Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. okt 1956 MORCUXBLAÐIÐ 7 Komin.n heim Karl Sig. Jónasson Iseknir. STÚLKA óskasf í Larígiiollsbakarí. Sími 80868. Þý&mgar - VéSrifun Óska eftir heimavinnu við þýðingar, enska og norður- landamál, eða vélritun. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „3367 — 4932“. — Ríkisstarfsmaður óskar eft- ir 3—4 herb. ÍBÚÐ Há húsaleiga og fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: „Rík- istarfsmaður —- 4919“, send ist Mbl. íyrir fdstudags- kvöld. —- Regfusamur maður óskar eftir forsfofuherhsírg s með innbyggðum skápum, sem næst Miðbænum. Tilboð merkt: „Regluscmi — 4917“ sendist blaöinu fyrir fimmtu dag. — 7/1 LEIGU enibýlishús, 3—4 herb. og eklhús, í Smáíbúðahverfinu. Tillxið merkt: „Til vors — 4920“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. Sumarbúsfaður Óska að kaupa siiniarbústað í nágrenni Reykjavikur. — Tilboð merkt: „370 — 4921“, skilist á afgr. Mbl., fyrir laugardag. HERBERGf Ungan reglusaman mann úr sveit, vantar herbergi, í vetur, helzt í Bústaða- eða Smáíbúðahverfinu. Uppl. í síma 80385, f kvöld. Stúlka ðskar eftir ATVINNU Afgreiðslustörf og fleira kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Stúlka — 4923“. Vanur múrari ekki með réttindum, getur tekið að sér múrhiiðun, nú þegar, í nágrenni Rvíkur. Tilboð sendist Mbl., merkt: „N.R. — 4922“. Skólastúlka getur fengið leigt HERBERGI Bai-nagæzla 1—2 lcvöld í viku. — Upplýsingar í síina 82681. Cott geymslupláss óskast. — Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: — „XX — 4925“. /búb til leigu nálægt Sandgerði. — Uppl. í síma 217, Kefla.vík. VERZLUNAR- PLÁSS Óinnréttað verzlunarhús- pláss á góðum stað við Laugaveg, til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Laugavegur — 4928“, send ist Mbl. fyrir föstudag. Pússningasandur Fyrsta flokks pússningar- sandur til sölu. — Upplýs- ingar í síma 9260. Haínarfjörður Ibúð óskast nú þegar eða í nóvember. Upplýsingar í síma 9372. Divan til sölu meo tækifærisverði. — Upp- lýsingar í síma 80583. 2 samliggjandi STOFUR á ágætum stað í bænum, eru til leigu. Hitaveita. Nokkur fyrirframgr. Listhafendur leggi nöfn inn á afgr. Mbh, fyrir 20. þ.m., merkt: „2 herbergi — 4926“. HÚSGÖGN Bólstruð húsgögn og sveín- sófar í miklu úrvali. Húsgagnaverziuit Cuðmuntlar CuSmundssonar Laugavegi 166. Pússningavikur ávallt fyrirliggjandi. Uppl. í síma 2978. Tek aö mér veizhuuat og að smyrja brauð í heimahúsum. Sími 7870. — Álfhildur Uunólfsdóttir Nokkrir menn í hreinlegri vinnu, g-eta fengið. FÆÐI Er í Miðbænum. — Sími 7820. — SAUMAVÉL Stigin saumavél til sölu, á Leifsgötu 32. -— Verð kr. 600,00. — STÚLKA óskast nú þegar til hcimilis- starfa, hálfan daginn. Sér herbergi. Gott kaup. Uppl. í j Ráðningarskrifstofu Reykja- 1 víkurbæjar. — Vc! farin PIANETTA til sölu — ódýrt. Uppl. i síma 2352. — Biíreiö til sölu Volkswagen '55 og ’56 Opel capilan ’54 Opel caravan ’55 Renault, sendibíll ’52 o. fl. — BifretSasala Ste f mi s J óha nti ssona r Grettisg-. 46. Sími 2640. Stúlka óskast í eldhús Kleppsspítalans. — Uppl. hjá ráðslconunni kl. 14—16. Sími 4499. 1 2 herbergi og eldhús 7/1 LEIGU í nýju húsi, á hitaveitusvæð inu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir helgi, merkt „Hitaveitusvasði — 4934“. STÚLKA 14—15 ára, óskast tá dag- inn til sendiferða og snún- inga. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ílálsbimlagerðin JACÓ Suðurgötu 13. STÚLKA með 4ra ára dreng óskar eftir ráðskonustöou i bænum Þyrfti að fá gott herbergi. