Morgunblaðið - 14.10.1956, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 14.10.1956, Qupperneq 12
12 MORCU VfíT /tfílfí SunnudagUr 14 okt 195f TJtg.: H.í. Arvakur, Reykjavík Bramkv.stj.. Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Augiýsingar: Árni Garðar Kristinsso*” Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600 Askriftargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 1,50 eintakið Seysurnar á Alþingi MÖNNUM um land allt er nú! á milli í fáum kjördæmum en að verða æ ljósara hvern. buðu fram hvor á móti öðrum leik Hræðslubandalagið hyggst í mörgum kjördæmum. Því er leika nú þegar í þingbyrjun, er ekki unnt að líta á þá sem sama það gerir tilraun til þess í kraxti flokkinn. í þetta skipti gengu valds síns á Alþingi að hafa anda Hræðslubandalagsflokkarnir gjör kosningalaganna að engu og fá samlega sameinaðir til kosning- sér ranglega dæmda þá þing- anna og komu fram í öllu og einu menn sem kjörbréfadeilan stend- ur nú um. Hvert réttlæti felst í þessum tilraunum Hræðslu- bandalagsins verður bezt skýrt með þeirri einföldu staðreynd, að ef brellurnar takast, þá fær Hræðslubandalagið þremur þing- mönnum fleira en flokkar þess höfðu áður á þingi þótt það hafi tapað í kosningunum alls um 1000 atkvæðum auk allrar kjós- •nda-aukningar. Sjálfstæðisiflokkurinn, sem aftur á móti bætti við sig á sjöunda þúsund atkvæðum tapar tveimur þingsætum. Þannig er réttlæti Hræðslu- bandalagsflokkanna. —★— Það stoðar hvergi þótt mál- svarar þess á Alþingi geri hverja tilraunina á fætur annarri til þess að segja slíkt fyrirkomulag heim- ilt samkv. lögum og eðlilegt. Hvert einasta mannsbarn sem á snefil af réttlæti í brjósti sér kemur þegar í stað auga á, að hér er um hróplegt ranglæti að ræða. Það er furðulegt, að nokk- ur lýðræðisflokkur skuli leyfa sér það athæfi að fara fram á að fá þrjú þingsæti, þrátt fyrir þús- und atkvæða fylgistap í kosning- um, aðeins vegna þess, að gat er í kosningalögunum og ekki lagt blátt bann við þeim brell- um sem hér á að hafa í frammi. Svo er komið lýðræðinu í hug- um flokksforingja Framsóknar- og Alþýðuflokksins að þeir telja slíkt framferði sjálfsagt og eðli- legt. En kannske er ' það þó vottur um að eitthvert samvizku- bit vegna þessa gjöA-æðis leyn- ist með þeim sem helzt hafa að því staðið að þeir skuli ekki sjálf- ir þora að verja gjörðir sínar við umræður um málið í þing- sölunum. Þeir senda heldur til atlögunnar ungan sýslumann sem einn flokkur. Því nær engri átt að leyfa þeim flokki að bera fram nema einn landslista. Að auki fengu báðir flokkarnir 1937 uppbótarþingsæti en í þetta sinn fær aðeins annar flokkanna uppbótarþingsætum úthlutað og úrslitin verða svo furðuleg að Alþýðuflokkurinn sem slíkur fær mörgum sinnum fleiri þingmenn en hann á rétt á samkv. raun- verulegu fylgi hans. 2. Hin röksemdin er að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi í síð- ustu kosningum haft hug á að beita brögðum er hann sagðist geta fengið meirihluta á Alþingi ef sér bættust 345 atkvæði í nokkrum sýslum, án þess að hafa þó yfir 50% af heildaratkvæða- magni. Því