Morgunblaðið - 14.10.1956, Page 3
Sunnudagur 14. okt. 1956
MORGUNBLJÐIÐ
3
Bókndm og fræðslu-
sturfsemi i strjdlbýli
Barnsverndarnefnd Reykjavíkur
hafii eftirlit mei 133 heimilum
BARNAVERNDARNEFND Reykjavíkur hefur nýlega gefið út
skýrslu um störf nefndarint\ar síðast liðið ár. Nefndin hélt
42 fundi á árinu og voru á þeim tekin til meðferðar 440 mál. Á
árinu hafði hjúkrunarkona nefndarinnar eftirlit með 133 heim-
ilum. Auk þess hefur nefndin haft eftirlit með fjölda heimila
vegna óknytta barna og unglmga og af fjölda heimila annarra h'efur
nefndin haft afskipti til leiðbeiningar og aðstoðar.
Á árinu útvegaði nefndin 218
börnum og unglingum dvalar-
staði, annað hvort á barnaheim-
ilum, einkaheimilum í Reykja-
vík eða í sveitum. Sum barnanna
fóru aðeins til sumardvalar en
önnur til langdvalar, einkum um-
komulaus og vanhirt börn, sem
nefndin gat útvegað fóstur. Á-
stæður ti-1 þess að börnunum var
komið fyrir voru: þjófnaður og
aðrir óknyttir, útivist, lausung,
lauslæti, erfiðar heimilisástæður,
slæm hirða og óhollir uppeldis-
hættir.
ÆTTLEIÐINGAR
Nefndin hefur mælt með 32
ættleiðingum og hafa mæðurn-
ar í flestum tilfellum valið börn-
um sínum heimili með það fyrir
augum að framtíð þeirra væri
betur borgið en ef þær önnuðust
uppeldi þeirra sjálfar.
264 börn dvöldust s.l. sumar á
barnaheimilum sem Reykjavík-
urdeild Rauða kross íslands rek-
ur í tvo mánuði á sumri.
NEFNDIN
Síðastliðið ár áttu sæti í riefnd-
inni: Guðmundur Vignir Jósefs-
son lögfræðingur, formaður, Guð-
rún Jónasson, frú, varaformaður,
Hallfríður Jónsdóttir, frú, ritari,
Jónína Guðmundsdóttir, frú, Val-
gerður Gísladóttir, frú, Kristín
Ólafsdóttir, frú og Magnús Sig-
urðsson, skólastjóri.
Starfsmenn nefndarinnar voru:
Þorbjörg Árnadóttir hjúkrunar-
kona, Þorkell Kristjánsson full-
trúi og skrifstofustúlka hálfan
daginn.
Nýtt bóluefni v/ð lömunarveiki:
Sabín-béluefnið mnn e.t.v.
veitn œvilnngt ónæmi
WASHINGTON, 12. okt.: Banda-
rískir vísindamenn eru nú í óða
önn að gera tilraunir með nýtt
bóluefni við lömunarveiki. Er
það kennt við bandaríska bakter-
íufræðinginn, dr. Albert B. Sa-
bin. Þó hafa heilbrigðisyfirvöld
Bandaríkjanna tilkynnt að lang-
ur tími líði áður en hægt verði
að taka þetta nýja bóluefni í
notkun.
Sabín-bóiuefnið er allólíkt
Forseti íslands kom í heim-
sókn á norsku bókasýninguna
á föstudag. Hér er hann stadd-
ur í sýningarsalnum ásamt
Guðmundi G. Hagalín, rithöf-
undi. Á myndinni eru og Pétur
Ólafsson, forstjóri Isafoldar-
prentsmiðju og Kristján Arn-
grímsson frá Bókaverzlun ísa-
foldar.
HÉR hefir dvalið undanfarna
mánuði Bandaríkjamaður Þórð-
ur Þórðarson (Thordur W. Thord
arson), sem er prófessor við há-
skólann í Fargo í Norður-Dakota.
Prófessor Þórður hefir unnið á
vegum Búnaðarfélags íslands að
athugun á leiðbeiningastarfsemi
á sviði landbúnaðarins og sérstak
lega að því, er viðkemur búnaðar
legri félagsstarfsemi barna og
unglinga og aðstæðum til að
koma hér á slíkri starfsemi,
Þórður Þórðarson, er sem
prófessor við háskólann í Fargo,
forstöðumaður þeirra deildar há-
skólans, er annast bréfaskóla-
nám í ríkinu. Er það mikil starf-
semi og víðtæk, sem nær til
miklu fleiri atriða heldur en
venjulegir bréfaskólar t. d. hér
á Norðurlöndum annast. Þessi
fræðsludeild hefir t. d. með hönd
um mikla dreifingu fræðslu-kvik
mynda, og leiðbeinir þann veg
um sjálfsnám heima fyrir að
nemendur geti að loknu námi
jafnvel tekið háskólapróf í mörg-
um námsgreinum.
