Morgunblaðið - 02.11.1956, Side 4

Morgunblaðið - 02.11.1956, Side 4
4 *f O I? C V' V P »■ 4 Ð 1Ð Fðstudagur 2. nðv. 1956 £> ' ••• v*' ‘ ; ' f&júú&' csI&Læ ••• A-.v, '..L*. v.. * ■'.. ■i:.. -.í.. ■■ ■ ■:■ -. ■ -..- ...jjfe>..... '■..:, Nú fyrst ellefu árum eftír að Hitler réði sér bana í Berlín hafa viðkomandi yfirvöld í V-Pýikalandi úrskurðað hann dauðan, en lík hans fannst aldrei, enda brennt til ö>ku. Myadin hér að ofan sýnir er veríð er að hengja upp tiikynningu um þennan úrskurð. er í Rotterdam. Tröllafoss er í' Blöð tímQlÍt Reykjavik. Tungufoas for tra . Siglufii’ði 31. f.m. tii Rvíkur. f dag er 307. (laííur ársins. ’ Föstudagur. 2. nóvember. ÁrdegisHæði kl. 4,48. Síðdegisflæði kl. 17,02. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður Ls R. (fyrir vitjanir), er á sama atað kl. 18—8. Sírni 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- aiióteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Carðs-apótek er opið daglega frá kl. 9—20, nema á Iaugardög- um, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kL 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, simi 1032. — I. O. O. F. 1 == 1.381128% = O. RMR — Föstud. 2. 11. 20. — VS — Mt. — Htb. □ ------------------o • Veðrið • í gær var suð-vestan- og vest- anátt víðaat um landið, lítils- háttar rigning vestanlands, en annars staðar bjartviðri. í Reykjavík var hiti kl. 3 í gærdag 9 stig, á Akureyri 11 stig, á Galtarvita 11 stig og á Dalatanga 8 stig. — Mestur hiti mældist I gærdag kl. 3, á Akareyri og Galtarvita, 11 st., en minnstur á Raufarhöfn 6 stig. — í London var hiti í hádegi í gærdag 9 stig, í París 3 stig, í Berlín 1 stig, í Osló 3 stig, í Stokkhóhni 6 stig, í Kaupmænnahöfn 7 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 9 atíg ** í New York 18 stíg. □ ------------------n • Alþingi • Dagskrá efri deiidar Alþingis föstudaginn 2. nóv. 1956 kl. 1,30 miðdegis. Söfnunarsjóður Islands, frv. /30, mál, Ed./ (þskj. 30) — L umræða. Dagskrá neðri deildar Alþingis föstud. 2. nóv. 1956 ki. 1,30 mið- degis. 1. Verðlag og kaupgjald, frv. /12 mál. Nd./ (þskj. 12). 2. Fiskveiðasjóður Islands, frv. /18 mál. Nd./ (þskj. 18) — 1 uwr. • Afmæli • 60 ára er í dag, 2. nóvember, Arnfríður Álfsdóttir, Flateyri við Önundarfjörð. Hún er nú stödd á heimiii dóttur SMtnar, Smiðjustíg 11A, Ísafirth. • Skipafréttir • Eimskipafélag ÍskHxb k.f. ■ Brúarfoss fór vawitanlega frá Reykjavík síðdegis í g»r til Akra- neas og Vestfjarða. Dettifoss er í Kiga. Fjailfoss er í Reykjavík. — Goðafoss fór frá Leníngrad 31. f. m. til Kotka. Gullfoss var væntan iegur til Reykjavíkur í gærkveldi. Lagarfoas fór frá Nsw York. 30. f.m. til Reykjavíkur. Eeykjafoss Sktpaúlgei'S líkisins: Hekla er á Austfjöröum á norð urleið. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaidbreið er á Vestf jörðum á leið til Rvíkur. — Baldur fór frá Reykjavik í gær- kveldi til Snæfellsnesshafna og Fiateyjar. Oddur fer, væntaniega frá Reykjavík í kvöid til hafna við Húnaflóa, Skagafjörð og Eyjafjörð. Þyriil er á leið til Þýzkalands. — Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á SiglufLði. Arn- arfeil fer í dag frá New York á- leiðis tii Reykjavikur. Jökulfell er væntanlegt tii London á sunnudag Dísarfell væntanlegt til Reykjavík ur á sunnudag. Litiafeil kemur til Rvikur í dag. Heigafell væntan- legt til Keflavíkur á morgun. — Hamrafeil fór um Erniasund 30. f.na. á ieið til Batum. Eimskipaféfag Rvíkwr h.f.: Katla fór frá Kótka 30. f.m. á- leiðis til Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugíélag Ísíunds h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hámborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan- Iandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vestmannaeyja. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils 3taða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Ársritið Hlín, 38. árgangur, er nýkomið út. Útgefandi þess og rit stjóri er Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi. Efni Hlínar er að þessu sinni nokkur Ijóð, mei'kra kvenna minnzt, uppeldis- og fræðslumál, heilbrigðismát, heimítisiðnaður og skýrsla H.B. þingsins í Danmörku 1956. — Bræðr®f'lag óháða saínaðarins heldur skemmtifund í Eddnhús- inu fö lo laginn 2. nóvember kl. 8 síðdegís. — Leiðrétting 1 frásögn um stofnun Lista- mannaklúbbains, sem birtist í blað inu s.I. laugardag, féll niður stutt- ur kafli og brenglaðist við það frá sögnin. Hið rétta er að Thor Vil- hjálmsson mælti fyrir minni heið- ursgestsins, opnunardaginn, Þor- valds Skúlasonar listmálara. Geir Kristjánsson rithöfundur las frum samda sögu. — Velvirðingar er — Veiztu hver er munur á Eng lendingum, Irum og Skotuai? — Nei? — Það skal ég segja þér. Þegar Englendingur fer út úr járnbraut arvagni, lítur hann aldrei til baka til að gá að, hvort liann hafi Orð lífsins: Jesús segir við hann: Rís vpp, tak sæng þína ogt gakk! Og jafn- skjótt varð maðnrinn heill, tók upp sængina og gekk. (Jóh. 5, 8-9). Ungverjaiandssöfnun Rauða kross íslands Gjafir, sem borizt hafa skrif- stofu R.K.I.: — Anna Snædal o* Andrés Alexandersson krónur 3.000,00. Þórir Svansson kr. 100,08 N. N. 25,00; Á. 100,00. Ungverjalandssöfnunin Afh. MbL: N. N. kr. 100,00; O. S. 100,00; S. 100,00; HUmar 25,00. — Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Gamalt áheit K. A. kr. 50,00; G. A. 50,00. Sóiheimadren gurinn Afh. Mbl.: H. S. kr. 50,00; L. G. 100,00. — Frá 'Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30, í húsi félagsins. Fluttur verð ur þáttur um kenningu Búdda og fyrirlestur um fornkínverzkan heimspeking og sýnd kvikmynd frá Kína. Gestir velkonmir. Hluíavelta skáta Dregið hefur verið í happa- drætti hlutaveltu skáta og komu eftirtalin númer upp: Ryksuga 15781. Rafmagnsklukka 6102. Teppi 25S8. ísland þúsund ár 2351. Rafmagnshitapoki 4843. — Rafmagnshitapoki 6180. — Raf- magnshitapoki 2736. Rit Ben. Gröndal 666. Greiðslusloppur 3605. Regnkápa 10317. (Birt án ábyrgðar). Læknar f jarverandi Bjarni Jónssoo, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Elias Eyvindsson læknir er hsettur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. — Víkingur Arnói'sson gegn ir sjúklíngum hans til ár&móta. Ezra Pétursaon óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson verður fjar- verandi til nóvemberloka. Stað- gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs- vegi 1. Heimasími 82708, stofu- Kristbjörn Tryggvason frá 11. október til 11. desember. — Stað- geíigill: Árni Björnsaon, Brött - götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4. sími 80380. gleymt einhverju. Þegar Iri fer út úr járnbrautarvagni, lítur hann til baka til að gá að hvort hann hafi gleymt einhverju. En þagar Skoti fer út úr járabrautarvagni, lítur hann til baka til þess að gá að, hvort einhver annar hafi ekki gleymt einhverju. ★ Finnskar kvenbomsnr tyrir hsel. nýkemnar. Svartar, — gráar — drapplitaðar— Alls konar gúmmí- og kulda skófatnaður fyrir karla, konur og böm. Sendum í póstkröfu. Hector, Laugavegi 11 Skóbúðtn, Spííalasiíg 19 bcðizt á mistökum þessum. Húsmóðirin: — Eru þetta nf egg? — Kaupmaðurinn (snýr sér að vi-ka piltinuvn): — Aðgættu, Palli minn, hvort þessi egg séu nægilega köld tii þess að hægt sé að selja þau. ★ — Maður fyrir borð, hrópaði ungur sjómaður, í fyrstu sjóferð sinni. — Skipið var stoppað og allt varð í uppnámi. — Fyrirgefið, sagði ungi mað- Urinn, það var aíls ekki maður, sem féli fyrir borð. — Guði sé lof, andvarpaði skip- stjórinn. — Það var nefnilega kona, sagði ungi maðurinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.