sé Hræðslubandalag- inu heimilit að koma við refjum sínum nú. Þetta er auðvitað tvennt ólíkt, sem liggur í augum uppi. Annað er að notfæra sér gat í kosninga- lögunum eins og Hræðslubanda- lagið nú, en hitt einfaldlega að ná meirihluta með því að fá tölu- legan meirihluta í nægilega mörg um kjördæmum, eftir venjuleg- um kosningareglum. Við það er ekkert saknæmt og ekki annað en allir flokkar reyna í öllum kosningum. Þar er engum brögðum beitt, og þar er það skýlaus vilji kjós- andans sem ræður. Það er athyglisvert að fyrstu launin sem Hræðslubandalags- flokkarnir fá fyrir að leiða komm únista aftur til valda á fslandi 1 er stuðningur þeirra við rang- indin í kjörbréfamálinu. Og þetta gera kommúnistar blygðunarlaust eftir að þeir höfðu manna mest deilt á Hræðslu- bandalagið aðeins fáum mánuð- um fyrr í sumar. Þeirra stefna UTAN UR HEIMI Rússneskir hermenn í pólskum ein- kennisbúningum bœldu Poznan- uppreisnina niður norðan úr landi, sem nú tekur er engin önnur en sú að geta í fyrsta sinn sæti á Alþingi og j fengið tækifæri til að koma ár mannkosta bónda úr Eyjafirðin-! sinni fyrir borð í eina þjóðfélag- . m j inu á Vesturlöndum sem þeir En góðir mannkostir og heiðar- leiki þessara tveggja manna duga hvergi til þess að varpa réttlætis hjúp á mál þetta. Þessu landi verður aldrei farsæliega stjórnað af Iöggjaf- arsamkundu sem kosin er með bellibrögðum og lagarefjum, en er ekki sönn mynd af vilja þjóðarinnar sjálfrar. Og það eru sannarlega málefnarýrir flokkar sem verða að grípa til slíkra klækja til þess að tryggja þingfylgi sitt, þegar kjörfylgið frá þjóðinni skortir. —★— Hér skulu tvær höfuðröksemd- ir Hræðslubandalagsins lítillega gerðar að umtalsefni. í fyrsta lagi er því haldið fram að Sjálfstæð- ismenn hafi gerzt sekir um sömu ósvinnuna árið 1937, þegar þeir gengu þá til kosninganna í sam- vinnu við Bændaflokkinn. Hér er með rangt mál faríð, vegna þessa: IÞar var ekki um að ræða » algjört kosningabandalag í öllum sýslum sem í þetta sinn hjá Hræðslubandalaginu. Bænda- flokkurinn og Sjálfstæðisflokk- urinn höfðu aðeins samvinnu sín eiga þátt í að stjórna. Það er „heiður" Hermanns að hafa veitt þeim tækifæri til þess og nú uppsker hann sigurlaunin. En ekki er víst nema það verið beisk uppskera og fyrr en varir geta lárviðarsveig- arnir, sem kommúnistar bregða nú um höfuð Hermanni orðið honum dýrari vegsemd en hann sjálfan grunar. KAUPMANNAHÖFN, í október 1956. ZYGMOND Gocziniak, < pólski flugmaðurinn, sem flúði hinn 25. september í MIG-flugvél til Borgundarhólms, hefur nú feng- ið hæli í Danmörku sem póli- tískur flóttamaður. Strax eftir að ákvörðunin um þetta var tekin, var hann látinn laus úr gæzlu- varðhaldinu. Litlu síðar tók hann á móti blaðamönnum á Hotel Terminus. FÆDDUR í POZNAN Þetta er stillilegur og viðkunn- anlegur ungur maður, 28 ára að aldri. Hann var í nýjum dökk- bláum fötum, brosti hálf-feimn- islega, kveikti sér í North State sígarettu og reykti síðan hverja á fætur annarri meðan blaða- menn töluðu við hann. — Eg er fæddur skammt frá Poznan, sagði hann. Faðir minn var bóndi. Hann var