Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 14. okt. 1956 TUNCARe/N?*' i 1 í rU' rs*1 /sA I AÐ Hjarðarfelli í Miklaholts- hreppi er unnið að merkri tilraun í beitirækt. Annast Til- raunaráð jarðræktar um skipu- lagningu tilraunarinnar undir yf- irumsjón Halldórs Pálssonar sauð fjárræktarráðunauts. Tilraun þessi er gerð með leiðbeiningum frá kanadíska tilraunastjóranum John Campell, sem hér dvaldist í vor á vegurn ríkisstjórnarinnar, en hann er sérfræðingur í beiti- rækt. MEÐ BÚNAÐARRÁÐUNAUT- UM AÐ HJARÐARFELLI Fyrir nokkru síðan var tíðinda- maður blaðsins staddur í Lang- holtsrétt í Miklaholtshreppi og brá sér þá með þeim Sturlu Frið- rikssyni, mag. scient., sem hefir á hendi jarðvegs- og grasarann- sóknir tilraunarinnar,. Ólafi Stef- ánssyni, nautgriparæktarráðu- naut og Júlíusi Davíðssyni starfs- manni búnaðarblaðsins Freys upp að Hjarðarfelli. Því miður gat Gunnar Guð- bjartsson bóndi að Hjarðarfelli ekki verið með þar sem hann var önnum kafinn við að draga fé sitt í réttinni. VÍÐFEÐMT MÝRLENDI I fögru veðri göngum við um landareign Hjarðarfellsbóndans og virðum fyrir okkur marghátt- aðar framkvæmdir þar á staðn- um. Hér hefir verið ræst fram mikið mýrlendi, sem liggur fram af skriðunum úr fjallinu. Erfitt hefir verið að ræsa fram hið næsta skriðunum og er ekki meira en svo að túnið sé vel þurrt. Þarna á hinu víðfeðma mýr lendi munu ræktunarmöguleik- ar vera miklir, þegar búið er að þurrka landið. BORGAR SIG AÐ BERA Á MÝRLENDI 1 ÞURRKUN Tilraun sú, sem við ætlum Borgar sig að bera á mýrlendi í þurrkun og beita það sauðfé? Merk tílraun að HfarÖarielIi Miklaholtshreppi * M okkur að skoða, er gerð til þess að ganga úr skugga um hvort borgar sig að beita sauðfé á mýr- lendi, sem verið er að þurrka kg. köfnunarefni, og 180 kg. fos- for á ha., hinn 4. 300 kg. köfn- unarefni, 180 kg. fosfor og 150 kg. kalí á ha. og hinn 5 er saman- gróðurinn, en fræ- og blómfram- leiðsla er mikil. Þar sem köfn- unarefnið er eingöngu er gróð- urinn að sjá dekkri, en vöxtur víða yfirhöndinni gróðrinum. yfir mýrar- FYRST BITUST REITIRNIR MEÐ ALHLIÐA ÁBURÐINUM Sturla tekur jarðvegssýnishorn og rætt er fram og aftur um út- lit reitanna og athugað eftir föng um hvernig þeir hafa bitizt. Síðar eru bækurnar bornar saman við athuganir þær, sem Gunnar bóndi Þetta eru ærnar, sem gengu á reitum þeim, dilkurinn var 57 kg., lifandi vigt. sem notaðir voru til tilraunar á beitirækt að Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi. Þyngsti (Ljósm. Júl. Davíðss.) upp, girða það af og bera á það áburð. Kanna á einnig hvaða á- burðartegundir henti bezt og hvernig gróðurinn breytist við á- burðarnotkunina. ÁBURÐARREITIRNIR MEÐ MISMUNANDI ÁBURÐI Við komum fyrst í reit, sem er 9,5 hektarar að stærð. Hefir hon- ur verið skipt niður í aðra af- langa reiti, þar sem mismunandi áburði hefir verið dreift á. Á fyrsta reitinn hefir eingöngu ver- ið borið köfnunarefni 300 kg. á ha., á 2. reitinn fosforáburður, 180 kg. á ha. og á 3. reitinn 300 burðarreitur, þar sem enginn á- burður er borinn á. ÞAR SEM ALHLIÐA ÁBURÐUR ER, HEFIR TÚNGRESI NÁÐ YFFIRHÖNDINNI Við virðum nú fyrir okkur reitina. Það sjást allgreinilega skil milli þeirra, einkum . sker reiturinn með alhliða áburðar- tegundunum sig úr. Þar sem ein- göngu er fosforáburður virðast áhrifin hafa verið lítil á mýrar- Hæ, strákar! Van n Heusen .. beztu skyrtur og flibbar ekki mikill. f reitunum með al- hliða áburði hefir sprettan verið greinilega mun meiri og túngrös hafa tekið við áburðinum og náð hefir gert í sumar, er hann hefir fylgzt með tilrauninni. Segir hann að framan af sumri hafi einkum bitizt þeir blettir, þar sem al- Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu. Talsverð reynzla í skrifstofustörfum. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afr. blaðs- ins fyrir 18. þ. m. merkt: Viðskiptafræðingur —4902. Frá REYKJAVÍK til GLASGOW alla sunnudaga. Til REYKJAVÍKUR frá GLASGOW alla laugardaga. Margar ferðir daglega milli LONDON og GLASGOW LOFILEIÐIR Þetta er síðasta réttarmyndin á haustinu. Þessi glaðlega stúlka er að draga lambhrút í Skeiðarétt. Ljósm. Ól. K. M. LISTDAIMSSKOLI ÞJÓÐLEIKHÍIÍSSIIMS Innritun fer fram sem hér segir: Þriðjudaginn 16. október kl. 4 síðdegis fyrir nemendur sem voru síðastliðið ár í A-, B- og C-flokkum og enn- fremur alla, sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhúss- ins fjóra vetur eða lengur og ætla að vera í skólanum í vetur. Miðvikudaginn 17. október kl. 4 síðdegis fyrir alla aðra nemendur, sem hafa verið í Listdansskóla Þjóðleikhúss- ins og ætla að vera í skólanum í vetur. Fimmtudaginn 18. október kl. 4 síðdegis fyrir nýja nemendur sem óska að taka þátt í kennslunni í vetur, og hafi þeir með sér leikfimiskó. Börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig, að þau viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, þar sem reynt verður að skipa í flokka um leið og innritun fer fram. Innritun fer ekki fram á öðrum tíma en að ofan greinir og ekki í síma. Inngangur um austurdyr — uppi í æfingasal Þjóðleik- hússins. Lágmarksaldur er 7 ára. — Kennslugjald er kr. 100.00 á mánuði og greiðist mánaðarlega fyrirfram. Kennarar verða Lísa og Erik Bidsted ballettmeistari. Kennslan stendur væntanlega yfir til marz-loka. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. október 1956. Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla þá nemendur sem kunna að gefa sig fram. Þjóðleikhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.