Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. okt. 1950
Verzlunarhúsnæði
óskast við Laugaveg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl.
fyrir sunnudagskvöld merkt: „Veitingar —4935“.
VERZLUíMARfi'tJSNÆÐI
fyrir nýlenduvöruverzlun óskast sem allra fyrst, má
þarfnast lagfæringar við. Tilboð sendist afgr. Morgbl.
fyrir hádegi laugardag 20. þ. m. merkt: Strax —4936.
Húsgagnaklæði
Vandað húsgagnaklæði í rauðum og grænum lit
fyrirliggjandi.
Þórður Sveinsson & Co. Eif.
Get bætt vi-5 nokkrum nemendum í
Harmonikuleik
Æskilegur aldur 10—15 ára. — Get einnig tekið nem-
endur í GÍTARLEIK. — Er til viðtals alla virka daga
frá kl. 10—12 og 14—17.
KARL JÓNATANSSON Háteigsvegi 30 (kjallara)
Sími 82181
Larls tJbna/anssonar
IMýkominn
frostlögur frá
General Moíors
BlLiBðD S. í. S.
Hringbraut 119
Snjóloug Kiistin Guimundsdóttu
— Ræða Bjarna
Benediktssonar
Frh. af bls. 15.
þegar búinn aö semja um hver
lok málsins eigi að verða. En
það er ekki aðeins talað til þeirra
eyrna, sem hafa lokað sjálfum
sér hér í sölum Alþingis, það er
einnig talað til þjóðarinnar, og
til hennar heilbrigðu dómgreind-
ari. Og hvað sem þessum umr.
ar. Og hvað sem þessum umr
beitingu líður, sem að lokum
verður framin í þessu máli, þá
mun þannig verða haldið á mál-
inu af okkur Sjálfstæðismönnum
að engum komi til hugar framar
að reyna slíkt ranglæti, að reyna
þvílíkt brot á lýðfrelsi og rétt-
um stjórnháttum eins óg framið
var með hinu „algera kosninga-
bandalagi" £ sumar og það skal
sannast þótt síðar verði, að sam-
vizkan er svo vakandi hjá þess-
um mönnum og óttinn við kjós-
endurna, að þeir þora ekki að
leika sama leikinn enn á ný.
Fædd 17. júní 1926.
Dáin 9. okt. 1956.
KVEÐJA
frá móður, eiginmanni
og dóttur.
f blóma lífs þú burtu hvarfst af
jörð,
þín blessuð minning helguð
þakkargjörð.
í hjörtum okkar blikar björt og
hrein,
hún breiðir varma á harmsins
þungu mein.
Sú fegurð lífs sem fylgdi ávallt
þér,
í fegra heimi æðri þroska ber.
Ástrík dóttir 'ætíð mömmu varst,
yl og birtu á hennar leiðir barst.
Brosið þitt sem blítt í vöggu
skein
í bjartri minning geymir mamma
ein.
Árin liðu, en ávallt reyndist þú
í öllu fögru heilsteypt, sönn og
trú.
Hann sem átti í æsku hjartað
þitt
og ungur gaf þér fyllsta traustið
sitt
í fylgd með þér hann fann þá
gæfuleið,
sem fegurð lífsins vermdi sönn
og heið.
Heimilið bar hamingjunnar
skart,
þín hönd það bjó svo hlýtt og
yndisbjait.
Litla dóttur Ijúfri móðurhönd
þú leiddir mild um sólrik
bernskulönd,
í hennar hjarta hugljúf myndin
þín
með helgum ljóma móðurástar
skín.
Þín góðu áhrif geymir barnsins
sál,
þær gjafir aldrei reynast henni
tál.
Ástvinanna hjörtu heit og klökk
í himin guðs þér senda dýpstu
þökk,
orðin verða aöeins endurskin,
er eiskendurnir kveðja beztan
vin.
þín bjarta mynd í blíðri
hugarsýn
sem broshýr geisli ofar tárum
skín.
Svo ung á himins æðri þroskastig
í eilífð bjarta kvaddi Drottinn
þig-
Hans bi,„a hönd nú breiði móti
þér
þá blessun, sem að dýrst og
helgust er.
Við eigum þig í ástarfaðmi hans,
sem öllu stjómar bezt í lífi
manns.
— Var ný...
Framh. af bls. 10.
hinum sömu færeysku útflutn-
ingsreglum á fiski og fiskaíurð-
um og gilda fyrir færeyska út-
flytjendur og aðra búsetta í Fær-
eyjum.
Landstýrið (landsstjórnin) og
forsætisráðuneytið danska eru nú
á eitt sátt um það, að Claus
Sörensen verði í framtíðinni ann
aðhvort að ganga í félag með
útflytjendum í Færeyjum eða þá
að hætta alveg að landa fiski í
eyjunum.
Sterku
períonsokkarnir
komnir aftur.
Verðið óbreytt aðeins kr. 25.00.
(dökkir litir)
Mjög takmarkaðar birgðir.
M A R KAÐ U RIN N
Templarasundi 3
„ERUM ÁREITTÍR Á ALLAN
HÁTT“
„Kristilegt dagblað" í Kaup-
mannahöfn átti viðtal við Sören-
sen, og segir hann meðal annars
í því viðtali, að hann muni velja
síðari kostinn. Einnig sagði hann
meðal annars:
— Við viljum ekki láta samtök
þeirra (Færeyinga) binda okkur
á neinn hátt. Við skattgreiðendur
/erðum að ausa út milljónum eft-
ir milljónir bæði til Grænlands
,g Færeyja, en þegar við komum
þangað til að starfrækja einhvern
-.tvinnurekstur, erum við áreitt-
ir á allan hátt . . .Maður verður
Æiður á að fást við fiskveiðar á
norðlægum miðum.
Við þessi ummæli hans mætti
jera þá athugasemd, að allar þær
niDljónir danskra króna, sem
iann talar um að fari til þessara
tveggja eylanda, renna aftur sjálf
rafa til landsmanna hans.
—Gus.