Morgunblaðið - 23.09.1956, Qupperneq 19
Sunnudagur 23. sept. 1956
MORGVJSBLAÐ1Ð
19
Við seljum mjólkurís í fallegum plastboxum á að-
eins 16 kr. stykkið. Boxin eru handhseg til heimilis-
nota.
í S B O R G Ausiurstrseti
Nr. 21/1956.
Tiíkynnsrs
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að söluverð i
heildsölu og smásölu á allskonar vinnufaínaði og lculda-
úlpum megi ekki vera hærra en það var 1. júní sl.
Reykjavík, 21. sept. 1956.
VerSgaezlustjórinn.
Sími 80946
Við hjóðum
ávallf það hezta l
NÝKCMIÐ :
Hinar margeftirspurðu Parnall Ezy-Press
strauvélarnar eru komnar aftur
Parnall Ezy-Press strauvélarnar eru fljót-
virkar — þægilegar — endingargóðar
Parnall Ezy-Prcss strauar og pressar alls-
konar fatnað. — Fantanir óskast sóttar.
Vesturgötu 2 — Laugaveg 63
Auglýsing
um skoðun reiðiijóla með hjálparvél í lög'
sagnarumdeemi Reykjavíkur
ASalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bif-
reiðaeftiiliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir:
Þriðjudaginn 25. sept R- •1 til 100
Miðvikudaginn 26. sept. R- ■ 101 — 200
Fimmtudaginn 27. sept. R- ■201 — 300
Föstudaginn 28. sept. R- ■301 — 400
Mánudaginn 1. okt. R rH O — 500
Þriðjudaginn 2. olct. R- -501 — 610
Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél, sem eru i notkun
hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 25. til
28. sept.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging íyr-
ir hvert reiðhjól sé í gildi.
Vanraekl elnhver aS koraa reiðhjóli sínu til skoðunar á
réttum degi, vcrður hann látinn sæta sektum samkvæmt
hifreiðalögum og reiðhjóíiö tekið úr umferð, hvar sein
til þess næst.
Þetta tilkynnlst öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögregtustjórinn I Reykjavík, 21. scptembcr 1956.
Undraverð hárliðunar uppfinning
Creiðið ekta hárliðun í hárið
Þér þurfið aðeins að greiða
hárið úr þessu undraverða
nýja kremi tii að fá fallega
ekta hárliðun
Já, — það er allt og sumt, sem þér þurfið að gera
við hið furðulega „Quickstep££ síðan vefjið þér hár
yðar upp og skolið. „Quickstep££ passar fyrir allt
hár, gróft, meðal og fínt.
Ein túpa „Quickstep££ nægir fyrir liárliðun í allt
hárið. Einnig er hægt að setja hárliðun aðeins
neðan í hárið eða einstaka lokk og geyma síðan
afganginn.
Ekkert er eins fljótlegt og auðvelt.
Gre/ð/ð Vindib upp Skolið
Engin tímaálcvörðun, þegar þér hafið undið
hárið upp, þurfið þér ekki að bíða, að'eins skola
það samstundis.
Engir vökvar. — Enginn
festir, ekkert erfiði. Að-
eins ein túpa af Quickstep
kremi fyrir allt hárið.