Morgunblaðið - 17.10.1956, Síða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 17. okt 1958
Stúlka
óskast til aígreiðslustarfa strax.
SVEINSBÚÐ, BorgargerðL
Stúlka, sem að afloknu stúdentsprófi hefir lokið námi
í Þýzkalandi við
rannsóbarstöri á spítölum
óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins
fyrir 21. okt. merkt: 100—4938.
4ra herb. íbúð
i Vesturbænum
(rétt við miðbæinn) til sölu.
Uppl. gefur
EINAR SIGURÐSSON ,
Ingólfsstræti 4 — sími 2332.
getur fengið fasta atvinnu nú þegar, sem aðstoðarmaður
á vörubíl, við vörudreifingu. Algjör reglusemi áskilin.
Tilboð merkt: „Reglusamur —2355“, sendist afgr. Morg-
unbl. fyrir 22. þ. m.
Kveðjuorð til Ólaíar Ólafsdóttur
Kveð mig heim, sé það hægt.
Ég vil hel bíða þar,
þar sem vagga mín var.
Syng mér leið til míns lands.
ÉG VEIT að mín hjartkæra
frænka og vinkona hefði viljað
vera sínar síðustu stundir meðal
ástvina, en hún andaðist á heilsu-
hæli í Danmörku 3. október síð-
astliðinn.
Það eru rösklega tíu ár síðan
hún kom hingað til Reykjavíkur
í fylgd með manni sínum til að
leita sér lækninga, og datt hvorki
henni né öðrum í hug að slík
alvara væri á ferðum. Fór hún þá
frá börnum sínum kornungum,
þau eru nú tæplega 11 og 12 ára,
en síðan hefur hún aldrei -mátt
um þau sinna.
Henni var það mikill styrkur
að vita af þeim í svo góðum
höndum, sem þau voru, en dreng-
(Jppboðið
á hluta í Hofsvallagötu 59, hér í bænum, eign dánarbús
Mörtu Þórarinsdóttur, fer fram eftir ákvörðun skiptarétt-
ar Reykjavíkur á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. okt.
1956, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
38—45 ferm. fokheld íhúð
óskast til kaups. — Tiboð sendist Mbl. með uppl. um
staðsetningu og verð merkt: Ung hjón.
3ja herb. íbúðarhæð
ásamt bílskúr í Laugarneshverfi til sölu. Æskileg skipti
á 4—5 herbergja íbúðarhæð í bænum.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81548.
urinn var hjá móður hennar, en
stúlkan hjá móðursystur eigin-
manns hennar og veit ég að hún
mat hjálp þeirra mikils.
En alltaf var þráin sú að geta
þó fengið börnin til sín, er þau
stækkuðu, en sú varð þó ekki
raunin. Hún hefur nú á þriðja ár
barizt þrekmikilli baráttu fyrir
heilsu sinni í öðru landi langt
fjarri vinum sínum. Hefur mér
oft verið hugsað til þess hve rnik-
ið þrek þarf til þess.
Mér verður einnig hugsað til
þess er við móðir hennar vorum
að hjálpa henni, daginn áður en
hún fór, hvaö vonin var sterk
um góðan bata og heimkomu.
Ólöf var fædd á ísafirði 20.
nóvember 1920. Hún ólst upp hjá
foreldrum sínum þar og var hjá
þeim að mestu þar til hún giftist
eftirlifandi rnanni sínum, Friðrik
Guðmundssyni. Hún var mjög
fríð kona og hafði alls staðar
góða framkomu. Við vinir hennar
sendum henni beztu þakkir fyrir
allar góðar samverustundir. Hún
verður nú sárt kvödd af eigin-
manni, börnum og foreldrum.
Vertu sæl Lóa.
A. M.
HSLEIMZKAR PLOTIIR s
Við gengum tvö — Ingibjörg Smith
Gunnar póstur — Haukur Morthens
Hljóðlega gengum Hljómskálagarð — Haukur Morthens
Hið undursamlega ævintýr (Á morgun) — H. Morthens
HEIMÞRÁ — Erla Þorsteinsdóttir
Sól, signdu mín spor (Gelsomina) — Erla.
'RQCCK 'N RQLL" PLÖTUR:
KATA EKKJAN:
Lög úr óperettunni
„Káta ekkjan“
á 78 og 45 snúinga plötum
Einnig óperettan
(komplett) á 2 hæg-
gengum plötum
(Long Play)
Úrval af nýjum
HÆGGENGUM PLÖTUM
(L.P.)
Symphoniur — Konsertar
Kammermúsik — Óperur
Söngplötur — Létt klass-
isk hljómsveitarverk.
Dægurlög og jazz.
Tutty Frutty — Elivs Presley
My Baby Left Me — Evis Presley
Heartbreak Hotel — Elvis Presley
Seventeen — Boyd Bennett
Blue Suede Shoes — Boyd Bennett
Heart OF Stone — The Charms
Be—Bop—A—Lula — Gene Vincent
Rock and Roll Waltz — Kay Starr
Why Do Fools Fall In Love — Teenagers
Rock Around The Clock — Deep river boys
Mambo Rock — Kirchen band
Lonesome Road — Billy Ward.
ERLEND BÆGURLÓG:
Nýtt úrval af 45 snúninga
plötum E.P. og 45 snún.
plötum „standard“, með
nýjum dægurlögum.
JAZZ:
BENNY GOODMAN:
Don’t be that way
And the Angels sing
(Úr kvikm. Benny Goodman
Story")
EARL BOSTIC:
Deep purple/Smoke rings
Liebestraum/Song of the
Island
East of the sun/Dream
Arrividerci Roma — Virgili
Bluebeil — Alma Cogan
Willie Can — Alma Cogan
Wayward Wind — Tex Ritter
No Other — Love — R. Hilton
Stars Get In Your Eyes — R. Hílton
Tonight You Belong To Me —
Frankie Laine
Meet Me On The Corner —
Max Bygraves
Walk Hand In Hand — Tony Martin
O Cangaceiro — Don Caarlos
Hot Diggity — Perry Como
ZAMBEZY — Lou Busch
Ivory Tower — Three Kayes
Get With It — Ken-Tones
Chain Gang — Johnny Oliver
Happy Whistler — Don Robertsson
Juke Box Baby — Perry Como
Toworrow — Max Bygraves
Ba Ba Boogie — Dolores Ventura
HEILDSALA
SMASALA
PÓSTSENDUM
FÁLKINN H.F. Hlióinpltótudeild Laugavegi 24 — Reykjavík