Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 23
Sunmidagur 14. oTrt. 1956
MORGUNBLAfílÐ
23
Amerískir lónlislar-
menn kærkomnir
geslir á Akureyri
AKUREYRI, 12. október. — Tón-
listarfélag Akureyrar hélt í gær-
kvöldi hljómleika í Nýja Bíói og
voru þeir mjög vel sóttir.
NorSanmenn
í skemmliför
SJÖTTUBEKKINGAR Mennta
skólans á Akureyri eru nú í hinni
árlegu skemmtiför hér sunnan
lands. Komu þeir í langferðahíl
að norðan í vikunni — og hafa
farið víða um Suðurland. í gær
komu þeir til Reykjavíkur og
skoðuðu það markverðasta í bæn
um — og í gærkveldi þáðu þeir
boð sjöttubekkinga Menntaskól-
ans í Reykjavík á skemmtun, sem
haldin var í Menntaskólanum. í
morgun héldu norðanmenn síðan
heimleiðis í langferðabílnum —
og ekki er að efa, að glatt verð-
ur þar á hjalla i dag. Fararstjórar
eru þeir Hermann Stefánsson
kennari og Geir Geirsson og
Haukur Viktorsson nemendur.
Topað — Fimdið
Kvenúr fundið!
Upplýsingar i síma 82092. ■—
Græn brjóstnæla
tapaðist 11. þ.m. — Finnandi
skili, vinsamlegast, Víðithel 60,
kjallara. —
Píanóleikarinn James Wolfe,
lék lög eftir Beethoven, Walter,
Piston, Schumann og Chopin. —
Fiðluleikarinn ungfrú Jeanne
Mitchell, lék lög eftir Prokofiev,
Copeland, Nin-Kochanski og
Defalla-Kreisler, með aðstoð
ungfrú Sylvíu Suzowski.
Húsið var fullskipað áheyrend-
um, sem klöppuðu listafólkinu
ákaft lof í lófa. Urðu þau bæði
að leika aukalög. Einnig bárust
listamönnunum blómvendir.
Þessir amerísku tónlistarmenn
voru kærkomnir gestir í mis-
lyndri haustveðráttu, en þetta
voru síðustu tónleikar Tónlistar-
félagsins á þessu ári. Mun fé-
lagið hafa í hyggju að auka starf-
semina á næsta ári. — H. Vald.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.S. HEKLA
Vegna forfalla m.s. Esju breytist
áætlun m.s. Heklu þannig, að skip
ið fer vestur um land (en ekki
austur), í hringferð hinn 19. þ.m.,
með viðkomu á sömu höfnum og
Esja átti að taka í ásetlunarferð
13. þ.m. — Tekið á móti flutn-
ingi til hafna vestan Þórshafnar,
á morgun og þriðjudag. Farseðlar
seldir á miðvikudag.
BALDUR
til Hjallaness og Búðardals á
þriðjudag. — Vörumóttaka á
morgun. —
Mínar hugheilustu þakkir færi ég öllum þeim, sem með
skeytum, gjöfum eða á annan hátt glöddu mig á sjötugsaf-
mæli mínu hinn 5. september síðast liðinn.
Guð blessi ykkur öll, vinir mínir.
Jósep Gíslason.
Félagslíl
Knattspyrnufélagið Þróttur
Handknattleiksæfing hjá 3. fl.
í K.R.-húsinu, í dag kl. 4,30—5,10.
-- Þjálfarinn.
Iþróttafélag kvenna
Munið leikfimina annað kvöld
kl. 9 í Miðbæjarbarnaskólanum.
I. O. G. T.
St. FramtíSin nr. 173
Haustfagnaður annað kvöld.
Nefnd annast.
Víkingur
Fundur annað kvöld kl. 8,30 í
G.T.-húsinu.
1. Ólokin störf frá síðasta fundi
2. Nefndarskipanir.
3. Ferðaþættir frá Spáni og
Afríku, með litmyndum.
4. Önnur mái. — Æ.t.__________
Barnastúkan Æskan nr. 1
Heldur fyrsta fund sinn á þessu
hausti í G.T.-húsinu kl. 2 í dag.
Inntaka nýrra félaga. Kosning
embættismanna. Ný framhalds-
saga. Gamanþáttur, kvikmynd. —
Verið stundvís. — Gæzlumenn.
Samkomur
Z I O N Óðinsgötu 6A.
Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al-
menn samkoma kl. 8,30 e.h. —
Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl.
10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. — Allir
velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
ladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Bibl-
skólinn settur kl. 4. Öllum heim-
aðgangur. Almenn samkoma kl.
30 Netel Áshammer frá Noregi
,lar. Allir velkomniK — Næsta
innudag kl. 4,30 flytur Fíiadelf-
isöfnuðurinn guðsþjónustu í út-
irpið.
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. — Allir vel-
komnir.
bezt ab augeýsa
i MORGUmLAÐINU
Iþróttafélag kvenna
Fimleikaæfingar félagsins hefjast mánudaginn 15. okt.
kl. 9 síðd. í Miðbæjarskólanum.
Innritun á staðnum og í síma 4087.
Stjórnin.
Kargreiðslustofa
A sérstökum ástæðum er hárgreiðslustofa í fullum
gangi til leigu eða sölu. *
Uppl. í síma 6027, milli kl. 3—6 í dag.
(5
VERKFRÆÐI
STÖRF
88-0-83 )
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Gómlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frj kl. 8. — Sími 2826.
Ég þakka innilega mér auðsýnda vináttu á sextugs afmæli
mínu.
Helgi Ingvarsson.
Öllum þeim, skyldum og vandalausum, fjær og nær, sem
með heimsókn, hlýjum orðum, skeytum, miklum og verð-
mætum gjöfum og á annan hátt í bundnu og óbundnu máli
og vinsamlegri framkomu á allan hátt heiðruðu mig á 70 ára
afmælisdegi mínum þann 30. september sL, og gerðu mér
hann á þann hátt ógleymanlegan.
Ég færi ykkur öllum mínar alúðarfyllstu þakkir og bið
ykkur alls velfarnaðar og guðs blessunar.
Hafliði Guðmundsson,
Búð, Þykkvabæ.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig á 70 ára
afmæli. mínu 25. september.
Guð blessi ykkur öll.
Hallgrínrur Jónsson,
Urðarstíg 1, Hafnarfirði.
Innilega þakka ég öllum, sem færðu mér blóm, gjafir og
árnaðaróskir á 70 ára afmæli mínu, Sérstaklega þakka ég
Olíuverzlun Islands hf. og starfsmönnunum í Laugarnesi.
Bjarni Bjarnason,
Háteigsvegi 20.
VETRARGARÐ|]R*NN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar.
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Silfurfunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 1
HLJÓMSVEIT R I B A LEIKUR
Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson.
Þar sem fjörið er mest
skemmtir fólkið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Hljómsveit RIBA leikur og syngur í síðdegiskaffitímanum.
Drekkið síðdegiskaffið á sunnudögum í Silfurtunglinu.
SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ
F u n d u r
verður haldinn í
meistarafélagi hárgreiðslukvenna
miðvikudag 17. okt. kl. 8,30 síðd. í Naustinu, uppi.
Stjórnin.
■W—■HBWI—MMHIWr IITI «»iTWai 'MWTTniiYJIVili; ■HHUIIII
DANSLEIKUR
í Breiðfirðingabúð
í kvöld klukkan 9
Aðgöngumiðar frá kl. 8.
Hin nýja hljómsveit
Svavars Gests leikur
Hin nýja söngstjarna
Herdís Björnsdóttir
syngur.
Hljómsveitin leikur og
syngur frá kl. 3,30—5.
Konan mín,
SIGRÉÐUR ERLENDSDÓTTIR
frá Sturlureykj um, andaðist 12. þ. m.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Helgi Pálsson.
Eiginkona mín og móðir okkar
ELÍN JÓHANNSDÓTTIR
Kársnesbraut 8, andaðist að hjúkrunarheimilinu Sólvangi,
aðfaranótt fimmtudags 11. þ. m.
Eysteinn Gtunnarsson og börn.
Útför eiginmanns míns,
MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR
frá- Bergsstöðum, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju,
þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1,30.
Bjarndís Bjarnadóttir, og aðstandendur.
LÁRUS BJARNASON
fyrrverandi skólastjóri Flensborgarskólans, er andaðist
9. m., verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 15.
október n.k. kl. 1,30 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd aðstandenda
Geir Pálsson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför systur okkar
systur MARÍU STANISLAUS
F. h. GuSrúiTar Gísladóttur
St. Jósepssysturnar.