stríðsfangi í Þýzkalandi á styrjaldarárunum, kom heim eftir styrjöldina en and aðist fyrir tveimur árum vegna heilsubrests, sem stafaði af slæmri aðbúð í fangabúðunum. Ég lærði upphaflega landbún- að, en var kvaddur til herþjón- ustu, þegar ég var rúmlega tví- tugur og var tveimur árum seinna skipaður í flugliðið. NU FLYGUR ÞU TIL BORGUNDARHÓLMS! — Höfðuð þér undirbúið flótt- ann lengi? — Ekki beinlínis undirbúið hann. En þegar ég varð flugmað- ur, þá ákvað ég að flýja sem fyrst vestur fyrir Járntjaldið. Það liðu þó 5 ár áður en nokkuð varð úr þessu. Tækifærið gafst ekki fyrr en ég var fluttur til Koszalina- flugstöðvarinnar við Eystrasalts- ströndina. Áður hafði ég ekki til umráða flugvélar, sem voru not- hæfar til flóttans, enda var ég | verandi sjávarbotni. Og hefði náðst í mig lifandi, hefði ég verið hengdur. RÚSSARNIR „FLEYTA RJÓMANN" — Hvers vegna vilduð þér flýja? — Af ýmsum ástæðum. Ég var alinn upp á trúhneigðu heimili og er sjálfur trúhneigður. Nú- þá á fjarlægari flugstöðvum. — Hvenær ákváðuð þér svo endanlega að flýja? — Á meðan ég tók þátt í flug- æfingu sama daginn sem ég flúði. Ég var kominn upp í 6.000 m hæð. Veðrið var hagstætt. Svo sagði ég við sjálfan mig: Nú flýgur þú til Borgundarhólms. ÁHÆTTUMIKILL FLÓTTI. — HEFÐI VERIÐ HENGDUR — Hvað gerðu hinir flugmenn- irnir, sem tóku þátt í æfing- unni? Eltu þeir yður? — Ég veit það ekki. Ég heyrði í útvarpinu, að þeir kölluðu á mig. Ég svaraði, að ég snéri við. Félagar mínir höfðu eins og ég fengið skipun um að skjóta taf- arlaust á pólska flugmenn, ef þeir reyndu að flýja. Okkur var sagt, að við yrðum hengdir, ef við vanræktum þetta. Ég veit vel, að þetta var á- hættumikill flótti. Hefði ég verið skotinn niður, þá lægi ég nú á Gocziniak: Enda þótt Poznan- dómarnir séu mildir, eru þeir óréttlátir. valdhafar í Póllandi kunna slíku illa. Þar við bætist, að rússnesku hermönnunum í Póllandi er gert hærra undir höfði en pólsku hermönnunum. Rússarnir „fleyta rjómann“, en við hinir verðum að láta okkur nægja það sem eftir er. Og loks er það, að pólska þjóðin lifir í ánauð. — Voru rússneskir hermenn í Koszalina, þar sem þér voruð síðast? ÆÐSTU YFIRMENNIRINIR RÚSSNESKIR — Æðstu yfirmennirnir voru rússneskir. Annars voru þar ein- göngu Pólverjar. — Vitið þið — þér og félagar yðar — nokkuð að ráði um ástand ið vestan Járntjaldsins? — Já, við hlustum oft á út- varpsstöðvar í Vestur-Evrópu, þótt okkur sé bannað það. — Vissuð þér, að tveir pólskir flugmenn hafa áður flúið til Borgundarhólms? — Já, við heyrðum útvarps- stöðvar í Vestur-Evrópu segja frá þessu. Annars hefðum við ekki haft hugmynd um það. — Höfðuð þér kort af flugvell- inum í Rönne á Borgundarhólmi? — Nei, þetta er misskilningur. En þegar ég kom þangað, þá undr aðist ég hve stutt lendingar- brautin var. Okkur hafði nefni- lega verið sagt, að þarna væri bandarísk flugstöð. — Hverjir höfðu sagt ykkur þetta? — Pólitísku liðsforingjarnir. — Eru þeir rússneskir? — Néi, þeir eru pólskir en ha* • gengið í skóla í Rússlandi. RÚSSNESKIR IIERMENN í PÓLSKUM EINKENNIS- BÚNINGUM Hvað segið þér um uppreisn- ina