr Raymonde
Tsjækofskí; Serenata Melancolique Saint Saéns: Introduction og Rondo capriccioso
Tatjana Lavrova:
Einsöngur:
Gliere: Söngur næturgalans
Dsersinskí: Vocolie úr óperunni „langt
frá Moskvu“.
Grieg: Söngwr Sólveigar
Grieg: Svanurinn
Rossini: Cansonetta
II
D. Baskiroff:
Einleikur á píanó:
Beethoven: Sónata op. 31 í C dúr
Chopin: Mazurka
Chopin: Etýða í c moll op. 25
Debussy: Gleðieyjan
III
Morozov:
Massenet: Saknaðarljóð
Tsjækofski: Mansöngur Don Juans.
Tvö rússnesk þjóðlög: Á göngu í Pétursstræti,
Gounod: Söngur Mefistófelesar úr „Fást“ Drykkjuvisa
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá kl. 3 á laugardag
frá kl. 1,15 á sunnudag
frá kl. 1,15 á mánudag
D. Baskíroff
Einsöngur:
Tsjækofskí: Rómans
Dragomiskí: Rómans
LítiB einbýlishús
um 60 ferm. hæð og rishæð, alls 3ja herb. íbúð við Álfhóls-
veg, ásamt 1150 ferm. lóð, til sölu.
Samþykkt teikning að viðbótarbyggingu fylgir.
Útborgun helzt um 100 þús. krónur.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
DAVID „SCOOTERS“ teknir upp í dag. Hjól þessi eru
sérlega vönduð, demparar bæði á aftur- og framhjóli og
með 3 gíra DEMM mótor. — Verðið mjög hagstætt.
Kreidler-verksfœBiB
Brautarholt 22
Uppboð
fer fram við Lögreglustöðina í Hafnarfirði fimmtu-
daginn 4. október n.k. kl. 13,30 og verður þar seld bif-
reiðin R-6892 og ennfremur fleira dót. Greiðsla við ham-
arshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Ung stúlka með verzlunarskólaprófi, vel að sér í ensku,
óskar eftir atvinnu við vélritun og ef til vill símavörzlu.
Þeir, sem vildu sinna þessu eru beðnir að senda nöfn sín
í bréfi til Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt
222 — 4479.
Iðnaðarhúsnæði
(skúr) ca. 50 ferm. til leigu á góðum stað i bænum.
Þeir, sem áhuga hafa á slíku húsnæði sendi nafn sitt
til afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt:
Rauðarárholt — 4492.
Bandarikjamaður óskar eftir að taka á leigu góða
4-5 herbergja íbuð
frá 1. des. n.k. Fernt í heimili og góð leiga í boði. Vin-
samlegast talið við Braga Hlíðberg c/o Sjóvátryggingar-
félag íslands hf., sími 1700 eða 5626.
K R.R. K. S. í.
jr jt
Urslitaleikur Mslandsmótsins
í knattspyrnu fer fram á íþróttavellinum í dag klukkan 2. Þá leika: KR — VALUR.
Dómari: Þorlákur Þórðarson.
Hver verður íslandsmeistari 1956? — Þetta verður án efa mjög spennandi leikur. —
Allir Út á VÖII. MÓTANEFNDIN.