Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 4
4
ltrORCVNBLAÐlÐ
Miðvilcudagur 17. okt. 1956
f dag er 291. dagur ársins.
Miðvikudagur 17. október.
ÁrdegisflæSi kl. 4,50.
SíðdegisflæSi kl. 17,05.
Slysavarðstofa Heyk javíkur I
■leilsuverndarstöðinni, er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað, kl. 18—8. — Sími 5030. —
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur eru
Holts-apótek, Apótek Austurbæj-
ar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8 nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Hafnarfjarðar-apótek: — Næt-
urlæknir er Garðar Ólafsson.
Akurcyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
I.O.O.F. 7= 13810178(4 = Umr.
RMR — Föstud. 19. 10. 20. —
VS — Atkv. — Fr. — Hvb.
St. *. St. :. 595610177. VII.
• Brúðkaup •
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Fjalari Sigur-
jónssyni, Hrísey, Ingveldur Gunn-
arsdóttir, ljósmóðir og Albert Þor
valdsson. —• Heimili þeirra verður
í Hrísey.
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Ingveldur
Viggósdóttir, Grenimel 23 og Hall-
dór Sigmundsson, stud. ing., Víði-
mel 41. Heimili ungu hjónanna
verður fyrst um sinn á Grenimel
23, Rvík.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Jóhanna Pálsdótt-
ir, Sauðárkróki og Björgvin Hilm-
arsson, sjómaður, Vesturgötu 11,
Keflavík.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hrafnhildur Ólafsdótt
ir, Húsavík og Björn Jónsson,
Laxamýri, S.-Þing.
• Afmæli •
Fimmtugur er í da.g Jón Rögn-
valdsson, blikksmiður, Nýlendu-
götu 4. —
• Skipafréttir •
Fimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer í Antwerpen. —
Dettifoss fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja og Faxa
flóahafna. Fjallfoss fór frá Hull
15. þ.m. til Hamborgar. Goðafoss
fór frá Patreksfirði í gærkveldi
til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Thors-
havn, Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá ísafirði í fyrri
nótt til New York. Reykjafoss fór
frá Akureyri 16. þ.m. til Siglu-
fjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarð
ar. Tröllafoss fór væntanlega frá
Hamborg í gærdag til Reykjavíkur
Tungufoss er í Kristíansand. —
Drangajökull fór frá Hamborg 14.
þ.m. til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Rcykiavík á föstu
daginn, vestur um land í ’ '' 'ferð
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
FERDIISIAIMD
Da g
sí&asta sinn
bók
Blaðamannakabarettinum lýkur í dag. Eru síðustu sýningar hans
í Austurbæjarbíói í kvöld. Myndin hér að ofan er af einu atriði
kabarettsins.
er á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Þyrill er á leið til Þýzka
lands. Skaftfellingur átti að fara
frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá
Reykjavík í gær til Hvammsfjarð-
ar. —•
Skipadeild SÍS.:
Hvassafell fór í gær frá Hels-
ingfors til Riga og íslands. Am-
arfell fór í gær frá ísafirði til
Skagastrandar og Flateyrar. Jök-
ulfell er í London, fer þaðan vænt
anlega í dag til íslands. Dísarfell
fer væntanlega í dag frá Piraeus
til Patras. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fer í
dag frá Akureyri til Dalvíkur og
Austf jarðahafna. Hamrafell fór
10. þ.m. frá Caripito áleiðis til
Gautaborgar.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 09,00 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl .19,00 á morgun.
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Isafjarð-
ar, Sands og Vestmannaeyja. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Edda er væntanleg kl. 8 frá
New York, fer kl. 9 til Bergen,
Stafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Hekla er væntan-
leg í kvöld kl. 19,15 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló, fer kl.
20,30 áleiðis til New York.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New York og hélt áfram áleið-
is til Osló og Kaupmannahafnar.
Tii baka er flugvélin væntanleg í
kvöld og fer þá til New York.
Brezka sendiráðið
hefur beðið blaðið að geta þess
að umsóknarfrestur um British
Council s’.yrkinn, hafi runnið út
15. þ.m. Enn hafa nokkrir, sem
tóku umsóknareyðublöð hjá Sendi
ráðinu, ekki skilað umsóknum og
eru þeir minntir á að láta það
ekki dragast lengi úr þessu.
Sólheimadrenguri nn
Afh. Mbl.: A. krónur 100,00. —
Spilakvöld Sjálfstæðisfé-
laganna í Hafnarfirði
verður í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld og hefst kl. 8,30. —- Eins og
að venju verður spiluð félagsvist
og verðlaun veitt.