í Poznan? — Pólski herinn hafði samúð með uppreisnarmönnum. Komm- únistar eru fámennir í hernum. Það voru ekki pólskir hermenn, sem bældu uppreisnina niður. Það .voru rússneskir hermenn, en þeir voru í pólskum einkennis- búningum, til þess að fólk héldi, að það væri pólski herinn, sem snérist þarna á móti uppreisn- armönnum. Við flugmenn töluð- um oft um, að við vildum ekki skjóta á landa okkar, ef þess yrði krafizt af okkui’. — Blöðin tala í dag um milda dóma í Poznan. Hafið þér heyrt nokkuð um það? — Já, en þótt þeir séu mildari en búizt var við, þá eru þeir ó- réttlátir. — Eigið þér nákomna ættingja í Póllandi? — Ekki aðra en móður mína og bróður. Ég er viss um, að þau verða ofsótt, ef þeim tekst ekki að flýja. — Hvað ætlið þér nú að gera? — Ég vil helst fljúga, en veit ennþá ekki, hvernig mér tekst að fá atvinnu. — Páll Jónsson. Græni dauðinn tekur sig upp LONDON. — Milljarðir af vatns- engisprettum ógna nú löndunum í Norður-Afríku og við austan- vert Miðjarðarhaf. Búizt er við, að þessar skaðræðisskepnur Fyrsta útgafa af Ijóðabók Hamsuns á bókasýningu hér NORSKU bókasýningunni í Listamannaskálanum lýkur i kvöld, en ráðgert er að selja allar þær bækur sem á sýn- ingunni eru á mánudag og þriðjudag. Verða bækurnar seldar á búðaverði og er hér einstakt tækifæri fyrir bóka- unnendur að ná sér í góðar norskar bækur, því að inn- flutningur á þeim hefir verið takmarkaður vegna þess hve bókaverzlanir fá litla yfir- færslu til bókakaupa í Noregi. Nú hefir á 6. þús. manns skoðað sýninguna og mikið selzt af bókum. Mest hefir selzt af einstökum höfundum og virðist svo sem ferðabækur og skáldsögur njóti mestra vinsælda. Þá er einnig mikið seit af heildarverkum norsku stórskáldanna, einkum eftir að hægt var að fá þau með af- borgunarskilmálum. Þess má loks geta að á sýn- ingunni eru fyrstu útgáfur af nokkrum verkum og eru þær sumar ófáanlegar í Noregi. Má hér t.d. nefna hina ágætu ljóða bók Hamsunssem út kom 1923. Sú bók er lítið þekkt hér á landi og er það leitt, því að óhætt er að segja að Hamsun sé einn af hinum miklu braut- ryðjendum í norskri ljóðlist síðustu áratuga. Einnig er þarna fyrsta útgáfa af ljóða- bók góðskáldsins gamalkunna Tarjei Vesaas, sem nú er að verða einn umsvifamesti skáld sagnahöfundur Noregs. muni nú valda meira tjóni en nokkru sinni fyrr í sögunni, og hefur þó engisprettan oft valdið þungum búsifjum þar eystra. í Súdan og á svæðunum um- hverfis Tsad-vatnið í frönsku Mið-Afríku margfaldast engi- spretturnar í stærri stíl en nokkru sinni fyrr, og það er miklum erfiðleikum bundið að komast til þessara staða, sam- kvæmt fréttum frá alþjóðastofn- un þeirri í London, sem vinn- ur að útrýmingu þessa vágests. Stórar breiður af engisprett- um hafa þegar tekið sig upp frá æxlunarstöðvum sínum, og er búizt við enn stærri hópum á næstu vikum. Það eru fyrst og fremst Egyptaland, ísrael, Líbía, Jórdanía Vestur-Afríka, Suður- Alsír, Marokkó, Saudi-Arabía, Jemen og Norður-Eþíópía, sem stendur ógn af þessari gereyð- andi pest — hinum græna dauða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.