Morgunblaðið - 23.09.1956, Síða 20

Morgunblaðið - 23.09.1956, Síða 20
færa Nancy hann á morgun“. „Nei, það verðúr nú ekkert af því“. Lije reyndi að gera sig mannalégan. „Þetta er mín gjöf — til mömmu“. Skyndilega fann hann til ein- hverrar vaxandi reiði — andúðar á þessum manni, sem hélt svo sterku taki í handlegg hans. „Þetta eru silkisokkar og þú gerir svo vel, að halda krumlum þínum frá þeim. Mömmu geðjast alls ekki vel að þér — ekki frek- ar en mér sjálfum. Hvorugt okk- ar er gift þér — þér, að því er ég be-bezt vei-veit“. „Æ, reyndu nú bara að koma þér heim“. Dink stjakaði honum gremju- lega út á fjala-gangstéttina. „Þú ert draugfullur. . og segðu Nancy, að ég muni líta inn til hennar á morgun, eins og ég sagði“. „Farðu til fjandans“. Lije stóð og rambaði til, stundarkorn, ó- ákveðinn á svip, en svo rann mesti sljóleikinn af honum, úti í rökum svala næturloftsins. Hann gekk reikulum skrefum út á miðja akbrautina, skotraði augunum reiðilega til fornvinar síns og kallaði á eftir honum fúk- yrði og skæting. Einni klukkustund síðar nam Lije staðar úti fyrir dyrum heim- ilis síns, því sem næst allsgáður eftir gönguna, en nokkuð farinn að þreytast. í ljósskímunni gegnum rifuna ur.dir glugganum, sá hann að móðir hans var enn ekki gengin til náða. Og hann saug ósjálfrátt upp i nefið hina óvæntu lykt, sem flæddi á móti honum í þykk- um mekki hins innibyrgða lofts, er hann gekk inn. Móti venju sinni, sat móðir hans hin rólegasta framan við snarkandi viðareldinn, i kyrrlátri ró og dansandi skuggar og flökt- ar.di bjarmi frá eldstæðinu UTVARPIÐ Sutmudagur 23. september: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Prest ur: Séra Þorsteinn Björnsson. — Organleikari: Sigurður ísólfsspn). 14,50 Útvarp frá íþróttavellinum í Reykjavík: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari helmingi úrsiitaleiks íslandsmótsins í knattspyrnu 1956, fyrstu deild; K.R. og Valur keppa. 15,45 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 18,30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleikar (plötur). 20,20 Tónleik- ar (plötur). 20,40 Göngur og rétt- ir; samfelld dagskrá. — Hallfreð- ur öm Eiríksson og Sveinn Skorri Höskuldsson búa til flutnings. — 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. mýktu hinar djúpu raunarúnir á andliti gömlu konunnar. Um leið og hún sneri sér að kertaljósinu á borði við hlið hennar, var því líkast sem dauf- ur geislabaugur svifi eitt andar- tak yfir hinum bliknaða eirlit hárs hennar og Lije nam snögg- lega staðar, með hálf-uppgerðar- og hálf-ekta-undrun í svipnum. Móðir hans starði með einhvers konar sektarsvip á hann, en önn- ur hönd hennar hvarf í slcyndi inn undir svuntuna. „Hvað hefur þú verið að gera, mamma?“ spurði hann í gamni. „Kannske að hyggja að Sankti- Kláusi? Norðurríkjamennirnir drápu hann í stríðinu“. Móðir hans brosti við honum: „Nei, ekki gerðu þeir það nú. Ég hef svo margoft séð hann síð- an“. Lije settist á hækjur sér fram- an við stóna, rétti hendurnar að eldinum, lagði frá sér pakkann. sem nú var allur krypplaður og vættur í víni, á gólfið við fætur sína. Hann starði á móður sína og það brá fyrir kátlegum ánægju glampa í hinum hörðu, ungu aug- um. „Hvaða lykt er það, sem ég finn hérna inni, mamma? Stöng- ulberjagrautur eða kornkökur?" „Það skalt þú fá að sjá á morg- un, drengur minn. Sjón er sögu ríkari". Hún færði til hattinn hans, laut fram og strauk með fingr- unum í gegnum þykkt hár unga mannsins. „Þú hefur alveg eins hár og pabbi þinn“. Orðin komu eins og án vilja og vitneskju hennar sjálfrar. Og á eftir sat hún þögul og hreyf- ingarlaus, eins og stirðnuð upp, en hendur hennar urðu skyndi- lega harðar eins og uppþornaðir baðmullarstönglar. KELVINATOR — 8 rúmfet — Hinir vinsælu 8 rúnifeta Kelvinator kæliskápur eru nú fyrirliggjandi. _ Verð kr.: 7,450.00. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Tfekla Austurstræti 14 — sími 1687. MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. sept. 1956 p,ANd p <# í HORNUNG & M0LLER KGL. HOF-PIANOFABRIK Mánudagur 24. september: Fástir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um (plötur). 20,30 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnai’. íslenzk þjóðlög; Karl O. Runólfsson útsetti fyrir hljóm- sveit. 20,50 Um daginn og veginn (Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi). 21,10 Einsöngur: Sigríður Schiöth syngur; dr. Victor Ur- bancic leikur undir á píanó. 21,30 Útvaipssagan: „Októberdagur", eftir Sigui’d Hoel; VII. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 Fræðsluþáttur Fiskifélagsins: Jón Jónsson fiskifræðingur talar um starfsaðferðir í fiskirannsóknum. 22,25 Kammertónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. 1) Fíllinn hefur í mikilli bræði i kastað Phil til jaríar. Þ5 birtlst| 2) Hún miðar byssu að fflnum.j 3) Og skotMt gelgar ekkl. I Sirrí bak við trén. Það er mesta úrvalið af ritföngum í Ritfangaverzlun ísafoldar. — Þar getið þér valið um: SHEAFFER’S PARKER PELIKAN ESTERBROOK PENOL-skólapenna GEHA og margar fleiri tegundir penna Kennslubækur, skrif- og reikningsbækur í miklu úrvali. BANKASTRÆTI 8. Húsmæður! Bólstruð liúsgögn hreinsast auðveldlega með REI- froðu og mjúkum bursta. Gólf- teppi, dreglar og veggteppi hreins- ast þannig: Ryksogið eða burstið teppin fyrst vandlega; burstið þau síðan með REI-frcðu. — Þetta er svo auðvelt og kostar svo undirlítið. Aðeins 1 matskeið af REI í 5 lítra af volgu vatni. Allt verður hreint, blettir hverfa, litir skýrast. Notið ávallí REI til fínþvotta, uppþvotta, hreingerninga. M AKKÚS Eftir Ed Dodd LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Heimsfræg vörumerki Afborgunarskilmálar Pantanir sækist strax Ennfremur notað píanó kr. 10.800.00 og notaður stofu-flygill. P * I \ N Ó Sýnishorn og verðlistar í Vesturveri. HLJÓÐFÆRAVERZLANIR Sigribar Helgadótfur s.f. Lækjargötu 2 og Vesturveri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.