Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 5
Miðvilmdagur 17. okt. 1956 M OR C, VNBL AÐ1Ð V Amerískir Morgunkjólar nýkomnir. Fallegt úrval. GEVSiR HF. Fatadeildin. Aðalstrœti 2. íbúdir til sölu 5 herb. nýtízku hæS með sér inngangi, við Ásvalla- götu. Eitt herbergi fylgir í kjallara. 3ja herb. íbúff á hseð, í fjöl býlishúsi í Vesturbaenum. Ibúðin er í smíðum og selst með hitalögn, full- gert utan og fuílgerðum stigum o. fl. 3ja herb. kjallaraíbúð Vlð Hraunteig. Ibúðin er al- veg sér. 5 lierb. íbúð í nýju húsi, í Vogahverfi. Timburhús á stórri eignar-. lóð, við Bergstaðastræti. 1 húsinu eru 2 íbúðir 3ja og 4ra herbergja. Einbýlishús í Smáíbúðahverf inu, 6 herb., eldhús og bað herbergi. Einbýlishús við Nýbýlaveg, f Kópavogi, 2 herb. ,eld- hús. Útborgun 70 þús. kr. Einbýlishús, hæð og kjallari f Kleppsholti. Húsið er nýlegt steinliús. Málflutnlngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. GÚMMISKÓR Nýkomnlr. SKÓSALAN Laugavegi 1. 5V Kembuteppi Kr. 200,00. TÖLEÐO Fischersur d. Volkswagen 4ra inanna, til sölu í dag eftir kl. 2. Sími 82207. Bfoúð á melimum 3ja herb. íbúð til sölu ásamt stúlknaherbergi í risi. Skipti á 4—5 herb. íbúð æskileg. Peningamilligjöf. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. Hús í Norðurmýri Hálft hús í Norðurmýri til sölu. Skipti á 4ra herb. íbúð Æskileg. Peningamilligjöf. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 4ra herb. ibúð í Hlíðunum, til sölu. Stærð 117 ferm. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. ÍBÚÐ 2ja herb. kjallaráíbúð við Langholtsveg, til sölu. Góð- ir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Inga R. Helgasonar Skólav.st. 45. Sími 82207. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúðarliæð í Skjól- unum. 2ja lierb. íbúð ásamt 1 herb. risi við Eskihlíð. Einbýlisbús á Seltjarnarnesi 4ra berb. íbúðarliæð við Drápuhlíð. 4ra herb. risíbúð í Skjólun- um. 4ra berb. risíbúð við Öldug. Einbýlisbús við Selás. 2ja bcrb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. 3ja lierb. risbæð við Lang- holtsveg. Einbýlishús við Silfurtún. Húseign í Kópavogi. Einbýlisbús í smíðum í Kópa vogi. — Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa. — Fast- eingasala. -—- Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Kuiipum eir og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Gegnt Austurbæjarbíói. Telpuliúfur Drengjuhúfur og Ungbarnuhúfur Til söiu: Hús og ibúðir Steinhús, kjallari, hæð og rishæð, ásamt eignarlóð, við Laugaveg. 1 húsinu eru tvær íbúðir. Einbýliehús, 6 herb. íbúð m. m., ásamt stórum bílskúr. Steínliús, 2ja herb. íbúð, a- samt timburhúsi sem í er nýlenduvöruverzlun í full um gangi, við Hörpugötu. Einbýlisbús, 7 herb. íbúð m. m., ásamt 8 þús. ferm. landi, við Miklubraut. Steinhús, með þremur íbúð- um, við Laugaveg. — Væg útborgun. Hús með þremur íbúðum, í Höfðahverfi. Lítið, járnbarið timburbús á eignarlóð (byggingarlóð), í Austurbænum. Útborg- un kr. 100 þús. Einbýlishús, alls 5 'herb. í- búð, ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð, við Skipasund. Lítið timburbús, 2ja herb. íbúð, við Þverholt. Húseign á eignarlóð, á Sel- tjarnarnesi. 1 húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir. — Útb. í öllu húsinu kr. 150 þúsund. Einbýlishús á eignarlóð, á Selt j arnarnesi. Nýtt einbýlishús, 4ra herb. íbúð, í Smáíbúðahverfi. Lítið steinhús, 2ja herb. í- búð við Bústaðablett. Út- borgun helzt kr. 70 þús. Þrjú lítil einbýlishús í Kópa- vogskaupstað. — Minnsta útb. kr. 45 þús, Einbýlishús, 4ra lierb. íbúð m. m., ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð, í Silfurtúni. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 berb. íbúðir í bænum, o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 íbúðir til sölu 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir, víðsvegar um bæinn. Einn ig í Kó; avogi og á Sel- tjamarnesi. Einbýlishús, allt frá 7 her- bergjum, niður í 3ja her- bergja. Nokltrar góðar íbúðir x Keflavík höfum við einn- ig til sölu. — Sala og samningar Laugavegi 29. Símar 6916 og 80300. Kvenmoccasiur Nýkomnar. SKÓSALAN Laugavegi 1. 'ÍIL SÖLU Stór 2ja lierb. íbúð á þliðju hæð í góðu steinhúsi, á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. 2ja berb. íbúð í ofanjarðar kjallara við Laugaveg. — Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. íbúð með sér hita og sér inngangi í ICópa- vogi. Útb. kr. 60 þús. Stór 2ja berb. kjallaraíbúð, í Hlíðunum. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. krónur 135 þús. 3ja berb. íbúð á fyrstu liæð í góðu steinhúsi á hita- veitusvæðinu í Austurbæn um. — Stór 3ja li'crb. íbúð í Laug- arnesi. — 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Kópavogi. Útb. krónur 60 þús. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í Kleppsholti. Sér inn- gangur. 5 berb. íbúð, hæð og ris, í steinhúsi, við Laugaveg. 2ja og 3ja berb. íbúðir á sömu hæð, á hitaveitusvæð inu í Austurbænum. Nýtt steinhús á Seltjarnar- nesi. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir og kjall- ari undir öllu húsinu. ibúöir i smiðum 2ja herb. kjallaraíbuð, til- búin undir tréverk og málningu. Fokheld 5 herb. íbúð á ann- arri hæð, ásamt 1 herb. í kjallara og tveimur geymslu-herbergjum, í kjallara, í Högunum. Fokheld 4ra licrb. ibúð í Vogunum. 4ra herb. einbýlishús, tilbú- ið undir tréverk og máln- ingu, í Smáíbúðahverfinu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — SOKKABUXUR fyrfr biirn og fullorðna KJÓLATAU Nýkomið mikið úrval BLUNDUR Ur Nœlon Bómull og HÖr Marteinn Einar$son&Co r ^ LAUSAVfS J/ ! Nýkomið: Jergens Woodbury snyrtivörur ^nqibjargap ^oktiáCK Seljunx Pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9229. Þóröur Gíslason, sími 9368. Salfvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. —- aupum eir og kopar hæsta verði. Málmsteypa Landssmiðj unnar Sími 1680. Al-nælon Úlpupoplin í bútum. —- Sokkabuxur á börn og fullorðna. — Tví- breltt lakaléreft á kr. 15,40 meterinn. — II Ö F N, Vesturgötu 12. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI sem næst Miðbænum, gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 6701, kl. 6—7 í kvöld Sandgerð i Nýtt, múrhúðað timburhús til sölu, 3 herb. og eldhús á hæðinni, 2 herb. og eldhús í risi. Bílskúr. — Vöruskemma Ný 160 ferm., til sölu, í Hafnarfirði. Verð kr. 45 þús. — Til brottflutnings Járnvarið timburhús, 5 her- bergi og eldhús. Guðjón Steingrímsson, bdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Birkenstork skóinnleggin komin aftur. Fótaaðgerðarstofan „P E D I C A“ Grettisg, 62. Sími 6454. Stofnun iðnfyrirtœkis Sá, sem getur lagt fram nokkra peningaupphæð, á þess kost að gjörast meðeig andi í iðnfyrirtæki, sem stofnað verður í Keykjavík í þessum mánuði. Tilboð merkt: „ Arðvænlegt — 4924“, sendist afgr. Mbl. Bónum bílinn yðar á nóllunni. Hringið og við sækjum bílinn að kveldi og sendum yður hanr að morgni. Kranabílar allan sólarliring- hringinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.