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „18. október — 4933“. Chevrolct Wörubíll með 6 sætum, yfirbyggður. Tvær Bnick vélar með gir- kössum, sem nýr vatnskassi, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 2640 frá kl. 2 —6. — TIL LEIGU á hitaveitusvæðinu fyrir fá- mcnna f jölskyldu, 3 herh. og eldhús. Aðeins reglusamt fólk kemur til gi-eina.. Tilb. er greini stærð f jölskyldunn ar, sendist Mbl. fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Hentug ur staður — 4940“. 2—3 Vici*l>crgja í BÚÐ óskast strax. Róleg og reglu söm fjölskyWa. Þrír fuU- orðnir. Vill taka að sér að sjá um burn, 2—6 ára. Tilb. sendist blaðinu, merkt: — „Telpa — 4929“. Sendiferöabifreiö Fíat 500 til sölu. Uppl. að Faxabraut 24, Keflavík. 7/1 LEIGU Sá, sem getur lánað 50 þús. kr., með sanngjörnum rent- um, gegn 1. veðrétti í íbúð, í eitt ár, getur fengið lcigða litla 4ra herb. íbúð í Smá- íbúðahverfinu fyrir sann- gjarnt verð. Laus strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: — „íbúð — 4927“. KEFLAVÍK Barniuúm og I.erra til sölu, að Brekkubraut 11, niðri. HERBERGI j Reglusamur, ungur maður, í hreinlegri vinnu, óskar eft ir heibergi. Uppl. í síma 3470 frá 8 f.h. til 9 e.h. /§V£1 >ý eða notuð mjólkurísvél óskast keypt. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir föstudag's kvöld, mcrkt: „1082“. KEFLAVÍK Ráðskona óskast. Tvennt í heimili. Þægilegt húsnæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir sunnudag, merkt: „Ráðskona — 4939“. látill kíæúaskápur óskast. Tilb. merkt: „Klæða skápur — 4930“, leggisfc inn á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. Keflvikingar íbúð úskast til leigu, 1—2 herb. og cldhús. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir 20. okt., merkt: „1083“. Híkar úrrals rafmagnsvörur fyrir bifreiðar: — Framluglir á kr. 114,00 Afturlugtir kr. 23,00 Afturlugtir kr. 28,00 Rúöuþurrkumótorar kr. 145,00 Rúðuhitarar kr. 116,00 Iláspciinukefli, 6 og 12 volt kr. 74,00 Rafgeymar, 6 og 12 volt Garðar Gtslason h.f. B if reiðaverzlun. PÍANÖ Gott píanó til sölu og sýnis að Mánagötu 22, kjallara, eftir kl. 5 í dag og næstu daga, hjá Árna ísleifssyni, píanóleikara. KeSlavík — KjarSvík íbúð til Ieigu um miðjan des ember, í nýju húsi. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í sima 719 eftir kl. 7Vs Segulbandsfæki tíl sölu, Njálsgötu 4B, eftir kl. 5 í dag. Verð 4.000,00. Pússningasandur 1. flokks pússningarsandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. Volkswagen smíðaár 1956 til sölu. — Til sýnis í dag frá kl. 1—7. Bilasalan Hverfisg. 34, sími 80338. KEFLAVÍK Stór 2ja herb. íbúð til leigu, í næsta mánuði. Leigist ó- dýrt, ef borgað er fyrirfram Uppl. í síma 136. Bil! éskast Vil lcaupa . ran bíl. Allt kemur til greina. Tilboð sendist MbL, fyrir föstudag merkt: „X-15 — 4937“. Lærið ab dansa Nokkrar stúlkur geta enn komist að á námskeið í gömlu dönsunum kl. 8 í kvold, I Skátaheimilinu. ÞjóSdansafétag Revkjavíkur. Bilar til sölu Morris minor ’50 Austin 16 ’47, Austin 8 ’47 Jeppi ’42, í góðu standi. Bifreiðar þessur fást allar með mjög góðum greiðslu- skilmálunt (einnig í skipt- um). —- Bitrei&asalan Njálsg. 40. Sími 1963. Roskin kona óskast sem RÁÐSKONA til Vestmannaeyja, nú strax 2 í heimili. Sér herbergi. — Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 7849. STÚLKA óskast á fámennt, barnlaust heimili, til venjulegra hús- starfa. Sími 5103. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 450x17 525x16 600x16 650x16 560x15 590xl5 646x15 Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.