MaSsaEa í amerískum stíf
IGÆR var opnuð í Lækjar-
götunni, „Kaffitería", þar sem
gestirnir afgreiða sig sjálfir.
Kjörbarinn höfum við ákveðið
að kalla hann, sagði Ragnar Al-
freðsson, sem verður yfirmat-
reiðslumaður barsins og jafn-
framt forstjóri. Ragnar var um
rúmlega tveggja ára skeið mat-
reiðslumaður á kaffiteríunni í
hótelinu á Keflavíkurflugvelli.
Kynnti hann sér þar fyrirkomu-
lag allt á rekstri slíkra sjálfsaf-
greiðslu-matstaða. — Hér munum
’franskar kartöflur og að sjálf-
sögðu heitar pylsur.
Samlokur munum við búa
til jafnóðum, sagði Ragnar, svo
og fjöldann allan af smáréttum.
Þá sýndi Ragnar kaffikönnu eina,
mesta þing. Hún er þannig úr
garði gerð, þó hún taki vatn fyrir
200 kaffibolla, þá rennir hún að-
eins upp á sex bolla í senn. Því
er kaffið ávallt nýlagað, er það
er borið íram.
Kjörbarinn opnar kl. 8 árd. í
dag og verður opinn til kl. 11,30.
Verður þetta starfstíminn fram-
vegis. Ragnar hefur látið gera
mjög fullkomna loftræsingu, og
fyrir hádegismat og kvöldmat
verður lokað hálftíma til þess að
hreinsa og þvo salinn svo allt sé
hreint þegar gestirnir koma í
matinn.
Kaðalskreytingar setja mjög
svip sinn á salinn. Er yfirleitt
falleg vinna á öllu þar í salnum
og ekki er að efa að Kjörbarinn
’muni fljótt verða vinsæll mat-
staður í Miðbæ höfuðborgarinnar.
Salk-bóluefninu, ,einkum að
því leyti til, að það er’ unnið
úr lifandi veirum. Salk-bólu-1
efnið er aftur á móti framleitt I
úr dauðum veirum. Þá er!
einnig gert ráð fyrir að Sabín
bóluefnið verði tekið inn á
líkan hátt og hósíasaft. Loks;
má geta þess sem mikilvæg- ]
ast er: Það á að veita langt,'
e.t.v. ævilangt, ónæmi fyrir ]
lömunarveiki.
Ragnar Alfreðsson
yfirmatreiðslumaður.
við leggja á það áherzlu að fólk
geti fengið fljóta og góða af-
greiðslu, geti skotizt hingað ínn
til að fá sér bita, hvort heldur er
fullkomna máltíð eða þá smá-
bita, sagði Ragnar. Við munum
t.d. taka upp á ný „Fish and
Ships“, sem selja á út í smekk-
legum umbúðum, og einnig
Prófessor Þórður er „Norðu >
Dakotadrengur", eins og fleiri
ágætismenn íslenzkir, svo sem
Guðmundur Grímsson, dómari,
Vilhjálmur Stefánsson o. fl., enda
má segja að hann sé af sömu
landnámsuppskerunni. Hann
reyndi í æsku erfiðleika fátækra
sveitamanna að afla sér fræðslu
og lærdóms. Ef ef til vill er þang-
að að rekja rætur þess, að hann
gerðist forstöðumaður fræðslu-
deildar háskólans í heimaríki
sínu Norður-Dakota, og hefur í
raun og veru lagt grunninn að
þeirri deild, og það svo vel, að
hún er nú kunn um öll Banda-
ríkin, sem ein hin bezta fræðslu-
deild af því tagi, sem til er við
ameríska háskóla.
Prófessor Þórður er nú á för-
um vestur, en á morgun mánu-
daginn 15. október kl. 8,30 að
kveldi, flytur hann fyrirlestur í
1. kennslustofu Háskólans um
bóknám og fræðslustarfsemi í
strjálbýli, og segir þá frá reynslu
Bandaríkjamanna á því sviði. Er
hér um svo merkilegt mál að
ræða, að margir munu vilja
kynnast því.
Þórður Þórðarson
Öllum sem áhuga hafa er heim-
ill aðgangur að fyrirlestrinum,
sem er fluttur á vegum Þjóðrækn
isfélagsins.
Á. G. E.
Ungling
vantar til blaðburðar
Hverfisgötu II
Sími 1600
KR.R.
K. S. í.
MltsusSméi meisiaraíloJkks
í dag klukkan 2 keppa:
Verður þetta úrslitaleikur mótsins? — Komið og sjáið spennandi leik
FRAM - VALUR
Dómari: Þorlákur Þórðarson.
Mótanefndin.