Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐ1Ð
Sunmidagur 14. okt. 1956
GAMLA
— Sími 1475 —
Nœturfélagar
(Les compagnes de la niut).
Heimsfræg frönsk stórmynd
um líf vændiskvenna í París
Francoise Arnoul
Raymond Pellegrin
Aukaniynd: FRAKKLAND
NATO-kvikmynd með ísl.
tali. —
Sýnd kl. 5 og 9.
16 ára.
Davy Crockett
Sýnd kl. 7.
Sala hefst kl. 2.
Andrés Önd
og félagar
Nýjar teiknimyndir
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
GLÆFRAFERÐ
(The Looters).
Afar spennandi, ný, amer-
ísk kvikmynd.
Rory Calhoun
Julie Adams
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Osýnilegi
hnefaleikarinn
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
LEIKISKJMLARII
Matseðill
kvöldsins
14. 10. 1956.
Cremsúpa Bonne Femme
Tarlalettur Tosca
Tournedos Choron
eða
Steiktar Ali-Endur
Melónur
Hljómsveitin leikur
Leikhúskjallarinn
Stjörnuljósmyndir.
Eina stofan í Vesturbænum.
Heimamyndatökur eftir kl.
Sími 81745.
Sími 1182
Kjólarnir hennar
Katrínar
(Die 7 Kleider der Katrin).
Frábær, ný, þýzk mynd, —
gerð eftir samnefndri sögu
1 Gisi Grubers, er lýsir á bráð
skemmtilegan hátt sjö at-
burðum úr lífi ungrar nú-
tímastúlku.
Sonja Zsemann
Paul Klinger
Gunnar Möller
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3:
Ögn og Anfon
(Snjallir krakkar).
Bráðskemmtileg, þýzk mynd
gerð eftir samnefndri sögu
Erik Kástners, er kom út á
íslenzku, fyrir síðustu jól.
Myndin er nú sýnd með
dönsku tali. —
Allir krakkar ættu að eignasl
bókina og sjá myndina.
Sf jörnubíó
Ránið í spilavíiinu
Afar spennandi ný amerísk
mynd um skólapilta, sem
ræna stærsta spilavíti ver-
aldar Haralds Club.
GUY MADISON
BAIAN KEITH
og hin nýja Ijóshærða
stjarna KIM NOVAK
í myndinni syngur Kim
Novak dægurlagið „Hive
of the party“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Óskar Gíslason
sýnir íslenzku kvikmyndina:
Bakkabrœður
kl. 3.
stili.'þ
ÞJÓDLEIKHÖSID
SPADOMURINN
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá s
kl. ’3.15—20.00. Tekið á)
.... S
moti pontunum. ^
Sími: 8-2345, tvær línur. S
Pantanir sækist daginn fyr- \
ir sýningardag, annars seld-S
ar öðrum. \
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Málf lutningsskrif stof a
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
Aiýju og gömlu
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9.
Skafti Ólafsson syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 3355.
— Sími 6485 —
Vista-Vision litmyndina
BOB HOBE
og hörnin 7
(The Seven little Foys).
Bráðskemmtileg, ný, amer-
ísk gamanmynd, byggð á
ævisögu leikarans og ævin-
týra mannsins Eddie Foy
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Milly Vitale
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 82075
Vígvöllurinn
(Battle Circus).
Áhrifarík og spennandi, ný,
amerísk mynd, byggð á at-
burðum úr Kóreustyrjöld
inni. Aðalhlutverk leika hin
ir vinsælu leikarar:
Humprey Bogart og
June Allyson
sem leika nú saman i fyrsta
sinn ásamt Keenan Wynn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Gene Autry
í Mexikó
Bráðskemmtileg, amerísk lit
mynd. —
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
i Kjarnorka og Itvenhylli |
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl.
Sími 3191. —
Fáar sýningar eftir.
— Sími 1384 -
FUGLASALINN
(Der Vogelhándler)
Bráðskemmtileg og falleg,
ný, þýzk söngvamynd í lit-
um, byggð á hinni vinsælu
óperettu eftir Carl Zeller.
Danskur skýringartexti. —
Aðalhlutverk:
Ilse Werner
Woif Aibach-Retty
Gunther Liiders
Sýnd kl. 9.
Blaðamanna-
kabarettinn
kt 5, 7 dg 11,15.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
LA STRADA
Itölsk stórmynd.
Aðalhlutverk: :
Giulietta Masina (
Anthony Quiu j
Richard Basehart ;
Lagið Gelsominga (Sól J
signdu mín spor) er leikið)
í myndinni — Myndin hefur (
ekki verið sýnd áður hér á S
landi. — Danskur texti. •
Sýnd kl. 7 og 9. '
Orusfan \
í eyðimÖrkinni '
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Lína Langsokkur
Sænska gamanmyndin. —
Sýnd kl. 3.
Sími 1544.
KYRTILLINN
(„The Robe“)
Mikilfengleg, ný, amerísk
stórmynd, tekin í litum og
byggð á hinni frægu slcáld-
sögu með sama nafni, sem
komið hefur út í ísl. þýð-
ingu. Aðalhlutverk:
Ricliard Burton
Jean Siminoiu
Vietor Mature
Michael Rennie
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Venjulegt verð.
Litli leynilÖgreglu-
maðurinn
Hin skemmtilega unglinga-
mynd, sem leikin var í barna
tíma útvarpsins s.l. sunnu
dag. —
Sýnd kl. 2.
H afnarfjarðarbió
— Sími 9249 —
4. VIKA.
Draumadísin í Róm
—— La Bella di Romma -
sem nú fer sigurför um álf-
una. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
hinni glæsilegu
Silvana Pampanini
og gamanleikurunum
Alberto Sordi
Paolo Stoppa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öskubuska
Hin skemmtilega og fagra
Walt Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 3.
'■W' LJOSMYNDASTOFA
LAUGAVEG 30 - SIMI 7706
Pantið tíma f síma 4772.
Ljósmyndastof an
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæbtaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
DAIMSLEIKliR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
— Bezt að auglýsa i Morgunblaöinu — ^
c LJÓS OG HITI ÍS (höminu á Earónsslig) JK SÍMI 5184 W
Sjalfstæðishúsið
OPIÐ í KVOLD
Sjálfstæðishúsið