Orð lífsins:
Og hann fór burt og tók að kunn
gjöra í Dekapðlis, hve milcla hluti
Jesús hefði gjört fyrir sig og undr
uðust það allir. (Mark. 5, 20).
Víndrykkja er milcil áhætta, —
bindindi er áhættulaust.
— Umdæmisstúkan.
o Söfnin •
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Afh. Mbl.: 80 ára gamalt ferm-
ingarbarn séra Jóns Benediktss.,
krónur 100,00.
Blindravinafélag íslands
Gjafir og áheit. — Samskot
nokkurra farþega hjá Loftleiðum
h.f., kr. 315,00. Áslaug kr. 100,00;
faðir kr. 100,00; ónefndur kr.
500,00; E. Sv. kr. 200,00; V.,E.
kr. 200,00.
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
Iaugsson.
Kristbjörn Tryggvason frá 11.
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Björnsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
sími 80380.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóslur. — Evrópa.
Danmörk ... . .. 2,30
Finnland . .. . . . 2,75
Noregur ... . .. 2,30
Svíþjóð . .. . .. 2,30
Þýzkaland . . 3,00
Bretland . . .. .. 2,45
Frakkland .. 3,00
írland
ítalía .. 3,25
Luxemborg . . .. 3,00
Malta . . 3,25
Holland .... .. 3,00
Pólland . .. . .. 3,25
Portúgal .... .. 3,50
Rúmenía ... . .. 3,25
Sviss .. 3,00
Tékkóslóvakía .. 3,00
Tyrkland . . . . .. 3,50
Rússland . . . . . . 3,25
Vatican ....... 3,25
Júgóslavía .... 3,25
Belgía ........ 3,00
Búlgaría ...... 3,25
Albanía ....... 3,25
Spánn ......... 3,25
Flugpóstur, 1—5 gr.
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
. 10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55 5
20—25 gr. r
Kanada — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr 4,15
15—20 gr. 4,95
20—25 gr. 6,75
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Hong Kong .. 3,60
Japan ......... 3,80
Afríkat
Arabía .........2,60
Egyptaland .... 2,45
ísrael ........ 2,50
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
kr. 45.70
1 Sterlingspund
1 Bandaríkjadollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr.
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr.
100 finnsk mórk
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissneskir fr. .
100 Gyllini ........
100 tékkneskar kr. .
100 vestur-þýzk mörk
— 16.32
— 16.40
— 236.30
— 228.50
— 315.50
— 7.09
— 46.63
— 32.90
— 376.00
— 431.10
— 226.67
— 391.30
1000 Lírur ........... — 26.02
Firmakeppni
á Akureyri
AKUREYRI, 15. okt. — Firma-
'ceppni í knattspyrnu lauk hér
líðastliðinn laugardag, með úr-
’itakeppni milli KEA og Raf-
veitu Akureyrar. Vann KEA með
fjórum mörkum gegn einu og
þar með keppnina. Alls tóku tólf
fyrirtæki og vinnustöðvar þátt
í keppninni. — Job.
-MZ(f -
ntc^^m/caJfiniL
Er ég virkilega fyrsta stúlkan,
sem þú kyssir?
— Já, og sú lang laglegasta.
Maður nokkur sem slasazt
hafði í stríðinu og misst nefið, var
í kaffiboði hjá vinafólki sínu. —
Húsmóðirin hafði lagt rikt á við
yngstu dóttur sína að minnast
ekkert á þetta andlitslýti.
Allt gekk vel lengi fram eftir.
En að lokum gat telpan ekki stillt
sig og sagði:
— Mamma, af hverju baðstu
mig að tala ekkert um nefið á
manninum. Hann hefur ekkert
nef. —
Gott átak
Hana nú, þar byrjar hún aftur að
ryksjúga, þarna uppi.
★
Roskin piparmey skildi einu
sinni eftir 50 króna seðil á nátt-
borði sínu. Innbrotsþjófur kom
inn um gluggann, stal seðlinum,
kyssti jómfrúna og slcauzt síðan
út. —
Næsta kvöld skildi jómfrúin 100
króna seðil eftir á náttborðinu.
★
— Veiztu það, að víndrykkja
gerir þig svo dæmalaust fallega,
sagði ungur maður við unga
stúlku, í samkvæmi.
— Eg hef ekki drukkið í kvöld!
svaraði stúlkan undrandi.
— Nei, en ég hef gert það.